Vísir - 17.11.1965, Side 16
VÍSIR
Miðvikudagur 17. nóv. 1965.
Fonnst látinn
í skurði
1 gær, nokkru fyrir hádegi, fannst
maður sá, sem hjálparsveit skáta
leitaði að í fyrrinótt, en þá án
árangurs.
Maður þessi, Einar Sigurðsson,
Vesturgötu 50, fannst látinn í
skurði í Vatnsmýrinni. Þetta er all
djúpur skurður og vatn í honum.
Lá Einar á grúfu niðri í skurðinum
og er fullvíst talið að hann hafi
drukknað.
Einar heitinn var 61 árs að aldri
og hvarf heimanað frá sér á sunnu
daginn. Síðan hafði ekkert til hans
spurzt, og var hans leitað í alla
fyrfinótt.
Aðulbruutir
í Kópuvogi
Kársnesbraut og Kópavogsbraut
í Kópavogi hafa nú verið gerðar
að aðalbraut, og eru það fyrstu
götumar I Kópavogi, sem fá þau
réttindi ef Reykjanesbraut er und-
anskilin. Er biðskylda við þessar
götur og er þetta gert til reynslu
að sögn bæjarfógeta.
Þannig lftur salur umferðarmiðstöðvarinnar út séð úr vesturendanum þar sem veitingasalurinn verður. Fremst til vinstri er tóbaks-,
blaða- og sælgætissala, en aftarlega á myndinni til vinstri er farmiðasalan.
Norðurleið kl. 8 á sunmidags-
morgun frú
Þonn morgun tekur stöðin til sturfu
Á sunnudagsmorguninn kl. 8
mun fyrsti áætlunarbíilinn
leggja af stað frá nýju umferð-
armiðstöðinni við Njarðargötu,
það er Norðurleið til Akureyrar,
..................................*..............................................................................................................................—--------------------
........ mgMwwww
þ M f M
kl. 9 mun áætlunarbíllinn í Mos
fellssveit leggja af stað og kl.
10 er það Kjósarrútan. Umferð-
armiðstöðin, sem margir hafa
beðið eftir með óþreyju hefur
þar með hafið starfsemi sína.
Kristjón Kristjónsson, fram-
kvæmdastjóri, sem hefur haft
með höndum umsjón með verki
þessu, sagði í morgun að á föstu
dagskvöldið mundi BSf byrja að
flytja skrifstofur sínar í um-
ferðarmiðstöðina. Siðar mun
pósthús koma í stöðina og Verzi
unarbankinn mun verða með úti
bú. Hlað h.f. mun sjá um veit-
ingarekstur á staðnum, og verð
ur hann í vesturenda salarins.
Ekki er enn búið að ganga
frá suðurhliðinni og breytist sal
urinn mjög þegar það er búið.
Verða þar miklir gluggar f alú-
mín-umgjörðum og gera sal-
inn bjartan og vistlegan.
í ráði mun að olíufélögin
verði með benzínafgreiðslu fyrir
sunnan stöðina og er ekki ólík-
legt að með tímanum verði þar
fullkomin þvottastöð og smur-
stöð fyrir bílana, — sennilega
opið allan sólarhrir.ginn, en það
mál er enn á frumstigi.
Frá umferðarmiðstöðinni verða
reknar allar áætlunarferðir með
bílum út á Iand og mun bílafloti
sérleyfishafanna vera einhvers
staðar milli 70 og 100.
TP tf* 17» W
8K 13* 13*
....9* 11» i7Sí «.
— «.8.t 4UÍ 1sm „' 11 <»
Kristján Kristjánsson sýnir hér skiltin sem sett verða á töflu og gefa
upplýsingar um allar ferðir frá stöðinni.
Hinn nýi ameríski bíll Bronco
hefur fengið miklar vinsældir hér
á landi og munu hundruð manna
þegar hafa pantað sér þessa bíl-
gerð, en hún mun byrja að flytjast
hingað til lands að ráðj í næsta
mánuði.
Hinsvegar hafa farið að heyrast
raddir um það að bifreið þessi
gæti ekkj flokkast undir „jeppa“
bifreiðir, þar sem hún væri full-
Vagninn má taka 80 far-
bega í Þýzkalandi -67hér
komnari í ýmsum frágangi. Má
vera að umtal um þetta hafi að
einhveriu leyti sprottið upd frá
keppinautum þeim sem flvt.ja inn
aðrar gerðir „jeppa“bifreiða.
Svo mikið er vist, að í síðustu
viku komu fulltrúar frá Fjármála
ráðuneytinu og Tollstjóraembætt-
inu til bílaumboðs Sveins Egilsson
ar og báðu um að fá að skoða og
prófa bifreið af þessari tegund, sem
þegar hefur verið flutt til lands
ins,
Þeir skoðuðu hana í krók og
kring, en komust að þeirri niður-
stöðu, að umkvartanimar væru
ekki réttmætar. Bronco-bíllinn
kæmi undir þá skilgreiningu, sem
í gildi hefur verið um „jeppa“
Þá skilgreiningu er að finna í
úrskurði fjármálaráðuneytisins frá
1981
Bronco-bifreiðin uppfyllti öll
þessi skilyrði og mun því fást inn-
flutt sem ,,jeppa“bifreið. En það
skiptir ekki svo litlu máli, vegna
þess að innflutningsgjöld eru miklu
lægri. Margir sem hafa kevpt hafa
Bronco-bifreið nú. hefðu alls ekk:
haft fiárhagslega getu til að kaur-
hana með öllum þeim gjöldum ser’'>
eru á veniulegum fólksbifreiður;
Af jeppabifreíðum greiðist aðei’>
40% tollur En af fólksbifreiði”;
greiðist 90%, tollur og bar
auki sérstakt bifreiðainnflutnings
giald sem er 125%. Svo sjá m.
að munurinn er mikill.
Rannsókn á banaslysinu ó bkasfigi!
Ræft við forstjóra S.V.R.
Víslr sneri sér til forstjóra
Strætisvagna Reykjavíkur, Eir-
xks Ásgeirssonar, út af atburð!
þeim, er átti sér stað í fyrra
dag, þegar strætisvagn á Álf-
heimaleið var skyndilega stöðv
aður af lögreglunni, vegna
meintrar yfirhleðslu.
Sá strætisvagn, sem hér um
ræðir, er af Mercedes Benz
gerð, 80 farþega á götum
þýzkra borga, en 67 farþega
hér!! í þessari ferð, eða réttara
sagt á þeim stað, sem talning
fór fram, reyndust farþegarnir
91 að tölu.
Vitanlega er það ekkert laun
ungarmál heldur forstjórinn á-
fram, að f vissum tilfellum verð
ur naumast hjá því komizt að
flytja fleiri farþega í ferð, en
ströngustu ákvæði mæla fyrir
’ um. Gilda í þeim efnum sömu
! reglur hjá sambær'!e'””"
J menningsfyrirtækjum erlendis.
Leitazt er þó við að bæta úr
eftir þvf sem vagnkostur á hverj
um tíma frekast leyfir.
Vissir umferðar„toppar“
stundum ófyrirséðir eru jafnan
að myndast, — einnig að því er
varðar fjölda farþega í strætis
vögnum. F.iga þeir m a. rót
sína að rekja til skyndilegs ill
viðris, eða jafnvel bara úrhell-
is gróðrarskúrar, landsleiks á
Laugardalsvellj eða mánaðarfrís
í framhaldsskólum, sem í þessu
tilfelli fylgdi óyenju gott veður.
Til þess að mæta slíkum af-
brigðum í farþegastraumj með
almenningsvögnum, þyrfti t.d.
vagnkostur S.V.R. að vera stór
um meiri en hann nú er, auk
þess sem ákveðinn fiöldi vagn
stjóra yrði ávallt að vera til
taks
Þessi ráðstöfun myndi þó f
mörgum tilfellum ekki leysa
allan vandann. Sá aukakostnað-
ur, sem af þessu mvndi leiða,
hlyti að langmestu leyti að koma
fram ! hækkuðum fargjöldum.
í tilvikum sem þessu verður því
að meta annars vegar hugsan-
lega jlysahættu og aukinn
kostnað hins vegar.
í því tiifelli, sem hér um
ræðir, telur vagnstjórinn akst-
ursskilyrðin þau beztu, sem völ
er á, og að hann hafi séð nægj-
anlega vel til beggja handa.
Um þetta atriði vil ég þó ekki
deila, þótt ég telji mat reyndra
vagnstióra skirta í þessum efn-
um miklu máli.
Ekki dreg ég í efa, að lög-
reglumaðurinn hafi við stöðvun
þessa vagns, haft lögin með sér.
En vænlegra til árangurs hefði
ég þó talið. að vandamál sem
þetta hefði verið rætt á breið-
um grundvelli. Á þann hátt
skýrast málin bezt frá báðum
hl'ðum op góðs árangurs íafnan
að ita.
Greinargóð
fengin á
m
Rannsókn út af banaslyssmálinu
í Hlégarði er enn í fullum gangl:
hjá bæjarfógetaembættinu í Hafn- ’
arfirðl og var þegar búið að yflr-
heyra ar.. 20 manns frá þvf er
rannsókn hófst og þar tíl fyrir
hódeglð í dag.
Hilmar Ingimundarson fulltrúi
bæjarfógeta skýrði Vísi frá því að ,
I yfirheyrslur í málinu hafi staðið
vfir í allan gærdag og hófust enn
að nýju fyrir hádegið í dag. Verð-
ur þeim haldið áfram eftir því
; sem þörf krefur.
’ Fulltrúinn sagði að nú væri mál-
'.m svo á veg komið að greinargóð
lýsing hefði fengizt á piltinum sem
i átti í höggi við piltinn sem lézt.
Þama væri sennilega um 16—18
ára gamlan pilt að ræða, og kvaðst
Hilmar fastlega búast við, að til
þessa pilts næðist úr því sem
komið væri. Það léttir og mikið
fyrir rannsókninni að tekizt hefur
að afla nafna velflestra þeirra,
sem staddir voru í Hlégarði um-
rætt kvöld.
Enn væri, sagði fulltrúinn, of
snemmt að segja nokkuð um það
hvort banamein piltsins hafi or-
sakazt af höggum eða öðru, því
krufningsskýrslan liggur enn ekki
fyrir.
Nafn hins látna pilts verður ekki
birt að svo komnu máli.