Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 4
á
V í S I R . Mánudagur 27. september 1965.
-AfeTMAfi,-
Loftræsting
með lokaðar rúður.
Sendlar óskast
Sendlar óskast á afgr Vísis, Ingólfsstræti 3.
Vinnutími 1—6. — Uppl. hjá afgreiðslunni.
Dogbloðið Vísir
GERIÐ GÓÐ KAUP
Málverkasalan Laugavegi 30. Sími 17602
selur næstu daga til 29. þ. m. vegna flutnings
mikið úrval af góðum listaverkum fyrir lítið
verð. Notið tækifærið. — Komið og kaupið.
Boðin verða góð kjör.
Opið allan daginn í dag (laugardag).
Kristján Fr. Guðmundsson.
HÚSBYGGJENDUR
BYGGINGAMEISTARAR
nýtt
GLUGGINN
ÍC Hinn viðurkenndi norski TE-TU-gluggi
er kominn á íslenzkan markað.
ic Framleiðandi samkvæmt einkaleyfi:
Gluggaverksmiðjan Rammi s/f, Hafnar-
götu 90, Keflavík.
ir Fyrsta verksmiðja hér á landi með SÉR-
VÉLAR til smíði glugga- og svalahurða.
★ Opnanlegir gluggar og svalahurðir al-
gjörlega vatns- og vindþétt.
★ Ný gerð af lömum, „PENDU“-messing-
lamir.
★ Allir gluggar fúavarðir með sérstakri
böðun.
★ Allir gluggar afgreiddir með opnanleg-
um römmum, hengsluðum.
XtfnTK
ALDREI FASTUR
ALLTAF LETTUR
ALLTAF ÞÉTTUR
n *5-5
GLUGGAVERKSMIÐJAN RAMMI S/F
HAFNARGÖTU 90 . KEFLAVÍK . SÍMI 1601
HEIMASÍMAR 2240 - 2412
Stórt farangursrými. (jL
fi'in
m
Ford Cortina á íslenzkum vegum!
CORTINA „66“ er rúmgóður fjölskyldubíll með: Stórt farangursrými.
Diskhemla á framhjólum. Loftræstingu með lokaðar rúður.
Þess vegna er CORTINA kjörinn FERÐABILL.
CORTINA ER METSÖLUBÍLL, sem unnið hefur yfir 200 sigra í
alþjóðjegum aksturskeppnum.
■^» SVEINN EGILSSON H.F.
UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 Sl'MI 22466
Hjnrta bifreiðarinnor er hreyfillinn, nndlitið er stýrishjólið
Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið,
en betur on við gerum það er ekki hægt að gera. Er
það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og endingar-
gott og Viljið þér vita meira um þessa nýjung —
Spyrjið viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einka-
bifreið, leigubifreið, vörubifreið eða jafnvel áætlunarbif-
reið — Ailir geta sagt yður það.
Upplýsingar í síma 34554 frá kl. 9—12 f.r. og 6,30—11
e. h. Er á vinnustað (Ilæðargarði) frá kl. 1—6 e. h. —
Mikið úrva) af nýjum litum
ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20 1