Vísir - 10.09.1965, Side 14

Vísir - 10.09.1965, Side 14
14 twm VI S IR . Föstudagur 10. september 1965. GAMLA BÍÓ 11475 ./ — ....... Sunnudagur i New York Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanm. f litum eftir hinum snjalla gamanleik. Jane Fonda Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 PAW Víðfræg og snilldarvel gerð ný dönsk stórmynd í litum, gerð eftir unglingasögu Torry Gred sted „Klói“ sem komið hefur út á íslenzku. Myndin hefur hlotið tvenn verðlaun á kvik myndahátíðinnif Cannes tvenn verðlaun í Feneyjum og hlaut sérstök heiðursverðlaun á Ed inborgarhátíðinni. Jimmy Sterman Edvin Adolphson Sýnd kl. 5, 7 og 9 TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTf (L’Homme de Rio) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, fröusk sakamálamynd I algjörum sérflokki Myndin sem tekin er f litum var sýnd við metaðsókn f Frakk- landi 1964 Jean-Paui Belmondo, .'rancoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Allra síðasta sinn. HAFNARFJARÐARBlÓ Sfmi 50249 Hnefaleikakappinn Skemmtileg dönsk gamanmynd Dirch Passer Ove Sprogöe Sýnd kl. 7 og 9 ! íoÍYam nntiuöKm-IU‘i Smurf brauð "”b Snittur og brauðtertur. Brauðhúsið, Laugavegi 126. Simi 24631. Bíleigendur Eigum flestar stærðir hjólbarða og slöngur Vönduð vinna. Opið alla daga kl. 8-23. HRAUNHOLT v/Miklatorg Sími10300 Samvinnuskólinn Bifröst Möfuneyti Samvinnuskólans Bifröst óskar eftir starfs- stúlkum næsta vetur. Uppl. gefur húsmóðir skólans í síma 17973 í Reykjavík n.k. mánu dag, 13. september. Skólastjóri. Vélsmiður óskast Maður sem getur lagt fram einhverja fjár hæð, getur gerzt meðeigandi að nýstofnuðu fyrirtæki. Framtíðaratvinna. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 20. þ.m. merkt „Vélsmiður“ HÁSKÓLABIÓ 2SiíÍo Striplingar á ströndinni (Bikini Beach) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um úti- líf, kappakstur og frjálsar skemmtanir ungs fólks. Aðalhlutverk: Frankie Avalon Anette Funicello Keenan Wynn Myndin er tekin í litum og Panavision og m.a. kemur fram i myndinni ein fremsta bítla- hljómsveit Bandaríkjanna „The Pyramids” Sýnd kl. 5, 7 og 9. UUGARÁSBÍÓ32075 Villtar ástriður Brazilisk stórmynd í litum eft ir snillinginn Marcei Camus. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sternwood leyndarmálið Hörkuspennandi amerísk mynd með Humphrey Bogart. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Keppinautar Sýnd kl. 7 og 9. Námuræningjarnir " 'Spenriándi litmynd. BÖnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBlÓ 1?384 Heimsfræg stórmynd: Mjög áhrifamiki) og ógleym- anleg ný, frönsk stórmynd f iitum og Cinema Scope, byggð á samnefndri skáldsögu, sem komið hefur út i fsl. þýðingu sem framhaldssaga I „Vik- unni“. — ISLENZKUR TEXTl. — MICHÉLE MERCIER, ROBERT HOSSEIN. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID Eftir syndafallið eftir Arthur Miller Þýðandi: Jónas Krlstjánsson Leikstjóri: Benedikt Ámason Frumsýning sunnudag 12. sept ember kl. 20. önnur sýning miðvikudaginn 15. september kl 20 Fastir frumsvnlngargestir vitjl miða fyrir föstudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200 STJÖRNUBIÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI Grunsamleg húsmóðir (Notorious Landlady). Spennandi og afar skemmtileg ný amerísk kvikmynd með úr valsleikurunum, Jack Lemmon Kim Novak. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ 1P544 Hetjurnar frá Trójuborg Stórfengleg og æsispennandi ítölsk-frönsk Cinema Scope lit mynd byggð á vörn og hruni Trójuborgar þar sem háðar voru ægilegustu omstur fom aldarinnar. Steve Reeves Juliette Mayniel John Drew Barrymore Bönnuð börnum Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Duglega og áhugasama Afgreiðslustúlku vantar strax. Verzl. H. TOFT, Skólavörðustíg 8 Ræstingakona Þjóðleikhúsið óskar að ráða ræstingakonu nú þegar. Uppl. hjá húsverði. Þjóðleikhúsið FJÖGURRA HERB. ÍBÚÐ Til sölu er 4 herb. íbúð í Háaleitishverfi. íbúð- in er 2 ára gömul og er á 4- hæð. Teppi á öll- um herbergjum. 3 svefnherbergi. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Hitaveita. HÚS O G SKIP fasteignastofa Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsíml 13637. 3 herbergja íbúð Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð við Sólvalla- götu. Afar sólrík íbúð. Verð kr. 650 þús. Út- borgun kr. 400 þús. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegl 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637. 3 herbergja íbúð Til sölu 3 herb. íbúð við Goðheima. Teppa- lagt. Vandaðar innréttingar. íbúðin er á jarð- hæð (ekkert niðurgrafin). Lóð fullstandsett. Sér inngangur, sér hiti. Sérlega vel nýtt íbúð. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Sími 21515. Kvöldsími 13637. 2 herbergja íbúð Höfum til sölu nýja 2 herb. íbúð á glæsilegum stað við Hringbraut. íbúðin er í kjallara (ekk- ert niðurgrafin). Verð kr. 620 þús. Útborgun kr. 320 þús. Mjög vistleg og þægileg íbúð. Hitaveita. Góð lán áhvílandi. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11, sfmi 2-1515. Kvöldslmi 13637.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.