Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 19. ágúst 1965. 13 Skansinn —- Framta. af bls. 9. mikla. Og var sérstaklega eftir þetta síðara atvik, sem menn fóru að skelfast sjóræningjana. Stöðugur ótti var nú um að ó- kunnug skip væru að læðast að eyjum og þá var tekið til við að reisa Skansinn í þeirri mynd sem leifar hans sýna nú allvel. Skansinn var öflugur grjót- veggur sem var hlaðinn £ fer- hyming umhverfis verzlunar- húsin. Svæðið innan hans var um 32 metrar á lengd og um 15 metrar á breidd. Hæð grjót- veggsins var um 2 metrar og þykktin um 5 metrar. í homun- um var komið fyrir fallbyssum og auk þess var garðurinn góð- ur til vamar fyrir skyttur. Þar var löngum hafður varðmaður til að hirða um vopnin og æfa menn í vopnaburði. En stund- um þegar óttinn var mestur við ræningjaferðir var vörður á toppi Helgafells og skiptust bændur á um þann starfa. Ef grunsamlegt skip nálgaðist Eyjar skyldi hringja klukkum Landakirkju. Úrval af bílum - ÚRVALSBÍLUM EK 74/64 ÞÉR getið válið úr 4 gerðum af Opef Kadett: Kadett fólksbíllinn með 46 ha vél, fjórskiptan gírkassa, þægileg skálariaga framsæti, sparneytinn, rúmgóður og lipur. Kadett "L" Deluxe-bíllinn með alla Kadett eiginleika og auk þess 24 atriði til þæg- inda og prýði, s. s. rafmagnsklukku, vindlakveikjara, teppi, hjóldiska........ Kadett Coupé, sportbíllinn með 54 ha. vél, útlitseinkenni sportbíla og deluxe útbúnað. J Vestmannaeyjum hefur eins og víða annars staðar í kaupstöðum verið komið upp byggðasafni og hefur safnazt til þess ógrynni af ýmsum gömlum munum. Lifið og sálin í þessu safnastarfi hefur verið Þorsteinn Þ. Víglundsson skóla- stjóri. Er þetta safn meðalhinna stærstu byggðasafna hér á landi. Eitt af því sem Þorsteinn hef- ur beitt sér fyrir er að hann hefur látið gera lfkan af Skansinum gamla og Garðs- kaupstað eins og þau litu út áður en farið var að hrófla við þeim. Er lfkan þetta nú til sýn- is á safninu og gefur ákaflega góða hugmynd um þessa miklu virkisgerð, og hvemig hún varð veitti innan veggja sinna það sem Danimir töldu verðmætast, verzlunarhús og íbúð danska kaupmannsins £ Garðinum. Likanið er miðað við útlit Garðsverzlunar árið 1842, en þá var gerð þar úttekt og er út- tektarlýsingin enn varðveitt svo mjög glöggar heimildir em til um það hvemig verzlunar- staðurinn leit út. Þessa úttektar Iýsingu sendi Jóhann Gunnar Ólafsson bæjarfógeti Þorsteini fyrir nokkmm ámm með til- mælum um að likan yrði gert af verzlunarstaðnum. Var þá gripið til þess .ráðs að leita samskota til að gera llkanið og gengu þau samskot sérstaklega vel. Kostnaðurinn var um 42 þúsund krónur og kom það fé inn á skömmum t£ma með sam- skotum. Þeir Eggert Guð- mundsson listmálari og dansk- ur listamaður Aage Nilsen Edwen gerðu lfkanið og þar geta menn séð glögglega hvemig hinn danskj verzlunarstaður og skansinn litu áður út. T leiðinni er svo margt annað að skoða við heimsókn f byggðasafn Vestmannaeyja. AI- veg sérstakt fyrir það er hið mikla fiskasafn, sem Þorsteinn Þ. Víglundsson hefur unnið að því að koma upp með alveg sér stökum áhuga. Er það mjög stórt og fullkomið og þar að finna margar sjaldgæfustu fiskategundir hér við land. Á safninu eru nú um 80 teg- undir af fiskum ýmist útstopp- aðir eða geymdir í formalfni. Merkasti gripurinn er kannski hinn svokallaði silfurbrami, en það er fiskur sem mjög fá ein- tök eru til af í heiminum. Áður var ekki vitað um nema 13 ein- tök af honum, sem flest hefur rekið á land í Noregi og voru þá ekki í sérlega góðu ástandi Hér er þá 14. eintakið sem veiddist f net og f sérstaklega góðri varðveizlu. Hér er tegund eins og kólgu flekkur, aðeins vitað um tvo þeirra, sem veiðzt hafa við Is- land. Hér er að sjálfsögðu sá einkennilegi og fágæti fiskur sem kallast vogmær. Það þykir kannsk'i ekki í frásögur færandi að hér sé til sá ófrýn’ilegi fisk ur, sem kailast skötuselur því að nóg er til af honum hér við land. Hitt er meira að safnið á hvorki meira né minna en 5 stk. af fiski sem kallast Lúsi- fer og er mjög sjaldgæfur. Hann er stundum kallaður Ijótasti fiskur hafsins, Iifir í myrkrum undirdjúpanna og hefur þá að ferð við öflun fæðu að bregða upp Ijósi til að ginna fómar dýrin til sín. Nefna má ennfrem ur að á safninu má sjá átta tegundir af háfum og eru sum ar þær tegundir mjög sjaldgæf ar. Þessar átta tegundir nefn- ast: Venjulegur háfur, loðháf- ur, rauðháfur, gráháfur, brand- háfur, flatnefur, svartháfur og gljáháfur. Allir þessir fiskar hafa veiðzt á miðum Vestmannaeyinga, enda er dýralíf fjölbreyttara í sjónum við suðurströndina en annars staðar. Sumar þær teg- undir sem Þorsteinn hefur þannig náð í eru mjög sjald-, Caravan iOOO, station bíllinn fyrir a) 2 farþega og 50 rúmfet. af farangri b) 4-5 far- þega og stóra farangursgeymslu c) 6-7 farþega (með barnasæti aftast). Auk þessa má velja úr litum, litasamsetningum og fjölda aukahluta til þæginda og prýði. * Hringið, komið, skrifið, - við veitum ailar upplýsingar. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38900. gæfar og eftirsóttar af náttúru- gripasöfnum. Margt fleira er þar að sjá, m. a. byssa úr hinni sögufrægu varðsveit Vestmannaeyja og þar eru munir og myndir er sýna starfið við sjávarútveg fyrr á tíð, þegar aðstaðan var hin báglegasta og þurfti m. a. að seila allan fisk í land upp á klappir því að um bryggjur var vart. að ræða. þar eru einnig minjar þess, að Vestmannaeyingar urðu fyrstir manna til að koma sér upp fullkomnu varðskipi til að verjast ágangi erlendra tog- ara. Eru í safninu varðveitt nafnskilti og klukka úr varð- skipinu Þór, sem varð fyrsta fslenzka varðskipið en það var áður danskt rannsóknaskip og hét. Thor. Þannig varðveita Vestmannaeyingar sjálfir sfna sögufrægð með gömlum minj- um. RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við IngóIfsgarS Siml 14320 Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum, efnissaia ÍVmtun p prcnfsmlðja & gámmlstimplageré Elnholtl 2 - Sfmi 20760 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Sfmar 35607 og 41101. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélai — hrærivélar — rafkerfi oliukyndinga og önnur raf- magnsheimilistæki — Sækjum og sendum. — Rafvélaverkstæðið H. B Olafsson, Sfðumúla 17. Sími 30470. VIÐGERÐIR Á STEINRENNUM Bakið ykkur ekki tugþúsunda tjón með þvi að vanrækja nauðsyn- legt viðhald á steinrennum. Við lagfærum með þýzkum nylonefnum skemmdar rennur, ennfremur þéttum við steinþök og svalir. 5 ára reynsla hérlendis. Aðeins fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega Símar 37086 og 35832, (Geymið auglýsinguna). TEPP AHR AÐHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. — Teppahraðhreinsun, sfmi 38072. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin, Simi 37434. ÍSETNING — ÞÉTTING Isetning á bognum fram- og afturrúðum, þétti einnig lekar rúður Pantið tíma 12-1 og 6-8 e.h. í síma 38948. (Geymið auglýsinguna) TREFJAPLASTVIÐGERÐIR Ryðbætum með trefjaplasti gólf og ytra byrði bifreiða, gerum við báta. Setjum trefjaplast f þvottahús o. m. fl. Plastval Nesvegi 57 sími 21376. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f. Sfmi 23480. LEGGJUM GANGSTÉTTIR SÍMI 36367

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.