Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 16
y
Máflfdagur 27. september 1965.
Guðmundur
Vilhjúlmsson
látinn
Guðmundur Vilhjálmsson, fyrr-
um forstjóri Eimskipafélags íslands
andaðist í gær á Landspítalanum
eftir nokkra sjúkdómslegu ,74 ára
að aldri.
Guðmundur Vilhjálmsson var
snemma þjóðkunnur maður fyrir
störf sfn á Viðskiptasviðinu. For-
Framh. á bls. 6.
Dularfull vera á
ferð í Hafnarfirði
1 Hafnarfirði hefur fóik orðið
vart við ókennda mannveru í híbýl
Kærðir fyrir að
brenna skog
Það vakti talsverða athygli
fréttamanns sem átti leið um Borg
arfjörð um helgina að við tilrauna
búið að Hesti hefur verið brennt
talsvert stórri spildu af kjarrgróðri
Mun þetta kjarr hafa verið
brennt sl. vetur, en bruni á trjá-
gróðri brýtur í bága við landslög.
Ástæðan fyr'ir þessu mun vera
sú, að þama var verið að vinna
land fyrir grasrækt. Hins vegar
munu skógræktarmenn hafa kært
atburð þennan og er hann í athug-
un hjá viðkomandi ráðuneyti.
um sinum að nóttu tii. En strax
og þessi vera verður þess vör að
hennl hefur verið veitt athygli
hverfur hún jafn skyndilega og hún
kom.
Fólki finnast þessar heimsóknir
að næturlagi að vonum næsta hvim
leiðar og hefur kært þær til lögregl
unnar. Sumir hafa orðið næsta
skelkaðir. Ekki hefur þessi dular
fulla vera stolið neinu, svo vitað
sé, og ekki reynt að gera neinum
mein, utan þá að hræða fólk, ef það
er tilgangurinn.
Síðast £ nótt sem leið var þessi
mannvera á ferli. Nákvæm lýsing
á henni hefur ekki fengizt, þar sepi
hvergi hefur verið bjart þar sem
til hennar hefur sézt. En þó telur
fólk sig geta fullyrt að þarna sé
um ungan karlmann að ræða, háan,
Fráfarandí rektor Menntaskólans í Reykjavík og þeir tveir sem við taka, Guðmundur Amlaugsson,
Kristinn Ármannsson og Einar Magnússon ásamt eiginkonum sínum. Myndin var tekin í Hátíðasai
Menntaskólans á laugardaginn, á veggjum eru málverk af rektorum skólans.
Keimarar M.R. kveðja
fráfarandi rektor siim
Á laugardaginn kvöddu kenn
arar Menntaskólans hinn frá-
farandi rektor sinn, Kristin Ár-
mannsson. Var fyrst komið sam
an í hinum sögufræga Hátiðasal
Menntaskólans, en síðan var
sezt að veizluborði £ Tjarnar-
búð.
Var þetta fjölmennt samsæti
og þar samankomnir kennarar
og prófdómendur við Mennta-
skólann og fleiri gestir og i
hópnum vora báðir nýju rekt-
orarnir, Einar Magnússon og
Guðmundur Amlaugsson.
Margar ræður vora haldnar f
hófi þessu. Talaði þar m.a.
Gunnar Norland formaður kenn
arafélags Menntaskólans, sem
færði rektor skilnaðargjafir,
Einar Magnússon, rektor, dr.
Jón Gíslason, skólastjóri Verzl-
unarskólans, Magnús Finnboga-
son yfirkennari, Helg'i Elías
son fræðslumálastjóri og pró-
fessor Guðni Jónsson
Þessir ræðumenn minntust
margs konar kynna við Kristin
rektor, bæði sem kermara síns,
starfsbróður og yfirmanns, en
Kristinn á langan starfsaldur,
um 40 ár að baki sem kennari
við Menntaskólann Var honum
þakkað með innilegum hætti
allt það mikla starf sem skófa-
manns Þá kom það fram í ræð
unum, hve hlutverk eiginkonu
hans, frú Þóra Árnadóttur,
hefði verið stórt, en hún og
fjölskylda þeirra sat og þetta
hóf
Framh. á 6. sfðu.
grannan, fölan í andliti og með
dökkt hár.
Þrennt slasaðist
á laugardaginn
Þetta eru yfirmenn Zarja. Frá vinstri eru B. Veselov, skipstjóri,
G. Klimenko, jarðeðlisfræðingur.
Síðastliðinn laugardag voru þrjú
slys bókuð hjá lögreglunni i Reykja
vik og voru tveir hinna slösuðu
konur, en i einu tilfelllnu var um
karlmann að ræða.
Karlmaðurinn sem slasaðist var
drukkinn. Um sexleytið síðdegis á
laugardaginn var hann á rölti inni
á Hlunnatorgi ,en mun. ekki hafa
verið neitt sérlega styrkur á fót-
unum, enda valt hann þar ofan í
hitaveituskurð. Ekki er þess getið
að honum hafi orðið neitt meint af
byltunni, og af sjáifsdáðum brölti
hann upp úr skurðinum aftur. En
þá fór hins vegar verr fyrii; honum,
því þegar hann var nýkominn upp
úr skurðinum steyptist hann inn
l'i] fyrir girðingu á Hlunnavogi 10 og
Dr. A. Pushcov, leiðangursstjóri, og ■ skall með höfuðið á grjóti. Við það
meiddist hann og var fluttur í slysa
varðstofuna til athugunar og að-
gerðar.
Árdegis á Iaugardaginn meiddist
kvenmaður er var að fara yfir
Hafnarstræti og klemmdist á milli
þriggja bíla. Kvenmaðurinn var
fluttur í sjúkrabíl í slysavarðstof-
una, en að aðgerð þar lokinnl, heim
til sín.
Annar kvenmaður slasaðist innan
húss síðdegis á laugardaginn, við
það að fara með hendi i þvottavél
eða þvottavindu. Hve mikil meiðsli
konunnar voru, er blaðinu ekki
kunnugt um.
Samið við hús-
gagnabólstrara
i morgun
Kom hér fyrir 9
Um helgina kom til Reykja-
víkur rússneskt hafrannsóknar-
skip, Zarja eða Dögun elns og
það mun verða þýtt á fslenzku.
Skip þetta siglir um öll heims
ins höf en hingað kom það frá
Kaupmannahöfn og Leningrad,
sem er heimahöfn skipsins.
Skip þetta var smiðað i Finn-
úrum en hefur
landi fyrir 12 árum og er allt úr
viði en engir segulmagnaðir
málmar eru í slfipinu og er
þetta gert vegna 'þess, að aðal
athuganir skipsins eru á segul
magni sjávarins og er því nauð-
synl. ,að tæki öll um borð séu
úr málmum, sem ekki eru segul
magnaðir, en stál og jám mundu
síðan farið um
skemma mjög fvrir ýmsum til-
raunum.
Zarja er þrímöstruð skúta, 37
metra löng og 9 metra breið,
talin 333 brúttó tonn.
í morgun fóru Vísismenn um
borð í skútuna og hittu að máli
skipstjórann og jdirmenn
leiðangursins. Létu þeir hið
öll heimsins höf
bezta af skipinu. Þeir sögou að
fyrsta vísindaferð skipsins hefði
verið 1956 og þá hefði skipið
siglt norður fyrir ísland og kom
ið til Reykjavíkur.
Síðan þá hefur skipið farið í
mörg ferðalög með vísindamenn
ina og farið um öll heimshöfin.
Um borð eru 36 manns, 9 vís-
indamenn og 27 manna áhöfn.
í nótt stóð sáttafundur með hús
gagnabólstrurum og meisturum
þeirra til kl. 5 í morgun og náðist
samkomulag. Áttu fundir að standa
í félögunum fyrir hádegi varðandi
samþykkt samninganna.
í' gær var fundur með máluram
og meisturum en ekki varð sam-
komulag.
í dag verður sáttafundur með
netagerðarfólki og eigendum neta-
gerðarverkstæðanna.
Þá heldur áfram i dag atkvæða
greiðsla hjá trésmíðameisturum
um það hvort setja eigi verkbann á
trésmiði og á næstunni má búast
við dómi Félagsdóms i deilu þeirra
vegna hinna takmörkuðu verkfalla
£ Árbæjarhverfinu.