Vísir - 10.09.1965, Síða 3

Vísir - 10.09.1965, Síða 3
S IR . Föstudagur 10. september 1965, 3 1%/Teð hverju hausti koma hinir 1 nýju dansar hingað til landsins. Fjölskrúðugt er mjög í þeim efnum erlendis og með hverju ári koma nýir tízku- dansar. Hinir íslenzku danskenn arar fara þá flestir til útlanda síðari hluta sumars og taka þátt í mótum og námskeiðum dans- kennarasamtaka og öðlast þekk ingu á nýjungunum. Myndsjáin sýnir í dag nokkr- ar myndir af nýjum dönsum í ár, sem vænta má að verði vin- sælir í vetur. Skrapp Myndsjáin til Hermanns Ragnars danskenn- ara, þegar hann var að undir- búa sýningu á nýju dönsunum. En hann ætlar að hafa kynn- ingu á þessum nýju dönsum í eftirmiðdagskaffinu á Hótel Sögu. Er Hermann einmitt ný- lega kominn heim af móti nor- rænna danskennara sem haldið var í Kaupmannahöfn. NÝIR TÍZKUDANSAR KOMA MEÐ HAUSTINU rúms um þessar mundir. Hann heitir Siritaki og er ævafom grískur dans, sem nú hefur ver ið endurvakinn einkum eftir að farið var að sýna erlendis nýju kvikmyndina og Grikkjann Zor- ba, en Anthony Quinn leikur þar aðalhlutverk. Áður hefur Siritak-dans m.a. komið fram 1 kvikmyndinni Never on Sun- day. Þetta er að verða helzti samkvæmisdansinn. em að hann byrjar mjög hægt en svo hraðar og hraðar, þang að til komið er upp í mesta hraða sem hægt er. Parið er aldrei í venjulegri dans- stöðu, þau snerta aldrei hvort annað og hendumar alltaf laus- ar og miklar handahreyfingar. Oftast standa þau hlið við hlið, en einnig fyrir aftan hvort ann- að. JJinar myndirnar tvær sýna dansa, sem einnig era nú mjög að ryðja sér til rúms. Ann ar þeirra er Hully gully, sem að vfsu sást hér í fyrra en nú er talið að muni slá mjög í gegn ¥ Langt er síðan hinn bandaríski Jitterbug-dans gekk yfir heim- inn og er nú verið að endur- vekja hann. Tíðkast þá að mjög mildl hopp séu í honum, oftast víxlhopp. Eftir þessa stöðu sem sést á myndinni fer parið f Am- erican Swing og síðan Jitter- bug- og þannig koll af kolli. Cfðasta myndin sýnir jitter- bug-stöðu, sem farin er að tíðkast með American Swing HuIIy Gully er mikið dansaður hlið við hlið, pörin snertast aldrei. Vfxlhopp af Jltterbug-dansi, sem dansaður er inn á milli American Swing.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.