Vísir - 10.09.1965, Side 11

Vísir - 10.09.1965, Side 11
ÉHLðJ SíÐAN Telkning, sem ítalski „bfla- snillingurinn“ Pininfarinas hef ur gert af öryggisbíl. Enn sem komið er, hefur enginn fram- leiðandi keypt þá teikningu. Um fimmtíu þúsund manns bíða nú árlega bana í umferðar- Slysum í Bandaríkjunum. Er nú svo komið að bomar hafa verið upp tillögur um að skylda bíiaframleiðendur þar í landi til að smíða bíla, sem séu öruggir að kalla. Bílaverkfræðingar hafa teikn- að slíka bfla, en þar við situr. Krafan verður að koma frá al- menningi, segja framámenn slysavarna vestur þar. Sjái framleið- endurnir fram á mikla sölumöguleika, stendur ekki á þeim. ÖRYGGISBlLLINN — bíll framtíðarinnar 1 rauninni er það furðulegt hvað ræður mestu um valið, þegar menn kaupa sér bfl. Menn kaupa sér yfirleitt stássgrip fremur en farkost; uppauglýst- an tízkulínur, ytri og innri gljái, svo og mörg hestöfl fram yfir alla nauðsyn — en ekkert spurt leiðslan er og því meiri hluti af honum sem gereyðileggst 1 sJysum — því meiri sala. Þess vegna er öryggi og ending bann orð I heiisíðuauglýsingum þeirra í heimsbiöðunum. Og þeim er ó- hætt, enginn krefur þá ábyrgð ar, þó að þeir eigi í rauninni Teikning af öryggisbílnum, sem snir greinilega hvernig yfirbygg- ingin er styrkt með stoðum og festingum. öryggi og endingu. Krómlistar og prjál hafa mikið sölugildi, engu skiptir þó að yfirbygging in sé svo veik að hún leggst saman eins og blikkdós Við árekstur. Þetta er verk auglýs- inganna, auglýsingarnar verk framleiðandanna, vitandi vits að því endingarminni sem fram kumlum manna svo milljónum skiptir — á ári hverju. „Öryggisbíllinn” er því' enn ekki annað en strik og tölur á blöðum verkfræðinganna. Bíll- inn hefur smásaman þróazt í stíl rænt listaverk, en hvað ör- yggi snertir, hefur sáralíið breytzt til batnaðar frá fyrstu bílunum. En nú virðast menn vera að vakna til meðvitundar um það, að hér sé aðgerða þörf og þeirra róttækra og bráðra. Stór blaðið „New York Times“ hefur að undanförnu ráðizt heiftar- lega á bílaframleiðendur í Bandarfiíjunum. „þeim seku í Detroit" eins og komizt er að orði, Og krcfst þesa, að lög- gjafarvaldið taki í taumana, ef þeir seku láti sér ekki segjast. Framleiðendurnir viti hvaða breytingar þurfi að gera á bíl- unum til að koma í veg, fyrir mikinn hluta þeirra. slysa,, sertl 1 nú verða mönnum að lífs og limatjóni .— svo að þeir hafi enga afsökun. Geimferðadeild Cornmellihá skólans bandaríska hefur skýrt frá nokkrum öryggistækjum og öryggisútbúnaði, sem verði á hverjum bíl af árgerð 1968. Mælitæki, sem gefi bílstjóran um til kynna jafnskjótt og dreg ur úr ferð bílsins, sem á und an ekur. Linsur með rriismun- andi lit aftan á bílnum, sem sundurskilja greinilega mismun andi ljósmerki, um hemlun, akst ur og beygjur. Tæki, sem halda jöfnu bilj á milli bílanna í mik illi umferð. Stanzljós uppi á bíl þakinu, þar sem það verður augljósara. Sjálfvirkur útbúnað- ur sem heldur bílnum á miðri ak rein, — og varar syfjaða bíl- stjóra við ef út af ber. Fleirí tæki eru tilnefnd, en þau gera bílinn í sjálfu sér ekki hótinu traustari, ef hann verður fyrir áfalli. Til þess verður að styrkja yfirbygginguna að miklum mun með stoðum og stífum, breyta sætalagi, stýrisútbúnaði og lög un mælaborðs, og gera yfir- bygginguna úr mun stekrara stáli en nú er. Einnig verður að gera sterk stálskilrúm milli hreyfils og framsæta, til að koma j veg fyrir að hreyfillinn færist við árekstur inn í bílinn, og svo framvegis. Allt þetta vita framleiðendurnir — en hvenær taka þeir það til greina. Meðfylgjandi myndir sýna öryggisbílinn eins og verkfræð ingarriir hugsa sér hann, og þurfa þær engra skýringa vi(5. Hver veit nema stórblaðinu takist að breyta svo áliti al- Frh á bis • Teikning af öryggisbílnum sem sýnir greinilega hvernig yfirbygg- unum. | i í i I ! Veitur á ýmsu Keflavíkurbítlarnir stóðu sig prýðilega í Ungverjalandi — m’iðað við fólksfjölda, miðað við að þeir voru óvanir vellin um, miðað við að þeir hafa orð ið að vinna fyrir sér með súr um sveita tuttugu og átta stund ir á sólarhring og því hvorki haft tíma ná skilyrði til æfinga miðað við að þeir áttu í höggi við hálfatvinnumenn, sem þurfa ekki að látast vinna nema fjóra tíma á dag, og geta svo æft sig við svo fullkomin skil- yrði að slíkt þekkist ekki hér- hafa ekki einungis aðstoðarm. til að elta knöttinn fyrir sig held ur og til að sparka honum, mið að við að keflvísku bítlarnir verða að púla í þessu fyrir ekki neitt en þeir ungversku fá sem svarar uppmælingagreiðslu frí múrara fyrir að éta og sofa, bankastjóralaun fyrir að keppa og svo gffurlega þóknun fyrir að vinna leik, að þeir fá hvorki skatt né útsvar það árið, miðað við það, að okkar menn“ voru sárþreyttir eftir langt og erfitt ferðalag, þegar þeir mættu til leiks, miðað við það, að „strák arnir okkar“ höfðu ekki heppn ina með sér (er ekki annars kominn tfmi til að athuga hvern ig á því stendur, að þeir gleyma henni æVinlega í búningsklefan um) miðað við það hve ísland er norðarleaa á hnettinum, þann ig að jarðseeulmagnið hefur sannanleg áhrif á knattmeðferð ina miðað við hvað sumur eru hér stutt, miðað við að Ungverj ar eru frægasta knattspymu- þjóð veraldar (varð það um leið og drengirnir okkar biðu ósigur fyrir þeim), miðað Við allt það, sem við höfum alltaf til afsök unar þvf að við bíðum alltaf ó- sigur ... semsagt, ekki beinlín is ósigur, heldur f rauninni sig ur í ós'igri, sem nálgast stórsig ur — miðað við aðstæður! Kári skrifar: Táningamóðir skrifar: TVfikið óskaplega geta menn nú A seilzt langt til peninga. Ein hverjir mestu óþurftarmenn vorra tíma eru þeir peningasjúku menn, sem skipuleggja múgsefj anir æskufólks. Þessum mönnum er ekkert heilagt eins og dæmin sanna. Síðustu árin hefur hver upp æsingaraldan risið í þessu braski. Þessir dánumenn s'itja árið um kring með sveittan skallann við að semja dægurlög semja um framleiðslu á peysum, flöggum og alls kyns drasli, hljómplötum og skipuleggja uppistand á flugvöll- um, þegar „dýrlingar" þeirra koma í nýja borg til að leika og syngja. Allt stílað upp á aurinn. Hvergi hefur þetta komið betur fram en í bítlastand'inu. Allt er skipulagt út í yztu æzar. Hljóm sveitirnar eru auglýstar á sálræn an hátt, ungar dömur launaðar til þess að falla í yfirlið á tón leikunum og flughöfnunum, Kinks-peysur og annar fáránleg ur útbúnaður framleiddur í stór- iðju, flögg og veifur gerðar, skipu lagt lið öskurapa til þess að vekja athygli á söngfólkinu. Og hvert atriði á að gefa peninga í kassann. Og hér á landi hlaupa litlu spá mennirnir á eftir Agentar þess- ara múgscfjunarmeistara eru eins og útspýtt hundskinn við að út- vega börn til að láta eins og fífl á flugvell’inum, þegar ný hljómsveit kemur, og eru* sjálfir jafnvel viðstaddir til að hnippa í börnin og segja: „Gólið þið nú.“ Milljónum er rakað saman á þennan óvirðulega hátt. Ungling arnir eru veikgeðja og hafa of lít'ið fyrir stafni og þeir eru auð veld bráð fyrir þessa kóna. Há- stigi nær þessi múgsefjun í bítla standinu, þegar ungu mennirnir hafa'sig út í að ganga eins og stúlkur til fara, þannig auka þess ir gróðabrallarar hættuna á að unga fólkið lendi í slagtogi við kynvillinga. Út með svínaríið. Blöðin hafa talsverðrar ábyrgð ar að gegna, eins og sagt hefur verið hundrað sinnum áður. Þau eiga að taka sig saman um að þegja þetta bítlastand f hel, öllum til gleði nema bítlabrösk- urunum, sem raunar eiga ekki annað skilið en að vera vísað úr landi. Þeir gætu ef til vill reynt að hafa lifibrauð af þvf af$ góla sjálfir í miðri Afríku.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.