Vísir - 24.08.1965, Síða 2
7
\
V1SIR. Þriðjudagur 24. ágúst 1965.’
ROSCHBORS FCKK
CRFITT FCRBALAS
— 10 tíma seinkun á fiugvéi til íslonds
Erfitt ferðalag Rosenborgar-
manna til íslands á áreiðanlega
eftir að setja mark sitt á leik
þeirra í kvöld í Evrópubikar-
keppni bikarliða í kvöld. KR á
nú leik á heimavelli og mun áreið-
anlega ekki láta sitt eftir liggja í
að gera norsku bikarmeisturunum
erfitt fyrir.
Rosenborgarliðið kom hingað til
Reykjavíkur klukkan rúmlega 2 í
nótt og var þá 10 tímum eftir á-
ætiun. Varð liðið að bíða lengi á
flugveilinum í Kastrup og þarf
ekki að taka fram, aö það hefur
verið þreytandi bið.
Liðin í kvöld eru þannig skipuð:
Heimir Guðjónsson
Ársæll Kjartansson Bjarni Felixson
Þórður Jónsson Þorgeir Guðmundsson Sveinn Jónsson
Sæmundur Bjarkan Ellert Schram, fyrirliði
Gunnar Felixson Baidvin Baldvinsson Sigurþór Jakobsson
getur sett
strik í reikmnginn í kvöld
Úr leiknum á Skipaskaga á laugardaginn. Eyleifur og Ellert Schram eigast þarna við, Heimir stendur
bak við þá, skreiðarhjallar í baksýn.
Furðulegt ferSalag KR-iaga
Kolsýringur i bílaum
Var það ástæðan fyrir siappieika
þeirra í Beiknum gegn Akranesi?
® Ferðalag KR-inga frá Reykjavík til Akraness
til hins mikilvæga 1. deildarleiks á laugardaginn
var varð heldur betur sögulegt. KR-ingar vöM„
þann samgöngumáta að fá langferðabíl frá BSÍ
Töldu þeir að með því móti mundi liðið fá hentug-
asta ferð upp eftir, — en annað kom á daginn.
Bíllinn, sem sendur var, var
nokkurra ára gamall austur-
þýzkur langferðabíll fyrir um
30 menn, fremur tötralegur að
sjá. Það kom síðar í ljós að bíll
þessi var ekki aðeins lítið
augnayndi heldur reyndist
hann ekki ' fullkomnu lagi og
höfðu KR-ingamir andað að
sér korsýringslofti megnið af
leiðinni frá Reykjavík og til
Akraness. Tók ferðaiag þeirra
3'/2 tíma, en 2ja tíma akstur er
mjög eðlilegur á þessari leið.
Til kraness komu KR-ingar
iaust fyrir hálf-fjögur og var
þá greinilegt að vél skrjóðsins
var alveg að gefa upp andann,
og KR-ingar þolinmæðina, tveir
menn kvörtuðu undan þungum
höfuðverk og ógleði og mörg-
um leið ekki sem bezt. Bifreiðin
ók um kaupstaðinn með þvf
braki og brestum, sem fyrr um
daginn höfðu fælt mestallan
kvikfénað burtu frá Hvalfjarð-
arleiðinni.
í leiknum reyndist KR-liðið
sljórra en nokkru sinni fyrr.
Það var satt að segja ekki ein-
leikið. Menn velta nú fyrir sér
hvort það hafi ekki verið þessu
furðulega ferðalagi að kenna
og virðist það ekki ósennileg
skýring, því það er vitað mál
að kolsýringur getur haft mjög
skaðleg áhrif og dregið þrótt
úr m'Jnnum, jafnvel þótt í
litlu si. Þess vegna er það ekki
óeðlileg spurning að spyrja
hvort kolsýringur f austur-
þýzkum langferðabíl hafi orðið
banabiti KR á íslandsmótinu í
ár. — jbp —
T. Pedersen
B. Tingstad
S. Haagenrud
Knut Jensen
Dómari: W. J. Mullan Skotlandi
Línuverðir: J. Rodger — A. O. Russeil
T. Kleveiands
E. Hansen
E. Nygaard
Frode Moe
T. Lindvaag
K. Rönnes
(fyrirliði)
T. Fossen
ÁRMANN VANN
BÆÐIIR 0G KR
Með tilkomu bikarkeppni K.K.I.
virðast körfuknattleiksmenn um
allt land, hafa fengið verðugt
verkefni til að glfma við. 1 þessa
fyrstu keppni sendu 16 Iið þátt-
tökutilkynningu og hefur rikt mik-
ill áhugi á keppninni, og ýmsir
efnilegir körfuknattleiksmenn hafa
komið fram á sjónarsviðið og
fyllsta ástæða til að ætla að þátt-
taka verði enn betri næsta sumar.
Nýlega fór fram ieikur milli
íþróttaféiagsins Þórs á Akureyri
og Ungmennasamb. V.-Húnvetn-
inga og Iauk honum með sigri
Þórs sem skoraði 84 stig gegn 27.
Nú um helgina lauk svo 2. umferð
keppninnar, þá sigruðu ísfirðingar
Borgnesinga með 46:45, í hálfleik
var staðan 23:19. I Reykjavík sigr-
aði Ármann bæði K.R. og Í.R.
Ármann—K.R. 50:40 (23:26) og
Ármann—Í.R. 49:36 (21:21), en at-
hygli skal vakin á þvf að það eru
einungis 1. og 2. flokks liö þessara
félaga sem þátt taka í keppninni.
Fjögurra liða úrslit fara fram f
Reykjavík, væntanlega um miðjan
september en þau lið eru Ármann,
UMF Selfoss, íþróttafél. Þór og
Körfuknattleiksfélag Isafjarðar.
K.K.Í.
Ársþing HSÍ
Ársþing Handknattleikssam-
bands íslands árið 1965 verður
haldið í Reykjavík í Félagsheimili
K.R. við Kaplaskjólsveg 2. og 3.
okt. n.k Verður þingið sett laug-
ardaginn 2 okt. kl. 14.00.
Tillögur, sem leggja á fyrir árs-
þingið skulu berast stjórn H.S.Í.
fyrir 10. september.
| STÚLKA ÓSKAST
; Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tízku-
i verzlun. Uppl. í síma 19768.
! KONA ÓSKAST
Kona óskast til húsverka hluta úr degi eða eft
ir samkomulagi. Góð laun. Uppl. í síma 19768
og 15561.
Bíll til sölu
Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðu-
múla er til sýnis og splu Chevrolet sendi-
ferðabifreið, árgerð 1962.
Uppl. á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveins-
syni, varðstjóra fyrir 31. ágúst n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. ágúst 1965.