Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 30.10.1965, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Laugardagur 30. október 1965. I • > jt 1L • ' I i • > y borgin i dag borgm i dag borgm i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 30. okt.—6. nóv. Ingólfs Apótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði: 30. okt.—lö nóv. Jósef Ólafsson, Öldugötu 27. Sími 51820. Útvarp Laugardagur 30. október Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin 16.05 Þetta vil ég heyra: Rakel Sigurleifsdóttir húsfreyja velur sér hljómplötur. 17.05 Á nótum æskunnar: Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna ný dægurlög. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.00 Útvarpssaga barnanna. 18.20 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Svngjandi klingjandi:“ Lög eftir Robert Stolz 20.15 Leikrit: ,,Mold,“ eftir Sig- urð Róbertsson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson 22.10 Danslög 14.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31 október Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.25 Morguntónieikar 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guð jónsson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindaflokkur útvarpsins: Afreksmenn og aldarfar f sögu íslands: Magnús Már Lárusson prófessor talar um mann 11. aldar, Gissur biskup ísleifsson. 14.00 Miðdegistónleíkar 15.30 Á bókamarkaðinum 17.00 Tónar í góðu tómi 17.30 Barnatími. 18.30 íslenzk sönglög: Lljukórinn syngur. 20.00 Árnar okkar: Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormsstað flytur erindi um Lagarfljót 20.30 Straussbræður og borgin þeirra, Vín: Fílharmoníu- sveit borgarinnar leikur. 20.50 Hafnarspegill: Úr bréfum Lárusar Sigurðssonar frá Geitareyjum til Jónasar Hallgrímssonar. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 30. október 10.00 Barnatími 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers 12.30 Colonel Flack 13.00 Country America 14.00 M-Squad 14.30 íþróttaþáttur 17.00 Efst á baugi 17.30 Parole 18.00 Þriðji maðurinn 18.30 To Tell The Truth 18.55 Chaplain’s Corner 19.00 Fréttir 19.15 Vikulegt fréttayfirlit f myndum. 19.30 Perry Mason 20.30 12 O’Clock High 21.30 Gunsmoke 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „'fh'e ' fefide Wöfe' Boots". Sunnudagur 31 október 13.00 Chapel of the air 13.30 CBS Bowling Classic 14.30 This is life 15.00 Wonderful World of Golf 16.30 Skemmtiþáttur Ted Mack 16.30 Expedition Colorado 17.00 Space in Perspective 17.30 „Edward Steichen" 18.00 Disney kynnir 19.00 Fréttir 19.15 Airman’s world 19.30 Sunday Special 20.30 Bonanza 21.30 Skemmtiþáttur Ed Sullivan 22.30 Fréttir 22.45 Northern Lights Playhouse „Dagdraumar." Messur STJÖRNUSPA Spáin gildir fyrir sunnudaginn 31. október. Hrúturinn, 21. marz—20. apr- íl: Helgin getur orðið þér góð — ef þú gerir þér ekki of mikl- ar vonir um skemmtun í fjöl- menni. Þér mun Iíða bezt f hópi kunningja, en kvöldið ættirðu að nota þér til hvíldar heima. Nautið, 21. apríl—21. maí Skemmtilegur sunnudagur, en þó kemstu varla hjá að sinna ein hverjum aðkallandi störfum — ef til vill fyrir vanrækslu ann- arra. Þú átt von á heimsókn góðs vinar eða vina þegar líður á daginn. Tvíburarnir, / 22. maí—21 júnf: Taktu ekki neinar ákvarð- anir, láttu hlutina eiga sig f bili, slakaðu á og hvíldu þig i ró og næði. Varastu allar deil ur við þá, sem haldnir eru of- stæki f stjómmálum eða trú- rnálum- Krabbinn. 22 júní—23.júlí Sé þér trúað fyrir einhverju, skaltu gæta fyllstu þagmælsku. Varastu að láta hafa neitt það eftir þér, sem komið getur ein hverjum I vanda. Leyfðu öðrum að hafa sínar skoðanir óáreitt- um. Ljónið, 24 júnf—23. ágúst. Það er ekki útilokað, að þú þurfir að beita lagni og lipurð við að setja niður deilur heima fyrir. Sýndu þsira umburðar- lyndi, sem hvorki virðast kunna taumhald á skapi sfnu né tilfinn ingum. Meyjan, 24. ágúst—23. sept Láttu hvArki menn né atburði verða til að hrinda þér úr jafn- vægi. Hafðu þig ekki mjög í frammi, en taktu þátt í góðum fagnaði kunningja þinna, ef svo ber undir. Vogin, 24. sept.—23. okt. Svo getur farið að þú verðir fyrir nokkrum vonbrigðum í sambandi við þennan sunnudag — að eitthvað óvænt komi í veg fvrir að þu megir njóta helg arinnar eins og þú helzt vildir. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Haltu þig sem mest heima, og vertu fjölskyldu þinni og ná- komnum til aðstoðar, ef ein- hvern vanda ber að höndum. Hætt við einhverjum áhyggjum vegna lasleika annarra. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21 des.: Láttu ekki einhver smá- vægileg atriði spilla gleði þinni og annarra, en hafðu hljótt um það, sem þér finnst miður fara. Kannski ertu ekki rétti dómar- inn þegar á allt er litið. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Reyndu að þræða meðalhófið í dag, bæði hvpið eyðslu og skemmtun snertir. Láttu ekki aðra hafa þig til að ganga lengra en þér þykir sjálfum sæmilegt. Notaðu kvöldið til hvíldar. Vatnsberinn, 21. jan.—19 febr.: Sennilega haga atvikin því svo til, að þér verði falin forysta meðal kunningja þinna í dag, en gerðu þér samt ekki vonir um að hún verði ekki gagnrýnd af einhverjum. ‘Fiskamir, 20. febr.—20. marz. marz: Leitaðu kyrrðar og næð is til hvíldar og hugleiðinga. Eitt hvert vandamál veldur þér nokkrum áhyggjum og nú ætt- irðu að athuga hvort þú finnur ekki heppilega lausn á þvf. Mosfellsprestakall: Barnaguðs- þjónusta að Lágafelli kl. 2, Séra Gísli Brynjólfsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Safnaðarprestur. Grensásprestakall: Bamasam- koma í Breiðagerðisskóla kl. 10. 30. Fermingarmessa f Hallgríms- kirkju kl. 2. Altarisganga. Séra Felix Ólafsson. Háteigsprestakall: Fermingar- messa í Fríkirkjunni kl. 11. Séra Jón Þorvarðarson. Bamasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10. 30. Séra Amgrímur Jónsson. Ásprestakall: Bamaguðsþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói. Messað í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grímur Grímsson. Neskirkja: Bamaguðsþjónusta kl 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thor arensen. Langholtsprestakall: Útvarps- guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan tíma). Séra Sigurður Haukur Giiðjónsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón usta kl. 10. Ferming kl. 11, Dr. Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. (Ferming og altarisganga). Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2 Séra Kristján Róbertsson. Mýrarhúsaskóli: Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Hall dórsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl 10.30. Séra Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Félagsheimili Fáks kl. 10 og í Réttarholtsskóla kl. 10.30.É Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. s Elliheimilið Grund: Messa kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson predikar Kl. 2 e.h. samkoma Fíladelfíu- safnaðar. Heimilisprestur. Laugameskirkja: Messa kl. 10. 30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Tilkvnning IÐNNEMAR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands íslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 19.30-20.30. Sími 14410. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar. JÓÐLÍF Myndin er af Baldvin Hall- dórssyni og Þorsteini Ö. Step- hensen f hlutverkum sínum í Jóðlifi, einþáttungi Odds Bjöms sonar, sem sýndur er í Lindar- bæ um þessar mundir. Næsta sýning verður á sunnudag. Fyrsti fundur yngri deildar (fyrir fermingarbörn ársins 1965) er á miðvikudagskvöldið kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Séra Ólafur Skúlason. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins i Reykjavík verður um næstu mán aðamót. Við biðjum kaupmenn og aðra velunnara kvennadeildar- innar að taka vinsamlega á móti konunum er safna á hlutaveltuna. Stjómin. Kvenfélag Laugamessóknar. Fundur verður i kjállara kirkjunn ar mánud. 1. nóv. kl. 8.30. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri flyt ur erindr. Kaffidrykkja o.fl. Einn ig verður tekið á móti munum á bazarinn. — Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fyrsti fundur félagsins veturinn 1965- 1966 verður haldinn mánudaginn 1, nóvember n.k. kl. 8.30 f safn- aðarheimilinu Sólheimum 13. Rætt um bazarinn, sem halda á 1. des. Sóknarprestur ræðir um vetrarstarfið í söfnuðinum. Gest- ur Þorgrímsspn sýnir kvikmynd- ir. Kaffidrykkja. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur ýja félaga. — Stjómin Æskulýðsfélag Bústaðasóknar eldrj deild .Fundur á mánudags- kvöld kl, 8.30 í Réttarholtsskóla Stjómin Styrktarfélag vangefinna flytur skrifstofu sína að Laugavegi 11, 2. hæð hinn 1. nóV. n. k. Sími 15941. heldur bazar laugardaginn 6. nóv. Félagskonur og sóknarfólk sem vill gefa muni hafi samband við Sigríði Ásmundsdóttur, sími 34544, Huldu Kristjánsdóttur, sími 35282 og Nikolínu Konráðs dóttur, sfmi 33730. Herferb gegn hungri Fjársöfnunin er hafin. í Reykja vík er tekið á móti framlögum í bönkum, útibúum þeirra, spari sjóðum, verzlunum, sem hafa kvöldsöluréttindi og hérna á blað- inu. Síðar verður tilkynnt hvar tekið sé á móti framlögum ann- ars staðar á landinu ©BELLA® Bazar Kvenfélag Laugarnessóknar Tólf ný dægurlög í tilefni af tíu ára afmæli Fé- lags ísl. dægurlagahöfunda gefur félagið út nótnahefti með 12 dæg urlögum eftir nokkra félagsmenn Lögin eru öll útsett fyrir píanó sum jafnframt með gítarhljóm- um. Hefur félagið ákveðið að halda áfram slíkri nótnaútgáfu og er annað hefti væntanlegt á næsta ári. Efnið er þetta: Nótt í Njarðvík Lag eftir Jóhannes Jóhannesson, Söngur æskunnar, Jennj Jónssc Hrannarvals, Kristinn Reyi I’ Reykjavík, Hiördís Pétursdót Ég sá þig fyrst, Ásbj. ó. Jónss Reyndu aftur, Jónatan Ólafsson Ó, komdu nú í kvöld, Ágúst Pét ursson, Á æskuslóðum, Gunnar Vilhjálmsson, Þýtur í rökkvuð- um runnum. Sigfríður Jónsdótt- ir, Hljóða nótt, Svavar Benedikts son, Ástarkveðja, Þórunn Franz, Móbergsminni, Árni ísleifsson. Skrattans vandræði að skrif- stofustjórinn fór að gifta sig — nú verðum við áreiðanlega að læra hraðritun og að skrifa al- mennilega á ritvél. R3OS0I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.