Vísir


Vísir - 17.08.1965, Qupperneq 2

Vísir - 17.08.1965, Qupperneq 2
2 VI S IR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965. GETUR VALBJORN FÆRT OKKUR EINA NORÐURLANDA TffSLINN? Valbjöm — tekst honum að sigra í dag? Innanfélngsmót hjá Breiðabliki í kvöld kl. 19 heldur Umf. Breiða j blik í Kópavogi innanfélagsmót í | frjálsum fþróttum. Hann á ná í höggi við tugþrautarmenn, sem hann vann Eétt i tugþruutarlandskeppninni í fyrra Valbjörn Þorláksson er síðasta von okkar íslendinga um að eignast einn Norð- urlandameistara að þessu sinn!. Keppni hans í seinni hluta tugþrautarmnar verð- ur að heppnast vel til að svo megi verða, því eftir fyrri dag hafði ’,0nn heldur lakara gegn keppinautum, sem í tugþrautarlandskeppninni hér heima í fyrra voru mun lakari en Valbjórn og höfðu þá enga von um að sigra hann. En í sum- ar hefur Valbjöm verið með lakara móti og því vart hægt að reikna með sigri, — en hver veit nema hann vc;rði eini íslendingurinn, sem kemst á verðlaunapall- inn? Árangur annarra keppenda er fremur lélegur, nema helzt njá Jóni Þ. Ólafs- syni, sem varð 4. í hástökki með 2.05 metra, en sigurvegarinn. Kjell Áke Nils- son frá Svíþjóð, stökk 2.0S m. Tugþrautarkeppnin í fyrra stóð | heldur ekki útilokað að Kjartan , Afrek annarra Islendinga á þessu þannig eftir fyrri dag að Valbjörn | standi sig vel f dag í sfnum góðu j Norðurlandamóti hafa verið svip- greinum, t. d. 110 metra grinda-; uð og vænta mátti, en oftast hafa hlaupi og spjótkasti og skjóti sér j Isiendingarnir orðið að láta sér fram á við f röðinni. i lynda síðasta sætið í riðlum í hafði 3802 stig, Kjartan Guðjóns son með 3568 stig en næstir komu keppinautar þeirra á NM nú, Norð maðurinn Schie með 3518 og Tore Carbe frá Svfþjóð með 3413 stig. Staðan eftir fyrri dag nú er þessi: Michael Schie, Noregi 3482 stig, Tore Carbe, Svíþjóð 3455 stig, Valbjörn Þorláksson, Islandi, 3440 stig, Ivar Bredholt, Noregi, 3409 stig, J. O. Lundquist, Svíþjóð, 3402 stig, Erling Bengtson, Svf- þjóð 3378 st., Stig Nymander, Finnlandi 3373 st., Kjartan Guð- jónsson, íslandi, 3347 st., Preben 01 sen, Danmörku, 3221 st., Ola Ler- fald, Noregi, 2988 st., Antti Vuor- ela, Finnlandi, 2945 stig. Munurinn á fyrsta manni og átt unda, sem er Kjartan Guðjónsson er því ekki nema 135 stig. I fyrra vann Valbjörn þá Carbe og Schie í fjórum af fimm greinum seinni dagsins, þ. e. í 110 metra grind, kringlukasti, stangarstökki og spjót kasti en f 1500 metra hlaupi var hann talsvert á eftir. Nú er bara spurningin hvort honum tekst að sigra þá í þessum greinum í dag. Geri hann það má búast við Norð urlandameistara í tugþraut. Það er Kjartan — gæti orðið framarlega ef honum tekst vel í sínum beztu greinum. hlaupunum. Kristleifur Guðbjörns son varð þó 6. í 10 km. hlaupinu og fékk Island þar eitt stig a. m. k. og hefur nú 4 stig í stigakeppni landanna og er að vonum lang- neðst. Kópavogur vann Vestm.eyjar 100 metra hlaupið var hörkuspennandi eins og sjá má. Hörður Ingólfsson. ■ ■■ -.■■- ' ■■. :■ ,■■ Bæjakeppni í frjálsum Bþróttum Kópavogur og Vestmannaeyjar háðu um helgina bæjakeppni í frjálsum fþróttum á velli Ármanns við Sigtún í Reykjavík. Mun þetta vcra fyrsta opinbera keppnin, sem fram fer á þessum velli og 1 sögðu forystumenn beggja liða að völlurinn hefði verið ágætur, enda fór keppnin hið bezta fram ng fjö’di áhorfenda fylgdist bæði [ á laugardag og sunnudag með spennandi keppni, sem lyktaði með 14 i stiga sigri Kópavogs, en í fyrra unnu Vestmannaeyingar með svipuð- j um mun. i Árangur í mörgum greinum var mjög athyglisverður og má þar sérstaklega minnast á 100 metra hlaupið, sem var æsispennandi ! grein, en þar unnu Vestmannaeyingar tvöfaldan sigur og settu þeir j Agnar Angantýsson og Árni Johnsen nýtt Vestmannaeyjamet á 11.0 sek., en Hörður Ingólfsson Kópavogsmet á 11.1 sek. Starfsmenn mótsins vefengdu að hér hefði verið réttur tími tekinn og var brautin rr.æid upp og klukkur athupaðar, en f lios kotn, að árangurinn var réttur, enda skilyrði hin ákjósanlegustu. Fjórði maður var Sigurður Geirdal úr Kópavogi á 11.2 sek., svo sjá má, að hér var hörð keppni og tíminn betri en jafnvel á meistaramótinu fyrir skömmu. Þá má minna á langstökkið, en i | þar sigraði efnilegur langstökkv- ari, Donald Rader með 6,64 m., kringlukastið, þar sem Þorstéinn Alfreðsson úr Kópavogi vann mann, sem á síðasta ári var á heimslistanum milii tvegja heims- frægra kringlukastara, Hailgrím Jónsson. Þá var gaman að sjá Adolf Ósk arsson, gamla kempu í spjótkast- inu, og kastaði hann yfir 50 metra léttilega, enda þótt hann sé ekki lengur í þeirri æfingu sem hann var í þegar hann vann sfn beztu afrek á árum áður. Úrslit keppninnar urðu annars í þessi: Fyrri dagur. 100 m. hl. Agnar Angantýsson V. 11.0 Vestmannaeyiamet. j Árni Johnsen V. 11.0 j j Hörður Ingólfsson K. 11.1 Kópavogsmet. Sitjurður Geirdal K. 11.2! Kúluvarp: Hallgrfmur Jónsson V. 13.41 Lárus Lárusson K. 13.05 1 ■ ■ Frá vinstri: Agnar Angantýsson, Árni Johnsen, Donald Rader stekkur í langstökki. Ármann J. Lárusson K. 12.53 Reynir Guðsteinsson V. 10.53 Langst.: Donald Rader K. 6.64 Sigfús Elíasson V. 6.28 Hörður Ingólfsson K. 5.96 Agnar Angantýsson V . 5.72 Kringluk.: Þorsteinn Alfreðsson K. 45.15 Haligrímur Jónsson V. 41.49 Agnar Angantýsson V. 37.55 Ármann J. Lárusson K. 35.54 1500 m.hl.: Þórður Guðmundsson K. 4.14.0 Framhaid á jís. 13

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.