Vísir - 17.08.1965, Síða 12
12
VISIR . Þriðjudagur 17. ágúst 1965.
HREINGERNINGAR
i
f'%
't
K
GULLFISKAR
Ný sending skrautfiska og groðurs
fyrirliggjandi Tunguvegi 11. Sfmi
35544 Opið alla daga eftir hádegi.
SKELLINAÐRA TIL SÖLU
Selst mjög ódýrt Einnig bassagítar. Uppl. í síma 23941 eftir kl. 7.
TIL SÖLU
Bfll til sölu, Dodge ’53 (skúffu-
bíll) til sölu ódýrt. Uppl. í síma
15808 á vinnutíma.
Sem nýr Brio barnavagn (ljós)
til sölu. Sími 12183.
Notuð B.T.H. þvottavél til sölu.
Uppl. í síma 33005.
Bamavagn til sölu. Uppl. í síma
34087 eftir kl. 8 á kvöldin.
Til sölu: Nýr og notaður telpu-
fatnaður á 10—12 ára. Stóragerði
20, 1. hæð t. h.
Til sölu barnavagn og framrúða
í Ford ’55, skrár, húnar o. fl. Til
sýnis að Hverfisgötu 123.__________
Til sölu fallegur Pedigree bama
vagn, stærri gerðin. Sími 15469.
Tveggja manna rúmskápur
og barnakarfa til sölu. Sími 32029.
2 gitarar til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 15561 eftir
kl. 6 í kvöld.
Nýleg, ensk jakkaföt á ferming-
ardreng til sölu. Verð kr 1500. —
Uppl. f sfma 36424.
Nýlegur Pedigree bamavagn til
sölu. Uppl. x síma 15370 eða á
Langholtsvegi 54.
Til sölu Renault ’46 óskoðaður,
gangfær, einnig mikið af varahlut-
um, einnig Pedigree barnakerra,
með skermi og svuntu, sem ný. —
Uppl. í síma 50506.
Tækifæriskaup. Vegna brottfar-
ar selst öll búslóðin ódýrt, m. »■
sænskt sjónvarp, sófasett, sófa-
borð, stórt Ryateppi, kommóður,
lampar, ódýrt skrifborð, kvenfatn-
aður nr. 40, bamavagn, reiðhjól,
tágakista og -karfa, ný matar- og
kaffistell, barnarúm, mynda- og
kvikmyndavélar með Ijósaútbúnaði
o. f 1. Nesvegi 65, miðhæð.
Gott mótorhjól, model ’58 til
sölu. Simi 21064 eftir kl. 5.
Veiðimenn. Ánamaðkar til sölu.
Fast verð kr. 2. Sími 11872.
Ssensk svefnherbergishúsgögn til
sölu. Uppl. í síma 12069.
Vélhreingemingar, gólfteppa-
Vanir menn Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
Hreingemingar, gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
Gluggahreinsun og hreingeming
ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn
Sími 60012.
Vélahreingeming og húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegill'inn. Sími 36281.
HFRBERGI — FÆÐI
Reglusaman menntaskólapilt vantar gott herbergi og æsklegt að
ia-ði fylgi. Uppl. í síma 19048.
ÓSKAST TIL LEIGU
Einhreyp kona óskar eftir lítill'i í-
búð eða góðu herbergi. Sími 18618
eftir kl. 6.
Hver vlll leigja ungum hjónum
með 2 börn, íbúð. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. f sfma
36240.
Hreingemingar — Hreingemingar 1
Fljót og góð vinna Sími 23071.
Hólmbræður.
Hreingemingar fljót og góð af-
greiðsla. Sfmi 22419.
ÞJONUSTA
Tek kjóla og pils í saum. Sími
36841.
Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni.
Leigjum bfla án ökumanns. Sfmi
51365.
Nýleg sjónvarp til sölu. Uppl. í
sfma 30973.
Nýleg Pfaff saumavél f tösku til
sölu. Uppl. í síma 28042.
Þvottavél til sölu. Ódýrt. Sími
40418.
OSKAST KEYPT
Bamaþríhjól óskast, má vera
stórt. Sími 51057.
LAUS STAÐA
Vegna veikindaforfalla óskast karlmaður til
að gegna störfum umsjónarmanns við Lækjar
skóla í Hafnarfirði skólaárið 1965 — ’66. Laun
samkvæmt kjarasamningum bæjarstarfs-
manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir
25. ágúst n.k.
Bæjarstjórinn Hafnarfirði
LAUS STAÐA
Staða bæjarritara í Hafnarfirði er laus til um-
sóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum
bæjarstarfsmanna. Umsóknir sendist undir-
rituðum fyrir 31. ágúst n.k.
Bæjarstjórinn Hafnarfirði
Húseigendur — Athugið. Tökum
að okkur húsaviðgerðir, glerísetn-
ingar, brejrtingar ýmis konar og lag
færingar. Uppl. í sfma 32703.
Kennslukona óskar eftir íbúð
strax. Uppl. í síma 40617.
Reglusöm fjölskylda óskar eft'ir
3 herb. íbúð. Þrennt f fullorðið í
heimili ásamt 5 ára dreng. Uppl. i
síma 51245.
Lítið einbýlishús eða séríbúð ósk
ast fyrir einhleypa konu. Sfmi
38974.
Herbergi óskast Upplýsingar f
Skóvinnustofunni Víðimel 30, sími
18103.
íbúð óskast. Reglusöm, ung og
barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð
í vetur. Vinsaml. hringið í síma
23895.
2 herb. íbúð óskast til leieu. —
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma
36295,
Ungur, reglusamur maður óskar
eftir herb. Uppl. í síma 10033 eftir
kl. 8. —
íbúð óskast. 3—4 herb. íbúð ósk
ast til leigu frá 1. okt. Tvennt
fullorðið í heimili. Tilboð sendist
augl.d. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt:
„Eyjar — 496“.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegp fólki um litaval o. fl.
Sfmi 37272.
Bílasprautun. Alsprautum bíla,
tökum einnig bíla, sem unnir hafa
verið undir sprautun. Uppl. Digra
nesvegi 65 og í sfmum 38072 og
20535 í matartímum.
Vatnsdælur — Steypuhrærivél-
ar. Til leigu l'itlar steypuhrærivél
ar og 1” vátnsdælur fyrir rafmagn
og benzfn. Sótt og sent ef óskað
er. Uppii .1, sfma 13728 og Skaft- j
felli I við Nesveg, Seltjamamesi.
Glerisetningar. Setjum f einfalt
og tvöfalt gler. Málum gluggana
á eftir, ef þess er óskað. Vönduð
vinna. Sími 18951.
2—3ja herbergja fbúð óskast fyr
ir 1. september. Sfmi 30728;
Herbergi óskast. Gott herbergi
óskast helzt í vesturbænum. —
Uppl. í síma 10740 eftir kl. 5
Ung, reglusöm hjón óska eftir
að taka á leigu 2 herb. fbúð. —
Uppl. f síma 37165 daglega.
Ungan, reglusaman p'ilt utan
af landi, sem vinnur skrifstofustörf
vantar herbergi sem fyrst. Uppl. í
sfma 51675.
Óskast til leigu. Ungt kærustu-
par utan af landi óskar eftir 1 eða
2 herb. og eldh. eða eldunarplássi
í Reykjavík^ Kf5pavogi., Uppl.
f síma 413
li 7—8'í
fQJB ......
Herbergf óskast. Uppl. í síma
18411.________________
Ungur maður óskar eftir her-
bergi. Sfmi 16038.
Reglusamur maður í fastri at-
vinnu óskar eftir herb. með sér-
inngangi og snyrt'ingu. Uppl. í síma
13289.____________________________
Ung stúlka óskar eftir herbergi,
helzt í vesturbænum. Uppl. í síma
18424 frá kl. 6—9.
1— 2 herbergja íbúð óskast /til
leigu. Reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í sfma 21192.
2— 3 herb. íbúð óskast til leigu
fyrir hjón með 1 barn. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
19827.
Bamlaus, fullorðin hjón óska
eftir 2ja herbergja íbúð fyrir 1.
okt. eða fyrr. Sími 30022.
TIL LEIGU
Forstofuherbergi til leigu í Hafn
arfirði, leigist aðeins sem
geymsla. Uppl. í sfma 51422 eftir
kl. 7 sfðd.
Bamgóð kona, sem vili hugsa
um 2 skólaböm nokkra daga í viku
getur fengið fría sólríka stofu og
frftt fæði. Má hafa bam. Uppl. í
síma 17146.
Húsaviðgerðir. Tek að mér all? |
konar húsaViðgerðir úti sem inni,
t. d. þétta sprungur, hreinsa renn-
ur o. fl. Sími 21604.
Húseijendur! Setjum saman
tvöfalt gler með Arbobrip plast-
Iistum Ooftrennum), einnig setjum
við glerið I. Breytum gluggum,
gemm við og skiptum um þök. —
Sanngjamt verð. Duglegir og van-
ir menn. Sími 21172.
ATVINNA ATVINNA
Byggingarmeistarar — Húsbyggjendur
Milliveggjaplötur
7 cm. fyrirliggjandi. Opið virka daga kl. 10
— 18.
PLÖTUSTEYPAN
Útskálum v/Suðurlandsbraut
í rigfffa
Þakmálun. Málum þök. Sfmi
23341 kl. 7.15-8 e.h.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast f eldhús og borðstofu. Uppl. i síma 35133 Hrafnista.
ATVINNA ÓSKAST | ATVINNA / BOÐI
Bamgóð, fullorðin kona óskast,
ekki seinna en 1. okt. til að vera á
heimili yfir daginn. Uppl. í síma
37027 eftir kl. 8 á kvöldin.
Vönduð vinna, vanir menn. Mos-
aik- og flísalagnir, hreingemingar.
Sfmar 30387 og 36915.
Vanur múrari tekur að sér flísa
og mósaiklögn. Sfmi 36705 eftir kl.
7.
! Múrari getur tekið að sér gott
i verk. Simi 37707._______________
| Vinna. Reglumaður vill taka að
í sér létta innivinnu f haust og vet-
' ur. Margt kemur til greina. Til-
boð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m.,
merkt: „Atvinna — 4142“ á aug-
lýsingadeild Vísis.
Unglingsstúlku vantar atvinnu
! nú þegar. Margt kemur til greina.
| Uppl. í dag í síma 31369.
ÞJONUSTA
Hurðaísetning .Tökum að okkur
hurðaísetningar. Vanir menn. —
Uppl. í síma 41764.
Sláum tún og bletti. Sími 36322
og 37348 kl. 12—1 og eftir kl.
6 á kvöldin.
Tökum að okkur pípulagnir,
tengingar hitave'itu skiptingu hita
kerfa og viðgerðir á vatns og hita
lögnum. Sími 17041.
Rafvirkjameistarar atvinna. —
! Óska eftir að komast að sem nemi
í rafvirkjun sem fyrst. Er 18 ára
með gagnfræðapróf og hef unnið
við raflagnir í 1 ár. Uppl. í sfma
21927.
Útvarpsviðgerðir, kvöldþjónusta,
opið frá kl. 8—10. Sími 35310.
Jón Traustason útvarpsvirki, Lang
holtsvegi 176.
Húseigendur! Lækkið upphitun-
arkostnaðinn, látið hreinsa mið-
stöðvarketilinn. Fljót og góð þjón-
usta. Sími 60158.
Þakmálun. Tökum að okkur að
mála þök. Uppl. f síma 10049 milli
7,30-8.30.
Tveir ungir menn (rúmlega tvf-
tugir) óska eftir vellaunaðri vinnu.
Uppl. f sfma 14335 milli 6 og 8
f kvöld.
Karlmannsúr fundið á Kjalames
slóðum. Uppl. f sfma 15421 eða
14007.
Veski, með peningum og skil-
ríkjum, tapaðist fyrir nokkru. —
Skilvís finnandi vinsamlega skili
því vegna skilríkjanna á lögreglu-
stöðina eða til eiganda.
Málum húsþök og þéttum stein-
rennur. Uppl. f síma 37434.
ökukennsla! — Ökukennsla. —
VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds-
son. Sfmi 35966._______________
ökukennsla. Kenni akstur og
meðferð bifreiða. Kenni á Opel.
Uppl. í síma 32954.
Tungumálakennsla. Enska,
danska og fslenzka. Sími 11821 eft
ir kl. 6 á kvöldin
Ökukennsla. Sími 35095.
RÖNNING H.F.
Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð
Sími 14320
Raflagnir, viðgerðir á heim-
ilistækjum, efnissala