Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 6
V1SIR . Laugardagur 25. september 6 ms I. DEILD LAUGARDALSVÖLLUR Hinn langþráði úrslitaleikur íslandsmótsins fer fram á morgun, sunnudag, kl. 4 á Laugar- dalsvellinum milli K.R. - Keflovík Verða KR-ingar eða Akumesingar íslandsmeistarar? MÓTANEFNDIN Somvinnuskólinn Bifröst verður settur laugardaginn 2. okt. kl. 11,00 f. h. Nemendur mæti í skólanum föstudaginn 1. október. Sérstök ferð verður frá Norður- leið h.f. með nemendur þennan dag og lagt af stað frá Bifreiðastöð íslands við Kalkofns- veg kl. 14,00 (kl. 2,00 e. h.). Skólast j óri ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo leikskóla, ann- an við Brekkugerði og hinn við Safamýri, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2000 króna skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Sendlar óskast Sendlar óskast á afgr. Vísis, Ingólfsstræti 3. Vinnutími 1—6. — Uppl. hjá afgreiðslunni. Dogbluðið Vísir Sýning — Framh. af bls. 16 — Hvað eru margar myndir á sýningunni f Ásmundarsal? — Þær verða 24, allt myndir sem ég hef málað í Washington síðustu 3 árin, þ.e. 1963, 1964 og á þessu árl — Verður hún lengi opin? — Næstu viku. Lýkur að kvöldi 3. október. — Sölusýning? — Já. — Dýrar myndir? — Veit það ekki ennþá. Ég ætla að verðleggja þær í kvöld — En hvað getið þér sagt mér um þátttöku yðar í samkeppn- inni um Evrópufrímerkið? — Ég hef tekið þátt f keppn- 'inni fjögur undanfarin ár og nú á þessu ári varð ég hlutskarp- astur. Þetta var mikill vegsauki fyrir mig. — Og líka gróði? — Já, ég fékk sem svaraði 35 þús. ísl. kr. f verðlaun. — Hafið þér nokkum tíma áður tekið þátt í tilsvarandi keppn'i? — Já árið 1961. Þá var efnt til samkeppnf á vegum Sam- einuðu þjóðarina um frímerki er gefið skyldi út til heiðurs al- þjóða gjaldejrrissjóðnum. Ég sendi ásamt kunningja mínum 'inn teikningu í þessa keppni. — Og hver urðu úrslitin? — Þau urðu mér í hag. Fyrst komst hún í úrslit ásamt nokkr um öðrum, sem taldar voru bezt ar. En úr þeim valdi svo Dag Hammarskjöld þáverandi fram kvæmdastjóri Sameinuðu þjóð- anna, þá sem honum líkaði bezt — og það var teikning okkar félaganna. Hún var svo gefin út á frímerki skömmu síðar, og það var í gildi um 18 mánaða skeið. — Þér eruð. þér aðeirti f stuttri ferð að þessú sinni? — Já í fríi ásámt konu og 4 ára gamalli dóttur. — Er konan yðar bandarísk eða íslenzk? — Hvorugt. Hún er spönsk. — Hvernig líkar henni að koma til íslands? — Vafalaust vel. Hún hefur e'inu sinni komið hingað áður. Það var fyrir tveimur árum og • sfðan hefur hún sótt fast eftir að komast hingað aftur. Regnklæði handa yngri og eldri. Sjóstakkarn ir fyrsta flokks, halda mýkt sinni endalaust og skreppa ekki saman 35% undir búðarverði. Vopni Aðalstræti 16 (við hlíðina á bílasölunni) Áætlun ms. „Stnvos" milli Knupmunnn- hufnur og Reykjuvíkur í okt., nóv. og des. 1965 Frá Kaupmannahöfn Frá Reykjavík Farþegaferðir hefjast aftur í janúar 1966 með m.s. Kronprins Frederik, sem ennfremur annast vöruflutninga. 4/10 22/10 12/11 3/12 14/10 2/11 23/11 14/12 leiðum. Það tekur ekki farþega. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. Metveidi — Framhald af bls. 1. kynna hvílík mergð af laxi gengur í Elliðaárnar, þótt veiðin hafi ekki verið meiri þar í sumar, en raun ber vitni. í Olfarsá — öðru nafni Korpu — vár betri laxveiði í sumar, en verið hefur á undanförnum árum. Þar veiddust 244 laxar í sumar í stað 137 laxa í fyrra. Aftur á móti urðu hlutföllin öfug í Leirvogsá. Þar var lakari veiði í sunlar, heldur en í fyrrasumar, eða 269 laxar nú í stað 349 f fyrra. Varðandi Laxá í kjós kvaðst veiðimálastjóri hafa síðustu tölur frá 18. ágúst í sumar þá var búið að veiða í ánni 812 laxa. Veiðimála stjóri kvaðst halda að eftir það hefði veiðzt dável í ánni, þannig að fjöldi veiddra laxa hefði nálgazt þúsundið yfir allt tímab. og væri það þá áþekk veiði og verið hefði í ánni f fyrra. Þá veiddust í henni 1009 laxar. í Laxá í Leirársveit varð met veiði í sumar. Þann 28. ágúst var búið að veiða 707 laxa í ánni, en þá var veiðitímanum líka nær lok ið. Norðurá í Borgarfirði varð aft ur á móti ekki hálfdrættingur á við veiðina í henni í fyrra. í sumar veiddust í henni 793 laxar í stað '1773 í fyrra. Hér skal þess þó get ið að f fyrrasumar var veiðin í Norðurá algerlega einstök í sinni röð og alger metveiði. Mesta veiði- sem fengizt hafði áður úr ánni á einu sumri voru 1319 laxar. I Laxá í Dölum var um það bil metveiði í sumar, eða 802 laxar. í henni veiddust ekki nema 536 laxar í fyrra, og þar hefur aðeins í eitt skipti áður veiðzt jafnmikið laxafjöldi og í sumar. Lokatalan ur Miðfjarðará i Húna þingi, reyncjust vera 957 laxar í sumar, en í henni veiddist 1371 lax í fyrra, og mest hefur veiðst í henni á einu sumri 1931 lax — það var sumarið 1961. Veiðimála- stjóri sagði að þar eins og annars staðar hefði vatnsskortur háð stang veiðinni fram eftir sumri. En í ágústmánuði rigndi talsvert á heið unum, þar sem Miðfjarðará á upp tök sín og við það jókst veiðin stór lega síðustu vikurnar, enda fór það svo að síðasta hálfan mánuðinn veiddist meira en helmingur allra þeirra laxa, sem í Miðf jarðará veidd ust f sumar. Heildarveiði í Blöndu var um 800 laxar í sumar, en á öllu Blöndu svæðinu, þ. e. Blöndu og Svartá til samans, veiddust rúmlega 1200 lax ar. Það er á annað hundrað færri laxari en veiddust í þessum ám í fyrrasumar. VeiðimáfitsrjWI sagði, sem reynd ar hefur áður komið fram, að vatns leysíð í ám landsins í sumar hefði stóriega háð stangaveiðinm enda hefðu þær tun áratuga skeið ekki verið jafn vatnslitlar og nö. Á komandi vetri munu 12 aðilar stunda laxaklak hér á landi. Hafa sumir aflað sér stofnlax til klaks- ins með því að veiða hann, meðan veiðitíminn stóð yfir og geyma hann síðan lifandi. En aðrir hafa fengið undanþágu til að veiða bann í ádrætti. Átta aðilar stunda laxaeldi sem stendur og búizt er vi ðað einn bætist f hóp'inn á næstunni. Mikið af hrognunum, sem nú er verið að afla munu fara í eldi næsta sumar. Veiðimálastjóri sagði að lokum að í gegnum laxaeldi væri unnt að auka laxveiðina í landinu til stórra muna og hér væri því um mikið hagsmunamál að ræða jafnt fyrir veiðieigendur, sem veiðitaka. Komið á fót — Framh. af bls. 16 'ingur, Már Elísson, skrifstofustjóri Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Sveinn Benediktsson, framkvæmda stjóri. Nefndin hefur kosið Má Elísson, skrifstofustjóra, formann. í stjóm Rannsóknastofnunar fisk iðnaðarins hafa verið skipaðir eftirtaldir menn: Davíð Ólafsson, fisk'imálastjóri formaður, Jón Árm. Héðinsson, útgerðarmaður, Sveinn Benediktsson, framkvæmdastjóri. Að fengnum t'illögum stjórnar stofnunarinnar hefur sjávarútvegs málaráðherra hinn 23. þ.m. skipað dr. phil. Þórð Þorbjamarson, til að gegna stöðu forstjóra Rannsókna- stofnunar fiskiðnaðarins frá 1. þ.m. að telja. Ár í gperkveldi kom til bardaga milli herflokka Indlands og Pak istans á nokkrum stöðum á víglínu herjanna og hafa indverskir her- menn sótt lítið eitt fram á að minnsta kosti tveim stöðum. Hang ir nú vopnahléð á bláþræði. Ár Sovézki utanríkisráðherrann Gromyko tók til máls á Allsherjar þingi Sþ í dag og lagði mikla á- herzlu á að hindra þyrfti út- breiðslu kjarnorkuvopna og Iagði fram ákveðnar tillögur í þeim efn um. Á sama tíma hélt Bresjnev, framkvæmdastjóri rússneska kommúnistaflokksins, ræðu í Kreml , sem var í mjög svipuðum dúr. Lyftubíllinn Sími 35643 HÖFUM KAUPANDA að húsi í Smáíbúðahverfi. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11. Simi 21515. Kvöldsími 13637. GERIÐ GÓÐ KAUP Málverkasalan Laugavegi 30. Sími 17602 selur næstu daga til 29. þ. m. vegna flutnings mikið úrval af góðum listaverkum fyrir lítið verð. Notið tækifærið. — Komið og kaupið. Boðin verða góð kjör. Opið allan daginn í dag (laugardag). Kristján Fr. Guðmundsson. T

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.