Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 16
WBKP$rr II veiði við Noreg Sex íslenzk skip voru í nótt á veiðisvæðinu miðja vegu milli Bjamareyjar og Þrándheims, Jör- undur III., Þórður Jónasson, Reykja borg, Sigurður Bjarnason, Skag- firðingur og Vigri. í nótt sem leið fékk aðeins eitt þeirra sfld, Þórð- ur Jónasson, sem fékk 600 mál. Hin skipin höfðu öll kastað en aðeins fengið kolmunna. Síðustu daga höfðu 30 norsk skip verið þama að veiðum og fengið nokkra sfld, en misst síðan af henni. Síldarflutningaskipið Dag- stjaman var væntanleg þangað á miðin í dag og Sfldin er á leið þangað, f um 300 mflna fjarlægð. mmuvmwm i grimsey Sjómönnum kringum strend- ur landsins þykir það góður fpngur að fá hrefnu og 'hafa í þeirra hópi jafnan verið hinar ágætustu hrefnuskyttur. Sums staðar Ieggja menn jafnvel hrefnuveiðar fyrir sig, enda er kjötið af henni eftirsótt og rengi af henni allsæmilegt, m. a. er sporðurinn af henni eftir- sóttur súrsaður. Hór birtum við mynd af ein- um hrefnuveiðimanni. Frétta maður Vís'is á Ak.eyri var stadd ur norður í Grímsey og kom þar að hrefnuskyttunni, Gunn- ari Ólafssyni, þar sem hann var að skera hrefnu á Grimseyjar- bryggju. Hrefnan sem hann var þarna með var fremur smá, eða 2y2- 3 tonn, en af henni fengu þeir 800 kg. af kjöt'i. Kjötið selja þeir ýmist til Akureyrar eða Húsavíkur og fá fyrir það 10 kr. á kg.. Er það eftirsótt vara. Gunnar gerir út ásamt Áma bróður sfnum hrefnubátinn Njörð sem er rúmlega 20 tonn Á tæpum mánuði höfðu þeir veitt 11 hrefnur. * VV!'« ..... % V ..........-t .^vsssss ^ S~~ss Fundur utunríkisruðherru Norðurlundu í Osló Fundur utanríkisráðherra Norð- urlanda hófst í Osló í morgun. Er þetta einn af hinum venjulegu fundum sem utanríkisráðherrarnir halda, einn eða tvo á hverju ári. Engin sérstök dagskrá er á hon- um, en venja er að ráðherrarnir ræði um viðhorf til mála á Alls- herjarþingi S.Þ. og samstöðu Norðurlanda í þeim efnum. Enn- fremur mun verða rætt um afnám vegabréfaáskriftar á Norðurlönd- um. Fundinn sitja fyrir Islands hönd þeir Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, Hannes Kjart- ansson sendiherra hjá SÞ, Hans G. Andersen sendiherra í Osló og Níels P. Sigurðsson deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu. Utanríkisráð herrar hinna ríkjanna, sem fundinn sitja eru Per Hækkerup frá Dan- mörku, Halvard Lange frá Noregi, Torsten Nilsson frá Svíþjóð og Ahti Karjalainen frá Finnlandi. Fundinum lýkur nú um helgina. Karyalainen utanríkisráðh. Finna sem væntanlegur er í heimsókn hingað til lands situr fundinn, en áður en hann kemur hingað hinn 25. ágúst mun hann skreppa heim til Finnlands. Gunnar Ólafsson hrefnuveiðimaður að skera smáhvelið. Ms. Vatnajökull kyrrsettur í aótt Mikill smyglvarnmgur fannst í skipinu rétt óður en csfti að leggja lír höfn Frá því var skýrt f Vísi í gær að smyglrannsókn í m.s. Vatnajökli myndi sennilega lokið, þó með þeim fyrirvara að ekkert fyndist frekar í skipinu, en leit var haldið áfram meðan á uppskipun stóð f gær. Við þá leit kom m’ikill smygl varningur í Ijós, bæði áfengi og vindlingar og hefur skipið verið kyrrsett um óákveðinn tíma og verður enn víðtækari leit fram- kvæmd. Njörður Snæhólm rannsóknar- lögreglumaður, sem hefur með rannsóknina að gera, skýrði Vísi frá því í morgun að í gærkv. og Bjóða fyrstu Íarþegunam í millilandaflugi utan t morgun fóru utan í boði Glasgow og hið fagra umhverfi séra Robert Jack, sóknarprest- Flugfélags íslands fyrstu farþeg og fara til Loch Lomond. „Ég ur á Tjörn í Vatnsnesi, en hann ar þess í millilandaflugi, en þeir þykist nú þekkja Glasgow íals- er fæddur og uppalinn í Glas- lögðu upp fyrir 20 árum með vert", sagði einn farþeganna, Katalína-flugbátnum „Pétri gamla“ TF-ISP úr Skerjafirði og lentu í Largs Bay skammt frá Glasgow. Þá voru farþegar aðeins 4 talsins og kröfur til flugsins þá ekki miklar. 1 morgun fóru þessir farþegar f hópi 52 farþega, sem fylltu Viscount-flugvél F.í. Aðstaða öll hefur breytzt ótrúlega frá 1945, flughraðinn tvöfaldazt, vélamar orðnar bjartar og hreinar, þjónustan um borð mjög góð. „Eiginlega hef ég ekki unnið til þess að fá þetta boð“, sagði frú eins af þessum „frumfar- þegum" F.I. í morgun, „ég fremur latti manninn minn en hvatti til að fara“. Það var líka talsvert ævintýri fyrir 20 árum að fara milli landa fljúgandi. En þetta hefur breytzt sem ann- að. Framh riótt hafi samtais fundizt 126 flösk ur af áfengi til viðbótar því á- fengismagni sem áður hafði fund izt ,en það var nær hálft 6. hundr að flöskur. Alls hafa því komið í leitirnar nær 670 flöskur, mest genever í m.s. Vatnajökli og auk þess mikið magn af v’indlingum. Við fyrstu leit fundust nær 60 þúsund vindlingar, en við leitina í gær og nótt fundust um 7 þús- und vindlingar til viðbótar. Áfengið og vindlingarnir sem fundust í nótt, var falið á ýmsum stöðum .einkum fram í hvalbak og auk þess hafði talsverðu magni verið smeygt inn um loftventla á möstrunum og þar fannst það. Rannsók í mál’inu hófst þegar eftir að smyglvamingurinn hafði fundizt í nótt og hafa fjórir skip- verjar játað sig vera eigendur að áfenginu og vindlingunum. Meðal þeirra eru þrír sem ekki áttu hlutdeild í þvi smygli, sem áður hafði fundizt, en einn þeirra var þar viðriðinn. M.s. Vatnajökull átti að fara héðan kl. 2 í nótt, en vegna þeirra atvika, sem urðu í gærkvöldi og nótt hefur það nú verið kyrrsett um óákveðinn tíma og ítarlegri leit gerð i því. Slysfarir og óhöpp í gær og nótt Öm O. Johnson forstjóri var mættur úti á flugvelli til að kveðja boðsgestina. Hann er lengst til vinstri á myndinni, en síðan koma Jón Jóhannesson stórkaupmaður og frú Katrín Skaftadóttir kona hans, Jón Gestir F.I. munu í dag skoða Einarsson stórkaupmaður og kona hans, frú Hólmfríður Einarsson, frú Vigdís Jack, Sigurður Tomas Jack sr. Robert Jack. Vegna anna gátu Hans R. Þórðarson stórkaupmaður og frú ekki tekið þátt í ferðinni. Nokkur slys og önnur óhöpp urðu í Reykjavik í gær og nótt. Rétt eftir kl. 6 í gærmorgun slasaðist frú Anna Jónsson, ekkja Einars myndhöggvara. Hún var þá að stíga úr hóp- ferðabifreið við afgreiðslu Loft Ieiða á Reykjavíkurflugvelli, en mun hafa hrasað og meiðzt við það illa á fæti. Var frú Anna flutt fyrst á Slysavarðstofuna en þaðan í sjúkrahús. Tveim klukkustundum síðar slasaðist piltur á Skúlagötunni móts við Klöpp, en hann var á bifhjóli og varð fyrir bíl. Bfllinn var á leið vestur Skúlagötu og ætlaði að beygja inn á olíu- stöð B.P. á Klöpp. I sömu mund kom Júlíus Arnarson, ungur pilt ur á bifhjóli, eftir götunni -og varð harður árekstur milli hjóls ins og bifreiðarinnar. Júlíus kastaðist upp á gangstéttina og síðan spöl eftir henni, en tal’ið er, að bifhjólið. sem hann var Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.