Vísir - 17.08.1965, Síða 3
VÍSIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965.
3
■■ , 'y-' ' ' '
„Heim
að
Hóium
„Heim að Hólum“ — þessi
einkunnarorð ómuðu á fom-
helga staðnum í fyrradag, þegar
fjöldi fóiks kom þar saman til
að hafa í heiðri söguljómann,
sem alltaf hefur leikið um þetta
trausta vígi kirkjulegrar menn-
ingar á íslandL
Hólar í Hjaltadal hafa aldrei
verið niðumíddur staður. Við
siðaskipti tókst aldreí að drepa
þann anda, sem Jón Arason bisk
up skapaði með fordæmi sínu.
Trúarfielgi hvílir yfir staðnum.
Minningin um Jón biskup og
: iíI : ; . ; . ■' ;
;Íp;l;Í;Íg||ÍÉÍÍ:ÍiÍÍaí!!Í!
«»ii||Ii|i|!|!!!.......
iiliililiiii;!®
•> - vV i
N' s *<■. .J&'i s.?6í
:..■•■■
«Sh»wíSI3S3SS3k
Að kaffidrykkju á Hólum: Skólameistarafrú Margrét Eiríksdóttir, Þórarinn Bjömsson, skólameistari, Sigurður Stefánsson, vígslubiskup,
Möðruvöllum í Hörgárdal, séra Ágúst Sigurðsson sonur hans, aðst oðarprestur á Möðruvöllum.
messu biskups og ræðu Þórar-
ins skólameistara Bjömssonar.
Dumbungur var, en það kom
efcki að sök — hlýleiki hugar-
farsins mótaði andrúmsíoft’ið.
Ahugamenn um Hólastað eru
staðráðnir í því að endurreisa
menningarsetrið og skapa því
jafn veglegan sess í þjóðlífinu
eins og það skipað'i, á meðan
kirkjan átti ítök í huga og
hjarta þjóðarinnar. Þeir keppa
að því að setja á stofn þama
menntaskóla, reisa þarna bisk-
upssetur, og hvaðeina, sem horf
ir til aukins sóma og menning
ar.
Fulltrúar þjóðkirkjunnar
mættu margir á Hólum, en eink
um úr norðurlandsfjórðungi.
Heildarblærinn yfir hátíðinni
var öbrotinn og einlægur eins
og kyrrlát bænarstund, og fór
vel á því þarna í „hjarta norður
lands.“
Tuminn fræg4 sem reistur var i minningu Jóns Arasonar og sona hans, og guðshúsið á Hólum í Hjaltadal.
Hóla er gróin inn I hjörtu fólks
fyrir norðan og raunar víðar á
landinu. Siðabótarmönnum
tókst m.a.s. aldrei að granda
Feðgarnir, séra Ágúst Sigurösson (t.v.) og vígslubiskup Sigurður
Stefánsson á leið til kirkju að lokinni kaffidrykkju síðastliðinn
sunnudag að Hólum í Hjaltadal.
Herra biskupinn yfir íslandi, Sigurbjöm Einarsson (t.v.) og Þórar
inn Björnsson (t.h.) skólameistari á Akureyri, ræðast við á skóla-
hlaðinu á Hólum.