Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 9

Vísir - 19.08.1965, Blaðsíða 9
V1SIR . Fimmtudagur 19. ágúst 1965. • ¦ in iii Miim— iii iiiyiin iman—imbum SKANSINNÍ VESTMANNAÍYJUM ,,,, ,,,:„,, ,,-,,:, Hér sjást fainar steinhlðSnu traðir inn á Skansinn, hægra megin er eitt elzta húsið f Vestmannaeyj- um, áður hus tlönsku verzlunar í Garði, nú beitingahús. * { Vestmannaeyjum standa enn miklar leif ar miðaldavirkis, sem danska konungsvaldið reisti þar til að verja þennan mikilvæga verzl unarstað gegn ásókn sjó ræningja og annarra á- rásarmanna, sem þá voru á sveimi á úthar'- inu. Virki þetta er kallað frá fornu fari, Skansinn. Því var valinn hinn bezti staður sem vænlegastur var til varna, sunn" anvert yið innsiglinguna inn á höfnina. Þar í var komið fyrir fallbyssum svo hægt væri að meina fjandmönnum innsigl- inguna. Á þeim ófriðvænlegu tímum þóttu slík varnarvirki eðlileg og sjálfsögð, hvar sem þéttbýli myndaðist eða þau verðmæti voru saman komin að lfklegt væri að sjórænmgjar ágirntust þsui. Danir gerðu þá viðar varn arvirki hér á landi, þótt þeirra sjáist toú litil merki. "C'itt hinna dönsku virkja stóð m. a. við innsiglinguna inn á Reykjavíkurhöfn, á þeim slðð um þar sem sænska frystihús- ið er nú. Var það ýmist kallað Skansinn eða Batteríið en bæSi þessi erlendu orð tákna fall-, byssuvirki. Síðast var batteríið notað sem birgðarstöð m. a. fyr ir olíu og varð þar mikill olíu- bruni upp úr aldamótunum, þeg Þannig stendur á þvi að höf uðborgin á nú ekki lengur til þessar sögulegu menjar sínar, en í Vestmannaeyjum standa þær enn. Ckansinn í Eyjum var löngum talinn í hópi merkustu mannvirkja á íslandi og er hann m. a. nefndur sem slíkur í gömlum íslandslýsingum enda hefur hann verið mikið mann virki á þeirra tima mælikvarða. 'Og i dag verður hann að teljast meðál hinn merkústu sögulegra minja hér á landi. Að vísu hefur farið líkt fyrir honum og Batt eríinu í Reykjavík, að honum er nú lítill sómi sýndur. Þar I Þorsteinn Þ. Víglundsson fyrrv. skólastjóri og iikanið af Skansin- um, sem hann lét gera. un sína og viðskipti að mun og fram að þeim tíma ráða Hansakaupmenn og Englending gerðarinnar. Og í kringum alda mótin 1600 voru virki komin þarna upp. Þau gátu þó ekki / hópi merkustu söguminju lundsins ar strákar kveiktu I olíunni, en loks var það jafnað við jörðu þegar hafnargerðin stóð sem hæst um 1915 og grjótið úr því notað í hafnargarð og upp- fyllingu. Einn fiskurinn ast silf urbrami ustu fiska í he úr fiskasafni Þorsteins, og sá fágætasti. Hann kall- . Hann veiddist í þorskanet og er meðal sjaldséð- imi. Skansinum hefur verið komið fyrir oliugeymum og sjóvatns- geymum og ennfremur má sjá þar mikinn umbúnað rafveitunn ar, þar sem háspennuleiðslan liggur ofan úr Heimakletti yfir hafnarmynnið og í Skansinn. Hjá grjóthlöðnum tröðum inn á Skansinn standa svo elztu hús- in í Vestmannaeyjum, þau eru hluti af gömlu kaupmannahús- unum í Garðinum, bækistöð dönsku kaupmannanna í Eyjum. En þðtt þau séu gamlar og sögu legar tyggingar er þeim ekki sýndur meiri sómi en svo að þau standa þar í niðurníðslu og eru notuð sem beitningahús. Vafa- laust eiga Vestmannáeyingar eftir að sýna þessum sögulegu minjum sfnum meiri sóma, þeg ar tíma líða. Það er aðeins að nálægðin gerir þær svo hvers- dagslegar, en það er siður margra Vestmannaeyinga að ganga á góðviðrisdögum út á Skansinn og horfa á skipin sem sigla inn á höfnina. "IVTiklar og margs konar upp- lýsingar eru til í skráðum heimildum um Skansinn i Vestmannaeyjum, hans er jafn- vel getið í gömlum konungs- bréfum og tilskipunum. Vest- mannaeyjar voru jafnan einn allra bezti og afurðamesti verzlunarstaður Dana hér á landi. Það er samt vitað að það er ekki fyrr en á 16. öld sem Danir fara að auka verzl- ar miklu í verzluninni, og gerðu þeir sér þá jafnvel einhver smávirki I Eyjum. En það fer saman að Danir fara að taka verzlunina i sínar hendur og þeir fara að hugsa til virkis- hindrað það að á næstu árum voru framin tvö stórfelld rári í Eyjum, annað þeirra rán Englendingaundir forustu Jóns gentilmanns, hitt Tyrkjaránið Framh. bls. 13 Nafnskilti og skipsklukka fyrsta varSskipsins Þórs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.