Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 12
72 V í S I R . Laugardagur 23. október 1963. KAUP-SALA KAUP-SALA SILKIBORG AUGLÝSIR Tvíbreitt léreft aðeins kr. 45.00 metrinn. Orval af damaski og sængur- veralérefti. Stretchbuxur barna nýkomnar. Nærfatnaður og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng, smávara undirfatnaður í Urvali. Allar teg- undir af hinu vinsæla Skútugarni. Verzl. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. Sími 34151. SEGULBANDSTÆKI — TIL SÖLU Til sölu er mjög vandað segulbandstæki. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. á Laugarásvegi 56, sími 32905. STRAUVÉL — TIL SÖLU Nýleg, lítið notuð Baby strauvél, norsk, í ágætu lagi til sölu. Sími 16719. VOLKSWAGEN — TIL SÖLU Volkswagen 1200 árg. ’58, aðallega keyrður erlendis, til sölu. — Sími 38256. VERKSTÆÐISMENN Vegghillur og skúffusamstæða til sölu. Uppl. i síma 32771 eftir kl. 7 næstu kvöld. ÓSKAST KEYPT Bulck. Vantar gírkassa i Buick ’54. Simi 16268 eftir kl. 6. Notað vel með farið gólfteppi óskast. Uppl. í síma 36545. Vil kaupa vel með farinn klæða- skáp tví eða þrísettan. Uppl. i sima 30796. Bamagrind með föstum botni óskast til kaups. Simi 19266. Vil kaupa góðan spíralhitadunk. Uppl. t síma 32456 _ Skrifborð (frekar lítið) óskast. Uppl. í síma 19431. TIL SOLU Sílsar. Otvegum sílsa á margar tegundir bifreiða. Sími 15201 eftir kl. 7. Til sölu hjónarúm. Uppl. í síma 14447. Sem nýr Pedigree bamavagn til sölu. Uppl. Eiríksgötu 11. Sími 13887 Til sölu tvílitur brúðarkjóll með slöri. Uppl. I síma 14163. Til sölu hjónarúm ásamt 2 nátt- borðum (maghogny) Uppl. i síma 18961‘ _ Vel með farið borðstofuborð og stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 38423. Til sölu lítið notað kápur og kjólar Einnig telpnakápur og jóla kjólar. Laugamesvegi 61. Hjónarúm — Bókaskápur og klæðaskápur til sölu. Uppl. í síma 36117. mmmm Vélahreingeming og handhrein- gerning. — Teppahreinsun, stóla- hreinsun. — Þörf, sími 20836. Gluggahreinsun og rennuhreins- un Sími 15787 Hreingerningar, gluggahreinsun vamr menn. fliót og gðð vinna Simi 13549 Hreingemingafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna Sími 35605. _____ Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. _________ Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegiiiinn Sími 36281 Hreingemingar. Vanir menn. — Fljót afgreiðsia Sími 12158. Bjami. ÞJÓNUSTA Bílabónun — hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. ÍBUÐ ÓSKAST Stúlka í góðri atvinnu með eitt barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 38000 fyrir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði — hílskúr 40 — 50 ferm. iðnaðarhúsnæði eða bílskúr óskast strax. Sími 38929. ÍBUÐ ÓSKAST 2 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 31106.________________________________ ÍBÚÐ — HUSHJÁLP 2 herb. íbúð til leigu gegn húshjálp. Nánari uppl. í síma 36169. Til ieigu frá 1. desember 2 herb. í góðri risíbúð í Hlíðunum, án eða með aðgangi að eldhúsi. Eldri kona eða mæðgur koma gjarnan til greina. Reglusem; áskilin. Til- boð merkt „Sanngjamt" sendist afgr. blaðsins fyrir 30. þ. m. Málari óskar eftir herb., helzt í Austurbænum. Sími 18271 kl. 7-8 e.h. Barnlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð strax. Uppl. í síma 10827. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð 1 Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 51347. Húseigendur — húsaviðgerðir. Látið okkur lagfæra íbúðina fyrir jólin. önnumst alls konar breyt- ingar og lagfæringar. Glerísetning ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl. Sími 21172. Ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sími 41103. Mjöll þvottavél í góðu lagi til sölu. Verð kr. 4000. Sími 32527. Píanó og píanetta til sölu. Einnig 2 fallegir píanóbekkir. Get tekið nokkur góð hljóðfæri í umboðs- sölu. Sími 23889 á kvöldin. Til sölu Miele þvottavél, Rafha þvottapottur 50 1. og sem 1 nýr barnavagn. Uppl. í síma 51022. Plötuspilari til sölu Dual 400 BN. Uppl. 1 síma 20988 til kl. 12 f. h. eftir kl. 12 í síma 37746. Svalavagn til sölu. Uppl. í sfma 36943,______________________ Skellinaðra til sölu. Uppl. f síma 15826. Utvarpsfónn með 2 plötuspilur- um RCA Victrola. Selst ódýrt. — Sími 11082, Garðastræti 14 kj. 2 notaðir dívanar til sölu ódýrt Drápuhlíð 3, sími 16981. Til sölu stór Raflia þvottapottur. TJppI. í síma 21944. Sófasett til sölu með tækifæris verði. Uppi. f sfma 18493 Einnig ryksuga til sölu á sama stað. Gardinur og rúmteppi (sam- stætt) sem nýtt til sölu. Sfmi 19621. Nýtt eldhúsborð til sölu. Stærð 140x75. Sími 10419. _____ Vil gefa 2 kettlinga (læður) Uppl. f síma 32211 frá kl. 3-5 sunnud og næstu daga. Sófi — Léttbyggður sófi með svampdýnum til sölu. Uppl. í síma 10677. Smábarnarúm með dýnum til sölu. Uppl. f síma 19388. Reiðhjól til sölu af Standard gerð Verð kr. 2000. Uppl. í síma 3722& Bamavagn til sölu. Sími 38256. Reiðhjól. Tek reiðhjól f víðgerð geri upp gömul hjól. Sími 19297 á kvöldin . Ökukennsla — hæfnisvottorð Slmar 19896, 21772 og 35481. Ö^ukennsla, , hæfnisyottprð^ Ný kennslubifreið Sími 35966 "* i;f „ sÖkukennsla. Hæfnisvottorð. — Sími 32865. ökukennsla. Kennt á Volks- •vagen. Nem eeta byrjað strax Ólafur Hannesson Sími 38484. — Les ensku og dönsku með byrj- endum o. fl. Sanngjarnt verð. Sími 23067 (Geymið auglýsinguna). Skellinaðra til sölu. Uppl. í síma 38157 eða Langholtsvegi 18. Til sölu ódýrt Matrosaföt 2—5 ára. Jakkaföt 8—9 ára. Kjólar, meðalstærð. Uppl. f sfma 10237. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Opel. Uppl. f síma 32954. Kenni unglingum og fullorðnum Uppl. f síma 19925. Gullhringur fundinn. síma 30151. Til leigu 2 herb. með aðgang að eldhúsi. Uppl. í síma 23146 eftir kl. 2.__________________________ 2 góð herbergi til leigu strax fyr ir unga einhleypa karlmenn. Sími 17949. Forstofuherbergi til leigu í Kópa vogi. Uppl. í síma 41164. Herbergi til leigu fyrir reglu- sama, vandaða stúlku. Sími 33883. ÓSKAST Á LEIGU Tveggja herb. íbúð óskast til leigu helzt f Miðbænum eða ná- grenni. Uppl. í síma 35042. menn vantar 3ja berb. fbúð. Juj iniklð úti á landi. Árs fyrir ft'amgreiðsla. Sími 40503 kl. 5—8. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. f síma 14182. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. i síma 19680. _ 3 herb. íbúð óskast í 6-8 mánuði Uppl. [síma 51160. Rúmgott herb. óskast, helzt í Holtunum eða þar í kring (eklci skilyrði) má vera f kjallara. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt „Rólegur 6716“ Tveir ungir austurrískir menn óska eftir einu eða tveimur herb. A1 gjörri reglusemj og góðri umgengni Uppl f heitið. Uppl. í síma 32200. j 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. iReglusamt fólk. Sími 16179. Ungur reglusamur maður óskar eftir herb. strax. Helzt með hús- , gögnum. Uppl. í síma 30383. Miðaldra hjón óska eftir að taka ' að sér lítið bú. Tilboð merkt „Sveit“ sendist augl.d. Vísis. Skúr eða hesthús fyrir nokkra hesta óskast. Einnig timbur ca. 500 fet 2x4. Uppl. í síma 18141.___ Bamlaus miðaldra hjón vantar fbúð 1—2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 10038 og 13681 Herbergj óskast, Sími 23895. Lítil íbúð, 1—2 herb. og eldhús, óskast fyrir konu, sem vinnur úti. Uppl. í sítna 407?U Ung hjón, maðurinn vélvirki óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóvember. Sími 33220 og 36785 kl. 1—5 e.h. Herbergj óskast strax, helzt með aðgangi að eldhúsi Uppl. í sfma 14544.’ íbúð óskast. 2 herb íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 33356 kl. 6-8 e.h. BEZT AÐ HUGLYSA ð VÍSI Til sölu eftirtaldir hlutir. Rafha j eldavél rafmagnsplata með 2 hell- um, baðker, salernisskál rrieð vatnskassa og lítið eldhúsborð. Uppl. Hjallavegi 48._________ Easy þvottavél með þeytivindu i til sölu. Sfmi 36300. I Tapazt hefur ferðaritvél í Ijósr' : tösku. Gleymdist á bekk við stræt j isvagnabiðstöð við Álfheima 20. þ. j m. Finnandi góðfúslega beðinn að j j hringja í sfma 35281. Fundarlaun. j ' I Kvengleraugu f rauðu hulstri I töpuðust í gær. Finnandi vinsamleg ast hringi í síma 18492. Upphlutsbelti með víravirkja- , spennu fannst á Laufásvegi föstud. \ 15 des. Eigandi hringi í síma 40072 Lítlll ísskápur til sölu 35728. Sfmi Drengjajakkaföt, sem ný. (á lít- inn fermingardreng) til sölu, ódýr Uppl. f sfrna 20489 eftir kl. 5,30. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19697. Zundapp skellinaðra til sölu með nýupptekinni vél. Verkfæri á samt hjálmi fylgja. Uppl. að Leifs götu 26 kl. 6—7. Tveir 16 tommu trommu simbal ar ,einn 18 tommu og einn 20 tommu til sölu. Einnig fiskabúr 70 lítra. Sími 19195. ATVINNA ATVINNA VINNA — ÖSKAST Ung stúlka, sem hefur stúdentspróf og er vön venjulegum skrif- stofustörfum, óskar eftir vinnu hálfan daginn. Uppl. f síma 21561. BYGGINGARVINNA Verkamenn óskast. — Föst vinna Sími 10005. — Gott kaup Arn> Guðmundsson Bamgóð stúlka 14—16 ára ósk- ast til heimilisaðstoðar og bama- gæzlu. Uppl. Bugðulæk 1 Sími 31037. ______ 2 stúlkur óska eftir að gæta bama á kvöldin. Uppl. í síma 16038. Skólastúlka óskast til að gæta 2 bama 2 kvöld i viku og á dag- inn eftir samkomulagi. Uppl. f sfma 41059 kl. 5-7 í dag. W87JHHII3W K. F. U. M. Á morgun kl. 10,30 f.h. Sunnu- dagaskólinn við Amtmannsstíg. Bamasamkoma Auðbrekku 50 Kópavogi Drer.gjadeildin við Langagerði. Kl. 10,45 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h. V.D. og Y. D. við Amtmannsstíg Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Æskulýðsvika hefs*. Biar->i Fv'ó'fsson talar — Nokkur orð. Kristín Markúsd. og Jón Dalbú Hróbjartsson. Æskulýðs kórinn syngur og einsöngur. Allir velkomnir. MENN — ÓSKAST Járnsmiðir og rafsuðumenn óskast. Vélsmiðjan Trausti, Skipholti 21. TRÉSMIÐUR — ÓSKAST strax við innréttingar. Uppl. í síma 38929. ATVINNA ÓSKAST Atvlnna húsnæði. Stúlka óskar eftir vinnu Margs konar vinna kem ur til greina, t. d. sitja hjá sjúkl- ingum, bamagæzla eða ráðskonu staða á litlu heimili. Húsnæði þarf helzt að fylgja. Uppl. f síma 15741. 2 stúlkur óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Sími 21197 19 ára plltur óskar eftir innivinnu strax. Sfmi 35901. Kona óskar eftir vinnu við fram reiðslustörf 4—6 tíma á dag. Sími 20487. Stúlka vön afgreiðslu óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Sími 12848. ATVINNA I Stúlka óskast til skrifstofustarfa Enskukunnátta áskilin. Gott kaup Tilboð sendist Vísi merkt: Stúlka — 6904. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.