Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 23.10.1965, Blaðsíða 16
Birgir Kjaran stjórnarformaður Flugfélagsins Á fundi stjómar Flugfélags ís- lands hf. í fyrradag var Birgir Kjar an, forstjón kjörinn formaður stjórnarinnar í stað Guðmundar Vil hjálmssonar, sem lézt í lok septem ber s. 1. Jafnframt tekur Sigtryggur Klem enzson ráðuneytisstjóri sæti í stjóminni en hann hefur átt sæti í varastjóm félagsins. Stjóm Flugfélagsins er því nú þannig skipuð: Birgir Kjaran for- maður, Bergur G Gíslason vara- formaður, Jakob Frímannsson rit- ari og meðstjómendur þeir Björn Ólafsson og Sigtryggur Klemenz- son. Varamaður f stjórn er Eyjólf ur Konráð Jónsson. Stjórnendur Sjómannafélagsins. Talið frá vinstri: Óli Barðdal, Pétur Thorarensen, Sigfús Bjamaaon, Jón Sigurðsson formaður, Krist- ján Jóhannsson og Jón Helgason. Á myndina vantar Hilmar Jónsson, Pétur Sigurðsson og Karl E. Karlsson. SJÓMANNAFÉLA GIÐ STOFNAÐ í BÁRUBÚÐ FYRIR 50 ÁRUM Sjómannafélag Reykjavíkur, eitt verkalýðshreyfingar er 50. ára f af brautryðjendafélögum íslenzkrar I dag. Það var stofnað í Bárubúð, laugardaginn 23. okt. 1915 og hét þá í byrjun Hásetafélag Reykjavík- ur. Tilefni félagsstofnunarinnar var einkum hin mlkia vinnuharka á togurunum. Þar höfðu sjómenn að vfsu miklu betri laun og betra mataræði en á öðrum fisklskipum en þar var vinnan jafnframt miklu meiri og erfiðari og vökur á tog- i urunum í aflahrotum nær þvi ó- , bærilegar. i Við þetta bættist svo ágreiningur um lifrarhlut eða premiu. Heyrðust oft raddir um það og var skrifað j um það í blöð að sjómenn þyrftu Frh. á bls. 11. Laxness les Paradís- arheimt í útvarpið Vetrardagskróin hefur verið undirbúin Gunnar Ásgeirsson form. stjómar fyrirtækisins Bifreiðar og landbúnaðarvélar, sendiherra Sovétríkj- anna Topitsin og sovézki viðskiptafulltrúinn Grachov. Nýr sovézkur smábíll Sovét-smábíllinn er nú kominn á markaðinn. Útflutningsheiti hans er JALTA, framleiddur í borginni Zaporezjets. Þetta er snotur, traustur og spameytinn smábíll. Hafin var framleiðsla á honumlhafa með 'höndum Bifreiðar og fyrir tæpum 3 árum og að lokn- landbúnaðarvélar, en formaður um tilraunum og ýmsum endur- þess er sem kunnugt er Gunnar bótum hefur nú verið hafinn út- Ásgeirsson og framkvæmdastjóri flutningur á honum. Umboðið hér I Frh. á bls. 11. Ujn leið og vetur gengur í garð fagnar fólk honum með ýmsum hætti og kveður sumarið um leið. Ríkisútvarpið leggur fram sína vetrardagskrá og þykir flestum for- vitnilegt að vita um það helzta, sem flutt verður á vetri komanda. Til tfðinda mun teljast að Halldór Kiljan Laxness les upp eitt verka sinna, sem tekið verður upp sem framhaldssaga. Er það Paradísar- heimt og hefst lesturinn í næstu viku. Ennfremur má geta um nýtt fram haldsleikrit eftir Agnar Þórðarson Erindaflokkur verður um íslenzka sögu og verður hann eftir hádegi á sunnudögum. Munu ýmsir fræði- menn á þessu sviði flytja þar er- indi. Kaupstaðirnir kepptu í fyrravet- ur og hlustuðu margir á þann þátt, sem þeir Birgir ísleifur Gunnars- son og Guðni Þórðarson sáu um. 1 vetur keppa sveitimar og verða stjórnendur þáttarins þeir sömu og í fyrra. Tónlistarliðimir hafa. verið um- ræddir og umdeildir og mun Ríkis- útvarpið koma með ýmsa nýja en framhaldsleikritin mikilla vinsælda. hafa notið i tónlistarliði í vetrardagskránni. V ^ v Þannig er radarspegillinn festur á staur nálægt akbrautinni og mælir hraðann. „Gerum okkur góðar vonir með nýja radarinn" lögreglúsfjóri Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri sezt inn i lögregiubíiinn að skoða tækið. Ólafur Jónsson fulitrúi hans horfir á. , Biðreiðastjórar eiga sannar- lega ekki von á góðu, a.m.k. sá hluti þeirra, sem hefur vanið sig á of hsaðan og ógætilegan akstur., í gær sýndu lögreglu- stjórinn í Reykjavík c,g fulltrúi hans blaðamönnum hinn nýja radar, sem keyptur hefur verið og verður notaður til að fylgj- ast með akstri bifreiða á veg um þar sem vitað. er að hraður akstur fer fram. Radarinn er eins og sagt var frá í blaðinu í gær frá Stephen- son Corporation í Bandaríkjun um og er það fyrirtækið Flug- verk h.f. sem hefur á hendj um Frh. á bls. 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.