Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 28.10.1965, Blaðsíða 16
VISIR Fimmtudagur 28. október 1965 Bretinn dæmdur Dómur í máli enska togarans St. Andronicus frá Hull, sem tek- inn var að veiðum innan landhelgi á Austfjarðamiðum fyrir skömmu var kveiSinn upp af bæjarfógetan- um á Seyðisfirði ki. 9 i gærmorg- un. Var skipstjórinn sekur fundinn og dæmdir í 260.000 kr. sekt. í forsendum dómsins kom fram, að með hliðsjón af réttarskýrslum áhafnar flugvélarinnar Sif, að við- bættum upplýsingum skipstjóra og stýrimanns á togaranum varðandi ferðir og togtíma skipsins yrði að telja nægilega sannað að það hafi verið að togveiðum innan land- helgi. Fræðslu- og meimtasjón varp íBanda ríkjunum þ&8 bezta er ég befkymat Rætt við sr. Emii Rjörnsson, dngskrárstjórn sjón- vorpsins um kynnisför hans tii Ameríku Vísir átti í morgun stutt sam- tal við sr. Emil Bjömsson dag- skrárstjóra frétta og fræðslu- deildar íslenzka sjónvarpsins, en hann er nýlega kominn heim úr kynnisför til Ameríku. Báðum vlð hann að segja nokkuð frá förinni, einkum dvölinni í Minn- eapolis, en þar dvaldist hann lengst til að kynna sér rekstur sjónvarpsstöðvanna þar. Sr. Emil greindi frá því að í Minneapolis og St. Paul og svæðinu þar umhverfis væru um milljón íbúar. Á þessu svæði eru starfandi sex sjónvarpsstöðvar. Fimm þeirra eru auglýsingasjón vörp, með því skemmti og spenn ingsefni sem þær flytja. En svo er sjötta stöðin, og hún var það merkilegasta sem ég kynntist þar, sagði sr. Emil. Þetta er Educational-stöð, eins og þeir kalla það, það er sjónvarpsstöð sem flytur mennta og menning arlegt efni. — Eru ekki auglýsingar líka í þeirri stöð? — Nei, hún flytur engar aug- lýsingar. — Hver kostar þá hinn dýra rekstur? — Það er mjög skemmtilegt, hvernig þeir ráða fram úr því. Sérstök bygging glæsileg og rúm góð var byggð fvrir stöðina. Á hana er fest koparulata og þar má lesa, að byggingin og stöðin eru afmælisgjöf Minnesota-ríkis til borgarinnar Minneapolis á 100 ára afmælinu. Af þessu má nokkuð skilja hve mikilvægt sjónvarpið er, þetta er sams kon ar gjöf eins og þegar Þjóðminja Frh. á ols. 6. Emil Bjömsson. Félagar lífeyrissjéía hafi sama rétt og aSrir til almennra lána Samþykkt ó fulltrúafundi lífeyrissjóðanna Fulltrúar lífeyrissjóða lands- manna gerðu á fundi á laugar- daginn ályktun, þar sem segir, að það sé „einsætt réttiætis- mál, að sjóðfélagar hinna ýmsu lifeyrissjóða eigi sama rétt og aðrir þegnar þjóðfélagsins til lána úr hinu almenna veðlána- kerfi svo sem verið hefur, þótt þeir eigi rétt á láni úr sínum lífeyrissjóði.“ Mótmælti fundur inn fyrirhuguðum breytingum á þessu sviði í útlánum hins al- menna veðlánakerfis. Fundur þessi var haldinn að frumkvæði Bandalags starfs- manna ríkis og bæja og sátu hann 26 fulltrúar frá ýmsum stéttarfélögum og starfsgrein- um víðs vegar að af landinu. Fundurinn benti á ýmis at- riði til rökstuðnings ályktun sinni, svo sem þessi: ..Lífeyris- sjóðimir eru raunverulega eign sjóðfélaga þeirra, þar eð tillag vinnukaupenda verður að telj- ast hluti af launum. Eign þeirra í lífeyrissjóði er sparifé, sem Tilraun gerð til lyfjaþjófnaðar t fyrrinótt var brotin rúða í Lyfjaverzlun rikislns að Borgartúni 6 og eitthvað rótað í lyfjum sem stóðu á borði innan vlð gluggann. Hafði innbrotsmaðurinn ekki far ið inn, heldur teygt höndina inn á borðið og rótað til með henni. í fljótu bragði varð ekki séð að neinu hefði verið stolið en hafi það verið gert gat þar verið um hættulegan leik að ræða þvi að meðal lyfjanna, sem á borðinu voru, voru sum stór | hættuleg ef einhver hefði reynt að neyta þeirra. Yfirleitt skal þjófum á það bent, — svo fremi sem þeir eru ekki lyfja fræðingar sjálfir — að láta öll með ul í friði, því þeir geta steindrepið bæði sjálfan sig og aðra á þeim. safnað er með sérstökum hætti og bundið fast um iangt árabil sem talið er heilbrigt fyrir efna hagskerfið. Lffeyrissjóðimir hafa flest allir myndazt við samningsgerð um kaup og kjör sjóðfélaga og þá alltaf verið . taldir sem hluti af launahækkun Sjóðfélagar lífeyrissjóða greiða á sama hátt og aðrir þjóðfélags þegnar fé til hins almenna veð- lánakerfis og eiga því ótvíræð an rétt til lána úr þvi með sama hætti og aðrir lands- menn. Óhjákvæmilega yrði um kjaraskerðingu að ræða hjá Frh. á bls. 6. sfild á suð-vestur- miðum Síldarieitarskipið Pétur Thor- steinsson hefir nú verið við sfldar ieit hér í Flóanum, út af Jökli og vfðar f tæpa viku, en ekki fundið vott sfldar nema lítilsháttar laust eftir síðustu helgi. Hann var á miðunum út af Jökli f nótt og víðar og þar voru einnig tveir til þrfr bátar aðrir. Sfldar varð ekki Vart. I ENGIN SÍLD I HVALFIRÐI I gær, er lægði ,fór v.b. Lundey inn í Hvalfjörð, til þess að leita síldar, og kom hún inn í nótt, og hafði ekki fundið neitt. Forseti íslands kemur í kvöld . hef er.gan áhuga á neinu . Forseti Islands er væntanleg- ur úr utanlandsför sinn; í kvöld Kemur hann frá Kaupmanna- höfn með flugvél Loftleiða sem mun væntanlega lenda á Kefla- víkurflugvelli um miðnætti. Bú ast má við, að handhafar for- setavaids verði þar til að taka á mótj honum, forsætisráð- herra er að vísu erlendis fór á ráðherrafundinn í Finnlandi, en hinir tveir aðilar forseta- valdsins eru Birgir Finnsson, for seti Alþingis og Þórður Eyjólfs son forseti Hæstaréttar. For- set; Isia.nds hefur verið á einka ferðaiagi sér til fróðleiks og hressingar, ferðist m.a. um Mið jarðarhafslöndin. Kjarval í viðtali við Vísi £ oiorgua; Ég er þreyttur af engu „Þetta hefur verið hugur manns“, sagði meistari Jó- hannes Kjarval í morgun, þegar blaðamaður Vísis skrapp til hans í stutta heim- sókn. Jörðin hafði hélað um nóttina og örlítill snjór hafði setzt efst f Esju og nálæg fjöll. „Er heitt hérna inni?“ spurði hann. Skíðlogandi rafmagnsofn var nálægt hvílu hans og rétt þar hjá blautt handklæði til þess að koma í veg fyrir þurran hita. Gluggi var opinn og um vinnustofuna að Sigtúni 7 lék ferskt loft eins og er yfir nátt- úrumyndum meistarans. „Ég skil ekkert í þessu,“ sagði Kjarval um leið og hann fór að klæða sig......þú sérð þarna á borðinu heilan hrauk af skeytum, blöðum, bókum og blómum." „Svafstu vel í nótt?“ „Ég svaf í morgun“, segir hann. „Hefirðu ekki sofið vel und- anfarið?“ „Ég hef oft legið andvaka undanfarin 2-3 ár“ Hann var spurður um sýn- ingarnar tvær, aðra í Lista- mannaskálanum. hina í viðbygg ingu Menntaskólnns. Frh. á bls. 6. Ritverk um Gest Pálsson komið út I fyrradag kom út hjá Bókaút- gáfu Menningarsjóðs tveggja binda ritverk um Gest Pálsson eftir Svein ; Skorra Höskuldsson, sem nú gegnir lektorsstarfi í Uppsölum. Ritið Gest ur Pálsson er bæði ævlsaga Gests Pálssonar og rannsókn á skáldskap hans og öðrum ritstörfum. llefur Svelnn Skorri Höskulds- son unnið að samningu bókarinnar í mörg ár en frumdrögin lagði hann með ritgerð, sem hann skllaði til | meistaraprófs í íslenzkum fræðum árið 1957. Hefur höfundur síðan unnið að bókinni og m. a. dvalizt í Kaup- mannahöfn þar sem hann kannaði heimildir um Verðandimenn og sömuleiðis einnig í Winnipeg þar sem hann athugaði heimildir urn Gest Pálsson og Einar Kvaran og dvöi þeirra þar. Auk þes talaði höf undur við fjölda manns þar á með- al ýmsa, sem Gestur var talinn hafa haft sem lifandi fyrirmyndir. Er bókin um 700 bls. að stærð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.