Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 15.07.1965, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Fimmtudagur 15. júlí 1963. GAMLA BÍÓ U475 TÓNABÍÓ nýja bíó & LOKAÐ AUSTURBÆJARBiÓ 11384 Fjarsjoourmn i Silrursjo Hörkuspennandi, ný þýzk- i júgóslavnesk kvikmynd í lit- um og Cinemascope. Lex Bakster (Tarzan) Karin Dor Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 P' 1 f I *m3PE7IB3MW—BE——5— STJÖRNUBfÓ 18936 Sannleikurinn um lifið Áhrifamikil og djörf frönsk- amerísk stórmynd sem valin var bezta franska kvikmyndin 1961. Birgitte Bardot. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Fordæmda hersveitin Æsispennandi ensk-amerísk kvikmynd í Cinemascope er fjallar uirj stríðið gegn Japön- um í frumskógum Burma. Stanley Baker Guy Rolf Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára HAFNARBÍÓ Lokað vegna sumarleyfa Sími 16444 HAFNARFJARDARBiÓ Slr .10249 Syndin er sæt Bráðskemmtileg frönsk úr- valsmynd, tekin 1 Cinema- scope, með 17 frægustu kvik- myndalenkurum Fdakk, m.a.: Femandel, Mel Ferrer, Michel Simon, Alain Delon Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 LAUGARÁSBÍQ32075 ÍSLENZKUR TEXTi €Ct€Í€' Ný amerisV stórmvnd i litum .eð Mnum vinsæh' leikurum T y Donnhue Connie Stevens Mynd fyrit alla fjölskylduna. Sýnd 5. 7 op 9,15 Miðasala frá kl f Síi 31182 ÍSLENZKUR TEXT! (The Great Escape) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin ný; amerísk stór- mynd i litum og Panavision. Myndin er byggð á hinni stór- snjöllu sögu Paul Brickhills um raunverulega atburði, sem hann sjálfur var þátttakandi í Myndin er með íslenzkum texta. Steve McQueen James Garner Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára Engin sýning kl. 7 KÖPAVOGSBiÖ 41^5 BARDAGINN í DODGE CITY 'EDNFIEHTw/ \naoGf CíTÍ M’ltólEfflíS Cinbma'ícopC V-**~ - COl.ORbyDEL.UXE' Óvenjuspennandi og vel gerð ný, amerisk mynd í litum og Cinema Scope byggð á sönnum atburðum er gerðust í Dbdge City, þar sem glæpir og spilling döfnuðu i skjóli réttvísinnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnúð börnum. gólfteppi Fullkomin þjónusta xzJC-tainsun h.fi. Bolholt 6 — Síml 35607 Sjávaroiaut ' vi; ingólfsg-.ð Simi 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum efnissala FLJÓT OG 'ÖNDUÐ VINNA Lifverðir drottningarinnar (Hhe Queens Guards) Spennandi og viðburðarík ensk-amerísk litmynd um líf- verði Bretadrottningar i styrj- öld og á friðartimum. Raymond Massey, Ursula Jeans o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 Vér héldum heim Sýnd kl. 9 Hin sprellfjöruga grínmynd með Abott og Costello Sýnd kl. 5 og 7 iÁSKÓLABfð 2ÍS0 Vertigo Amerísk stórmynd i litum, ein af sterkustu og bezt gerðu kvikmyndum, sem Alfred Hitch cock hefur stjórnað. Aðalhlut verk: Jarnes Stewart Kim Novak Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. líi Ferðafélag Islands ráðgerir eftir taldar ferðir um næstu helgi: 1. Hvítárnes — Þjófadalir kl. 20 á föstudagskvöld. 2. Hvanngil (Fjallbaksvegur syðri) kl. 14 á laugardag 3. Landmannalaugar kl. 14 á laug- ardag. 4. Hveravellir og Kerlingarfjöll kl. 14 á laugardag. 5. Þórsmörk kl. 14 á laugardag. 6. Sögustaðir Njálu kl. 9.30 á sunnudag. Leiðsögumaður í þeirri ferð verður Dr. Haraldur Matthías- son. Farmiðar í allar ferðirnar eru seldar á skrifstofu féiagsins Öldu- götu 3, sem veitir nánari upplýs- ingar, sfmar 11798 og 19533. Á miðvikudagsmorgun kl. 8 er ferð f Þórsmörk. ERUM FLUTTIR í B0LH0LT 6 PIR E l\l T V SÍMI 19443 Bílasala Matthíasár selur í dug: Dodge Vibon diesel með góðu húsi í 1. fl. standi. Gott verð. Mercedes Benz vörubifreið 8 tonna, árg. ’63, í 1. fl. standi. Mjög hagstætt verð. Skandia Vabis vörubifreið ’63,8 tonna, í góðu standi. Gott verð. BÍLASALA MATTHÍASAR Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24541 Kópavogur — nágrenni Allt til húsamálunar úti sem inni. Við lögum litina, við sendum heim. Opið til kl. 10 e. h. og til kl. 6 laugardaga. LITAVAL, Álfhólsvegi 9, sími 41585 Blómabúðin Gleymmérei Nýkomin pottablóm á sumarverði og afskorin blóm á mjög lágu verði. GLEYMMÉREI Sundlaugavegi 12 Sími 31420 ” UROKO Útvegum frá Japan fyrsta flokks veiðarfæri NYLON: Þorskanetaslöngur — Þorskanætur — Síldarnætur — Loðnu- nætur — Öngultaumar — Kaðlar HIZEX: Öngultaumar — Kaðlar — Bólfæratóg — Teinastög — Dragnótabálkar — Trollnet Mörg af aflahæstu sfldveiðiskipunum hafa síldamætur frá okkur. Steinavör h.f. ^ Norðurstíg 7 . Reykjavík Sími 24123 Umboðsmenn fyrin MITSUI CO., LTD.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.