Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 2
. Fimmtudagur 14. október 19G5 sjö LÁmsumm í hand- í Liverpool KNA TTLEM / VETUR Þar af verða 5 leikir í aýju íþróttahöllinui % Það er greinilegt, að það verður í mörgu að snúast hjá nýkjörinni stjórn Handknattleikssambands íslands í vetur. Fjölmargir landsleikir og utan- ferðir standa fyrir dymrn og það virðist hreinasta krossgáta að raða öllu niður, þannig að vel fari. ^ íþróttahöllin í Laugardal á að vera komin í gagnið í desemberbyrjun, en margir eru vantrúaðir á að það geti orðið. Rússar og fslendingar mundu, ef það yrði, þá verða að leika i stöð vamarliðsins á Keflavík- urflugvelli í staðinn, en landsleikir fara fram 12. og 13. des. Samkv. dönsku blöðunum mun fyrstl leikurinn í riðli ís- lands í HM fara fram £ Dan- mörku 11. des. n.k., en þá leika Pólverjar við Dani. Hins vegar lelka Pólverjar og Danir £ Tól- landi 9. febrúar. í Danmörku er ráðgert að ísland leiki 15. marz og er unnið að þvi að sam- ræma útileikina þannig, að hægt verðl að nota sömu ferðina. Pól- verjar munu að öllum likindum leika hér £ Laugardal f janúar- byrjun, en vandamálið með Dan ina er erfiðara, þvi þeir vilja helzt koma um páskana, senni- Æfingartafla Þróttor vetur- inn 1965-1966 Knattspyrnudeild M. fl. og I. fl. Þriðjudagar óákv. tími, Austurbæj- arskóli. laugard. kl. 14,40-15,50 Hálogaland II. fl. miðvikud. óákveðið laugard. kl. 2,40-3,30 Réttarholtskóli III. fl. mánud. klö 8.30-9.20 Hálogaland laugard. kl. 3,30-4,20 Réttarholtskóli IV. fl. þriðjud. kl. 8,30-8,20 Laugadalur föstud kl. 6.50-7,40 Laugardalur V. f.l. þriðjud. kl. 7,40-8,30 Laugardalur föstud. kl. 6,00-6,50 Laugardalur Handknattleiksdeild: Mfl. - I. fl. II. fl. miðvikud. 7,40—8,30 föstud. 10,10—11,00 III. fl. mánud. 7,40—8,30 miðvikud. 6,50—7,40 lega til að losna við að greiða leikmönnum sínum vinnutap, en það mundi þýða lélega aðsókn, minni peninga fyrir HSÍ. Ás- björn Sigurjónsson er i Kaup- mannahöfn þessa dagana og mun hann semja við Dani um þetta atriði. Páskamir að þessu sinni eru i aprílbyrjun, en um miðjan þann mánuð koma Frakkar hing að og Ieika landsleik. Yrði nokk uð stutt á milli leikjanna bæðl með aðsókn og eins vegna leik ■ mannanna, sem verða búnir að leika nokkuð miklð á stuttum tíma, bæði landsleiki og eins f 1.- deildinni, sem lýkur vana- lega um þetta leyti. Þá er Fram með heimsókn, sem ættl að koma ofan í allt saman, ef af verður. Mun karlalandsliðið alls leika 7 landsleiki i vetur og hafa þeir einu sinni verið svo margir á einu árl áður, en það var i fyrra. Þá v.oru 4 leikir hér heima, en nú eru 5 heima, tveir úti. Hins vegar vilja Bandaríkja- menn fá heimsókn íslenzka liðs- LONDON . . . Miðasalan fvrir HM f knatt- spyrnu er í fullum gangi. Níu mán uðum áður en úrslitahríðin hefst j er búið að selja fyrir 375.000 pund eða um 10 millj. króna og greini- legt að uppselt verður á marga : leikjanna. — Englendingar hafa keypt % hluta af þvl sem selt hefur verið til þessa, en miðarnir eru nú til sölu í 75 löndum heims. Dráttur um leiki í úrslitakeppninni fer fram 6. jan. n. k. á fundi FIFA í Royal Garden Hotel í London, en þar verða aðalstöðvar HM næsta sumar. Ins í byrjun mafmánaðar og mundi sú ferð taka 17 daga, en engin ákvörðun hefur verið tekin í þessu efnl, enda orðið erfitt með frf fyrir leikmenn eftir allt, sem á undan hefði verið gengið, enda erum við hreinir áhugamenn. Ýmislegt fleira er i gangi. Unglingalandsliðið fer til Finn- lands í apríl og stúlkurnar okk- ar eru á förum til Danmerkur. Það verður greinilega mikið fjör í handboltanum í vetur og tilkoma nýja hússins á eftir að gjörbreyta öllu viðhorfi til þess arar íþróttar, bæði hvað leikn- um viðkemur og eins peninga- legu hliðinni, sem er ekki svo lítið atriði. Það kostar peninga að reka „fyrirtæki“ eins og HSÍ. Hvað skyldi kosta t. d. að senda islenzka liðið til Ðan- merkur og Póllands? Vart imd- ir 150 þúsundum króna. Auka- gjaldið, sem sett hefur verið á farseðlana, étur líka upp það sem ÍSÍ hafði fengið í styrk til utanfara frá rikinu og munar það geysimiklu, Uklega um 20 þús. krónum á handknattleiks- flokk. — jbp— vann iuvenfus Liverpool vann I gær Italska < tliðið Juventus á heimavelli sín- j f um með 2:0 I fyrstu umferð < í Evrópukeppni bikarliða og held- J ?ur Liverpool áfram I keppninni* ?þar eð Juventus vann heimaleikj ísinn 1:0 og hefur Liverpoolj fmarkatöluna 2:1 samanlagt. Áhorfendur I Liverpool voruj >51.000 talsins og horfðu á Liver< | pool sækja mestallan leikinn, en < > mörkin komu með 5 mín. milli- >bili á 20. og 25. og skoruðu þeir< J Lawler með skalla og Geoff< >Strong með ágætu skoti. Aukalið lögreglu var kvatt á < > vettvang vegna hegðunar áhorf-: > enda Liverpool á Old Trqfford á < 'laugardaginn, en ekki Iwm til < ,átaka, allir voru ánægðir með úrj > slitin. Úr ensku knattspymunni. Það er Cardiff, sem sækir að marki Plymouth. SheffíeM em / forystmmi Sheffield United hefur enn for- ystuna I 1. deildinni 1 Englandi. Það var vinstri bakvörður liðsins, Ken Mallander, sem sá um að liðið heldur enn forystunni. því hann skoraði eina mark leiksins eftir 10 mínútur. Sheffield hefur nú 17 stig að lokn um 12 leikjum, en Arsenal, sem vann annað Lundúnalið, Fulham, með 2:1, er annað með 16 stig og mæli sem framkv.stjóri Manch United í þessari viku og getur lit- SKOTAR HOFÐU YFIR 1:0 OG 5 MÍNÚTUR EFTIR ... en jbó tókst Pólverjum að sigra og gera að litlu vonir Skota um sigur Leeds er þriðja með 15 stig eftir ið yfir gleðilega og dapurlega at- 12 leiki og sömu stigatölu hafi West j burði I ferli sínum, og minnast Bromwich og Stoke City, en Stoke (menn þá aðallega hins hræðilega hefur þó leikið einum leik færra en slyss, þegar flugvél með leikmenn Manch. United fórst I Munchen 1957 og margir leikmenn fórust, en Busby komst af við illan leik og náði sér vonum framar. Á botninum eru Northampton og Blackburn með 6 stig en West Ham hin liðin. Arsenal skoraði mark I báðum hálfleikjum gegn Fulham en fékk mark I seinni hálfleik. Það er Bill Wright, fyrrum leikmaður hjá Úlf- unum og fyrirliði enska landsliðs- ins, sem er framkvæmdastjóri Arse j er I hættu með 7 stig og sama má i nal núna. Hann var tekinn „í karp- raunar segja um Fulham. immmm Í!i.“í.f ifÍ' f I húsið** af stjórn 75.000 áhorfendur á Hampden ar verði með 16 liðunum á HM Park voru að búa sig und- i i Englandi næsta ár. ir átökin við áð komast burtu i af vellinum. Fimm mínútur voru eftir og Skotar höfðu yfir, 1:0. Sigurinn virtist ekki í hættu. En hvað gerðist? Pölverjar jafna og skora sigurmark, 2:1, áður en dómarinn flautar af. Þar með minnka líkurnar mjög á að Skot Skotar höfðu yfirburði í fyrri hálfleik og hefðu átt að hafa yfir, 3:0, en staðan var aðeins 1:0 og hafði McNeil. fyrirliði og miðvörður, skorað það marK á 13. mín. Pólverjar voru betri í seinni hálfleik og á 40. mín. skoraði Liberda miðherji og mín útu síðar skoraði hægri útherj- inn Sadek. Italía og Skotland hafa nú 5 stig, en ítalir hafa leikið 3 leiki, Skotar 4, Pólverjar hafa 4 stig eftir 4 leiki, Finnar 2 stig eft- ir 5 leiki. ítalir og Skotar leika úti og heima 9. nóv. og 7. des. næstkomandi. nokkru. En það vár hann sem hefur pálmann I höndunum núna og gagn rýnendur eru mjög hrifnir af liði hans, sem kemur til með að berjast um meistaratignina að þessu sinni, Manchester United, deildarmeist aramir I fvrra, voru ekki I neinum vandræðum með bikarmeistarana Liverpool og unnu 2:0 með mörk- um Best og Denis Lew. United var miklu betra en Liverpo^l og hinn ágæti framkvæmdastjóri United, Matt Busby gat ekki fengið betri starfsafmælisgjöf en einmitt þenn- an góða leik en hann á 20 ára af- I Talsverð ólæti voru á völlunum um helgina. Á Old Trafford setti það Ijótan blett á ,.afmælisleik“ Busbys að kastað var grjóti I rúður Arsenal fyrir skrifstofa Manch. United þar sem Busby hélt sig. I 2. deild er efst um þessar mund ir Huddersfield með 17 stig eftir 12 leiki, en næst koma Southamp- ton og Coventry City með 15 stig eftir 12 leiki. Coventry þekkjum við hér á íslandi síðan I sumar, en þá lék þetta ágæta lið hér og vakti verðskuldaða athygli. Sem sagt, þeir eru á leiðinni upp, vinir okkar og er það ágætt. Hins vegar eru aðrir vinir okkar, Bury, sem hér léku fyrir nokkru á fallhættu- svæðinu með aðeins 7 stig eftir 10 ieiki og er þriðja neðst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.