Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 1
VISIR
55. árg. — Laugardagur 20. nóvember 1965. - 266. tbl7
SERA BJARNILA TINN
í gær lézt i Landakotsspítala
í Reykjavík einn ástsælasti borg
ari Reykjavíkur og heiðursborg-
ari höfuðborgarinnar, sr. Bjami
Jónsson vfgslubiskup, 84 ára að
aldri.
Sr. Bjami fæddist í Reykjavík
21. október 1881, sonur hjón-
anna Jóns Oddssonar tómthúss-
manns og Ólafar Hafliðadóttur.
Hann varð stúdent 1902 og guð-
fræðingur frá Hafnarháskóla
1907. Um skeið var hann skóla-
stjóri á ísafirði, en árið 1910
var hann vígður prestur við
dómkirkjuna í Reykjavík. Dóm-
kirkjuprestur var hann árin
1924—1951 og dómprófastur í
Reykjavík árið 1945-1951.
Vígslubiskup í Skálholtsstiftí
var hann frá 1937 til dauðadags.
Hann var um skeið settur bisk-
up Islands. Hann var í stjórnum
margra félaga og nefnda, svo
sem í stjórnarnefnd Kvennaskól
ans, stjórnarnefnd Prest|félags-
ins í stjórn Hins ísl _ 'Biblíu-
félags, formaður Ekknasjóðs ís-
lands, formaður KFUM.
Sr. Bjarni var í rúma hálfa
öld prófdómari við guðfræði-
deild Háskóla Islands, ferðaðist
víða erlendis á vegum kirkjunn-
ar, hélt fyrirlestra og guðsþjón-
ustur. Hann var gerður heiðurs-
Framh á bls. 6
í gær klukkan fjögur var
stjóm Thorvaldsensfélagsins
samankomin i borgarstiómar-
salnum en fram fór afhendlng
rnilljónarinnar, sem félagið gaf
Reykjavíkurborg á 90 ára af-
mæli sínu.
Upphæðin er sem kunnugt er
ætluð í viðbótarbvgeingu við
Vöggustofuna, sem Thorvald-
sensfélagið afhenti Reykjavíkur
borg á sfnum tíma.
Myndin er tekin við afhend-
inguna, frú Unnur Schram for-
maður félagsins afhendir borg
arstjóra Geir Hallgrímssyni upp
hæðina.
Bormenn að vinnu á hafnarbakkanum.
— til þess oð kcnna styrkleika fyrir
nýja tollvörugeymslu og nýjein veg
á súlum yfir Geirsgötu
Unnið er nú að rannsókn-
um til undirbúnings mikillar
mannvirkjagerðar við höfn-
ina. Undanfarna daga hafa
menn frá frá Jarðborunum
ríkisins verið við borunar-
framkvæmdir þar, sem eru
unnar til þess að kanna styrk
leika undirstöðu og hentug-
asta legu fyrir tollvöru-
qeymslu, sem verður á
Tryggvagötunni í suður og
austur frá Hafnarhúsinu og
fyrir hinn nýja veg, sem gert
er ráð fyrir í skipulagsupp-
drættinum nýja af þessu
svæði. Eftir honum verður
Skúlagatan framlengd í
sömu átt og Geirsgatan ligg-
ur nú og mun þessi nýi vegur,
sem verður á súlum,
mæta Suðurgötu eftir skipu-
lagsuppdrættinum.
Hefur Almenna byggingarfé-
lagið tekið að sér framkvæmdir
Framh. á bis 6
Séra Bjarni Jónsson.
MILLJÓNIN AFHENT
Hver bilreiðaárekstur kostaði /
fyrra 10.000 króaur að meðaltali
BLAÐSÐ í DAG
Meðaitjón við hvem bifreiða
árekstur, sem varð í Reykjavík
á sl. ári, nam 10 þús. kr. En í
ár má gera ráð fyrir, að það
hækki til verulegra muna, bæði
vegna hækkandi verðlags, svo
líka vegna þess að slysatrygg
ingin hækkaði á sl. vori úr
hálfri millj. kr. upp í 2 millj. kr.
Framangreindar upplýsingar
fékk Vfsir f gærkvöldi hjá Ó1
afi B. Thors deildarstjóra í bif
reiðadeild Almennra trygginga.
Ólafur skýrði Vísi ennfremur
frá því að Almennar tryggingar
h.f hafi á þessu ári fengið ýmsá
mjög stóra skelli á sig vegna
harðra árekstra og slysa og
það myndi ekki fara hjá þvf að
Almennar tryggingar yrðu í ár
að borga hærra bótatjón en
nokkurt tryggingafélag hefur
orðið að gera til þess vegna til
svarandi tjónábóta. Myndi sú
upphæð óefað nema tugum millj
kr. Þó er á þessu stigi ekki
unnt að segja ákveðið um fjár-
hæð, bæði vegna þess að árið
er enn ekki liðið og svo í öðru
lagi vegna þess að enn er ekki
farið að hreyfa sumum stórmál
Framhald á bls. 6.