Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 12
12 V í S IR . Laugardagur 25. septemher 1965. nnHWMffliiWBmEBaawmiuwm 1 SILKIBQRG AUGLÝSIR Sérlega falleg og ódýr peysusett. Skólapeysur á börn og unglinga, leikföng .smávara, nærfatnaður. Sokkar á konur og karlmenn og börn. Mikið úrval af öllu til sængurfatnaðar. Einnig dúnn og dúnhelt léreft. Ullargarn og undirfatnaður í úrvali. Sími 34151, Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg. at> FUGLAR Stairsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt ti'l fiska- og fugiaræktar. Fiskaker: 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. — Fuglabúr: Frá 320 kr. - Opið 12-10 e. h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. VOLKSWAGEN ’55 Til sölu Volkswagen ‘55 í mjög góðu standi. Kistufell, Brautarhoiti 16. Sími 22104. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkomið gott úrval af fuglum og fiskum. Fiskabúr, fuglabúr hamstra búr og búr fyrir skjaldbökur. Vatnagróður, gott meðal við fiskasjúk- dómum. Fiska- og fuglabækur fyrir byrjendur. Mikið úrval af fiskafóðri, fuglafræ, vítamín o.fl. Póstsendum. — Gullfiskabúðin Barónsstíg 12 BÍLL — TIL SÖLU Til sölu er mjög góður Volkswagen árg ’62. Til sýnis að Suður- landsbraut 88 eftir hádegi. Til sö!u þvottavél (Westing- house laundromat). — Selst ódýrt. Sími 34575 frá kl. 1-7. Til sölu nýlegur vel með farinn Telefunkep radiofónn Tækifæris- verð. Uppl. á Hagamel 40 II. hæð. Til sölu ensk Wilton gólfteppi stærð 3.25x4.15. Uppl. í síma 30417 Til sölu hvítur sfður blúndu brúð arkjóll Kjólastofan Vesturgötu 52 IV. hæð. Til sölu Ford junlor til niðurrifs einnig nýi. mótor o.fl. varahlutir. Uppl í síma 31435 Pottketill með sjáífvirkri oifo- kyndingu tfl sölu ódýrt Laugar- nesvegi 71, Simi 36012, R.C.A. útvarpstæki tll sölu mjög ódýrt TTI sölu í sama húsi buffet og amrettuborð mjög vel með farið. Uppl. £ síma 24531 effir há- degi á morgun. Bfll tfl söhi. Moskvitdh ”57 tfl sýn is og sölu í dag að Höfgerð! 12 Kópavogi. Volkswagen ’61 vel með farinn og í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 51780. HÚSGÖGN — TIL SÖLU Ódýr skólaskrifborð og stólar, nýkomin kringlótt sófaborð frá kr. 1680, kommóður, svefnbekkir, vegghúsgögn o. fl. Húsgagnaverzl. Langholtsvegi 62 (á móti bankanum). BÍLAVARAHLUTIR Bílavarahlutir í ýmsar gerðir bifreiða. Seljum í stykkjum Chevrolet ’54 og ’55 einnig í Ford ’54, 21-salan, bílahlutir Skipholti 21. simi 12915.__________________________________ MÓTATIMBUR til sölu á góðu verði einu sinni notað mótatimbur. Uppl. á Hjalla- brekku 28, eftir hádegi laugardag. BÍLL — TILSÖLU Volga ’59, góður bíll. Sími 35740. >l£fí8Jn3Vi BÍLL — TIL SÖLU Plymouth ’48, 2ja dyra, til sölu strax. Uppl. í síma 51250. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretcbbuxur á böm og fuliorðna. Sími 14616. Til sölu nýr barnavagn Uppl. Hverfisgötu 100 eftirkl. 4. Silver Cross barnakerra með skerm'i, einnig kerrupoki til söiu að Skólavörðustíg 26 efstu hæð. Sími 20053. OSKAST KEYPT Vel með farinn barnastóll og bamaleikgrind óskast til kaups. Uppl. í síma 21354, Kolakyntur þvottapottur óskast. Uppl. í síma 32158, Nýlegt kvenmannsreiðhjól ógk- ast'til kaups.=Uppl. í sfma 11389.’ Stórt jámrúm óskast keypt. Sími 33010. Tfl sölu 1 manns svefnsófi, saumavél o.fl. Uppl. í síma 18639 e. h. laugardag og sunnudag______________ Sflsar. Útvegum sílsa á margar teg. bfla, ódýrt — fljótt .Sími 15201 eftir kl. 7. -... =--------------------— i Fermingarkápur til sölu úr góð- ’ um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími! 41103 I Smokingföt nýjasta tízka til sölu ódýrt. Uppl. í síma 11310. Tómir trékassar til sölu ódýrt, ef tekið er strax. Fálkinn h.f. Laugavegi 24. Til sölu sófasett, hurðir, rúðu gler einn'ig tré úr garði. Sími 34159 eftir kl. 3 laugardag og sunnudag. Stór gamall Kelvinator fsskápur til sölu mjög ódýrt. Einnig barna- rimlarúm. Víðimel 29 neðri hæð eftir kl. 3. j Lítil Hoover þvottavél í afar í góðu lagi með handvindu til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. á Gren'imel 6 kjallara og í síma 21585 eftir kl. 8 laugardagskvöld og ailan sunnu daginn.________ Nýr enskur dúkkuvagn til sölu. Sím'i 35176. Til sölu fallegur síður brúðar- kjóll með höfuðbúningi. Tækifæris verð. Sími 19037 eftir kl. 2 í dag og á morgun. Volkswagen árg. ’55 til sölu. Verður til sýnis að Nýbýlavegi 213 í dag frá kl. 1-7, TU sýnis og sölu er NSU Prima mótorhjól. Uppl í síma 21064 Gott píanó ti! sölu og sófi og 2 stólar. Sími 10169. Til sölu Passap prjónavél. Uppl. í sima 51116 í dag og næstu daga. Strákar. Til sölu er tveggja dyra amerískur fólksbíll model ’51, til- val'inn að gera úr tryllitæki. Bíll- inn er númerslaus en ökufær, mót- or og gírkassi ókeyrðir eftir alls- heVjar gegnumtekningu. Sá sem fyrstur kemur og snarar út 4000 kr. fer með bílinn. Uppl. á verk stæðinu Melbæ við Sogaveg._______ Fallegt skáprúm úr teak til sölu Safamýri 34 I. hæð til hægri._____ Til sölu útvarpstæki með báta- bylgju, borð fylgir. Verð kr. 2500. Sfmi 32029.______________ Til sölu Java mótorhjól árg .’58 Hjólið er í fyrsta flokks ásigkomu- lagi og nýskoðað. Uppl. í síma 15764 í kvöld og næstu kvöld mill'i kl. 7 og 8. 2 manna svefnsófi til sölu ódýrt Sími 41241. Barnavagn. Til sölu er þýzkur barnavagn. Uppl. í síma 19084. Til sölu nýlegur borðstofuskápur 197x47 cm og einnig Necchi sauma vél í skáp v’el útlítandi. Uppl. í síma 32124. ÞJONUSTA Vibratorar vatnsdælur. Til leigu vibratorar og 1" vatnsdælur fyrir rafmagn og benzín. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. 5 sfma 13728 og Skaftafelli 1 við Nesveg, Seltjam- arnesi. Mosalk. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. j Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r ! Tökum að okkur raflagnir f fbúðar i hús, verzlanir verksmiðjur o. fl. I Ennfremur önnumst við viðgerðir i á mörgum tegundum heimilistækja i Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8. sfml í 10240. ÍBUÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn, 6 mán og 2 ára, óska eftir 1—3 herbergja íbúð strax eða síðar. Einhver fyrirframgreiðsla sé þess óskað. Tilboð merkt „1965“ leggist inn á augld. Vísis fyrir 25. þ. m. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka 2-3 herb. fbúð á leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að' hringja í síma 37846. ÍBÚÐ — ÓSKAST Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herbergja íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 33028 og 18214. Iðnaðarhúsnæði — til leigu Um 100 ferm. iðnaðarhúsnæði, mjög gott fyrir léttan iðnað er til leigu í Vogunum. Á sama stað einnig stórt geymsluhúsnæði. Uppl. í símum 38311 og 34303. IBUÐ — TIL LEIGU 2 herb. íbúð er til leign í háhýsi við Austurbrún. Fyrirframgreiðsla. Titboð sendist Vfsi fyrir mánudagskvöld, merkt „777“ 0SKAST A LEKGU Okkur vantar handa starfsmann'i 4-5 herb. íbúð 1. okt., helzt í Laug ameshverfi. H.f. Júpfter, h.f. Marz Aðalstræti 4 2 herb. íbúð óskast fyrir 1. okt. Uppl. í síma 19654. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð Algjör reglusemi og góð umgengni Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 14427. Kennari utan af landi óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Vesturbæ í 8 mán- uði. Fyrirframgreiðsia. Sfmi 38639. Bamlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla. kemur ti! greina. Sími 10827 og 30208. irr Stúlka óskar eítir herbergi með aðgangi^að eldhúsi. Uppl. í síma 23211 kl. 6—10 í kvöld. Ensk hjón, hljóðfæraleikarar með Sinfóníuhljómsveit íslands, óska eft ir 2 herbergjum með húsgögnum og eldhúsi frá 20. október eða fyrr. Fyrirframgreiðsia möguleg. Uppl. í síma 14992 fyrir kl. 5 . Herbergi óskast. Uppl. í síma 14501. Ungan og ábyggilegan mann vant. ar herb. strax. Sím'i 23134 eftir kl. 7. Einhleypur maður óskar eftir 1 herb. og eldhúsi. Uppl. í síma 12866._______________________________ 1 herb. og eidhús óskast. 2 í heim'ili. Uppl. í síma 38936 1-2 herb og eldhús óskast 1. okt. Uppl. í, sfma 30904 frá kl. 2-6. Ung reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herb. í Reykjavík Helzt sem næst Landspítalanum. Sími 18835 eftir kl. 5. Ung reglusöm barnlaus hjón ut- an af landi óska eftir að taka strax á leigu rúmgott herb. með aðgang að eldhúsi, helzt í miðbænum. Barnagæzla kemur tfl greSna. Uppl. í síma 37020. Eldri kona sem vinnur úti, ósk ar eftir 2 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24978 kl 7-9 á kvöldin , . . Útlendingur giftur fsl. konu ósk- ar eftir 2 herb. íbúð í 4 mánuði með húsgögnum í stofu þarf ekki f svefnherb. Fyr'irframgreiðsla. Til boð merkt: „1. okt. 5698“ sendist augld. Vísis. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Lftilsháttar húshjálp eða bama- gæzla kemur til greina. Uppl. í sfma 41528. Til sölu Rafha eldavél 3 heljna. Verð kr. 750.00. Sími 33631. Sem nýr barnavagn t'il sölu. Nökkvavogi 17 kjallara. Gerj við saumavélar og <'mís!egt j f)_eira. Kem he’im. Sfmi 16806 ! Hreinsum. pressuta og gerum! ! við fötin. Fatapressan Venus Hverf ; isgötu 59. ’ ..-II. lll ■ ■ r ... , ■ Leggium gangstéttir. Simi 36367. j j Húseigendur athugtð. Tökum að! : okkur húsaviðgerðir, glerísetningar i breytinsar. ýraiss konar og lagfær j ingar. Sími 32703. Rffum og hrelnsum steypumót, vanir menn. vandaður frágangur. j Sfmi 51465 eftir kl. 4. Húselgendur. Hreinsum miðstöðv •irkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. t síma^ 30695. Rafmagns-leikfangaviðgerðin Öldugötu 41 kj. Götumegin. Húsaviðgerðir. Setjum í einfalt os tvöfalt gler og veitum alls kon ar aðra bjónustu Sími 40083 kl. 8-9 á kvöldin. Hjón með 5 ára telpu óska eftir íbúð strax. Sími 16720. íbúð óskast. 2 reglusamar stúlk ur óska eftir 2 herb. og eldhúsi, einnig gætum við tek'ið að okkur barnagæzlu éf óskað er. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 41156 kl. 6-8 næstu kvöld. Óska eftir verkstæði. Vil taka á leigu trésmíðaverkstæði Iítið eða húsnseði undir slíkan rekstur. Vil kaupa trésmíðavél, samstæður. — Uppl. í sfma 32074.______________ 2 reglusamar stúlkur óska eftir herb. sem næst Barnaheimilinu Vesturborg. Uppl. í síma 92-7089. Ungt, reglusamt kærustupar ósk ar eftir 1-2 herb. íbúð. Má þarfnast viðgerðar. Sími 36051 og 19660. Maður í opinberu starfi óskar eft ir 2 herb. íbúð 1. okt. eða síðar. Má vera í kjallara Til greina kæmi 1 stofa og eldhús eða 1 stofa og snyrtiherb. Fyrirframgreiðsla. Kennsla barna eða unglinga kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Vís is fyrir 1. okt. merkt: „3050“ Eldri maður óskar eftir 1 herb. og helzt eldunarplássi. Fyrirfram- greiðsla. Sími 41806. Stúlka óskar eftir herb og eld- húsi eða eldhúsaðgangi. Bama- gæzla 2-3 kvöld í viku kemur til greina. Uppl. í síma 21939. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049, Hrefngemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605.__________________________ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Ódýr og ömgg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Vélahreingerhing og handhrein- gerning. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf simi 20836. Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn, fljot og góð vinna. Sími 13549. Karlmannsarmbandsúr tapað’ist á Ásvallagötu sl. laugardag. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 33223. Fundarlaun. Hinn 6. sept. sl. tapaðist gull- armband í afgreiðslusal Flugfélags íslands. Finnandi vinsamlegast hr'ingi í síma 13826. Góð fundar- laun. S. 1. mánudagfikvöld tapaðist hvít þreföld perlufesti annaðhvort fyrir utan húsið Miklubr. 82 eða Blóma- skálann Við Nýbýlaveg. Vinsamleg ast skilist að Miklubraut 82. Sími 15236. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.