Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 14.10.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Fimmtudagur 14. október 1965. 13 BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, riafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi - Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Sfmar 35607 og 41101. HÚSAVIÐGERÐIR Önnumst allar húsaviðgerðir, utan sem innan, járnklæðum þök, þéttum sprungur, steinþök og svalir og margt fl. Vanir og vand- virkir menn. Sími 30614 (tekið á móti pöntunum frá kl. 19—24) FR AMRÚÐU SLÍPUN áhættutryggð. Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12 — 1 dagiega. BOLSTRUM HUSGÖGN Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum, sendum Bólstrun- in Miðstræti 5. Sími 15581. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu. vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. HÚSBYGGJENDUR Húsbyggjendur, rífum og hreinsum steypumót. Sími 19431. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Sími 23480. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sími 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa-. og húsgagnahreinstm. Htejngerningar. Vönduð vinna Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Sfmi 37434. HÚSAÞÉTTINGAR — RENNUVIÐGERÐIR Húseigendur, búið hús yðar undir veturinn. Gerum við og setjum vatnsþéttilag á steinrennur, steinþök, svalir og sprungur f útveggjum Ennfremur setjum við f tvöfalt gler og endurnýjum blikkrennur Fagmenn vinna verkið. Uppl. i símum 35832 og 37086. VEIZLUMATUR — FUNDARSALIR Seljum hádegismat, kaffi, kökur og smurt brauð. Tökum að okkur veizlur, leigjum út sali til fundahalda og skemmtisamkoma. — Kjörgarðskaffi, Laugavegi 59. Sími 22206. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olfukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og ;endum — Rafvélaverkstæði H B. Ólafsson. Síðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN — StMI 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu tii að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur iramkvæmdir. leigir Dæluleigan yður dæluna. Sfmi 16884. Mjouhlfð 12. RENNISMÍÐI Tek að mér rennismíði. Ýmiss konar framleiðsla kemur ti) greina Jón Helgi Jónsson, Leifsgötu 21 sími 35184 Aðalfundur Skíðaráðs Reykja- víkur verður haldinn mánudaginn 18. okt^ ‘65 kl 8.30 að Café Höll uppi. Fimleikadeild Ármanns. 1. fl. karla: Þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10.30, en 2. fl. sömu daga kl. 8—9 f húsi Jóns Þorsteinssonar Kennari verður Vig fús Guðbrandsson. HREINGERNINGAR óJuggahreinsun og rennuhreins- unSími 15787 Hreingemingar, gluggahreinsun vamr menn fljót og góð vinna S‘mi 13549 Hrelngemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. ■ Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049.________________ ______ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir j menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Vélahreingerning, teppahreinsun.: Þörf sími 20836. 3HBI Ökukennsla — hæfnisvottorð. Simar 19896, 21772 og 35481 Kenni unglingum. Uppl. i sfma 19925. ökukennsla, hæfnisvottorð. Ný kennslubifreið. Sfmi 35966. Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. ATVINNA OSKAST Ung kona, með 3ja ára telpu, óskar eftir ráðskonustöðu eða hlið- stæðri atvinnu f Reykjavík eða ná- grenni. Tilboð sendist augl.d. Vísis, merkt: „Vinna 6503“ fyrir fösctu- dagskvöld, Stúlka óskar eftir atvinnu V2 daginn. Margt kemur til greina. Vön afgreiðslustörfum. Uppl. f síma 24734 eftir kl. 1 á daginn. Stúlka óskar eftir vinnu. Sími 32857. BARNAGÆZLA Tek ungböm f gæzlu á daginn. Sími 30592, Vil taka bam í gæzlu hálfan eða allan daginn. Símí 30761. mrriTTTn Getum bætt við okkur nokkrum | stúlkum til hreinlegrar verksmiðju- 'vinnu. Gott kaup. Ekki unnið á laug ardögum. Unpl. Pappírspokagerðir. Vitastfg 3, eftir kl. 6 í dag og n. d. Parhús (einbýlishús) í Árbæjarhverfi, 135 ferm., allt á einni hæð, er til sölu. Bílskúrsréttur, húsið selst fokhelt FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 — 18828. Heimasfmar 40863 og 22790. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð, 95 ferm við Mjóuhlíð er til sölu. Ekkert áhvílandi. íbúðin er laus til íbúðar. HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 — 18828. Heimasímar 40863 og 22790. I Lagtækur ungur piltur getur! fengið létta óg góða framtíðar- j vinnu í verksmiðju. Gott kaup. — i Pappírspokagerðin, Vitastfg 3, eftir i kl. 6 f dag og næstu daga. j Stúlka óskast á næturvakt nú þegar. Uppl. í síma 41618 kl. 6-7. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Skóiðjan Grjótagötu 5. Ljósvirki h.f. j Sjávarbraut 2, við lngóifsgarð Sími 14320 Raflagnir viðgerðii á heim- ilistækjum, efnissala IBUÐ TIL SOLU Höfum til sölu við Nýbýlaveg í Kópavogi neðri hæð í þríbýlishúsi 4 herb. og eldhús, ca 100 ferm. og svalir. Sér inngangur. Selst fokhelt. Verð 450 þús. lánað 50—100 þús. til 5 ára eftirstöðvar samkomulag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræt) 10, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. ÍBÚÐ TIL SÖLU Höfum til sölu ca 60 ferm. íbúð á jarðhæð í Ár bæjarhverfi 2 herbergi og eldhús. Selst fok- held með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Öll sameign grófpússuð utan og innan. Sölu- verð 300 þús. 100 þús lánað til 5 ára. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 V. Sími 14850. - Kvöldsími 37272 LÖGTÖK Að undangengnum úrskurði í dag verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en á ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar fyrir égreiddum almannatrygginga iðgjöldum, slysa-, lífeyris og atvinnuleysis tryggingaiðgjöldum, framlögum sveitarsjóða til Tryggíngastofnunar ríkisins og atvinnu- leysistryggingasjóðs, tekju- og eignaskatti, launaskatti, söluskatti, hundaskatti, sýslu- vegasjóðsgjaldi bifreiðaskatti, bifreiðaskoð- unargjaldi, vátryggingargjaldi ökumanns, skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum toll- vörutegundum útflutningssjóðsgjaldi, skipu lagsgjaldi, skipaskoðunargjaldi, vélaeftirlits- gjaldi, rafstöðvargjaldi, fjallskilasjóðsgjaldi og öllum gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Hafnarfirði 8. október 1965 Bæjarfógetinn J Hafnarfirði Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu Bjöm Sveinbjörnsson ODYRT Vinnuskytur, vinnubuxur, nærfatn- aður, .okkar. Hagstætt verð. með fainaðinn á fjölskylduna Laipves 59, Snorrabrautar megin - Sími 24975

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.