Vísir - 10.09.1965, Qupperneq 10
V1S IR. Föstudagur 10. september 1965.
K-
• ' I I • ' w 1 * ’ n
bí rrgin i dag borgin i dag borgin i dag
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 4, —11 sept Lyfiabúðin
Iðunn.
Næturvarzla i Hafnarfirði, að-
faranótt 11. sept. Jósef Ólafs-
son Ólduslóð 27, simi 51820.
Útvurpið
Föstudagur 10. september.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.05 Endurtekið tónlistarefni.
20.00 Efst á baug'i Björgvin Guð
mundsson og Tómas Karls
son greina frá erlendum
málefnum.
20.30 „Bar svo til í byggðum"
Gömlu lögin sungin og leik
in.
20.45 Frá Ferstiklu að Ölvi Þor
valdur Steinason vísar
hlustendum til vegar.
21.10 Píanókonsert op. 20 eftir
Gottfried von Einem.
21.30 Otvarpssagan: „lvalú“ eft-
ir Peter Freuchen Arnþrúð
ur Björnsdóttir les (19).
22.10 Kvöldsagan: „Pastoral sin
fónian“ eftir André Gide
Sigurlaug Bjarnadóttir les.
22.30 Næturhljómleikar.
23.25 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 10. september.
17.00 Dobie Gillis.
17.30 Sheriff of Cochise.
18.00 I’ve Got a Secret.
18.30 Bold Venture.
19.00 Fréttir.
19.30 F. D. Rosevelt.
20.00 Peter Gunn.
20.30 Shindig.
21.30 Rawhide.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Kvikmyndin: „The Forbidd
en Street."
KAUPMANNASAMTÖK
iSLANDS
KVÖLÐÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 6. sept. til 10. sept.
Verzlunin Lundur, Sundlauga-
vegi 12, Verzlunin Ásbyrgi,
Laugavegi 139. Grenáskjör,
Grensásvegi 46, Verzlun Guðm.
Guðjónssonar, Skólavörðustíg
21A, Verzlunin Nova, Baróns-
stíg 27, Vitastígsbúðin, Njáls-
götu 43, Kjörbúð Vesturbæjar,
Melhaga 2, Verzlunin Vör, Sörla
skjóli 9. Maggabúð. Kaplaskióls
# % ^ STJÖRNIJSPÁ
| Spáin gildir fyrir laugardaginn
11. september.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú átt rólegan og tíðinda-
lítinn dag I vændum. Þú verður
£ heppinn í störfum yfirleitt, og af
kastar miklu, ef þú tekur daginn
snemma.
Nautið 21. apríl til 21. maí:
Allt með kyrrum kjörum fram
yfir hádegið, en upp úr því máttu
búast við að til þín verði leitað
í sambandi við allerfið viðfangs
efni.
Tvíburamir. 22. maf til 21.
júní: Sæmilegur dagur, en þó
kann þér að finnast helzt til mik
ill seinagangur á hlutunum. Þú
munt þó verða ánægður með
starfsárangurinn að kvöldi.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
Farðu þér hægt og gætilega, þú
mátt gera ráð fyrir að samstarfs
fólk þitt þoli illa asa og eftir-
rekstur í dag. Hvíldu þig vel
seinni hluta dagsins.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst:
Þú hefur heppnina með þér fram
yfir hádegið í flestu sem þú tek
ur þér fyrir hendur. Eftir hádeg
ið er ekki ólíklegt að þú verðir
fyrir einhverjum töfum.
Meyjan 24. ágúst til 23. sept.:
Þú mátt gera ráð fyrir að eiga
í höggi við harðsíraða náunga í
dag í sambandi við peningamál
eða atvinnu. Láttu ekki undan
síga að ráði.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Rólegur dagur, sinntu skyldu-
störfum af kostgæfni og njóttu
hvíldar þegar kvöldar. Þú munt
frétta eitthvað, sem bér kemur á
óvart, og óvíst hvort satt er.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Sennilega áttu upptökin að ein-
hverjum erjum í dag. Þú kannt
að hafa réttinn þfn megin, en ó-
vfst samt hvort þú hefur betur að
lokum.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Einhver kunningi þ'inn gerir
þér slæman óleik með lausmælgi
sinni, og verður þú líklega að
gjalda þess bótalaust. Ferðalög
óæskileg í dag.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú verður minntur óþægi-
lega á gamla skuldbindingu.
Reyndu að ná samningum, að
minnsta kost'i f bili. Hafðu stjórn
á skapsmunum þínum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Taktu ekki mark á sögu-
sögnum, sem snerta kunningja
þína. Fyrir hádegið er sennilegt
a ðþú komist í nokkum vanda,
sem leysist undir kvöldið.
Fiskarnir, 20. febr til 20.
marz. Rólegur dagur, gott tæki-
færi til að ljúka störfum, sem
orðið hafa útundan að undan-
förnu. Varaðu þig á ófyrirleitn-
um kunningjum.
vegi 43, Verzlunin Víð'ir, Star-
mýri 2, Ásgarðskjötbúðin, Ás-
garði 22, Jónsval, Blönduhlíð 2,
Verzlunin Nökkvavogi 13, Verzl-
unin Baldur, Framnesvegi 29,
Kjötbær, Bræðraborgarstíg 5,
Lúllabúð, Hverfisgötu 61, Sillj &
Valdi, Aðalstræti 10, Sill'i & Valdi
Vesturgötu 29, Silli & Valdi Lang
holtsvegi 49, Verzlun Sigfúsar
Guðfinnssonar, Nönnugötu 5,
KRON Dunhaga 20.
Söfnin
TÆKNIBÓKASAFN IMSf —
SKIPHOLTI 37.
Opið alla virka daga frá kl.
lv-19, nema laugardaga frá kl.
13-15. (1. júní — 1. okt. lokað
á laugardögum).
Minningar p j 51 d
Minningarspjöld Félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarkvennafélags ís-
lands eru til sölu á eftirfarandi
stöðum:
Hjá forstöðukonum Lands-
spítalans, Kleppsspítalans, Sjúkra
húss Hvítabandsins og Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur. í Hafn
arfirði hjá Elínu E. Stefánsson,
Herjólfsgötu 10.
I dag á skrifstofu Hjúkrunar
félags íslands, Þingholtsstrætí 30.
Minningarspjöld Fríkirkjusafn-
aðanns I Reykjavík eru seld á
eftirtöldum stöðum: t verzluninni
Faco Laugavegi 37.
Minningabók Islenzk-Ameriska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof
unni) og f skrifstofu ísl.-amerfska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningaspjöld Rauða kross Is
lands eru afgreidd á skrifstofu
félagsins að Öldugötu 4 Sfmi
14658
Minningarsjöld Barnaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun
Jóhannesar Norðfjörð, Eymund-
sonarkjallara, Verzluninni Vestur
götu 14, Verzluninni Spegillinn.
Laugavegi 48, Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61, Vesturbæajr-
mann, yfirhjúkrunarkonu Lands
spítalans.
Minningarspjöld Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöidum stöð
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Bókabúð. Æskunnar og á
skrifstofu samtakanna Skóla-
vörðustíg 18, efstu hæð.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum: Ástu Jónsdóttir,
Laugarnesvegi 43, sími: 32060.
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52
sími: '560, Guðmundu Jónsdótt
ur, Grænuhlíð 3, sfmi: 32573 og
Sigríði Ásmundsdóttur, Hofteigi
19 sími: 34544.
Áheit og gjafir
Strandakirkja.
Frá Þ. B. kr. 100, frá N. N kr.
800, frá U. F. kr. 30.
Gömul og ný áheit kr. 280,
frá B. B. J. kr. 200, frá S. E. 300
ORÐSENDING
Sumarstarfsnefnd Langholts-
safnaðar fer skemmti- og berja-
ferð sunnudaginn 12. september
klukkan 9 árdegis frá safnaðar-
heimilinu með böm úr sókninni,
aldur: 7-12 ára.
Farmiðar afhent’ir föstudags-
kvöld klukkan 810 og Laugardag
kl. 1-6. Nánar í símum 35980,
37646 og 38011.
Hafið berjaílát og nesti ásamt
heitum drykk með. Verið vel
klædd.
679
Hættu nú að leika á hann og láttu hann fá hnetuna Edward...
P
k
r
b
Rip, Wiggers, þjónninn, sagði að þú hefð
ir rekið Desmond. — Nei, ekkj er það nú
beint svo, hann hætti...
RIFJ WIGGERS THE BUTLER TELLS US THAT YOU CIREP PESMONP. / NOTEXACTLr;MU/4U.'| T HE'P SAY THAT 1 SACKEP "
..Á'.
LITLA KRGSSGÁTAN
Lárétt: 1. hrumleiki, 3. ávöxt-
ur, 5. ósamstæðir, 6. fangamark,
7. nestispoka, 8. úr ull, 10. ó-
fögur, 12. eftirlátinn, 14. forföð
ur, 15 óhljóð, 17. óður, 18. stúlku.
Lóðrétt: 1. kvenfugl, 2. drykk
ur, 3. húsdýr, 4. viðir, 6. mann,
9. hafnarborg í Afríku, 11. óvæð,
13. nautn, 16. regla.
Söfiiiu
Bókasafn Kópavogs. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna
kl. 8.15-10. Barnabókaútlán f
Digranesskóla og Kársnesskóla
auglýst þar.
BIFRE.ÐA
SKOÐUN
Föstudagur 10. september
R-15901 — R-16050
• BELLAe
2VSV
En þið voruð svo góðir
arðu nú að gera.
vinir. Hvað ætl- Ýg hugsa að ég gifti mig bara. — Það er
úrræði hugleysingjans. — Mig hefur alltaf
dreymt um að giftast hugleysingja.
Ertu enn að ergja þig yfir þess-
um reikningum ... þetta eru sams
konar reikningar og þú færð *
hverjum mánuði.