Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1965næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 10
JC VÍSIR . Mánudagur 27. september 1965 I • ' I I • ' J borgin i dag borgin i dag borgm i dag \ Nætur- og helgidagavarzla vikuna 25 sept. til 2. okt Lauga vegs Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 28. sept. Kristján Jóhann esson, Smyrlahrauni 18. Sími 50056. Útvarp Mánudagur 27. september. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 16.30 18.30 20.00 20.20 20.40 21.30 22.10 22.25 23.15 Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Þjóðlög frá ýmsum iöndum Um daginn og veginn Erl- endur Jónsson talar. íslenzk tónl'ist: Þrjú verk eftir Jón Leifs. Menntakonan — réttindi hennar og skyldur, dagskrá Menningar- og minningar- sjóðs kvenna. Útvarpssagan: „Vegir og vegleysur“ eftir Þóri Bergs- son Ingólfur Kristjánsson les (3). Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson talar um íþrótt ir. Kammertónleikar. Dagskrárlok. 17.30 Synir mínir þrír. 18.00 Password. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Maðurinn frá Marz 20.00 Heimsstyrjöldin fyrri. 20.30 Þáttur Ðanny Kaye. 21.30 Stund með Alfred Hitch- cock. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 The Tonight Show. LITLA KROSSGATAN ÁRNAÐ HEILLA Söfnin Sjónvarp Mánudagur 27. september. 17.00 Magic Room Lárétt: 1. starfræk'i, 3. fugl 5. á nótum, 6. fæddi, 7. loga, 8. kall, 10. Ieðju, 12. fóðra, 14. skrif, 15. forföður, 17. frumefni, 18. gjöfuls. Lóðrétt: 1. iðnaðarfyrirtæki, 2. og þó, 3. á sjó, 4. af eld'i, 6. gælunafns, 9. þvengir, 11. upp- kast, 13. í smiðju, 16. tveir líkir. FRÁ 7. OKTÓBER Á ADEINS 220 MÍNÚTUM ! KEFLAViK KAUPMANNAHOFN með DC-8 þotum Pan Amorican, fullkomnustu farartœkjum nútimans. Brottför alla fimmtudaga kl. 07,00 aS morgni, fró og meS 7. október. AUKIN ÞJÓNUSTA - AUKIN ÞÆGINDI Þér getiS nú valiS um venjulegt ferSa- mannafarrými eSa fyrsta farrými. ÞaS er fyrst nú, sem vandlótum flug- farþegum býSst tœkifœri til aS fljúga á örskömmum tfma milli íslqnds og Danmerkur, og njóta um leiS ferSarinnar við hin fullkomnustu þœgindi. ÞaS er SAMA FARGJALD hjá ÖLLUM flugfélögunum, — munurinn er: PAN AM —ÞÆGINDI PAN AM - ÞJÓNUSTA PAN AM-HRAÐI Allar nánari upplýsingar veifa: PAK AMERICAN .á íslandi og ferðaskrifslofurnar. E*/Vf%T ^VIVCE RICA.1V AÐALUMBOÐ G.HELGASON & MÉLSTED HF HAFNARSTRÆT119 SiMAR 10275 11644 TÆKNIBÓKASAFN IMSl — SKIPHOLTI 37. Opið alla virka daga frá kl. 13-19 nema laugardaga frá kl. 13-15. (1. júni — 1. okt. lokað á laugardögum). KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS 28. ágúst voru gefin saman í Árbæjarkirkju af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Astrit Johanns son og Sigvaldi Þorgilsson Lauga vegi 11. (Studio Guðmundar). Tilkynning Námsmeyjar Kvennaskólans I Reykjavík., Komið til viðtals 1 skólanum laugardaginn 25. sept. 1. og 2 bekkur klukkan 10 f. h. 3. og 4. bekkur klukkan 11 KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Vikan 27. sept. til 1. okt. Kjörbúð Laugamess, Dalbr. 3 Verzlun'in Bjarmaland, Laugarnes vegi 82, Heimakjör Sólheimum 29—33. Holtskjör, Langholtsvegi 89, Verzlunin Vegur, Framnes- vegi 5. Verzlunin Svalbarði, Fram nesvegi 44. Verzlun Halla Þórar- ins h.f. Vesturgötu 17a Verzlun ’in Pétur Kristjánsson s. f., Ás- vallagötu 19. Sobecsverzlun, Háaleitisbraut 58-60. Aðalkjör, Grensásvegi 48. Verzlun Halla Þórarins h. f., Hverfisgötu 39. Ávaxtabúðin, Óðinsgötu 5. Straumnes Nesvegi 33, Silli & Valdi, Austurstræti 17, S'illi & Valdi, Laugavegi 82. Verzlunin Suðurlandsbraut 100. Nýbúð, Hörpugötu 13. Kron, Barmahlíð 4. Kron Grett isgötu 46. BELLA — Það lentu þrir bílar í á- rekstri niðri á hominu áðan. Sá I miðjunni var til allrar óham- ingju sá sem þú lánaðir mér ... I P K i r b ? Kvað er að, Mortis, ertu ekki ánægður með gróðurhúrafatnaðinn minn? — Ég er hræddur um að þetta dugi ekki. Dr. Prettype tal yrði kolgeggjaður. Hann lítur á allar þessar jurth sem Vini, jafnvel þótt þær séu eitraðar. — Það var ^’-^nsamlegt, Við eigum öll eitraða vini. Svona nú, við verðum að byrja. — Já, já, herra. ® VIÐTAL DAGSINS Haukur Guð- mundsson, Bilaleigu Magn úsar. — Hvemig er vetrarverði háttað á bílaleigum? — Við höfum áætlað að lækka gjöldin í vetur á þann hátt, að með fastagjaldi fylgja 50 km. án aukagjalds, og hver aukakílómetri lækkar úr fjór- um krónum niður í þrjár. Að vísu hækkar fastagjaldið nokk- uð, en þó ekki sem myndi sam svara því kflómetragjaldi er ella væri. Þetta vetrarverð tekur að öll um lfkindum gildi nú um mán- aðamótin. — Hvemig er nýting bifreiða yfir vetrarmánuðina? — Það er óhætt að segja að fimm mánuði ársins, sumarmán uðina sé bílanýt'ing allt að 100%, en hina sjö mánuðina er hún 50-60%. Rúmur helmingur ársins getur verið hreinasta happdrætti. — Á hverju byggjast vetrar- viðskiptin? — Þau byggjast fyrst og fremst á veðri í öðm lagi á atvinnu manna, svo í þr'iðja lagi era það sjómenn sem einna mest skipta við okkur á vet- urna. Það er eðlilega miklu minna um það að fólk fari út á land á þeim árstíma og þá eru bílarnir helzt í innanbæjar akstri. —Hvernig hafa bílarnir ykk ar reynzt í vetrarveðmm? — Við höfum haft Consul Cortina, sem hefur reynzt al- veg sérstaklega vel í snjó. Það sýndi sig mjög vel í fyrravetur, þegar öll umferð í bænum stöðv aðist næstum um tíma vegna snjóþyngsla. Af þeim 20 bílum sem við höfum stöðvaðist ekki einn einasti. — Hefur ekki gott viðhald líka mikið að segja í því sam- bandi? — Jú, geysimikið. En það er líka hlutur sem er bílaleigum nauðsynlegur. Við hefðum alls ekk; efni á því að láta bílana vera að bila og stoppa út um allt. Bílar frá bílaleigum eru á þriggja mánaða frest'i látnir í skoðun hjá bifreiðaeftirlitinu, en auk þess ei/u þeir yfirfarnir eftir hverja ferð. Þá er skipt um þá hluti sem bilað hafa, — ekki gert Við þá — og á veturna gefast líka betri tækifæri til að halda bílunum í góðu standi. — Hvemig er fjárhagsút- koman eftir vetrarmánuðina? — Hún er upp og ofan. Eins og ég sagðj eru vetrarviðskipti mikið happdrætti, og það er ekki lagður minni kostnaður í viðhald yfir veturna nema síð ur sé.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 219. Tölublað (27.09.1965)
https://timarit.is/issue/183458

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

219. Tölublað (27.09.1965)

Aðgerðir: