Vísir - 27.09.1965, Blaðsíða 12
72
KAUP-SALA KAUP-SALA
SILKIBORG AUGLÝSIR
Sérlega falleg og ódýr peysusett. Skólapeysur á böm og unglinga,
leikföng ,smávara, nærfatnaður. Sokkar á konur og karlmeim og
börn. Mikið úrval af öllu til sængurfatnaðar. Einnig dúnn og dúnhelt
léreft. Ullargam og undirfatnaður I úrvali. Slmi 34151, Verzlunin
Silkiborg, Dalbraut 1 við Kleppsveg.
FIS^AP OG FUGLAR
1
Stærsta úrvalið, lægsta verðið. —
Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaken 6 lftra 150 kr„ 17 lítra
250 kr„ 24 lftra 350 kr. — Fuglabúr;
Frá 320 kr. - Opið 12-10 e.h.
Hraunteig 5, sími 34358. — Póst-
sendum.
VOLKSWAGEN ’55
Til sölu Volkswagen ‘55 f mjög góðu standi. Kistufell, Brautartioltí
16. Sími 22104.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomið gott úrval af fuglum og fiskum. Fiskabúr, fuglabúr hamstra
búr og búr fyrir skjaldbökur. Vatnagróður, gott meðal við fiskasjúk-
dómum.
Fiska- og fuglabækur fyrir byrjendur. Mikið úrval af fiskafóðri,
fuglafræ, vítamín o.fl. Póstsendum. — Gullfiskabúðin Barónsstfg 12
BÍLL — TIL SÖLU
Til sölu er mjög góður Volkswagen árg ’62. Til sýnis að Suður-
landsbraut 88 eftír hádegi.
HUSGÖGN — TIL SÖLU
Ódýr skólaskrifborð og stólar, nýkomin kringlótt sófaborð írá kr.
1680, kommóður, svefnbekkir, vegghúss^gn o. fl. Húsgagnaverzl.
Langholtsvegi 62 (á mótí bankanum).
=^i=.
BÍLAVARAHLUTIR
Bílavarahlutir f ýmsar gerðir bifreiða. Seljum í stykkjum Chevrolet
’54 og ’55 einnig í Ford ’54, 21-salan, bílahlutir Skipholti 21.
sími 12915.
ÓDÝR FATNAÐUR
Kjarakaup á lítið eitt gölluðum kápum og eldri gerðum. Ennfremur
regnkápur á dömur í flestum litum. Sjóklæðagerð íslands Skúla
götu 51.
BÍLL TIL SÖLU
Skoda station ’56 til sölu. Bfllinn er í góðu standi. Skiptí á góðum
jeppa hugsanleg með milligjöf. Einnig greiðsla með skuldabréfi o. fl.
Uppl. að degi í sfma 20330 að kvöldi 40459.
SJÓSTAKKAR — REGNTRE Y JUR
Til sölu ódýrir sjóstakkar og regntreyjur. Sjóklæðagerð íslands
Skúlagötu 51 ___________________
NÝIR SVEFNSÓFAR
Kr. 1500.00 afsláttur. Nýir gnllfallegir svefnbekkir á aðeins kr.
2300.00. Dívanar á kr. 700,00 og 1000,00. Notaðir svefnsófar á gjaf-
verði. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2 — 9. Sími 20676.
Til sölu gólfteppi 3.15x2.43 cm,
lítið skrifborð, cocktailborð o.fl.
Sími 35729.
TIL SÖLU
Stretchbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur 5 börn og fullorðna.
Sfmi 14616,_______________________
Sílsar. Útvegum sflsa á margar
teg. bfla, ódýrt — fljótt .Sfmi
15201 eftir kl. 7.______________
Fermingarkápur til sölu úr góð-
um ullarefnum. Verð kr. 1200. Sími
41103
Gott pfanó til sölu og sófi og
2 stólar. Sfmi 10169.
Sem nýr barnavagn t'il sölu.
Nökkvavogi 17 kjallara.
KAUP —SALA
Notuð eldhúsinnrétting til sölu.
Verð eftir samkomulagi. Sími 11159
Höffner bassagítar ásamt magn-
ara, Futurama til sölu. Uppl. í sfma
36217.___________________________
Til sölu- borðstofuborð og 4 stól-
ar. Sfmi 23555.__________________
Bamavagn (Scandia) til sölu.
Verð kr. 3000. Einnig myndavél.
Verð kr. 1000. Tll sýnis Eikjuvogi
26 kjallara
Góöur Iftið notaður svefnstóll
tíl sölu, einnig skátakjóll o.fl. kjól
ar. Sfmi 33176.
Sem nýr Pedigree barnavagn til
sölu. Uppl. f sfma 35709.
Opel Kadett ’63 lítið keyrður til
sölu. Einnig kæmi til greina að
láta hann upp í tréverk á íbúð
Uppl. eftir kl. 5 í síma 40311.
Punktsuðuvél. Eisler punktsuðu-
vél 23 amp vatnskæld til sýnis og
sölu að Grettisgötu 34 bflskúr f
kvöld og næstu kvöld kl. 8-9.
Bamavagn til sölu. Sfmi 36542.
Bíll. Chevrolet Impala í góðu á-
sigkomulagi til sölu. Sfmi 32641
kl. 6-7 f dag og á morgun.
Nýleg eldhús'innrétting til sölu
á Langholtsvegi 3. Einnig 2 hólfa
suðuplata og Westinghouse bökun-
arofn. Uppl. f sfma 33319 eftir kl.
7 f kvöld. Tilboð óskast á staðnum
Vel með farin Rafha eldavél til |
sölu 2 ára gömul. Verð kr. 3500. j
Sími 22848.
Svefnskápur, skápur með gorma
rúmj og dýnu og með rennihurðum
mjög handhægur þar sem lftið
pláss er og sem húsgagn í stofu til
sölu. Uppl. í síma 37346._______
Tfl sölu eins manns svefnbekkir
klæðaskápur, rúmfatakassi, sauma-
vélar handsnúnar og með mótor.
Ennfremur borvélar, suðuhellur,
plötusp'ilari, borð og stólar, karl-
mannafrakkar o.fl. Komið, skoðið.
Vörusalan Óðinsgötu 3.__________________
Til sölu gömul Rafha eldavél 3
hellna. Verð kr. 750.00 Símj 33631
Bamakarfa
Sími 18989. _
á hjólum til sölu.
Nýlegur kolakyntur miðstöðvar-
ketill, hitaflötur 1.25 með tilheyr-
andi þenslukeri og miðstöðvarofni
til sölu. Uppl. í síma 24249. .
Svefnsófi, sófaborð og tveir stól
ar tíl sölu. Sími 37103.___________
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa Reno ’46-’47, gangfær
an eða tíl niðurrifs. Uppl. f sfma
10092.
Bókahillur .skrifborð og bamaher
bergishúsgögn óskast. Sími 36726.
Miðstöðvarketill. Vil kaupa mið-
stöðvarketil 2*4-3 ferm. með til-
heyrandi kynditækjum. Sfmi 60009
eða 60104.
Afgreiðsluborð fyrir verzlun,
helrt með gleri og skúffum óskast
keypt. Uppl. f síma 14896 og eftir
kl. 7 f sfma 10844.
Sem ný myndavél, Kodak Reflex
3, f tösku til sölu á hagkvæmu
verði. Sími 24950_kl._6-10 í kvöld.
Vespa til sölu. Sími 23148 eftir
kl. 8.30 e.h.
Nýleg Siva þvottavél til sölu.
Uppl. f sfma 41677.
Til sölu þriggja radda Hinkel
orgel. Einnig Minolta sýningarvél
fyrir litskuggamynd'ir, Invicta ferða j
ritvél og frotté-rúmteppi. Óska að j
kaupa bremsubarka. hljóðkút o.fl. !
varahluti f Messerschmidt bifhjól.
Sími 38686. j
Mótatimbur sem nýtt til sölu. I
Uppl. í síma 20142 eftir kl. 7. 1
Pottketill með sjálftrekk olfu-
kjmdingu til sölu ódýrt Laugames
vegi 71. Sfm'i 36012.
2 kápur til sölu, stærðir 38-46.
Einnig kjóll, lítið númer. Tækifær-
isverð. Uppl. f sfma 37596.
Skrifborð til sölu. Sím'i 10496.
I
HREINGERNINGAR
Til sölu Ford ’42 á nýlegum
dekkjum. Sfmi 41429.
Til sölu Hoover þvottavél, með
suðu og rafmagnsvindu. Danskur
bamavagn, kerra, bamarúm og
leikgrind. Uppl. í síma 37229.
Þvottavél, Siva sem ný til sölu
og B.T.H. (stór) í góðu lagi. Sími
32760 .
Enskir kvenskór. Til sölu svartir
kvenskór nr. 37 og brún'ir rúskinn
skór mjög háhælaðir nr. 38. Uppl.
Miklubraut 74, risi, eftir kl. 4.
[ Vélhreingemingar, gólfteppa-
' hreinsun. Vanir menn. Vönduð
j vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og
! 33049.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi
35605.
Vélhreingeming og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir
menn. Ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, Sfmi 36281.
Hreingemingar. Vanir menn.
Fljót afgreiðsla. Simi 12158. Bjarni
Vélahreingeming og handhrein-
gerning. Teppahreinsun, stólahreins
un, Þörf sími 20836.
Hreingerningar, gluggahreinsun
vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549.
vls i R . Mánudagur 27. september 1965.
HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI
ÍBÚÐ ÓSKAST
Óskum eftir að taka 2-3 herb. íbúð á leigu. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að
hringja f sfma 37846.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Einhleyp kona, sem vinnur úti, óskar eftír 1—2 herbergja fbúð sem
næst Miðbænum. UppL í síma 33028 og 18214.
HERBERGI — ÍBÚÐ ÓSKAST
Ungan þýzkan kennara vantar rúmgott herbergi eða litla fbúð nú
þegar, helzt f Austurbænum. Sími 11517 til kl. 6 á kvöldin.
ÍBÚÐ f 2 MÁN.
Óska eftir lítilli íbúð f tvo mán. Uppl. í síma 24593.
HERBERGI ÓSKAST
Herbergi óskast sem næst Skólavörðustfg. Sími 15561.
ÍBÚÐ — HÚSHJÁLP
2 herb. íbúð leigist gegn húshjálp hálfan daginn. Uppl. f sfma 36169
eftir kL 7.
ÓSKAST Á LEIGU
Okkur vantar handa starfsmannl
4-5 herb. fbúð 1. okt„ helzt f Laug
ameshverfi. H.f. Júpfter, h.f. Marz
Aðalstræti 4
2 herb. fbúð óskast fyrir 1. okt.
Uppl. f sfma 19654.
Ung hjón óska eftír 2 herb. fbúð
Algjör reglusemi og góð umgengni
Fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma
14427.
Kennari utan af land'i óskar eftir
2-3 herb. fbúð í Vesturbæ í 8 mán-
uði. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 38639.
Stúlka óskar eftir herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í sfma
23211 kl. 6—10 f kvöld.
Ensk hjón, hljóðfæraleikarar með
Sinfónfuhljómsveit íslands, óska eft
ir 2 herbergjum með húsgögnum
og eldhúsi frá 20. október eða fyrr.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í sfma 14992 fyrir kl. 5 .
Herbergi óskast. Uppl. f sfma
14501.
Ungan og ábyggilegan mann vant
ar herb. strax. Sím'i 23134 eftir kl.
7.
2-3 herb. fbúð óskast til leigu.
Lítilsháttar húshjálp eða bama-.
gæzla kemur tfl greina. Uppl. í
sfma 41528.
Hjón með 5 ára telpu óska eftir
,íbúð strax. Sfmi 16720.
Ungt, reglusamt kærustupar ósk
ar eftir 1-2 herb. fbúð. Má þarfnast
viðgerðar. Sfmi 36051 og 19660,
Stúlka óskar eftir herb og eld-
húsi eða eldhúsaðgangi. Bama-
gæzla 2-3 kvöld í viku kemur til
greina. Uppl. f sfma 21939,
Ungur einhleypur kennari óskar
eftir 2 saml herb. eða 2 herb. íbúð
helzt við miðbæinn. Tilboð merkt:
„5826“ sendist afgr. Vís'is fyrir 1.
okt.
3-4 herb. íbúð óskast. Þrennt full
orðið í heimili. Tilboð merkt: „Ró
legt 5827“ leggist inn á augl.d. Vís
is.
Ungur reglusamur kennari óskar
eftir herb., sem næst miðbænum.
Uppl. f sfma 33713.________ _____
Reglusöm stúlka óskar eftir lítilli
íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. Uppl. f síma 40893.
Reglusöm stúlka óskar eftir her
bergi. Sími 35208._______________
Mæðgin óska eftir 2 herb. íbúð
f Hafnarfirði. Maðurinn i milli-
landas'iglingum. Sími 18474.
Mæðgur óska eftir 2 herb. íbúð
má vera í risi. Húshjálp og barna-
gæzla eftir samkomulagi. Uppl. f
í sfma 10679.
I Kvenfþróttakennara vantar herb.
í vesturbænum. Uppl. í síma 51019.
Barnlaus hjón óska eftir 2 herb.
íbúð fyrir 1. okt. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Sími 10827 og
30208.
Iðnaðarmann vantar herb. Uppl.
f síma 38885.
Ungur reglusamur kennaranemi
óskar eftir herb. í austurbæ. Fæöi
æskilegt. Sími 37761.
Óska eftír lítilli íbúð. Tvennt í
heimili, bæði fullorðin. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Sími 13565.
Vil taka á leigu 35 ferm. pláss á
góðum stað í bænum. Helzt við
Laugaveg. Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Snyrting“ fyrir fimmtudag
Sjómaður óskar eftir herb. strax
má vera fbúð. Uppl. í síma 31272
Húsasmiður óskar eftir 2-3 herb.
íbúð, er með eitt 8 ára bam. Uppl.
f síma 12903.
Kona, reglusöm, óskar eftír her-
bergi með eldunarplássi. Fyrirfram
greiðsla. Uppl. í sfma 24840.
Maður, sem lítið er í bænum ósk
ar eftir herb. strax. Uppl. f síma
11509.
Stúlka óskar eftir góðu herb. og
eldhúsi strax nálægt Sjómannaskól
anum. Sími 12869 eftir kl. 7.
TIL LEIGU
Iðnaðarpláss. Til leigu f Hafnar
firði skúr á 2 hæðum, ca. 35 ferm.
hvor hæð, rafm. 3 fasa lögn, mögu
leiki á stækkun á jarðhæð með
því að taka milliþil annarra á-
fastra skúra. Sfmi 50526.
3 herb. íbúð í grennd við Sjó-
mannaskólann er til leigu frá 1.
okt. Sér hitaveita Fyrirframgreiðsla
Tilb. merkt: „Reglusemi 5877 legg-
ist inn á augl.d. Vísis.
Til leigu bílskúr Leigist helzt
til geymslu Uppl. í sfma 35729.
Til leigu 4-5 herb. íbúð á góðum
• stað í bænum. Sér hitaveita. Sími
38459 mánudagskvöld kL 8-9.
íbúð. 2 herb. íbúð til leigu nú
þegar. Sími getur fylgt. Fyrirfram-
greiðsla e'itt ár Nánari uppL í sfma
30897 í kvöld mánudag kl, 7-8.
íbúð til leigu. Til leigu 2 herb.
íbúð í Austurbrún. Tilboð send'ist
augl.d. Vísis strax merkt: „Lauga-
merkt: „5885.“
Herbergi til leigu á Hverfis-
götu 16A Einnig vantar þar stúlku
í sveit.
Lftil risíbúð til leigu. 2 herb. og
eldhús og bað. Reglusamur elnstakl
ingur, karl eða kona gengur fyrir.
Tilb. ásamt uppl. sendist augl.d.
Vísis merkt: „Október 1965“