Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 7
V1SIR . Mánudagur 27. september 1965.
Námskeið í bókfærslu
og vélrltun
hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum.
Get lánað nokkrar ritvélar. — Innritun fer fram að
Vatnsstíg 3, 3. hæð, daglega og byrjar 27. september.
Til viðtals einnig í síma 22583 dagl. til kl. 7 e. h. og
í síma 18643 eftir kl. 7.
Sigurbergur Ámason.
Daiskemmiinnil islaids
Balletskóli Eddu Scheving.
Sími 23500
Balletskóli Katrínar Guðjónsdóttur
Sími 18842
Balletskóli Sigríðar Ármann.
Sími 32153
Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar.
Sími 10118.
Dansskóli Hermanns Ragnars.
Sími 33222
Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur.
Sími 40486
Kjötiðn-
aðar-
nemar
Nokkrir ungir menn geta komizt að sem kjöt-
iðnaðarnemar í pylsugerð og niðursuðuverk-
smiðju okkar að Skúlagötu 20. Nánari uppl.
í skrifstofunni.
Sláturfélag Suðurlands.
frá Barnamúsikskólanum i Reykjavik
Skólasetning verður í húsakynnum skólans
Iðnskólahúsinu 5. hæð, inngangur frá Vitastíg
Föstudaginn 1. október kl. 2—6 e.h.
Forskólanemendur mæti kl. 2 e.h.
Nemendui 1. bekkjar mæti kl. 3 e.h.
Nemendur 2. bekkjar mæti kl. 5 e.h.
Nemendur 3. bekkjar
og Unglingadeildar mæti kl. 6 e.h.
Skólastjóri.
(Geymið auglýsinguna)
7
DANSSKOLI
Hermanns Ragnars, R-vík.
KENNSLA HEFST 4. OKT.
Kenndir verða barnadansar,
nýir og gamlir.
Allir samkvæmisdansar, m.a.
nýjustu dansarnir, Blue Beat,
Hully Gully, Jenka og gríski
dansinn Sirtaki.
Sérstakur flokkur fyrir ungl-
inga og ungt fólk í suður--
amerískum dönsum.
Heimskerfið er hagnýt kunn-
átta fyrir alla.
Kennt verður í Skátaheimil-
inu við Snorrabraut.
Innritun stendur yfir. Uppl. í
síma 33222 og frá kl. 9—12
f. h. og 1—6 e. h.
Framhaldsnemendur tali við okkur sem fyrst.
Upplýsingarit liggur frammi í bókaverzlunum.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
íþróttir —
Framh. af bls 2.
Keflvíkingar ógnuðu mikið síð-
ustu mítútumar og átti Jón Ólaf-
ur got skot rétt yfir markið á 36.
mín. og Rúnar ógnaði með. skalia
3 mín. síðar. Þá heimtuðu áhorfend
ur vítaspymu af dómaranum á 35.
mfn. þegar Keflvíking var brugðið
innan vítateigs ,en þar var aðeins
um að ræða löglega baráttu um
boltann.
Þetta var góður leikur í Laugar-
dal. Einhver sá skemmtilegasti, sem
við höfum feng'ið að sjá í sumar og
knattspyman var góð, sem þama
var á boðstólum. Keflvíkingar vom
betri aðilinn og hefðu átt að vinna
með 4:3 eða 5:3.
í Keflavfkurliðinu áttu allir leik-
menn ágætan dag. Kjartan í mark-
inu var öruggur og Högni var bezti
maður vamarinnar og Sigurður Al-
bertsson lék vel f framvarðarstöð-
unni. I framlfnunnj var Rúnar Júl-
fusson beztur. Manni liggur við að
óska þess að „bítla‘*æðið fari að
réna. Þá getur Rúnar vonandi far-
ið að taka alvarlega æfingamar og
þá verður fyrst gaman að sjá hann
leika. Mér fannst Jón Jóhannsson
líka góður enda þótt hann hefði
ekkj nýtt tækifærin sem skyldi og
Karl Hermannsson, Einar Magnús-
son og Jón Ólafur áttu og ágætan
ieik.
Af KR-ingum bar mest á Ellert
Schram í fyrri hálfleik, en f seinni
hálfle'ik var hans hlutverk ekki
jafn stórt. Heimir var ágætur í
markinu en vömin fannst mér
heidur óörugg, Bjami Felixson bezt
ur. Hörður farinn að þyngjast f-
skyggilega í seinni hálfleik. Fram
línan var slök f seinni hálfleik og
yirtist algjörlega hafa út-,,pump-
að“ sig\í fyrri hálfleiknum. Gunnar
Felixson var þar hættulegasti mað-
urinn ásamt Baldvin Baldvinssyni.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son og missti hann af of mörgum
brntum f bessum leik.
Áhorfendur voru 6000 talsins,
sem er mjög góð aðsókn að leik svo
seint á leiktímabilinu, enda var
veður með afbrigðum gott. — jbp.
Tryggingar og fasteignir
Höfum kaupendur að 2ja herbergja íbúðum,
400—500 þús. kr. útborganir.
Höfum kaupendur að 3ja herbergja íbúðum,
600—700 þús. kr. útborganir.
Höfum einnig kaupendur að 4 herbergja íbúð-
um, 800 þús. kr. útborganir.
Höfum einnig kaupendur að 5—6 herbergja
hæðum með allt að 1 milljón kr. útborgun.
Okkur vantar tilfinnanlega einbýlishús í
Smáíbúðahverfi, þarf að vera 3 herbergi og
eldhús á hæðinni, og í risi 2—3 herbergi og
eldhús, eða einbýlishús, sem breyta má í tvær
íbúðir. Útborgun gæti verið 800—900 þús. kr.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsíml 37272.
TIL SÖLU
Höfum til sölu á 1. hæð 3 herb. og eldhús
við Efstasund. Forskalað timburhús. — Verð
kr. 600—650 þús Útborgun 200—250 þús.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræt’ 10 5 hæð. Sími 24850. KvöldstniT 37272.
TIL SÖLU
Höfum til sölu á 1. hæð við Hverfisgötu 3
herb. og eldhús ásamt geymslu og hálfu her-
bergi í kjallara. Steinhús. Verður laus 1. des.
Útborgun 300—350 þús. Verð kr. 750—800
þúsund.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 V. Sími 24850. - Kvöldsími 37272