Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 15. júlí 1965. !J ÞJONUSTA - ÞJONUSTA INNRÖMMUN Önnumst hvers konar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmunarverkstæðið, Skólavörðustíg 7. NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsskurðgrafa með „4in- l“sköflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lip ur. Ýtir, mokar og grefur. Skurð víddir 12 — 18 og 30 tommur. Van jti maður. Uppl. í síma 30250 milli kl. 9 — 19 REIÐH J ÓL A VIÐGERÐIR Tek að mér viðgerðir á reiðhjólum, einnig litlum barnaþríhjólum. Uppl. allan daginn að Undralandi v/Suðurlandsbraut. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinvara, vatnsdælur o. m. fl. — Leigan s/f. Sími 23480. TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahraðhreinsunin, sími 38072. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri International trakt- orsgröfu. Ýtir til og jafnar. Lipur og fljótvirk. Uppl. í síma 30250 milli kl. 9 ogl9 TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. t slma 40236._______________________________________ NÝJA TEPPAHREINSUNIN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vmna, fljót afgreiðsla. Sími 37434. MOSKVITCH — VIÐGERÐIR Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4, sfmi 31460 og Bröttugötu 3a, sími 12428. BIFREIÐAÉIGENDUR — ATHUGIÐ Blettum og almálum bíla og einnig bíla, sem búið er að vinna undir málningu. Símar 18465, 38072 og 20535 á matmálstímum. — Blla- sprautunin Gljái. — Geymið auglýsinguna. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Siðumúla 17. Simi 30470. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum 1 ein- falt og tvöfalt gler, með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og lögum þök. Otvegum allt efni. Vanir og duglegir menn. Sími 21696. _________________________ HÚSEIGENDUR! — HÚ SK AUPENDUR! Látið fagmanninn leiðbeina yður við kaup og sölu ð fbúðum. Hring- ið, komið, nóg bflastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg- ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472. HSAw KarS Sigurðsson, leikari — Þ. 12./7. var Karl Sigurðsson pípu lagningarmeistari og leikari , til moldar borinn. Okkur vinum hans, sem sjáum honum á bak á bezta aldri, gengur erfiðlega að átta okk- ur á því, hvers vegna hann skyldi einmitt vera sleginn ljá dauðans, hann, sem átti svo mikið starf fram- undan. Stórt heimili þarfnaðist starfs- krafta hans og hans takmark var að vinna að hag þess, en sfðan kom tómstundagamanið, sem næst heimilinu tók hug hans allan, en það var leiklistin. Áhugamálin voru mörg þar fyrir utan, þótt ekki ynn ist tími til að sinna þeim öllum í bili, og þvf nóg verkefni fram- undan. Karl var listhneigður og fjölhæfur maður. Hann unni tónlist og stundaði hana nokkuð, lék m.a. í mandólín- hljómsveit, meðan hún starfaði hér og stjórnaði henni um tíma. M.a. stjómaði hann flutningi á eigin verki á fimm ára afmæli hljóm- sveitarinnar. Söngrödd hafði Karl góða og söng lengi með Samkór Reykjavík ur og fór með honum í söngför um Norðurlönd fyrir nokkrum árum. En á sviði lista er Karl þekktastur fyrir leiklist sína. Hann starfaði mest með Leikfélagi Reykjavíkur en einnig sást hann á sviði Þjóð leikhússins. Þá þýddi hann leikrit úr ensku, þótt ekki kæmi hann þeim á framfæri til flutnings. Að starfa með L.R. var hans líf og yndi og í miðju því starfi féll hann frá í leikför um landið. Ekki ætla ég að rekja hér hlutverk þau, er hann fór með, en margir dáð- ust að því hve mikla natni hann lagði jafnvel við smáhlutverk og tókst að gera þau minnisstæð. Fyrir nokkrum árum veiktist Karl svo alvarlega, að senda varð hann til útlanda til lækninga. Þá gat maður átt von á því ,að hans •FWntun p prentsmlója & gúmmlstlmplagcrö Elnholtl t - Slmi 20960 Minning síðasta stund væri komin, en hon um tókst að yfirvinna bráðustu hættuna og komast til starfa á ný þótt engum, sem gleggst þekktu hann, dyldist, að hann gekk ekki heill til skógar. Þá varð Karl að hætta pípulagningarstarfinu og af- henda starfsfélögum sínum fyrir tæki sitt og fá sér léttara starf. Þótt Hkamsorkan minnkaði þannig virtist hin andlega fara vaxandi og telja ýmsir að hann hafi náð enn betri tökum á leiklistinni eft- ir þetta. Þess vegna var maður hætt ur að hugsa um sjúkleika Karls sem lífshættulegan og fráfall hans kom eins og reiðarslag. Ættir Karls munu raktar í minn ingagreinum af öðrum, svo ég sleppi því hér. Ég vil með þessum fátæklegu orðum flytja honum þakkir mínar og konu minnar frænku hans, fyrir margar ánægju legar samverustundir á heimilum okkar beggja, svo og fyrir margar ánægjustundir, sem hann hefur veitt okkur af fjölum leikhússins. Konu hans, önnu Sigurðardóttur börnum þeirra og öldruðum föður hans vottum við dýpstu samúð og biðjum þeim blessunar og styrks í sárum harmi. Jónas Eysteinsson SANDUR Harpaður sandur heppilegur undir gangstétta hellur o. fl. fyrirliggjandi. Verð kr. 9,- pr. tunna. " VÉLTÆKNI H/F, sími 24078 TIL SÖLU Stálpallur með St. Paulo sturtum ásamt skjól borðum og grind fyrir framan pall og compl. hausing undir Ford ’55. BÍLA- og BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Sími 23136. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR í smíðum 2 herbergja íbúð í borgarlandinu. Verð frá 360 þús. Kaupfesting 50 þús. krónur. Veðdeildarlán geta geng- ið til kaupanna. Seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. - Einstaklingsíbúðir á aðeins 350 þús. Kaup- festing kr. 50 þús. Húsnæðismálastjórnarlán geta gengið til kaupanna. Sérlega falleg og smekkleg teikning. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, simi 2-1515 Kvöldsími 23608 - 13637. ? TVÖFALT GLER í GLUGGA Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip“. setjum einnig glerið í. Uppl. 1 slma 11738, kl. 19—20 daglega. BIFREIÐAEIGENDUR slípa framrúður 1 bílum sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tíma I slma 36118 frá kl. 12 — 13 daglega. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungan íslending, búsettan í París, vantar íbúð með húsgögnum í lVz—2 mánuði. — Uppl. í síma 38494. HÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir raftækjavinnustofur og lager. Uppl. í hádegi í síma 36513. Hjurtu bifreiðorinnar er hreyfillinn, nndlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og... Viljið þér vita meira um þessa nýjung? — Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir eka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreið, eða jafnvel áætlunarbifreið. Allir géta sagt yður það. — Eða hringið strar í síma 34554, við gefum yður gjarnan nánari upplýsingar. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20 ----------------^ -- Létt rennur CEREDOS salf -------------<------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.