Vísir


Vísir - 14.08.1965, Qupperneq 13

Vísir - 14.08.1965, Qupperneq 13
V1SIR. Laugasdagur 14. ágúst 1965. i 3 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA HÚSAVIÐGERÐIR Húsbyggingarmenn og húseigendur. Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fagmönnum. Sími 10080. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. HEIMILISTÆKJAVIÐGEIHJIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, Síðumúla 17. Simi 30470. Smiða klæðaskápa í svefnherbergi Sími 41587. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. — Vél- smiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184 og 14965. 16053 (kvöld- sími). VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með því að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára | reynsla hérlendis. Aðíeins fagmenn vinna verkið. Pantið timanlega. Símar 37086 og 35832. (Geymið auglýsinguna). TEPPAHRAÐHREINSUN Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum. Teppahraðhreinsun, sfmi 38072. Fullkomnar vélar. — Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Sfmi 23480. ! —‘ LEGGJUM GANGSTÉTTIR SÍMI 36367 HÚSB Y GG JENDUR — BÍLPRESSA Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingarframkvæmdir. Einnig gröfumvið holræsi og Ieggjum f þau. Uppl. f síma 33544. FISKAR OG FUGLAR f) rf~lTTrV JT‘* ! -0 í — I J. A»*. Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef aílt tiJ fiska og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 Iftra 250 kr., 24 lítra 350 kr. —- Fugl.v búr: Frá 320 kr. - Opið 12-10 e. n. Hraunteig sími 34358. ~ Póstsendum. SMYGL — Framh. af bls 16. e.t.v. ekki það sem dýrast er fyrir fyrirtækið, heldur sá álits hnekkir, sem fyrirtækið bíður ó- neitanlega. Ólafur sagði að hann hefði talað við hið danska fyr irtæki, sem á fiskinn um borð. Fulltrúi þess fyrirtækis sagði að óþarft væri að segja sér frétt ir af málinu — þær voru allar í dönskum blöðum í gær. Ólafur sagði, að stjórnarfund ur mundi síðar ákveða hvort gerðar verða skaðabótakröfur á hina seku í þessu máli vegna skemmda á skipinu. HÓLAR — Frh af bls. 16: ins selt, sem kostar aðeins tfu kr. Þeir, sem óska, eiga þess kost að skoða staðinn undir leiðsögn kunnugs manns. Vonandi leggja margir leið sína á þennan fagra og fræga stað á morgun. Skátamót — Framhald -t m- i. Kópavogi, Akranesi, Keflavík, Vestmannaeyjum og Hvera- gerði. í dag og á morgun áttu stórir flokkar að koma víðs- vegar að af SV-landi og búizt var Við að Innstadal mundu gista a. m. k. 300 skátar og skátastúlkur, á aldrinum 13-20 ára. í nótt skall rigningin á. Mjög lágskýjað var og skýin rak hratt undan vindi. Brátt voru allir vaknað'ir í búðum skát- anna en þær voru í 420 metra hæð yfir sjávarmáli. Var brátt allt komið á flot í dalnum og gjörsamlega útilokað að þar væri hægt að halda skátamót. „Daludinn var eins óhugnanl. þá eins og hann getur ver'ið stórkostlegur í góðu veðri“, sögðu skátarnir við komuna. Vegurinn frá skíðaskála Vík- ings í Sleggjubeinaskarði niður FERÐABf LAR 9—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýj- ustu gerð til leigu í lengri og skemmri ferðir. - Síma vakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Sími 20969 Tjaldsamkomur Kristniboðssambandsins við Breiðagerðisskóla í kvöld kl. 8.30, tala Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur og Páll Frið- riksson, byggingameistari. Kl. 11.15 miðnætursamkoma, þá talar Sigursteinn Hersveinsson, útvarpsvirki. Allir vel- komnir á báðar þessar samkomur. lljj / ftfll BLOMABUÐIN á þjóðveginn skammt fyrir aust an Skiðaskála Reykjavfkur í Hveradölum (9 km. spotti) varð brátt ófær nema beztu fjallabíhim og urðu skátarnir að skilja mestallan farangur sinn eftir efra. Eru skátarnir sem vonlegt er afar daprir yfir þessum enda- lokum móts síns sem hefði án efa orðið mjög glæsilegt. Vinn an, sem búið var að leggja í mótið var mikil. Um 12 helgar í sumar hefur stór flokkur unn ið að þvl að koma upp glæsi- legu mótshliði, sem var þannig útbúið að þegar gengið var í gegnum það settu „fótósellur" segulbandstæki í gang og djúp bassarödd sagði: „velkomin í InnstadaT'. Þá var búið að setja upp bráðabirgða sundlaug og var hveravatn notað til þess að hlta vatnið, gufubað var þama og heitar og kaldar sturtur. „Ég býst við að við verðum að aflýsa mótinu“, sagði Hörð- ur Jóhannesson, hverfisstjóri Vikingafylkis Skátafélags Reykjavíkur I viðtali í gær- kvöldi, „þetta var mjög leiðin legt áfall fyrir krakkana, ekki sízt þá sem hafa fórnað sér í sumar fyrir mótið og undir- búning þess“. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Einbýlishús við Aratún, Garðahreppi, að miklu leyti tilbúið undir tréverk. Stærð 138 ferm., 4 svefnherb. Bílskúr í byggingu. Hæðir í tvíbýlishúsum í Kópavogi, tilbúnar undir tré- verk. Bílskúrar fylgja. Raðhús, í Kópavogi, selst tilbúið undir tréverk. Full- frágengið að utan. Hægt að hafa 2ja herb. íbúð í kjallara. 4ra herb. 108 ferm. 3ja herb. 86 ferm. og 2ja herb. 70 ferm. endaíbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk í nýbyggingarhverfinu við Árbæ. Sameign trágengin og máluð. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863 og 22790. Laugardalsvöllur: Á morgun sunnudaginn 15. ágúst leika á Laugardalsvelli. Fram — Akureyri Njarðvíkurvöllur: Á morgun sunnudaginn 15. ágúst leika á Njarðvíkurvelli Keflavík — Valur MÓTANEFND II. DEILD Laugardalsvöllur: ÚRSLIT í dag, laugardagmn 14. ágúst fer fram úr- slitaleikurinn í 2. deild íslandsmótsins milli Þróttar og Vestmunnueyinga Hvort liðanna verður í 1. deild á næsta ári? MÓTANEFND ^ ^ hvert sem þér farið/hvenærsem þérfarið DOGG fiyejrnifl NPOSTHUSL >m\ 17701 Alfhcinuuii 6, Reykjavík Suni 33978. ■» ferðaslysatrypninq

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.