Vísir - 10.09.1965, Blaðsíða 12
VlSIR. Föstudagur 10. september 1965.
12
KAUP-SALA KAUP-SALA
GULLFISKABÚÐIN — AUGLÝSIR
Tökum upp í dag nýja sendingu af loftdælum, hreinsunartækjum,
hitatækjum o.fl. Við höfum allt til fiska- og fuglaræktar. Mjög fall
eg fuglabUr, selskapspáfagaukar, tamdar indverskar dvergdúfur o.m.
fl. Kannast þú við Vítakraft? Fuglamir gera það. — Gullfiskabúðin
Barönsstíg 12
RAFMAGNSGÍTAR — TÆKIFÆRISVERÐ
Unglingahljómsveit hefur til sölu mjög vei með farinn Höffner
þriggja pickupa rafmagnsgítar og vel með farinn Höffner þriggja
pickupa rafmagnssexstrengjabassa, einnig 20 watta Farfisa gítar-
magnara með einum 12 tommu hátalara, seíst ódýrt. Uppl. um
tækin í síma 34843.
TIL SÖLU
Willys jeppi ’46 til sölu. Mánaðargreiðslur . Uppl. í síma 40239.
VINNUSKÚR TIL SÖLU
Til sölu vinnuskúr. Uppl. í síma 16714 og 30630.
BÍLL TIL SÖLU ,
Til sölu er Skoda ’55. Selst ódýrt. Uppl. í sima 41215.
TIL SOLU
Fermingarkápur til sölu úr góð-
um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími
41103.__________________________
Laxveiði í Borgarfirði. Nokkrir
dagar lausir fram til 15. sept í Graf
arhyl. Uppl. í síma 33039.
Til sölu sem nýr norskur bama-
vagn. Uppl. í síma 36528 eftir kl.
7 e.h. '
Bamakerra Silver Cross með
skermi til sölu. Uppl. í síma 40719
Vel með farinn bamavagn til
sölu. Uppl. í síma 23204.
Til sölu 2 manna svefnsófi tveir
armstólar, Silver Cross bamavagn
Til sýnis Stóragerði 14 4. hæð til
hægri eftir kl. 18 í dag. Sími 38353
Tii sölu Rafha eldavél, gólfteppi
3y2x2y2 og lítið notaður svefnsófi
Til sýnis í Mávahlíð 32 1. hæð til
hægri.
Til sölu Pedigree bamavagn,
stærri gerð. Uppl. í síma 37235 eða
Sólheimum lO (niðri).
Til sölu málningarpressa ásamt
sprautukönnum, hentug til bíla-
sprautunar verð kr. 12000.00. Uppl.
í sfma 12335.
Nýlegur og vel með farinn bassa-
magnari og gítarbassi til sölu.
Uppl. í síma 34889 eftir kl. 6.30
Til sölu er Rambler ’55 og Ren-
ault ’46 til niðurrifs. Uppl. I síma
32778.
Velðimenn. Stórir og góðir ána
maðkar til sölu. Sími 23227.
Kaupum, seljum. notuð húsgögn
gólfteppi o.fl. Húsgagnaskálinn
Njálsgötu 112. Sími 18570.
Zu..dapp skellinaðra til sölu ’63
model. Uppl. f sfma 12650 til kl. 6
ÓSKAST KEYPT
Vantar vél í Oldsmobile ’53. Upp
lýsingar f síma 30386.
Skellinaðra óskast, helzt N.S.U.
Þarf að vera skoðuð. Uppl. í síma
36201,
Góður hefilbekkur óskast. Einn
ig geimngshnífur, fótstiginn. Sími
32400 og 33239.
Góður barnavagn óskast. Sími
19443.______________________
Skoda fólksfeií M^’48 árg. ósk
ast til kaups, má vera með ónot-
hæfri vél og gírkassa. Skilyrði að
yfirbygging sé f góðu ásigkomulagi.
Uppl. f sfma 31276 eftir kl. 7 síð-
degis.
Öska eftir að kaupa spiral-dunk.
Sími 51116.
Voikswagen ’63 er til sölu.
Greiðsluskilmálar. Uppl. í dag á
herbergi 11 Hótel Vík.
Reykjavfk — nágrenni. Bama-
vagn til sölu, sem nýr. Uppl. í sfma
1759 Keflavík.
HRilNGERNINGAR
Vélhreingemingar, gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. Vönduð
vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
33049,
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. — Sími
35605.__________________________
Hreingerningar. Fljót og góð af-
greiðsla. Sími 22419.
ÞJÓNUSTA
Vibratorar. vatnsdælur. Til leigu
vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir
rafmagn og benzfn. Sótt og sent ef
óskað er. Uppl. f síma 13728 og
Skaftafeili 1 við Nesveg, Seltjam-
amesi.
Tökum að okkur pfpulagnir,
tengingu hitaveitu skiptingu hita-
kerfa og viðgerðir á vatns- og hita
lögnum. Sími 17041.
Mosaik. Tek að mér mosaiklagn
ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl.
Sími 37272.
Rafmagns-leikfangaviðgerðin,
Öldugötu 41, kj. Götumegin,
Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r
Tökum að okkur raflagnir f íbúðar
hús, verzlanir, verksmiðjur o. fl.
Ennfremur önnumst við viðgerðir
á mörgum tegundum heimilistækja
Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sfmi
10240.
Óskum eftir ógangfærum fsskáp
stærri gerð. Sfmi 19294 og 30156
eftir kl. 18.
Haglabyssa. Óska eftir að kaupa
haglabyssu. Uppl. f síma 38526.
Óska eftir Ford eða Chevrolet
6 cyl beinskiptum ekki eldri en
’55 módel. Uppl. gefnar f síma
37074.
Málningarvinna. Tek að mér að
mála þök og glugga og einnig kæmi
til greina hús. Uppl. f sfma 10591.
Tökum að okkur að rífa og nagl
hreinsa timbur. Uppl. í_sfma 30386
Vélahreingerning. — Teppa-
hreinsun. Þörf, sfmi 20836.
Hreinsum, pressum og gerum við
fatnáðí Fatapressan Venus.
-- ■ - —^
Huseigendur. Nú er rétti tíminn
að endumýja rennur og niðurföll.
Höfum fjölbreyttan lager af smíð
uðum rennum og önnumst upp-
setningar fljótt og vel. Borgarblikk
smiðjan h.f. Múla v/Suðurlands-
braut. Sími 30330.
Viljum ráða stúlku f blettahreins
un og fleira. Efnalaugin Heimalaug
Sólheimum 33, sími 36292, eftir kl.
6 á kvöldin í síma 19327.
Smábátaeigendur. Vil kaupa 5—
6 tonna bát. Uppl. í sfma 40015
milli kl 13 og 15 næstu daga.
Vii kaupa notaða kvenskauta nr.
38—39. Uppl. í sfma 17839 eftir kl.
6.
ATVINKA ATVINNA
BÓKHALD
Tek að mér bókhald. Uppl f síma 15774 og 30833.
VÉLABÓKHALDIÐ H.F
Laugavegi 172. Simi 14927. Bókhaldsskrifstofa.
MÚRARAR óskast
Múrarar óskast f góð verk í Reykjavík nú þegar eða seinna. Góð
kjör. Uppl. í síma 51371.
ATVINNA OSKAST
I Reglusamur maður lagvirkur ,ósk
; ar eftir léttri vellaunaðri vinnu nú
1 þegar eða síðar, margt kemur til
j greina. Sími 33084.
! Stúlka sem unnið hefur í 10 ár
á skrifstofu, óskar eftir atvinnu,
helzt við afgreiðslustörf í skemmti
legri sérverzlun. Tilboð merkt,,
„Vön afgreiðslu" sendist Vfsi fyrir
20. þ.m.
Heimavinna óskast. Uppl. í síma
35946.
Þrifin kona óskar eftir vinnu við
að ræsta skrifstofur eftir kl. 8 á
kvöldin. Tilboð sendist augl. Vísis
fyrir þriðjudagskvöld merkt „Vinna
— 5090“.
STÚLKA óskast
Stúlka eða kona óskast. -
Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908.
KONUR ÓSKAST
Duglegar konur óskast. Uppl. á skrifstofunni
unarheimilið Grund.
Elli- og hjúkr-
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast til heimilisstarfa. Uppl. í síma 19628 eftir kl. 7 næstu
kvöld.
Ökukennsla. Hæfnisvottorð. —
Sfmi 32865.
Kenni í einkatimum, þýzku,
spænsku, frönsku, ítölsku. Elísa-
beth Hangartner, sími 35042.
Eðlisfræði — Landspróf. Sem
undirbúningur undir landspróf verð
ur haldið bóklegt og verklegt nám-
skeið í eðlisfræði, dagana 15! til 27.
sept. Innritun sunnudag 12.9 kl.
13 til 19 í síma 36831.
HIÍSNÆÐI HIÍSNÆÐI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast í Reykjavfk 100 — 150 ferm. fyrir rétting-
ar og klæðningar á bílum. Uppl. 1 síma 41771 eftir kl. 7 e.h.
HÚSEIGENDUR — HÚSEIGENDUR
Ung hjón utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu helzt i
Háaleitishverfi eða nágrenni. Þarf ekki að vera laus til fbúðar fyrr
en 1. jan. ’66. Uppl. f sfma 37534.
ÍBÚÐ óskast
Bamlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir eins til tveggja herb.
íbúð. Uppl. f síma 23798 laugardag og sunnudag.
HERBERGI — BYGGINGARVINNA
Ungan og reglusaman pilt vantar herb. sem fyrst. Æskilegt að
fæði fylgi. Til greina kemur mikil hjálp við byggingn. Vanur
byggingarvinnu. Tilboð merkt „1137“ sendist Vísi.
SKRIFSTOFUHERBERGI ÓSKAST
sem næst miðborginni. Uppl. í sfma 19707.
ÍBÚÐ óskast
Ung reglusöm barnlaus hjón óska eftir lítilli fbúð sem fyrst. Uppl.
í síma 11425 kl. 8—16 daglega laugardag kl. 8—12.
ÓSKAST Á LEIGU
1—2 herb. íbúð óskast til leigu
Húshjálp eða bamagæzla kemur
til greina. Uppl. f sfma 11869.
3ja manna fjölskylda óskar eftir
íbúð til leigu ,sem fyrst. Sími 10471
Ungan og reglusaman iðnnema
vantar herbergi í Austurbæ. Sfmi
34195 til kl. 6 á daginn._____
Ibúð — Sumarbústaður. Húsa-
smíðameistara vantar íbúð eða sum
arbústað í nágrenni Reykjavíkur
um takmarkaðan t.íma. Sfmi 51375.
Einhleyp eldri kona óskar eftir
1—2 herb. og eldhúsi eða eldunar
plássi. Sími 12819.
Ungan pilt utan af landi vantar
herbergi nú þegar. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl.gefnar
í síma 19723 kl. 7-8 á kvöldin.
beth Hangartner, sími 35042.
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar ferðir um næstu helgi:
Föstudagskvöld kl. 20 Rauðfossa-
fjöll og lítt famar slóðir.
Laugardag kl. 14. eru 3 ferðir:
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
3. Hveravellir og Kerlingarfjöll.
Á sunnudag er gönguferð á
HengH. Farið frá Austurvelli kl.
9.30. Farmiðar í þá ferð seldir við
bflinn.
Allar nánari upplýsingar veittar
á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3,
sfmar 11798 og 19533.
Herbergi óskast. 1-2 herb. óskast
fyrir 2 Þjóðverja sem em lftið
heima. Uppl. í síma 20042.
Maður um tvítugt óskar eftir
herb. sem fyrst. Uppl. í síma 11905
frá kl. 8-18.__________._____
Herbergi óskast f vesturbænum
í Kópavogi, sem næst Kársnesbraut
Uppl. í síma 41084 kl. 7-8 e.h.
Reglusöm stúlka utan af landi
óskar eftir herb sem næst Land-
spítalanum. Bamagæzla getur kom
ið til greina. Uppl. f síma 36533 kl.
6-8._____________________________
Eldri maður óskar eftir litlu her-
bergi, má vera f kjallara, nálægt
miðbænum. Sími 10882.
Tvær stúlkur óska eftir að fá
leigð 2 herb. Uppl. í síma 51261
frá kl. 3-7 næstu daga.
Kyrrlátur eldri maður í fastri
vinnu óskar eftir herb. Alger reglu
maður. Sími 17656 til kl. 5 e.h.
Tveggja til þrlggja herb. íbíjð
óskast í Kópavogi, Hafnarfirði eða
Reykjavík. Uppl. í síma 51761.
Bamlaus fullorðin hjón óska eft-
ir 2 herb. fbúð. Tilboð óskast sent
augl.d. Vísis fyrir 15. þ.m. merkt
„fullorðin 5087.“
Herbergi óskast. Reglusamur
kennaraskólanemi utan af landi ósk
ar eftir góðu herb. til 1. júni.
Uppl. í síma 36512.
Ung hjón utan af landi óska eft-
ir lítilli íbúð nú þegar eða frá 1.
okt., helzt sem næst Hjúkrunarskól
! anum. Uppl. í síma 19378.
Tapaði svartri kápu aðfaranótt
sunnudagsins. Gjörið svo vel að
hringja í sfma 37813.
Herbergi tii leigu f Hafnarfirði
fyrir reglusaman pilt eða stúlku.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í
síma 51180.
Norðurmýri. Bílskúr til leigu.
Uppl. f síma 15566 milli kl. 6 og 8.
Herbergi til lelgu nálægt Sjó-
mannaskólanum, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 10696 milli kl. 7 og 9.
Tveggja herb. kjallaraíbúð til
leigu. Tilboð með uppl. sendist augl
Vísis merkt „15. septemDer".
BARNAGÆZLA
\ Sit hjá bömum á kvöldin. Sími
24249.________________________
Óska eftir að koma eins árs
gömlum dreng í gæzlu á daginn.
Sími 36220 eftir kl. 7.
Stúlka óskast til barnagæzlu
nokkra tíma á dag f Langholts-
hverfi. Uppl. í síma 36592.