Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 25.09.1965, Blaðsíða 10
1C V í S IR . Laugardagur 25. september 1965. JL • > » F * ' F F • r J borgin i dag borgin i dag borgm i dí *g y Nætur- og helgidagavarzla 18.00 Tvítekin lög. 15.30 Kaffitíminn. •==== i vikuna 25 sept. til 2. okt Lauga vegs Apótek. Helgarvarzla í hafnarfirði 25—27 sept — Guðm. Guðmundsson Suð urgötu 57. Sími 50370. Útvarp Laugardagur 25. september. fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Anna Þórarinsdóttir kynn- ir iögin. 14.20 Umferðarþáttur Pétur Sveinbjamarson hefur um sjón á hendi. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indr- iðason kjmnir fjörug lög. 16.35 Söngvar í léttum tón. 17.05 Þetta vil ég heyra: Gunn- ar Jóhannesson póstfulltrúi velur sér hljómplötur. 20.00 „Verðbréfin“, smásaga eft ir Hans Kirk í þýðingu Jóns úr Vör. Ámi Tryggvason flytur. 20.20 Léttur konsert á laugar- dagskvöldi. 21.00 Leikrit :„Fjársjóðuíinn“, útvarpsleikrit eftir Jakob Jónsson. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. september. fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir — úrdráttur úr for ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregn’ir. 10.30 Prestsvígslumessa í Dóm- kirkjunni Biskup íslands vígir. 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. ^ % % STJÖRNUSPft ^ Spáin gillir fyrir sunnudaginn 26. september. Hrúturinn 21, marz til 20. apríl: Varastu langrækni vegna atburða, sem eru liðnir og öðr um gleymdir — láttu sem þú hafir gleymt þeim líka. Maður, sem þú skalt treysta varlega, hefur samband v'ið þig árla dags. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Athugaðu vandlega það, sem er að gerast í kringum þig, eða fréttir, sem þér kunna að berast — það er líklegt að þú eigir þér góðan leiki á borði, sem þú skalt notfæra þér. Tvíburamir, 22. maf til 21. júní: Eitthvað óvenjulegt ger'ist, sennilega fyrir hádegið, sem getur reynzt þér þýðingarmikið er frá líður. Þú skalt ekki taka neinar ákvarðanir í því sam- bandi nú þegar. Krabbinn, 22. júni til 23. júlf: Einhver náungi fer óþægilega við skapshöfn þína I dag, og má vel vera réttast að þú segir honum meiningu þína afdráttar laust. Það kann að vísu að kosta óvild I bili. Ljónið 24. júlí til 23. ágúst: Viðfangsefrii sem þú hefur glímt vij5 að undanförnu, virðist nú ætla að leysast á æskilegan hátt. Þú ættir að fylgja því hóf lega fast eftir en varast að hrósa sigri I eyru annarra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú hefur slegið nokkuð slöku við að undanförnu, og verður þér ekki láð það, en nú verður þú að taka þig á svo um munar, enda bjóðast góð tækifæri. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hætt er við að óþolinmæði þín verði til þess að þú missir af mjög góðu tækifæri. Reyndu að taka atburðunum með ró enn um hríð, þá áttu betra í vændum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér hættir við að fara út 1 öfgar á báða bóga, en það get- ur einmitt kom'ið sér illa fyrir þig f dag. Mimdu að enginn er gallalaus — engum heldur alls varnað. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Nú kemstu ekki lengur hjá að taka ákvörðun í máli, sem mjög varðar framtíð þína. Láttu ekki draga úr þér kjark þó að takmarkið virðist langt undan. Steingeitin, 22. des til 20. jan.: 1 dag ber fátt til tíðinda, nema hvað ólokin verkefni geta reynzt aðkallandi. Vertu við því búinn og reyndu að skipuleggja störfin þannig að þér verði sem mest úr tímanum. Fiskamir, 21. jan. til 19. febr. febr: Þú átt f einhverjum vanda — en líka vísa aðstoð góðra manna, svo að þú r skalt vera vongóður, um úrslitin. Góðar fréttir I því sambandi, er á daginn líður. Vatnsberinn, 21. febr. til 20. marz: Þú getur orðið fyrir nokkrum vonbrigðum I dag, varla þó mjög alvarlegum. Gam all kunriingi reynist verulega umbreyttur frá því er var, en þú verður að taka þvf. 16.00 Sunnudagslögin. 16.50 Útvarp frá Laugardalsv. í Reykjavík, S'igurður Sig- urðsson lýsir sfðari hálf- leik í úrslitakeppni Islands mótsins f knattspymu. KR- ingar og Keflvíkingar keppa 17.45 Bamatími. 18.45 Frægir söngvarar. 20.00 íslenzk tónlist. 20.15 Ámar okkar Angantýr H. Hjálmarsson flytur erind'i um Eyjafjarðará. 20.50 Einleikur á píanó. 21.05 Indland og Pakistan Dag- skrá í samantekt Béne- dikts Gröndals ritstjóra. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 25. september. 10.00 Barnatími. 12.00 Roy Rogers kúrekaþáttur. 12.30 Colonlel Flack. 13.00 Tawn Hall Party. 14.00 M-Squad. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Current Events. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 To Tell The Truth. 18.55 Chaplains Corner. 19.00 Fréttir. 19.15 Vikuleg fréttamynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 O’Clock High. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Happy Land ing“. Sunnudagur 26. september. 13.00 Messa. 13.30 Þáttur um tennis. 14.30 This is the life., 15.00 American Sportsman. 16.30 Þáttur Ted Mack. 16.30 Hjarta borgarinnar. 17.00 Flight of Fhat 7. 17.30 This New House. 18.00 Þáttur Walt Disney. 19.00 Fréttir. 19.15 Airman’s World. 19.30 Sunnudagsþátturinn. 20.30 Bonanza. 21.30 Þáttur Ed Sullivan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Wings in the Dark“. MESSUR Á MORGUN Háteigsprestakall: Messað í Sjómannaskólanum klukkan 11 árdegis. Séra Amgrímur Jónsson. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Sr. Þor steinn Bjömsson. Áprestakall: Messa í Laugarás- bíói kl. 11. Sr. Grfmur Grímsson. Dómkirkjan: Prestvfgsla kl. 10. 30. Vfgður verður Bragi Bene- diktsson s«n aðstoðarprestur á Eskifirði. Biskup vígir. Sr. Jón Hnefill Aðalsteinsson lýsir vígslu. Vígsluvottar auk hans verða Sr. Jón Auðuns, Sr. Jakob Einarsson og Sr. Jón Þorvarðarson. Sr. Jón Auðuns og Sr. Jakob Einarsson þjóna fyrir altari. Hinn nývígði prestur prédikar. Langholtsprestakall: Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Sr. Árelfus Níelsson. Messa kl 2 síðdegis. Sr. Árelíus Níelsson. /Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Sr. Frank M Halldórsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Ámason Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30. Sr. Bragi Friðriksson predikar. Sðknarprestur. Grensásprestakall: Guðsþjón- usta kl. 10.30. 1 Breiðagerð'is- skóla. Sr. Felix Ólafsson. Elliheimilið Gmnd: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Sigurbjörn Á. Gústafsson messar Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. LITLA KROSSGÁTAN Tilkynning Námsmeyjar Kvennaskólans ' Reykjavík. Komið rií viðtals •' skólanum laugardaginn 25. sept. 1. og 2 bekkur klukkan 10 f h 3. og 4, hekkur klukkan II Langholtssöfnuðun Fótsnyrt- ing fyrir aldrað íölk ér í Safn- aðarheimilinu á hverjum þriðju- degi kl. 9—32 Lárétt: 1 úr gömum, 3. félag, 5. frá, 6. ósamstæðir, 7. Afríkubúa, 8. tónn, 10. hross, 12 stefna, 14. útl. nafn, 15. dós, 17. ending, 18. andlitshlutinn. Lóðrétt: I. mern, 2. ekki van, 3. hunds, 4. íþróttatækin, 6. hfbýli, 9. vofa, 11. lind'inn, 13. dagstími, 16. sendiherra. ■nonnnaaBB RJT AT LEAST WE HAVE HIM WORKIN& PR. PRETTYPETAL'S HOME. WONDER HOW HE'5 POm H THE FDISON II I P K i r b Það er svolítið einkennilegt að gera þetta sjálfur. En það er alltaf gott að hann skuli vera kominn inn til Prettypetals. Það væri gaman að vita hvemig honum gengur við eiturjurtimar. Og í hinni dularfullu vistarveru: Desmond. Hvað ertu að gera? Ég er að útbúa mig fyrir fyrsta daginn f gróðurbús'mu, Mortis. BELLA® Bara að Haukur sé ekki að gefa mér frest til að forða mér... í nóvember eru tvö ár síðan hann hringdi í mig síðast. Söfnin TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKffHOLTI 37.,, Opið alla virfcá daga £rá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júní — 1. okt. lokað á laugardögum). Ameríska bókasafnið, Hagtorgi 1 er opið: mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 12—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 —18. Minjasafn Re _ víkurborgar Skúlatúni 2 er opið daglega frá kl. 2-4 e. h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið yfir sutnarmánuðina 'lla daga frá kl 1.30- 4. Listasafn Einars Jónssonar er op ig sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30- 4.00. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A sfmi 12308. Útlánsdeild opin f>-á kl. 14-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13-16. Lesstofan opin kl. 9-22 alla virka daga nema laugardaga kl. 9-16. — Úti búið Hólmgarði 34 opið alla Virka daga, neiria laugardaga kl. 17-19 mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. — Útibúið Hofsvalla- götu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17-19. — Útibúið Sólheimum 27, slmi 36814, fullorðinsdeild opin mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16-21, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16-19. Bamadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 16-19. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum Fyrir böm kl. 4.30-6 og fullorðna kl. 8.15-10. Bamabókaútlán I Digranesskóla og Kársnesskóla auglýst þar. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.