Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 15

Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 15
/ V í SIR . Fimmtudagur 15. júlí 1965. /5 JENNIFER AMES: Mannrán og ástir SAGA FRÁ BERLIN Hún sagði honum allt af létta,, við mig, og þá gæti ég kannski I um hin gömlu glös, frá því er; hjálpað honum til að komast hing- j hún fór með föður sínum i búð j að afiur. Ég hélt kannski að þér ; Lehmanns og að fundum þeirra og j gætuð gefið mér gott ráð um herra Sells bar þar saman. j hvemig ég gæti komizt til Austur- — Nokkur yfirborðsleg kynni, j Berlínar, jafnvel að þér kynnuð að sagði David Holden er hún hafði j hjálpa mér að komast þangað. lokið frásögn sinni. Hann lagði frá l Hann slökkti í sígarettunni í sér tóman kaffibollann, greip j öskubikamum. Svo gekk hann um vindlahylki af lágu borði og bauð j gólf drykklanga stund og nam svo henni sígarettu, en hún afþakkaði j staðar fyrir framan hana. og kveikti hann sér þá í einni sjálf i — Persónulega er ég þeirrar ur- i skoðunar að þessi hugmynd yðar, — Og hvers vegna eruð þér svo j að fara til Austur-Berlínar að leita vissar um, að hann sé í sannleika j að föður yðar sé ekki aðeins von- vinveittur ykkur? spurði hann. iaust fyrirtæki, heldur blátt áfram — Ég hef enga vissu fyrir því j brjálæðisleg hugmynd. En þetta sagði hún hægt, ég hef það bara j er vitanlega hlutur, sem þér verðið á tilfinningunni. Þegar ég talaði j að ákveða sjálfar. Gerið samt svo við hann í ibúð hans fannst mér,! vel að blanda mér ekki í þetta. Ég að hann vildi hjálpa mér og föð- get ekkert gert til þess að hjálpa ur mínum, og mér fannst að ég; yður þangað. gæti treyst honum fyllilega. ! Hann mælíi af kultja.j^sti.un ftf — Þér eruð sannarlega ákveðin ung stúlka, það verð ég að játa. Hún horfði á hann ísköldu augna ráði. — Ég vona að þér eigið eftir að sannfærast um það. Hún greip tösku sína. — Mér þykir leitt, að ég hef sóað svo miklu af tíma yðar, herra Holden. Hún var búin að taka í hurðar- sneriUnn þegar hann kallaði: — Hæ, bíðið andartak. Mér lízt ekki á þessa hugmynd yðar, að fara ein austur fyrir tjald. Ef þér emð alveg staðráðnar í að komast þangað og gerið yður grein fyrir hverjar afleiðingarnar gætu orðið mun ég reyna að koma yður inn í flokkinn minn. Ég ætti að geta fundið eitthvað handa yður — ef knífar. Hann hló ertnislega — Þér sögðuð mér að það væri pláss laust? — Kannski er það svo — kannski ekki. Hann yppti öxlum kæruleysis- lega. — Er ekki nóg að ég segi, að kannski geti ég tekið yður f flokk inn. Hafið þér nokkurn tíma verið dansmær? Nei, vitanlega hafið þér það ekki. Dóttir hins fræga pró- fessors Redfern veit varla hvað í því felst. Ég er ekki viss um, að yð ur líki það allt, ungfní Redfern. — Mér er sama hvort ég felli mig við það eða ekki. Ég er fús til hvers sem vera skal til að kom- ast þangað, mælti hún lágt. Hann hló letilega. — Gott og vel, ef þér eruð nógu djarfar til þess að reyna þetta verð ég víst að vera djarfur líka og hætta á að ráða yður. Ég ræð yð- ur sem dansmær og til viðræðna við i gesti. Þér fáið tíu pund á viku ' og prósentur. Hann brosti þurrlega, — Já — þér konur — ef eitt- /eis á fætur titrandi: . Hann mælíi at kukja, jiæstnm af F - | ókurtéísi. Liridh ‘várð '‘öskureið,1]' Prösentur- spurði hún og — En það vomð þér sjálfur sem stunguð upp á að ég færi til Aust- ur-Berlínar, sem dansmey í flokki yðar. Þér spurðuð mig um þetta meðan við vorum saman f dans- hvað leggst í ykkur emð þið ekki í vafa um að svona sé þetta og geti ekki verið öðm vísi. — Kallið það hvað sem þér viljið, sagði hún, en hitti maður ^ manneskju, sem manni finnst að ; salnum. hægt sé að treysta, þá er það ekk j _ En ég stakk upp á þessu ert til að skopast að. . bara til þess að reyna að vekja — Þér haldið þó ekki að ég sé j áhuga yðar á mér. Ég er smeykur að hlæja að yður? spurði hann og j um að ég komi alltaf með slíkar það var ertni í bláu augunum. j uppástungur, þegar ég hitti fyrir Hún leit niður og hún fann hvern j eins fallegar stúlkur og þér eruð ig roðinn hljóp í andlit henni. | ungfrú Redfern. Það gerir allar við — Já, ég held að þér gerið það.; ræður skemmtilegri og meira — Mér þykir leitt, ef þér haldið : spennandi. Eruð þér ekki á sama það, sagði hann og í þetta skipti; máli? virtist hann mæla af einlægni. — j — Ég skil, sagði hún og gnísti Það er vfst einn af göllum mfnum, i tönnum af heift og var sem gneist að svo virðist sem ég hlæi að j ar hrykkiu úr augum hennar — öllum. En þér hafið ekki minnzt á j sá var tiígangurinn, — þér gátuð hvemig þér haldið, að ég geti hjálp : vart lagzt. lægra til þess að reyna að ^ur. j að fá mig til þess að gleypa agnið. •> Hún spennti greipar svo fast, að ! jæja, ég hef gleypt það, og er hnúarnir hvítnuðu og hélt áfram: j föst á króknum. Ég tek tilboði yð- — Ég held, að bara ef ég kemst ar um að vera í flokknum og fara inn í Aústur-Berlín geti ég aðhafzt eitthvað að að gagni til þess að hafa uppi á föður mfnum. Við höf- til Austur-Berlínar. Ef þér gangið á bak orða yðar fer ég ein. Ég get fullvissað yður um, að ég skal um bara hvort annað — en jafn-! komast þangað einhvern veginn. vel þótt hann sé veikur mundi j Hann blístraði og fór svo að hann reyna að setja sig í samband ' hlæja. í þetta skipti hló hann hátt og hjaríanlega. — Prósentur af víninu, sem þeir kaupa, víninu. sem þér fáið þá til að kaupa við borðin eða barinn. Ef þér eruð lagnar getið þér hagn azt vel á þessu og þjórfénu, sem þeir gefa yður. — Þjórfénu endurtók hún ótta- slegin. — Vitanlega, þér setizt við borð með gesti sem pantar vín og seg- ir yður ævisögu sína, sem er ákaf- lega dapurleg, og hann gefur yður þjórfé af þvf að þér eruð svo sam úðarrík. Eða honum finnst bara reglulega gaman að vera með yður eina kvöldstund — og borgar vel fyrir það. Og nú held ég að þér hafið heyrt nóg _ og nú held ég að þér kærið yður ekkert um starf ið eftir allt saman. Hann brosti enn og bros hans var frekjulegt og ögrandi. Á þessu augnablikj hataði hún hann meira en hún hafði hatað aðra manneskju, en samtímis gerði hún sér ljóst, að ekkert gat fengið hana til þess að snúa við. Hún gekk hægt til háns. Hann hafði staðið upp. Hún nam staðar fyrir framan hann og nú gerði hún sér betur Ijóst hve hár og þrekinn hann var. — Ég tek starfið sagði hún. Ég skal gera allt, sem þér farið fram á. Hún varð gripin einkennilegri til finningu, — henni fannst sem snöggvast, að hann horfði á hana af aðdáun, en svo hvarf aðdáunin úr svip hans, hafi það verið að- dáun, og hann brosti ögrandi til hennar. — Gott og vel, sagði hann. Við förum héðan eftir tvo daga. Ef þér viljið bíða meðan ég hef fataskipti getið þér komið með mér og heils að upp á stúlkurnar. Ég fel yður í umsjá maddömu Helenu. Hún mun annast hinar nauðsynlegu breyting ar. — Nauðsynlegu breytingar? end urtók Linda. Hvað eigið þér við? — Þér verðið að líta út eins og þær stúlkur gera, sem hafa þetta með höndum. Eins og er, lítið þér út eins og hraustleg, ung ensk stúlka. Þér munduð líta prýðilega út með mjólkurfötu í hendinni. En eins og ég sagði, maddama Hel ena sér um allt. Yðar eigin faðir mun ekki þekkja yður, þegar hún er búin.... Hann hló hranalega, en bætti svo við: — Verið nú ekki svona óttaslegn ar á svip. Yður mun þykja gaman af áð líta út eins og nútíma „blóð suga“ — flestum konum þykir gam an að því, hversu saklausar sem þær eru þegar út í þetta er komið Og nú skal ég slá yður gullhamra í allri einlægni, ungfrú Redfern. Þér lítið sakleysislega og unglega út, hagið yður í samræmi við það. 5. KAFLI Flokkurinn átti að hafa æfingu þetta síðdegi í tómum danssal Hoff manns-gistihússins og á leiðinni þangað sagði hann L‘indcT dálftið um stúlkurnar f flokknum. — Það er nú til að byrja með maddama Helena, sagði hann — það er hún sem sér um allt bak við tjöldin. Hún ákveður búning- ana, ber ábyrgð á, að stúlkurnar hegði sér vel, hefur í stuttu máli auga með öllu. Hann hló og bætti við: — Svo eru þær Lou Leslie og Lill. Persónulega er ég þeirrar skoð unar, að þær séu kannski beztar, en ef þér segið það nokkrum.-gæti svo farið, að ég fyndist liðið Ifk með hnff f bakinu, en þær eru virkilega góðar og framkoma þeirra á sviði fyrsta flokks. Svo er laglegasta hnáta, hún Gina LoIIo, hún er ítölsk, sem alveg blá- köld apar eftir þekktustu kvik- myndastjörnum Italfu, og þar sem hún hefur allt það til að bera, sem karlmenn sækjast eftir, er hún mjög eftirsótt. Þá er Donna Carm en heillynd og bráð, spánska dans mærin okkar, en dansinn hennar er blátt áfram guðdómlegur. Og svo er Frankie Dixie, calypso-söng mærin okkar, ávallt klædd karl- mannsfötum á sýningum. Hún er frá Vestur-Indíum. — Já, ég hélt sannast að segja að hún væri karlmaður. AUGLÝSING ' i VÍSI ©fkyr vfiiskiptin I flytur dcgiega m. a.: nýjustu fréttir i máii og myndum sérstak. efni fyrir unga fólkit íþróttafréttir myndsjá rabþ urn mannlífið, séS í spegilbroti bréf fr* lesendum stjörnuspá myndasögur tramhaldssögu þjóðmáiafréttir dngbók greínar s er ódýrasta dagblaðið til fastra kaupenda, — áskriftarsimi I Reykjavík er: 116 6 1 AKRANES Afgreiðslu VISIS a Akranesi annast Ingvar Gunnarsson, sími 1753 - Afgreiðsian skráir nýja kaupendur og þangað bei aí snúa sér, ef um , kvartanir er að ræða. AKUREYRI | Afgre'ðstu VISIS á Akureyri1 | annart Jóhann Egilsson, , sími 11840 \ - Afgieíösian skráir nýja kaupendui. og þangað bei at snúa sér, ef um kvartnii et* afi ræða. Tarzan missir meðvitund 20 sekúndum eftir að deyfiskotið hefur hitt hann. Foringi okkar vill fá hann á lífi og við verðum að taka hann frá Ururmönnum á lífi. Ururvinir mínir vilja ekki bíða. Ef þið kaupið ekki lengur gullið þeirra verða aðrir verzl- unarmenn um boðið. VlSIR ASKRIFENDAÞJONUSTA Áskriftar* Kvartana- simmn er i 1661 virka daga sci. 9 — 20, oema < laugardaga ki. 9—13. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.