Vísir - 14.08.1965, Side 10
V í S I R . Laugardagur 14. ágúst liH>5-
borgin í dag
borgin í dag
borgin í dag
Næturvarzla vikuna 14.-21. ágúst
Laugavegs apótek.
Helgarvarzla 14.-16. ágúst.
Guðmundur Guðmundsson, Suð
urgötu 57. Sími 50370.
ÍJtvcnrpið
Laugardagur 14. ágúst.
12.00 Hádegisútvarp: Tónleikar .
12.25 Fréttir, veðurfregnir
13.00 Óskalög sjúkl'inga. Kristln
Anna Þórarinsdóttir kynn-
ir lögin.
14.20 Umferðaþáttur. Pétur
Sveinbjamarson hefur um-
sjón á hendi
14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
16.00 Um sumardag. Andrés
Indr'iðason kynnir fjörug
lög
16.30 Veðurfregnir.
17.00 Fréttir
18.00 Tvítekin lög.
18.50 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 „Afbragðs maður Ágústín"
óperettulög.
20.25 Leikrit: „Eldspýtan", gam-
anleikur um glæp. Johann-
es von Gíinther samdi upp
úr sögu eftir Anton Tje-
koff. Þýðandi Bjarni Bene
diktsson frá Hofteig'i. Leik
stjóri: Ævar R. Kvaran.
(Áður útvarpað snemma
árs 1958).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög
24.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 15. ágúst.
8.30 Létt morgunlög.
08.55 Fréttir. Urdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar
11.00 Messa í Laugameskirkju
Prestur: Séra Garðar Svav
arsson. Organleikari Gúst-
av Jóhannesson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Kaffitíminn: „1 sumardöl-
um“: Strengjasveit Felixar
Slatkins leikur létt iög.
# % % STJÓRNUSPft
Spáin gildir fyrir sunnudag-
inn 15. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Haltu sem mest kyrm
fyrir um helgina, hvíldu þig og
njóttu lífsins í ró og næð'i. þótt
þér kunni að bjóðast tækifæri
til ferðalaga, er ráðlegast að
hafna þeim.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Það verður einhver tilbreyting
hjá þér, senn'ilega skemmtileg,
þegar líður á daginn. Reyndu
að fá náinn vin þinn til að líta
bjartari augum á tilveruna
þessa dagana.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Þú hefur sennilega orðið
fyrir vonbrigðum, þótt þú sæir
að ekki væri við þvl að búast
að óskir þínar rættust. Þú hef-
ur gott af að taka lífinu með
ró um helgina.
Krabblnn, 22. júní til 23. júlí:
Gerðu ekki ósanngjarnar kröf-
ur til þinna nánustu um helg-
ina. Reyndu heldur að létta und
ir með þeim, svo að allt gangi
sem árekstrarminnst I dag og
kvöld.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Stutt ferðalag getur gengið vel,
en komdu þér hjá langferðum,
ef þú getur. Þú átt I einhverj-
u braski og ert kvíðandi hvern
ig fer — en það fer betur en á
horfist I bili.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Farðu nú gætiiega — þér býðst
sennilega tækifæri sem Virðist
freistandi, en treystu þvl var-
lega. Ef til vi'll stendur þetta
I samband við skemmtun eða
ferðalag.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Helgin getur orðið þér skemmti
leg, ef þú leitar ekki langt yfir
skammt Þú ættir að halda þig
I fámennum kunningjahópi I
kvöld, helzt I heimahúsum.
Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.:
Þú átt léik á borði I dag, ef þú
hefur augun hjá þér. Skemmtu
þér I hófi I kvöld, varastu fólk
sem spillir allri gleði með önug-
lyndi og aðfinnslum. Gættu þín
I umferðinni.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú átt sennilega eftir að
iðrast þess sem þú gerir ekki
um þessa helgi. Einhvers, sem
þú lætur und'ir höfuð leggjast,
og glatar sennilega fyrir bragð
ið. en sérð það um seinan.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Helgin verður þér góð, ef
þú heldur þig heima. Þú ætt'ir
að ljúka nauðsynlegum störfum
fyrir hádegið, láta svo allar 'á-
hyggjur lönd og leið, hvíla þig
vel f kvöld.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Gerðu vini af gagnstæða
kyninu ekki of örðugt fyrir I
dag og kvöld. Haltu sem beztu
samkomulagi við alla yfir helg-
ina, varastu of mikla tilfinninga
semi.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Taktu ekki of fljótfærnis
legar ákvarðanir varðand'i helg
ina, dokaðu við fram eftir degi
og sjáðu hvað verður. Helzt ætt
irðu að halda þig he'ima og
njóta hvíldar I kvöld.
16.00 Gamalt vín á nýjum belgj
um. Troels Bendtsen kynn
ir þjóðlög úr ýmsum átt-
um.
16.30 Veðurfregnir.
17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn
arson stjórnar.
18.30 Frægir söngvarar syngja.
18.55 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir
20.00 íslenzk tónlist
20.15 Árnar okkar. Baldur Ey-
þórsson prentsmiðjustjóri
flytur erindi um Brúará.
20.40 Einsöngur: Nan Merriman
syngur lög eftir frönsk tón
skáld.
21.00 Sitt úr hverri áttinni. Stef-
án Jónsson stýrir þeim dag-
skrárlið.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.10 Danslög
23.30 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 14. ágúst.
10.00 Barnatími
12.00 Roy Rogers
12.30 Flack lögregluforingi.
13.00 Town Hall Party — þjóð-
lagaþáttur
14.00 M-Squad — Úr skjalasafni
.lögreglunnar.
14.30 iþróttaþáttur
17.00 Þátturinn „Efst á baug'i“.
17.30 Harrigan & Son — Harri-
ganfeðgamir vinna við lög-
fræðistörf.
18.00 The Third Man — Þriðji
maðurinn".
18.30 To tell the tmth — Að
segja sannleikann.
19.00 Fréttir
19.15 Vikulegt fréttayfirlit
19.30 Perry Mason
20.30 12 O’Clock High
21.30 Gunsmoke
22.30 Fréttir
22.45 Northem Lights Playhouse
„Hatter’s Castle". Sýning-
artími er 1 klst. og 41 mín.
Sunnudagur 15. ágúst
13.00 Chapel of the Air: Messa.
13.30 CBS Sports Spectacular:
íþróttaþáttur.
15.30 V/onderful World of Golf:
Heimsfrægir golfleikarar
keppa.
16.30 Hearth of the City.
17.00 Þáttur Ted Mack: Ýmsir
óþekktir skemmtikraftar
leika listir sfnar.
17.30 This {s Opera
18.00 Þáttur Walt Disney
19.00 Fréttir
19.15 Social Security: Þáttur um
almannatryggingar.
19.30 Sunnudagsþátturinn:
Fræðsluþáttur.
20.30 Bonanza.
21.30 Þáttur Ed Sullivan
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Front Marshal” (I-aga*
vörður landnemabyggð-
anna). Sýningartími 71 mln.
LITLA KRÖSSGÁTAN
Krossgáta — 166
Lárétt: 1. viðurkenning, 7. ó-
þreyja, 8. hét, 9. töluorð, útl. 10.
spanað, 11. hlass, 13. gruna, 14.
upphrópun, 15. guði, 16. hríð, 17.
allsráðand'i.
Lóðrétt: 1. dani, 2. púki, 3.
grasblettur, 4. stefna, 5. veiðar-
færi, 6. þyngdareining, 10. ferð-
ast, 11. mikil, 12. tiylit, 13. enda,
14. dýpi, 15. hljóðstafir, 16. dýra
mál.
kVÖÍ,DþJÖNUSTA
VERZLANA
Kaupmannasamtök íslands: Vik-
an 16. til 20. ágúst:
Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3
Verzl. Bjarmaland, Laugamesv 82
Heimakjör, Sólh. 29-33.
Holtskjör, Langholtsv. 89.
Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5
Verzl. Svalbarði, Framnesvegi 44
Verzl. Halla Þórarins h.f., Vest-
urgötu 17a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s.f., Ás
vallagötu 19.
Vörðufell, Hamrahlíð 25.
Aðalkjör, Grensásvegi 48
Verzl. Halla Þórarins h.f. Hverf-
'isgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5
Verzlunin Foss, Stórholti 1
Straumnes, Nesvegi 33
Bæjarbúðin, Nesvegi 33
SiTli & Valdi, Austurstræti 17
Silli & Valdi, Laugavegi 82
Verzlunin Suðurlandsbraut 100
Kaupfélag Reykjavfkur og ná-
grennis:
Kron, Barmahlíð 4.
Kron, Grettlsgötu 46.
Tilkyiming
Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer
I skemmtiferð þriðjudag'inn 17.
8. frá B.S.l. Farið til Þórsmerk
ur. Velkomið að hafa með gesti.
Upplýsingar 1 símum: 14442,
32452 og 15530.
Minningarspjöld „Hrafnkels-
sjóðs" fást I Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22.
r
i
P
k
i
r
b
y
fwsBsan^-.TJTSBasEBsasíBKffl'í.r'
. l<:> WP TMAT )
SfCFl- lART OF "'
' VOtlfa. Xllti MDSIT.
m\i mi an.-'acrj.
llow L>'YA J IkF TIIATÍ
híL THIMRG :s K>N'r
RMOA' WHffiE HE'P
HIDF OUMHH IJC
r HAO AMOllll-R
(S IJIINK fJCWVlNS...i
Akk vai
<>o;NO,
jr - -
PÍIK'C'. éOT THF.
RONl '1 ANP l'IAG
KIIN 'Olir OM
ijj ili: vtcki/
Já, þannig er þetta. Silk hefur
hlutabr. og hefur stungið Vicky
litlu af. Hann heldur að ég viti
ekki hvar hann felur sig, en hann
getur átt von á öðru. Hvert ertu
að fara Rip? Til þess að finna
einkaritarann þinn. Hún hlýtur
að hafa svörin.
Mánudagur 16. ágúst
R-13051 - R-13200
BIFREiÐA
SKOÐUN
| Árnað heilla
Þann 30. júlí vöru gefin saman
I hjónaband af séra Frank M.
Halldórssyn'i ungfrú Sigrún Ragn
arsdóttir, Hvassaleiti 91 og Fínn
bogi Guðmundsson Mávahlíð 44.
Heim'ili þeirra er að Álftamýri
36. (Studio Guðmundar).
Söfnin
I.istasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga frá kl. 1.30-4.00
Þjóðminjasafnið er opið yfir
sumarmánuðina alla daga frá kl.
1.30-4.
Minjasafn Re_ javíkurborgar
Skúlatúni 2 er opið daglega frá
kl. 2-4 e. h. nema mánudaga.
Minningarp j öld
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bókabúð Æskunnar og á
skrifstofu samtakanna Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðarins I Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: í verzluninni
Faco, Laugav. 37 og verzlun Eg-
ils Jacobsen Austurstræfi 9.
Gjafa-
hlutabréf
Hallgríms-
kirkju fást hjá
prestum lands-
ins og I Rvík
hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar Bókabúð Lraga Brynjólfs
sonar, Samvi nnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum XFUM
og K 0o íiá Kirkjuvcrði og
kirkjusmiðum HALLGRlMS-
KIRKJU á SkólavörCtúæð. Gjal
ir til kirkíimnar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts.
Mgutfx£idiSSÁ. ’.'ÍSt