Vísir - 17.08.1965, Síða 5

Vísir - 17.08.1965, Síða 5
VlSIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965. 5 utlönd- í mor^un útlönc .,mörgún útlönd í mor-im 15.000 þjóðvarmsliðsmeitn ófram lögreglu til aðstoðar Brown rikisstjóri í Kaliforníu sagði í gærkvöldi, að hið versta væri að baki í Los Angeles, og þar víur lögreglan þá farin'i að rífa götuvirki, enda ekki verið neinar óeirðir í borginni að heit ið gæti frá í fyrrakvöld, en hættur eru ekki hjá garði, vegna þess að blakkir óaldarseggir vaða nú uppi í ýmsum bæjum í grennd við Los Angeles svo sem Santa Monica, sem raunar er samvaxin L. A., og fleirum, og hafa m. a. margir verið hand- teknir fyrir að varpa benzín- sprengjum að bílum. Brown ríkisstjóri hefur boðað, að hann muni skipa nefnd mann til þess að rannsaka orsakir óeirðanna, og skuli hún leggja fram tillögur til úrbóta. Brown ríkisstjóri sagði, að þeir 15.000 þjóðvamariiðsmenn, sem kvaddir hefðu verið til vopna, yrðu við skyldustörf lögreglunni til aðstoðar meðan þörf krefði. Útgöngubann var enn i Los Angeles í nótt — þriðju nóttina í röð. í NTB-frétt frá Los Angeles segir, að margir leiðtogar blökkumanna og aðrir séu ekki Slíta stjórnmála- tengsl við Portúgal Stjórnin i Brazzaville (í fyrrv. franska Kongó) hefur slitið stjóm málatengslum við Portúgal. Bannaður hefur verið innflutn- ingur á vörum frá Portúgal og portúgölskum flugvélum bannað að fljúga yfir landið. Nýlega kvaddi sama ríkisstjórn heim sendiráð sitt frá Washington, eftir að Bandríkjastjóm hafði kall að heim sitt, eða það sem var eft- ir af starfsliðinu, nokkra menn, en þeim var ekki lengur vært þama, og eiga þó sendiráðsmenn jafnan að njóta sérstakrar verndar. Glæsilegt úrval af kven manns- karlmanns- og barnagöngu- og lesgler- augum. TÖKUM RECEPT FRÁ ÖLLUM AUGNLÆKN- UM. Fljót og góö afgreiðsla. eins bjartsýnir og Edmund Brown ríkisstjóri, að hið versta sé að baki. Merm virðast allal- mennt óttast, að til nýrra, al- varlegra óeirða kunni að koma. Til þessa hafa 33 menn beð- ið bana í Los Angeles, 826 meiðzt og 2926 verið handtekn- ir. Vandræðaástand rlkir í blökkumannahverfunum vegna matarskorts og annarra nauð- synja, en blökkumenn fóru ræn- andi og ruplandi um matvöru- búðir sem aðrar. Fjöldi einstakl inga og fjölskyldna á við erfið- leika að stríða vegna þess að menn hafa nú engar tekjur. Ýmsar hjálparstofnanir hafa brugðið við og hafið matvæla- flutninga inn í hverfin til að bæta úr brýnustu neyð. Lögreglan er harðhent við blökkumcnn, sem ræna og rupla og varpa benzínsprengjum að bílum. heims- horna ^ Anna María Grikklands- drottning kom til Aþenu frá Korfu laust fyrir helgina, en hún hefur dvalizt i Reposhöll á Kýpur, þar sem hún ól bam sitt. ^ Talið er, að Sovétrikin noti y3 þess gjaldeyris sem þau nota erlendis til hveitikaupa í Kanada og Argentínu. Kom- kaup þessi nema 530 milljónum dollara. ► Norðmenn framleiða 70 mill jón kg. árlega af minkafóðri og er verðmæti þess talið 35 millj. kr. Á sL ári keyptu Finnar minkafóður í Noregi fyrir 16. mlllj. n. kr.. í Finnlandi hefur verið komið upp minkabúum sem rúma 200.000 minka. ► NTB-fréttastofan birtir frétt um það, að sovézk yfirvöld hafi án nokkurra skýringa stöðvað hópferðir frá Svíþjóð til Tasjk- enh og Samarkand í Kazhak- stan. Nokkrar sænskar ferða- skrifstofur áformuðu og aug- lýstu ferðalög þangað í fyrsta sinn í sumar, og hófst fyrsta ferðin 5. ágúst en áður en á áfangastað var komið, komu sovézk fyrirmyli um, að „í staðinn yrði að fara til Sotji við Svartahaf“ — „vegna ófyrirsjá- anlegra atvika," — en önnur skýring fékkst ekki. Og um næstu ferð, sem leggja átti upp i 25. ágúst hefur sænska stjórn- in fengið þá tilk., að ekki geti orðið af ferðalögum til þessara tveggja bæja. Og ferðaskrifstof urnar hafa orðið að tilkynna, að öllum ferðalögum til áður- nefndra bæja hafi verið frest- að ótilteldnn tíma. Flugvél mei þrjátíu manns hrapar / Michiganvatn Götuvirki tekin niður íLos Angeles, en ofbeldisverk víða í Kalifomíu Bandarísk farþegaþota, sem var á leið til Chicagó frá New York, hrapaði í Michiganvatn í nótt, og var það rétt áður en búizt var við, að flugvélin lenti á O’Hare flug- velli. Var ekki vitað annað en allt væri í lagi. I þotunni sem var af Boeinggerð (Boeing - 727) voru 24 farþegar og 6 manna áhöfn. Far- þegar munu flestir hafa verið frá New York. Skömmu eftir að flugvélin hafði seinast samband við flugtuminn á O’Hareflugvelli mun hafa orðið Gleraugnabúðin Laugavegi 46 — Simi 11945 sprenging í henni og hún hrapaði í vatnið. Hún var ófundin, er síðast frétt ist, og ekki vitað hvort nokki hefði komizt lífs af, en talið er óli legt, að svo hafi verið. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax í vefnaðarvöru- verzlun, helzt vön. Sími 24150.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.