Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 12
n Vl S IR . Fimmtudagur 14. október 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA EIN STAKLINGSÍBÚÐ H1 sölu er einstaldingsíbúð ein stofa og eldhús. Sér inngangur sér hiti. Uppl. í síma 21677 á matartímum. FORD STATION TIL SÖLU Ford Station 4 dyra ’53 til sölu og sýnis í dag við Kistufell, Brautar- hrtti 16. KLÆÐASKÁPUR ÓSKAST Þrísettur vel með farinn klæðaskápur óskast til kaups nú þegar. Simi 23025. BÍLL TIL SÖLU Skoda 100 MB 1965 til sölu. Verð samkomulag. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. I síma 16193. VOLKSWAGEN — SAAB Er kaupandi að Volkswagen eða Saab 1958—’60 Uppl. í síma 41475 eftir kl. 7 á kvöldin. SENDIFERÐABÍLL TIL SÖLU Intemational sendiferðabíll til sölu, ógangfær. Uppl. í síma 34609. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sfmi 14616.______________________ Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinnkraga. Sími 41103. Höfum til sölu gangstéttarhellur 50x50 og 25x50 cm. Gerið góð kaup Helluver, Bústaðabletti 10. Diskauppþvottavél, stáivaskur og suðupottur til sölu. Símj 12562 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýleg Husqvama sauma vél í tözku, svefnsófi, kápa á 13 ára telpu, 1 skellinaðra, rafmagns hitakútur 80 gallon (Westinghouse) Uppl. f sfma 18931. Til sölu gítar f tösku (Höfner) gftartaska, gftarmagnari, saxófónn, klarinett (Selmer) og standlampi. Til sýnis og sölu að Hvammsgerði 4 (bakhús) eftir kl. 5. N.S.U. vespa. í góðu ásigkomu- lagi, til sölu. Sfmi 31430 eftir kl. 7 Langholtsvegi 157. Vandað segulbandstækl. Til sölu er mjög gott segulbandstæki, sem er stereó, 4 rása 3 hraða og hefur 2 hátalara, einnig nokkrar spólur á hálfvirði. Til sýnis á Frakkastíg 14 rishæð. Sími 21023. Til sölu þvottavél. Servis þvotta- vél til sölu, sem sýður og er með rafknúna vindu. Uppl_ í síma 11573 eftir kl. 7 í kvöld. Lítið notað sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma. 34541. Til sölu miðstöðvarketill 3l/2 ferm. með öllu tilheyrandj nýlegur einnig kolaþvottapottur, til sýnis Nökkvavogi 28. Til sölu nýr svefnbekkur í Löngu hlfð 25 2. hæð. Til sölu rafsuðupottur, reiðhjól, málverk, ljósakróna, veggljós og borð. Selst ódýrt. Barmahlfð 12. Skellinaðra Tempó 1958 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 23351 eftir kl. 5 í dag._____________ Vinnuskúr til sölu. Uppl. f síma 33836. Svefnbergishúsgögn til sölu, verð 4000,- Uppl. í síma 33836. Stór barnavagn til sölu. Sími 30761. Efnilegur hestur til sölu. Gott kyn. Uppl. í síma 35499._________ Nýr tvöfaldur stigi til sölu 6 y2 m. hvor, Sfmi 25157 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Austin 16, ‘46 með góðri vél og kassa 5 nýleg dekk. Brotið drif. Sími 37103. Danskt borðstofusett og 2 bóka skápar til sölu. Uppl. í síma 17969 frá kl. 5—8 næstu kvöld. Hansahurð til sölu, stærð 2.50x 2.37. Sími 36184. Til sölu sem nýr brúðarkjóll á háa dömu. Tækifærisverð. Uppl. Hverfisgötu 50 (homhús) allan dag inn. Sími 13414. Nýlegur bamavagn til sölu. Uppl. Álfhólsvegi 45, uppi. Bamavagn til sölu, einnig burðar rúm herbergi óskast á s. st. Uppl. f síma 38457. Til sölu vegna brottflutnings Hoover þvottavél með suðu og þeytivindu. Holland Electro ryk- suga. Philips útvarpstæki frekar Iítið. Bamavagn nýlegúr. Hus- qvarna, saumay^L,-UppL .á. Miklu- braut 44 vinstrj dyr, sími 22159. Gott B. S. A. mótorhjól til sölu. Uppl. f sfma 18885. Lítil Servis þvottavél til sölu. Uppl, í sfma 11963. Fiskabúr með fiskum, hitara, gróðri, ljósi og loftdælu til sölu, stærð 45 lítra. Verð kr. 1200. Uppl. f síma 38554. Vel með farin Rafha eldavél ósk ast. Uppl. í síma 37996. 2 harmonikkur til sölu, önnur ný ; 80 bassa, seljast ódýrt. Sími 36426. Sílsar. Útvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eftir kl. _7. __ Til sölu mjög vandað segulbands tæki, af Philips gerð. Tækið er stereó, 4 rása, 3 hraða og hefur 2 hátalara. Einnig nokkrar spólur á hálfvirði. Til sýnis að Frakka- stíg 14 rishæð. Sími 21023, Útvarpstæki til sölu. Sfmi 14248 ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. Ofsettprent h. f. Smiðjustig 11 sími 15145. Vil kaupa góðan olíukyntan ketil stærð 4,5 ferm. Uppl. í síma 40224 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Eldavél. Notuð eldavél óskast til kaups, og eldhúsinnrétting, borð og veggskápar (notað), Sími 34200. Óska eftir að kaupa vel með farna „Victoríu" ‘60—‘62. Vinsaml. hringið í síma 30065 eftir kl. 7.30. Píanó óskast til leigu. Sími 32991. Píanó. Gott píanó til leigu. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Píanó“ ÞJÓNUSTA Teppi og húsgögn hreinsuð fijótt og vel. Simi 40179. HERBERGI — ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Sími 12963 kl. 7—8 Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sfmi 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingemingar. Sfmar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sfmi 21604 og 21348. Tek að mér að handmerkja rúm- fatnað og borðdúka. Uppl. í sfma 23051. Sníð og máta dömukjóla. Grens- ásvegi 58 2. h. Saumaskapur. Tek kjóla og annan kvenfatnað. Bergstaðastræti 50 1. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfi með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Uppl. í síma 30695. Tek að mér að sníða kjóla og kápur (ekki barnaföt) Kristín Guð- laugsdóttir Bólstaðarhlíð 54 1. hæð til vinstri. Dömur! Kjólar sniðnir og saum- aðir, Freyjugötu 25. Sími 15612. Get bætt við mig mósaik og flísalagningu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41, kj. götumegin. e.h. ÓSKAST Á LEICU Hjón með 3 böm óska eftir fbúð f Reykjavík eða nágrenni, eða Suð urnesjum, erum á götunni. Uppl. f síma 15842. Ungur norskur maður óskar eftir góðu herb. með eða án húsgagna. Sími 11440. __ Lftil íbúð (1-2 herb. og eldhús) óskast frá 1. nóv. fyrir tvær reglu- samar stúlkur. Fyrirframgreiðsla. Bamagæzla kemur til greina. Uppl. í sfma 20817 kl 6—8. Múrari óskar eftir 2 herb. fbúð, múrverk upp í leigu kemur til greina. Vinsaml. hringið í sfma 13657 eftir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð, heimilishjálp kæmi til greina, fyrir framgreiðsla. Sími 40071. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð f Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Húshjálp eða bamagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 41528. Ensk kona sem stundar hér ís- lenzkunám f nokkra mánuði óskar eftir herb. með húsgögnum og helzt með eldhúsaðgangi. Uppl. f síma U 652. Stúlka óskar eftir herb., húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Tvær reglusamar stúlkur utan af landi, óska eftir 2 herb. íbúð hús hjálp kæmi til greina Uppl. í síma 14154. Maður í góðri atvinnu óskar eft ir 1 herb. og eldhúsi í gamla aust urbænum. Getur tekið að sér stand setningu og lánað afnot af síma. Sími 22157 eftir kl. 7 á kvöldin. Kærustupar óskar eftir herb. strax. Uppl. í sfma 17207. Reglusamar stúlkur óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð. Sími 50867. 2 herb íbúð óskast til Ieigu fyrir áramót, húshjálp kemur til greina. Uppl. í sfma 34331 eftir kl. 7.__ 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt reglusamt fólk í heimili. Uppl. í síma 16179. I ' :----------------- Rúmgott geymsluherb. í kjall- j ara óskast til leigu. Sími 15095. I Bamlaus hjón utan af landi óska eftir herb. með eldunarplássi fram að jólum. Sími 35083. _____ 2 stúlkur óska eftir herbergi bamagæzla gæti komið til greina 1 kvöld f viku. Sími 41917 eftir kL 7_f kvöld. Skólastúlka óskar eftir herb. Mósaik og flísar. Vandvirkur múrari, sem er vanur mósaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Klepjuj- stra?:.: Sími 16596.-|Y-r Sími 13956 eða 38759 eftir kl. 7 eftir hádegi. íbúð óskast. Maður f fastri at- /innu óskar eftir 2-3 herb. íbúð íj<OT nifteðia dréng), örugg mánaðarlegá fyrirfram. rreiðsla Fudizt hefur Pierpont karl- mannsúr í Hljómskálagarðinum 9. þ. m. Uppl. Grettisgötu 54, eftir kl. 6. — Á sunnudagskvöld tapaðist hvít- ur rúmfatapoki á leiðinni Hellis- heiði-Reykjavík. Finandi vinasm- lega hringi f sfma 21372.___________ Lyklakippa á hring tapaðist um síðastliðna helgi. Finnandi vin- samlegast skili henni á Lögreglu- stöðina. Tapast hefur karimannsúr á Framvelli við Skipholt. Uppl. í síma 30199. Sfmi 37746. Óskast á leigu. Einhleypur mað ur um fimmtugt óskar eftir for- stofuherb. sem fyrst. Uppl. f síma 35486. 2—4 herb. íbúð óskast f Reykja vík eða nágrenni. Uppl. í síma 40093. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f sfma. 14182._____ 2 Iaborantar (stúlkur) óska eftir 2-3 herb. íbúð strax í austurbæn um eða nálægt Kleppsspítalanum. Uppl. í sfma 19921 frá kl. 16—19. Óska eftir íbúð á leigu 2—5 herb. Uppl. í sfma 11440. Uppl. í sím^ 92-1115 kl. 7 að kvöldi Ensk kona sem stundar hér ís- lenzkunám í nokkra mánuði óskar eftir herb. með húsgögnum og helzt með eldhúsaðgangi. Uppl. í sfma 16215. 3ja herb. ibúð óskast til leigu. Jóhannes Antonsson. Sími 32563. TIL LEIGU Til leigu 4-5 herb. íbúð. Leiga kr. 6000- á mánuði 3 mán fyrirfram Tilboð merkt: „fbúð—6323“ sendist afgr. blaðsins. ________________ Ibúð til leigu. 4-5 herb. fbúð f fjölbýlishúsi er til leigu. Laus nú þegar. Tilboðum er greini frá starfi. fjölskyldustærð og símanúmer, sé skilað á afgr. blaðsins fyrir n. k fimmtudagskvöld merkt: „Ibúð — 6455.“ ATVINNA ATVINNA VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f., Súðarvogi 5, sfmi 30848. SKRIFSTOFUSTÚLKA ÓSKAST Skrifstofustúlka vön almennum skrifstofustörfum, óskast nú þegar. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14. Sími 11219 og 19062. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Heildverzlun Péturs Péturssonar. Suðurgötu 14. Sími 11219 — 19062. ATVINNA ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu helzt við afgreiðslustörf. Önnur vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 24535 frá kl. 5 — 8. 2 herb. á góðum stað í miðborg inni til leigu frá 1. nóv Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Teppi, gluggatjöld og skápar fylgja. Tilb. merkt: „Miðborgin — 6502“ send ist augld. Vísis fyrir fimmtudags kvöld. 1 lítið herb. til leigu, gott fyrir einhleypan. Tilb. sendist Vísi merkt: „6431.“ Herb. til leigu að Skipasundi 47. Uppl. á staðnum. Herb. til leigu fyrir 2 reglu- sama skólapilta, einnig fæði á sama stað. Uppl. í síma 32956. AF GREIÐSLU ST ARF Piltur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa allan daginn. Árna- bakarí Fálkagötu 18 Sími 15676. Herbergi með innbyggðum skáp um til leigu fyrir reglusama stúlku. Sími 37180. STÚLKUR ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann, hálfsdags vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 38160 frá kl. 6—9. KONA ÓSKAST Kona óskast til húsverka 2 hálfa daga í viku. Gott kaup. Uppl. í síma 12470. Til leigu. Tvö herb. í Hafnarfirði 35 ferm. og 25 ferm. hentugt fyr ir iðnað eða geymslu. Uppl. í síma 51984. Einbýlishús til leigu. Uppl. 1 slma 38759.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.