Vísir - 17.11.1965, Page 10
VISIR . Mlövikudagur 17. nuvember 1965.
10
Nætur- og helgldagavarzla ------------------
vikuna 13.—20. nóv.: Vesturbaej- r* • /
ar Apótek. Sjonvarp
Næturvarzla 1 Hafnarfirði að-
faranótt 18. nóv.: Jósef Ólafsson
Ölduslóð 27. Sími 51820.
Miðvikudagur 17. nóvember.
Utvarp
Miðvikudagur 17. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
17.20 Framburðarkennsla í esp-
eranto og spænsku.
17.40 Þingfréttir - Tónleikar.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
„Úlfhundurinn" eftir Ken
Anderson.
20.00 Daglegt mál Ámi Böðvars
son flytur þáttinn.
20.05 Efst á baugi Björgvin Guð
mundsson og Björn Jó-
hannsson tala um erlend
málefni.
20.35 Konan og þjóðfélagsþróun
in Hannes Jónsson félags
fræðingur flytur erindi.
21.00 Lög unga fólksins Bergur
Guðnason kynnir_
21.50 íþróttaspjall Sigurðar Sig-
urðssonar.
22.10 „í haustmánuði", smá-
saga eftir Selmu Lagerlöf
Einar Guðmundsson kenn
ari les eigin þýðingu.
22.30 Hljóðfæraleikarar Musica
Nova leika f útvarpssal.
23.05 Dagskrárlok.
17.00 Fræðsluþáttur um komm-
unisma.
17.30 Dupont Cavalcade.
18.00 F.D. Rosevelt.
18.30 Sannsöguleg ævintýri.
19.00 Fréttir.
19.30 Þáttur Dick Van Dyke.
20.00 Bold Venture.
20.30 On Broadway Tonight.
21.30 Ferð um undirdjúpin.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Kvikmynd: „In the Mean-
time Darling.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
KVÖLDÞJÓNUSTA
VERZLANA
Vikan 15. nóv.-19. nóv.
Drífandi, Samtúni 12, Kiddabúð,
Njálsg. 64, Kostakjör s.f., Skip-
holti 37 Verzlunin Aldan, öldu-
götu 29, Bústaðabúðin, Hólmgarði
34, Hagabúðin, Hjarðarhaga 47,
Verzlunin Réttarholt, Réttarholts
vegi 1, Sunnubúðin, Mávahlíð 26
Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15,
Kjötbúðin, Laugavegi 32, Mýrar-
búðin, Mánagötu 18, Eyþórsbúð,
Brekkulæk 1, Verzlunin Baldurs
götu 11, Holtsbúðin, Skipasundi
51, Silli & Valdi, Freyjugötu 1,
Verzlun Einars G. Bjamasonar,
v/Breiðholtsveg, Vogaver, Gnoð-
arvogi 44-46, Krónan, Vesturgötu
35, Austurver h.f., Fálkagötu 2,
Kron, Skólavörðustíg 12.
STJÖRNUSP
Spái gildir fyrir fimmtudaginn
18. nóvember
Hrúturinn 21. marz til 20.
apríl: Reyni starfsmaður eða
kunningi að telja þig á ein-
hverja nýbreytni, skaltu með
lagni leiða hjá þér endanlegar
ákvarðanir í því sambandi. Varp
aðu af þér áhyggjum og njóttu
kvöldsins.
Nautið, 21. apríl til 21. maf:
Farðu eins gætilega og þér er
unnt hvað mikilvægar ákvarð
anir snertir. Sannprófaðu allar
upplýsingar og fréttir f þvf sam
bandi og láttu ekki aðra hafa
áhrif á sannfæringu þína.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júnf: Ekki er ólíklegt að þú
þurfir óvænt á talsverðu fé að
halda vegna þinna nánustu,
heimilis eða fjölskyldu. Ef þörf
in reynist ekki þvf brýnni,
skaltu taka þér nokkum frest
til umhugsunar.
Krabbinn, 22 júnf til 23. júlf:
Þetta verður að mörgu leyti
góður dagur, og sennilega fæst
góð lausn á máli, sem valdið
hefur þér nokkrum áhyggjum.
Finnist þér einhver ósanngjarn
í orði, skaltu láta það lönd og
leið.
Ljónlð, 24 júlf til 23. ágúst.
Ánægjulegur og affarasæll dag
ur. Þú ættir að vinna af kappi
að áhugamálum þínum og verð
ur þér sennilega meira ágengt
en þú bjóst við. Hvíldu þig svo
vel heima f lcvöld.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Þér gengur margt að óskum,
svo framarlega sem þú lætur
smáatriði ekki vefjast fyrir þér.
Leggðu áherzlu á það sem þér
finnst máli skipta og haltu þínu
striki, hvað sem aðrir segja.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Þér bjóðast sennilega freistandi
tækifæri, en þó er réttara fyrir
þig að athuga þinn gang, áður
en þú tekur ákvarðanir. Ef þú
flanar ekki að neinu, verður
þér þetta freistandi dagur.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv,
Fyrri hluta dagsins ættirðu að
vera vel á verði gegn tjóni
vegna hirðuleysis annarra. Einn
ig skaltu fara gætilega f um-
ferðinni. Vertu heima í kvöld
og njóttu næðis og hvíldar.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Gakktu frá öllum peninga-
málum og viðskiptum fyrri
hluta dagsins, eftir hádegið er
hætt við að margt verði erfið-
ara viðfangs hvað það snertir.
Kvöldið getur orðið ánægjulegt
heima.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Taktu þeim tillögum og
uppástungum með gát, sem
snerta að einhverju leyti við-
skipti eða peningamál — það
er óvfst að þar gæti nógrar fyr
irhyggju, þegar til kemur.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Reyndu að taka daginn
snemma og koma sem mestu
af fyrir hádegið. Farðu gæti-
lega f umferð, og ekki ráðlegt
fyrir þig að leggja upp í nein
ferðalög í dag, ef þú getur kom
izt hjá því.
Fiskamir, 20 febr. til 20.
marz/ Gættu þess vel að eyða
ekki um of lausafé sem þú
kannt að hafa milli handa, ekki
ólíklegt að þú þurfir á pening-
um að halda áður en langt um
líður. Kvöldið ánægjulegt heima
Bjami Guðjónsson frá Vest-
mannaeyjum hefur nú opnað
málverkasýningu á Mokkakaffi
og á sýningin að vera út þenn
an mánuð.
Á sýningunni eru 18 olíumál
verk sem Bjami hefur málað á
Tilkynning
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í
kjallara Laugarneskirkju er hvern
fimmtudag kl. 9—12. Tímapant
anir á miðvikudögum í síma:
34544 og á fimmtudögum frá kl.
9-11 f síma 34516. Kvenfélag
Laugarnessóknar.
hlutabréf
Hallgríms-
kirkju fást hjá
prestum lands-
ins og í Rvík.
hjá’ Bókaverzlun Sigf. Eymunds-
sonar Bókabúð L ,aga Brynjólfs
sonar, Samvinnubankanum
Bankastræti, Húsvörðum KFTJM
og K Oj iiá Kirkjuverði og
kirkjusmiðum HALLGRÍMS-
KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf
ir til kirkiunnar má draga frá
tekjum við framtöl til skatts.
Tekið á móti framlögum f
bönkum, útibúum þeirra og spari
sjóðui. hvar sem er á landinu.
í Reykjavík einnig i verzlunum,
sem hafa kvöldþjónustu og hjá
dagblöðunum. — Utan Reykja-
víkur einnig f kaupfélögum og
hiá kaunmönnum. sem eru aðilar
að Verzlanasambandinu
árunum 1962—1965.
Síðustu einkasýningar Bjama
voru árið 1963 önnur f Boga
salnum en hm í Vestmannaeyj
um en Bjami hefur verið bú-
settur þar undanfarin 30 ár.
Söfnin
Hefur Bjami lagt stund á j
myndskurð í tré og ennfremiu-
modelleringu en byrjaði að'
mála árið 1954 og hefur unnið I
eingöngu að málaralistihni og (
höggmyndalistinni undanfarin,
ár.
Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum, laug
ardögum og surmudögum M. 1.30
4 s.d.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útlánsdeild er opin
frá kl. 14—22 aUa virka daga
nema laugardaga M. 13—19 og
sunnudga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
sunnudga kl. 14—19.
Utibúið Hólmgarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga M. 17—19, mánudga er op-
ið fyrir fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19
Útibúið Sólheimum 27, simi
36814, fullorðínsdeild er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga M. 16—21, þriðjudaga og
fimmíudaga kl. 16—19. Bama-
deild opin alla virka daga nema
laugatdaga kl. 16—19.
TÆKNIBÓKASAFN IMSl —
SKIPHOLTI 37/
Opið alla virka daga frá M.
13-19 nema laugardaga frá kl.
13-15. (1. júnl — 1. okt. lokað
á iaugardögum).
Listasafn Einars Jónssonar er op
ið sunnudaga og miðvikudaga M.
1.30-4.00.
Bókasafn Kópavogs. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30-6 og fullorðna
kl. 8.15-10. Bamabókaútlán i
Digranesskól. og Kársnesskóla
Nýtt listaverkakort
Ásgrímssafn hefur látið lit-
prenta eina af myndum Ásgríms
Jónssonar og gefið út, svo sem
venja er til á þessum árstíma, í
kortaformi. Er hér um að ræða
myndina „Háimúli í Fljótshlíð”,
sem málarlnn málaði iKSÍfeQgLhr
listaweddð í eigu Ásgrímssafns.
Þetta Iitprentaða kort er gqrt í
Víkingsprensti og RcentmSt %. L
og er það hið fegttrsía og er
ekM annað að sjá en litprentun-
in hafi tekizt ágætlega vel. Má
við því búast að margir kaupi
kortið og sendi viuutu og. kunn
ingjum og styrki þannig safn Ás-
gríms.
Minningarpjöld
Minningabók Islenzk-Amerlska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst I Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, AusturstræÖ,
Ferðaskrifstofu ríMsins (Baðstof
unni) og I skrifstofu ísl.-ameríska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Minningarspjöld Félagshelmilis
sjóðs Hjúkmnarkvennafélags Is-
lands em til sölu á eftirfarandi
stöðum:
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
era í safnaðarheimili Langholts-
sóknar alla þriðjudaga kl. 9-12.
Fermingarböm Óháða safnaðar-
inse 1966 komi til viðtals f kirkj-
una kl. 1 á sunnudaginn kemur.
Safnaðarprestur.
Fundahöld
Góðtemplarastúkumar í Reykja
vík halda fundi í Góðtemplarahús
inu kl. 8.30 síðdegis yfir vetrar
mánuðina á mánudögum, þriðju-
dögum, miðvikudögum og fimmtu
dögum. Almennar upplýsingar
varðandi starfsemi stúknanna í
síma 17594 alla virka daga nema
Iaugardaga kl. 4-5 síðdegis.
Reykvíkingafélagið heldur spila
fund með happdrætti og kvik-
myndasýningu að Hótel Borg
miðvikudaginn 17. nóv. kl. 20.30.
Málverkasýning
Sýning á málverkum eftir
Helga Bergmann listmálara, sem
er í Málverkasölunni á Týsgötu
3 hefur verið mjög vel sótt og
nokkrar myndir hafa selzt. Vegna
áskorana verður sýningunni hald
ið áfram til n. k. föstudagskvölds.
Ókeypis aðgangur.
11 i.^ttMglAl«UUMHU>M