Vísir - 17.08.1965, Page 10
7C VÍSIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965.
I • * n
boi -- 'gin i dag borgm i dag borgm i dag
Nætur- og hclgidagsvarzla 14.
—21. ág.: Laugavegs Apótek.
Næturvarzla í Hafnarfirði, að-
faranótt 18. ágúst: Eiríkur Björns
son, Austurstræti 41. Sími 50235.
rtVtirpiíS
Þriðjudagur 17. ágúst
Fastir lið'ir eins og venjulega
15.00 Miðdegisútvarp
16.30 Síðdegisútvarp
17.00 Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Harmonikulög
20.00 Daglegt mál
20.05 Flautukonsert í G-dúr eftir
Johann Joachim Quantz
20.20 Eskimóar á Grænlandi: Har
aldur Ólafsson fil. kand.
fiytur fyrsta erindi: Frum-
byggjarnir
20.40 Einsöngur: Leontyne Price
syngur þrjár óperuaríur eft
ir Verdi
21.00 Ljóð eftir Eggert Laxdal:
Hugrún Gunnarsdóttir og
höfundurinn flytja
21.10 Einleikur á píanó.
21.25 Fólk og fvrirbæri: Ævar R.
Kvaran segir frá
22.10 Kvöldsagan: ..Litli-Hvamm
ur,“ eftir Einar H. Kvaran.
22.30 „Syngdu meðan sól’in skfn“
Guðmundur Jónsson stjórn
ar þætti með misléttri
músik.
23.20 Dagskrárlok
S]Otivarpio
Þriðjudagur 1.7 ágúst
17.00 Þriðjudagskvikmyndin:
„Four Sons“
18.30 Wonders of the World
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Andy Griffith
20.00 Survival
20.30 Hollywood Palace
21.30 Combat
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Dansþáttur Lawrence Welk
Kaupmannasamtök íslands: Vik-
an 16. til 20. ágúst:
Kjörbúð Laugarness, Dalbraut 3
Verzl. Bjarmaland, Laugarnesv 82
Heimakjör, Sólh. 29-33.
Holtskjör, .angholtsv. 89.
Verzlunin Vegur, Framnesvegi 5
Verzl. Svalbarði, Framnesvegi 44
Verzl. Halla Þórarins h.f., Vest-
urgötu 17a.
Verzl. Pétur Kristjánsson s.f., Ás
vallagötu 19.
Vörðufell, Hamrahlíð 25.
Aðalkjör, Grensásvegi 48
Verzl. Halla Þórarins h.f. Hverf-
isgötu 39.
Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5
Verzlunin Foss, Stórholti 1
Straumnes, Nesvegi 33
Bæjarbúðin, Nesvegi 33
Silli & Valdi, Austurstræti 17
Silli & Valdi, Laugavegi 82
Verzlunin Suðurlandsbraut 100
Kaupfélag Reykjavíkur og ná-
grennis:
Kron, Barmahlíð 4.
Kron Grettisgötu 46.
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi
19, sími: 34544.
Minningabók lslenzk-Ameriska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og I skrifstofu ísl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningarsjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymund-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzluninni Spegillinn,
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæajr-
mann, yfirhjúkrunarkonu Lands
spftalans.
Minningarspjöld „Hrafnkels-
sjóðs" fást í Bókabúð Braga
Brynjólfssonar Hafnarstræti 22.
Áheit og gjafir
ÁHEIT Á STRANDAKIRKJU:
Frá Ó.G. kr. 115, N.N. 100, S.
60, G.G. 200 og Guðrúnu kr 150.
% % % STJQRNUSPÁ
i
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 18. ágúst.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Svo getur farið, að þú
verðir fyrir éinhverri heppni í
dag, og yfirleitt er útlitið ein-
staklega gott hvað alla afkomu
og peningamál snertir, e'inkum
á það við upp úr hádeginu.
Nautið, 21. aprfl til 21. maí:
Þér ætti að veitast mjög auð-
velt að komast að samkomulagi
og samningum við þína nán-
ustu og aðra, sem þú umgengst
mikið eða hefur samstarf við.
Þú ættir að hagnýta þér það
eftir ástæðum.
TVfburarnir, 22. maí til 21.
júní: Notaðu hver tækifæri sem
býðst til að vinna að fram-
gangi einkamála þinna. Sé um
einhver vandkvæði að ræða, er
ekki ólíklegt að á þeim finnist ó
vænt og heppileg lausn með
kvöldinu.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí:
Getur orðið e’inkar góður dag-
ur, ef þú sýnir samningslip-
urð og velvild þeim, sem þú
umgengst náið. Það er sennilegt
að þér bjóðist nauðsynleg að-
stoð við að koma áhugamálum
þínum í framkvæmd.
Ljónið, 24. júlí, til 23. ágúst:
Þetta gæti orðið þér einhver
bezti dagur f þessum mánuði,
hvað viðkemur bæði einkamál-
um þínum og viðskiptum. Not-
aðu hvert tækifæri, sem býðst
til að komast í samband við þá
sem áhrif hafa.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þessi dagur verður hinn ákjós-
anlegasti til að treysta öll tengsl
vináttu og ástar. Láttu hug
boð þitt um að velja ráð og leið
ir, í sambandi við allar framtíð-
aráætlanir þegar á líður.
Vogin, 24. sépt. til 23. okt.:
Það væri heppilegast fyrir þig
að leggja áherzlu á það í dag
að koma ýmsu f sambandi við
peningamálin á traustari og heil
brigðari grundvöil. Hikaðu ekki
við nauðsynlegar breytingar á
því sviði.
Drekinn. 24. okt. til 22. nóv.:
Þú getur komizt að hentugum
samningum í dag við vinnuveit-
endur og samstarfsmenh. Sýndu
ástvirii eða maka tiílitssemi, og
varastu að láta óþolinmæði þína
í ljós heima fyrir þótt se'int
gangi.
Rogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þér býðst tækifæri, sem þú
átt ekki kost á aftur, ef þú læt
ur það ganga þér úr greipum,
og er ekki ólíklegt að þú sæir
eftir því síðar. Láttu hjarta
þitt og hugboð ráða í kvöld.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú virðist eiga þess kost að
koma einhverjum áhugamálum
í framkvæmd, ef þú fyigist yel
með því, sem er að gerast í
kringum þig. Hugsaðu vel um
ákvarðanir þinar og haltu svo
þínu striki.
Vatnsberinn, 21 jan. til 19
febr.: Þú getur unnið mikið á,
ef þú gerir ekki óraunhæfar
kröfur til annarra, éinkum inn
an fjölskyldu þinnar. Eitthvað
er það, sem betur fer f dag, en
þú þorðir að gera ráð fyrir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Það má gera ráð fyrir
að talsverðar breytingar verði
bæði á afstöðu þinni til annarra
og á aðstöðu þinni allri til hins
betra. Sennilega verðurðu fvrir
einhverri heppni í starfi pínu.
UTLA KROSSGÁTAN
BIFREiÐA
Minningarpjöld
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum stöð
unr Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bðkabúð Æskunnar og á
skrifstofu samtakanna Skóia-
vöröustiy 18, efstu hæð
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum: Ástu Jónsdóttir,
Laugarnesvegi 43, simi: 32060
Bókabúðinrii Laugarnesvegi 52
sími: • "560, Guðmundu Jónsdótt
ur, Grænuhlíð 3, sími: 32573 og
Þriðjudaginn 17. ágúst:
— R-13350.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A,
sfmi 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14-22 alla virka daga nema
laugardaga kl. 13-16. Lesstofan
opin kl. 9-22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9-16. — Úti
búið Hólmgarði 34 opið alla virka
daga, nema laugardaga kl. 17-19
mánudaga er opið fyrir fullorðna
ti! kl. 21. — Útibúið Hofsvalla-
götu 16 opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 17-19 -
Útibúið Sólheimum 27, simi
36814, fullorðinsdeild opir, mánu
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 16-21. priðjudaga og fimmtu-
daga kl. 16-19. Barnadeild opin
alla vjrka daga nema laugardaga
ki. 16-19.
Lárétt: 1. uppfræðsla, 7. ieið'i,
8. land, 9. o. fl., 10. félag, 11.
grein, 13. langborð, 14. ósamstæð
ir, 15. höfuðból, 16. verkfæri, 17
hald.
Lóðrétt: 1. brún, 2. bókstafur,
3. frumefni, 4. innýfli, 5. ílát,
6. samtenging, 10. ílát, 11. tál, 12.
korn, 13. kragi, 14. heystakk, 15.
þyngdare’ining 16. frumefni.
Þú ert heppinn að sleppa svona er aðeins ein leið til þess að er að hún fari til eins. En í mið- kofanum við Jersey-vatn. Jæja,
auðveldlega, nú út með þig. Það skipta tveimur milljónum og það borginni. Ég veit hvar Silk er f hér er veiðileyfi mitt.
• VIÐTALf
DAGSINS
Þórður Þor-
steinsson á Sæ
bóli.
— Hvemig
tekjuna í ár?
— Mér lízt illa á hana. Ég er
búinn að fara um allt að leita
að berjum og það er dáiítið
hérna í kring, gott fyrir barna-
fólk að fara þangað og tína en
ef lengra er farið er ekkert að
ráði. Ég veit ekki hvort ég má
segja það en það er dálítið í
Hafnarfjarðarhrauni, það lítur
vel út með bláber þar. 1
Dölunum leit vel út með blá-
ber um daginn, en núna um
helgina voru þau þornuð upp
og visin, það gera þurrkarnir,
sem hafa verið of miklir að
undanfömu. Ég hef haft fregn
ir af því að eitthvað sé af berj
um á Snæfellsnesi en ég held
að það þurfi ekkert að leita frá
sér nema rétt hjá Reykjavík.
Þetta er atvinnuspursmál hjá
mér svo ég verð að léita lengra.
En það getur verið að þetta lag
ist eftir rigningúna það er þó
nokkuð af grænjöxlum og ó-
þroskuðum berjum á Þingvöil-
um, Hafnarfjarðarhrauni og hjá
Lögbergi er eitthvað fyrir fólk
sem vill fara með krakkana.
— Það er ekki mikið um blá
ber hér sunnanlands, er það?
— Það eru einstöku ár, sem
koma bláber en ekki aðalbláber
Bláberin eru aðallega fyrir vest
an og norðan. Ég er að hugsa
um að skreppa þangað og skoða
berin, ég er alveg sjúkur í ber.
— Hvaða aðferðir notar þú
við berjatínsluna?
— Ég nota tínur, ákaflega
hraðvirkar, sem ég hef sjálfur
fundið upp. Það er hægt að hafa
dágóðan hagnað af berjatínsl-
unni þannig. Ef bændur kynnu
að notfæra sér þetta fengju þeir
eins mikið upp úr berjatínslunm
og af dilkunum sínum, ég kaupi
kilóið á 50 krónur og duglegur
maður getur tínt 100 kg. á dag.
Ég hef duglegan mann, sem
tíndi á 12 tímum yfir 200 kg.
Svo er það annað og það er að
hafa rétt ílát, það má ekki
vera of þykkt á þeim í kössun-
um. Þá vilja þau kremjast.
— Og fólk borðar alltaf ber?
— Fólk kaupir ber og borðar
ber. Það kom kona hérna í fyrra
til að skammast yfir því að hún
hefði fundið berjaorm í berjun-
um, sem hún hafði keypt hérna
þegar hún var búin að skamm-
ast iengi spurði ég hana —
borðið þér ber frú mín góð?
Hún svarar játandi já, við
hérna borðum í fötum, hún fór
út með það. Jæja, svo kom hún
hingað brosandi rétt fyrir jóli:
aftur og sagði — jæja hérna er
ég komin aftur, þá skildi hún
hvað við hafði verið átt. Ég
býst semsagt vig því að það
verði frekar lítil ber og það
þýði ekki fyrir fólk að fara
langt til berjatínslu nema það
fari þá norður.
list þér á berja-