Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 10
JC
V í SIR - Miðvikudagur 13. október 1965
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 9.—16. okt. Reykjavíkur
Apótek.
Næturvarzla aðfaranótt 15. okt.
Jósef Ólafsson Ölduslóð 27, sími
51820.
Utvarp
Fimmtudagur 14. október.
16.30 Síðdegisútvarp.
18.20 Þingfréttir . Tónleikar
18.45 Tilkynningar
19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir
20.00 Daglegt mál. Svavar Sig-
mundsson stud. mag. flyt-
ur þáttinn.
20.15 Raddir skálda: Jóhannes
úr Kötlum.
21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í Háskólabíói. Stjórn
andi: Tauno Hannikainen
frá Helsinki. Einleikari: Er
ling Blöndal Bengtson.
21.45 „Hvernig áfengi varð til“,
smásaga eftir Leo Tolstoj.
Sigurður Gunnarsson kenn
ari les eigin þýðingu.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Verkfræðingurinn við
Viktoríuvatn. Séra Felix
Ólafsson flytur erindi um
Alexander Mackay.
22.35 Djassþáttur. Ólafur Step-
hensen hefur umsjón á
hendi.
23.05 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Fimmtudagur 14. október.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„The Fireball"
18.30 Geimfararnir
19.00 Fréttir
19.30 Beverly Hillbillies: Arthur
Treacher leikur gestahlut-
verk í þessum þætti.
20.00 Jarðarkúlan: Fræðsluþátt-
ur.
20.30 The King Family: Söng- og
skemmtiþáttur.
21.30 The Untouchables.
22.30 Kvöidfréttir
22.45 Kvikmynd: „Her Sisters
Secret"
TilkvriiTiino[
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt
hefur föndurnámskeið. Þær kon
ur, sem vilja sækja námskeiðið
gjörj svo vel að koma I Sjálf-
stæðishúsið kl. 2-6 í dag til inn
ritunar og greiði námsgjaldið
um leið.
í ljósmyndasamkeppni fékk
þessi mynd fyrstu verðlaun.
Hún er tekin með aðdráttar-
linsu svo að húsaröðin þjapp-
ast saman á myndinni.
Þessi gamli byggingarstíll er
enn við lýði ' beím borgum, og
þorpum Þýzkal., sem byggt var
á þennan máta í gamla daga.
Áhugaijósmyndarinn Reinhard
Siegel hefur þrisvar sinnum
fengið ljósmyndaverðlaun á
ljósmyndasamkeppnum, þessa
mynd nefnir hann Húsasmíði í
Freudenberg.
# # ^ STJÖRNUSPÁ #
RÚSSAGILDI / DAG
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú munt koma í einhvern
mannfagnað þegar kvöldar, en
ekki er víst að hann verði eins
ánægjulegur og þú gerðir þér
vonir um. Einhver nákominn
veldur nokkrum áhyggjum.
Nautið, 21. april til 21. maí:
Hætt við misklíð við þína nán-
ustu, nema að þú farir mjög
gætilega í máli, sem verður
mjög á dagskrá um helgina..
Reyndu að fara bil beggja og
koma á samkomulagi.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní: Það er ekki ólíklegt að
þú verðir að sýna meiri íhalds
semi í fjármálum, ef vel á að
fara, en þínum nánustu þykir
gott. Láttu ekki ginnast af for-
tölum lausakunningja.
Krabbinn, 23. júnf til 23. júlí:
Svo kann að fara, að þér þyki
ekki nógu mikið tillit tekið til
þin af fólki, sem þú umgengst i
kvöld. Varastu að láta metnað
þinn vekja sundrung og ó-
ánægju
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú munt eiga þess kost í dag,
að vinna að framgangi mála,
sem þér eru mjög hugleikin og
snerta framtíð þína. Þetta mun
einkum verða þegar líður á dag
inn, og í nokkru fjölmenni.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Sennilega færðu tækifæri til að
skemmta þér vel — ef þú gætir
þess að þar sé allt í hófi. Láttu
sem þú heyrir ekki nöldur
þeirra, sem finnst þú njóta
heizt til mikillar hylli.
Vogin, 24. sept til 23. okt.:
Einhverjir þeir atburðir verða
í dag, 'sem dregið geta úr á-
nægju þinni um heigina, en
ekki muntu sjálfur eiga neina
sök á þeim. Ferðalög ekki æski
ieg, ef hjá verður komizt.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þér býðst gott tækifæri í dag,
sem nýtist þó sennilega ekki
fyrir hvatvísi þína. Kvöldið get
ur orðið skemmtilegt, en hætt
er við að þú vaidir vinum þin-
um nokkrum áhyggjum.
Bogmaðurinn, 23. nóv til 21
des.: Þú átt í einhverri baráttu
við sjálfan þig. og nýtur því
ekki kvöldsins sem skyldi, enda
vafasamt að þú eigir hægt með
að samrýmast hópi ,sem þú
verður í.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það er mjög vafasamt,
hvort að þú eigir að leitast við
að uppfylla þær kröfur ,sem
nánir kunningjar þínir gera til
þín um helgina. Hugsaðu að
minnsta kosti líka um sjálfan
Þig.
Vatnsberinn, 21. jan til 19.
febr.: Þú nýtur mikillar hylii í
hópi góðkunningja i kvöld, og
verður þar gleði á ferðum. Þér
kunna að berast tíðindi, sem
ekki verða til að draga úr á-
nægjunni.
Fiskamir, 20 febr. til 20.
marz: Gerðu þér ekki of miklar
vonir um kvöldið, það kann að
verða skemmtilegt, en hætt er
við að einhverjir kunningja
þinna verði til að draga eitt-
hvað úr ánægjunni.
Aðalfundur Stúdentafélags Há-
skóla íslands var haldinn 8. þ.
m. I húsakynnum skólans. Frá-
farandi formaður, Björn Teits-
son, stud. mag., skýrði frá starf
inu á liðnu skólaári. Ný stjórn
var kjörin. Hana skipa: Gunnar
Eydal, stud jur., formaður, með-
stjórnendur: Friðrik Þorieifsson,
stud. phil., Páll Þórðarson, stud.
jur.„ Bergþóra Gíslasdóttir,
stud. mag., Ingimundur Ámason,
stud. med.
Fyrsta verkefni hinnar ný-
kjörnu nefndar verður að sjá um
rússagildi, sem haldið verður í
Sigtúni n.k. fimmtudag.
Kosíð í safnráð
Við kosningu í safnráð Lista-
safns fslands náðu kosningu
sem aðalmenn: Jóhannes Jóhann
esson, listmálari, Þorvaldur
Skúlason, listmáiari, og Ásmund
ur Sveinsson, myndhöggvari.
Varamenn: Sigurður Sigurðsson,
listmálari, Karl Kvaran, listmál-
ari og Sigurjón Ólafsson, mynd-
höggvari. Fyrir eru í safnráði dr.
Selma Jónsdóttir, forstöðumaður
Listasafns fslands, er sæti á 1
ráðinu samkvæmt stöðu sinni
sem formaður þess ,og dr. Gunn
laugur Þórðarson, stjórnarráðs-
fulltrúi, skipaður af menntamála
ráðherra.
Kjörtímabil safnráðsmanna er
frá 1. okt. 1965 til jafnlengdar
1969, en skipun fulltrúa mennta
málaráðuneytisins giidir til
næstu alþingiskosninga.
H áskólaf y r irlestu r
i
læknisfræði
Prófessor G. M. Wyburn frá
Glasgowháskóla flytur almennan
fyrirlestur úr fræðigr. sinni líf-
færafr. í 1. kennslust. föstud. 15.
okt. kl. 20.30, og er sá fyrirl. fyr
irlestur úr fræðigrein sinni í 1.
kennslustofu föstudag 15. okt.
kl. 20,30, og er sá fyrirlestur fyr
ir lækna og læknanema.
Norska kennd
í Háskólanum
Sendikennarinn i norsku við
Háskóla íslands, Odd Didriksen
cand. mag„ mun hafa námskeið
fyrir almenning í vetur. Væntan
legir nemendur eru beðnir að
koma til viðtals fimmtudaginn
14. okt. kl. 8,15 e.h. í VI. kennslu
stofu.
Áheit og gjafir
Ónefndur maður hefur gefið
Slysavarnarfélagi íslands 5000
krónur til minningar um Martein
Tausen, sem fórst með vélbátn-
um Mumma frá Flateyri 10. okt.
1964.
• BELLA*
Nú heili ég einum katli af
heitu vatni ofan í, þá verður
þetta ekki eins óþægiiegt fyrir
þig-