Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 12
12
BHEJSra”
VI S IR . Laugardagur 20. nóvember 1965.
wrsr-
"T"
KAUP-SALA KAUP-SALA
FISKAR OG FUGLAR
Stærsta úrvalið lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglaræktar.
Fiskaker 6 lítra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 lítra 350 kr. Fuglabúr
frá 320 kr. - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5 Sími 34358. -
Póstsendum.
KAUP-SALA
BÍLASALINN VITATORGI AUGLÝSIR
Ohevrolet, Benz, Ford, Volvo, Volkswagen, fólksbílar, station bflar,
sendiferðabílar, jeppar. Höfum einnig flestar aðrár tegundir og árg.
bifreiða. Bflasalinn, Vitatorgi, sími 12500.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR
Nýkomin fuglabúr og fiskabúr, mikið úrval af gróðri, og punt f
fiskabúr. Ný sending bezta fáanlega fiskafóður, betra en lifandi
fóður. Mikið úrval af leikföngum fyrir páfagauka. Bezta fuglafræ
fyrir alla búrfugla, vitamin og kalkefni. Páfagaukar, kanarffuglar
og tamdar dvergdúfur. Fæ nýja fiskasendingu á 8 daga fresti. Alltaf
eitthvað nýtt. Póstsendum. Gullfiskabúðin Barónsstíg 12.
Singer prjónavél automatic til
sölu. Verð kr. 4000 Uppl. í síma
37269,
Til sölu er góður Rússajeppi árg.
1958. Skipti á góðum sendiferða-
bfl með stöðvarplássi ganga fyrir
Uppl. í síma 32960
Til sölu vel með farinn Pedigree
barnavagn. Uppl. í sima 16150.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Hjón með 2 börn óska effir íbúð í góðu ástandi. Engin fyrirfram-
greiðsla. Skilvís mánaðargreiðsla. Góðri umgengni og reglusemi heit-
ið. Sími 18461.
Bamavagn til sölu, Pedigree.
Uppl. í síma 36251.
KJALLARAIBUÐ TIL LEIGU
3 herb. kjallaraíbúð í Vesturbænum til leigu, laus 1. des. Sérinn-
gangur og sérhiti. AlgjÖr reglusemi áskilin. Tiiboð sendist augl.d.
Vísis merkt „1. des. — 515“
BÍLL — VEÐSKULDABRÉF
Vil kaupa bíl gegn veðskuldabréfi ekki eldri en árg. Í960. Gott veð.
Uppl. í síma 13657 eftir kl. 7 á kvöldin.
KVIKMYNDASÝNINGARVÉL TII SÖLU
Tfl sölu þýzk 16 m.m. kvikmyndasýningarvél með tali. Hagstætt
verð. Uppl. 1 síma 37238.
VAUXHALL — TIL SÖLU
ÓSKAST KEYPT
Kaupum hreinar léreftstuskur.
Prentverk h. f. Bolholtj 6:
Trésmíðavélar óskast. Hjólsög og
fræsari óskast til kaups. Uppl f
sfma 41525.
IBUÐ FYRIR SENDIRÁÐS STARFSMANN
Þrjú til fjögur herbergi, eldhús Og bað óskast til leigu fyrir sendi-
ráðfttarfsmann. Þeir, sem kunna að hafa íbúð til leigu, leggi nafn
og heimilisfang og símanúmer merkt „Góð umgengni“ inn á af-
greiðslu blaðsins.
OSKAST Á1EIGU
Kaupi fslenzk frfmerki báu
verði Guðjón Bjamason, Hólm-
garðj 38. Sími 33749.
Skautar nr. 32 fyrir 9 ára stúlku
óskast keyptir. Sími 24626 og
30574.
GOTT herbergi óskast til lelgu,
helzt í vesturbænum. Uppl. f síma
35697 til kl. 6 á kvöldin.
Stúlka í góðrí vinnu óskar eftir
lftilii íbúð (1-2 herb.) á góðum
stað í. bænum. Er mjög iítið heima.
Uppl. í síma 11660.
Herbergi óskast til leigu frá ára
mótum í ca. 5 mánuði fyrir unga
stúlku. Æskilegt að einhver hús-
gögn fyigi og lítilsháttar aðgangur
að eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl.
í síma 32988 eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast. Roskin einhleyp
kona óskar eftir 1-2 herb lítilli
íbúð. Til greina kæmi húshjálp.
1-2 í viku. Sími 12329.
Mjög góður Vauxhall ’52 til sölu. Uppl. veittar á Bflasölunni Borg-
artúni 1.
KVIKMYNDASÝNINGAVÉL
Til $jölu þýzk 16 mm kvikmyndasýningavél með tali. Hagstætt verð.
Uppl. í síma 37238.
BÍLL TIL SÖLU
Renault Dauphine ’62 í góðu standi. Ný upptekin vél o. fl. Uppl. í
símum 10048 og 19019.
TIL SÖLU Fallegur svartur kvöldkjóll til sölu nr. 14 Til sýnis að Grundar stíg 7.
Húsdýraáburður til sölu, flutt- ur á lóðir og í garða ef óskað er Sfmi 41649.
Barnavagn til sölu. Selst ódýrt. uppl. í sfma 18926 til kl. 8.
Stretchbuxur .Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sími 14616. Til sölu Beaverlamb F>els sem. nýr einnig tveir kjólar nr 42. Uppl. f sfma 32060.
Til sölu ódýrar vetrarkápur með og án skinnkraga. Sfmi 41103. ! Fiðla — Sello. Til sölu gömul 1 fiðla og sello. Sími 14721.
Chevrolet ’59 til sölu, bfll 1 sér- flokki. Skipti möguleg á minni bfl Sími 51496 á daginn og f síma 51472 á kvöldin. | Sófasett til sölu, einnig satin j pevsuföt. Sfmi 14501.
Pobeda ’54. Pobeda fólksbifreið tii sölu. Verð kr. 4,000.00 Uppl. f síma 60008.
Bamaþrfhjól. Geri við bamaþrf- hjól. Hef til sölu tvfhjól og þrf- hiól Lindargötu 56.
Skellinaðra til sölu. Uppl. f síma 22798.
Til sölu Volkswagen ’53 með ’63 model húsi Greiðsla eftir sam- komulagi. Nánari uppl. í sfma 10612 eftir kl. 20.30 f kvöld
Lftið notaðir telpuskautar nr. 36 til sölu og skautar nr. 38 óskast. Sími 36468.
, Sendibfll. Ford Thames árg. ’55 til sölu ódýrt. Uppl. í sfma 41525. Mlðstöðvarketðl 5 ferm. ásamt sjálfvirku kynditæki og dælu til sölu á Skeiðarvogi 149 Sfmi 32941
Húsdýraáburður til sölu, heim- keyrður og borinn á bletti ef óskað er. Sími 51004.
Opel Caravan ’60 til sðlu. Uppl. í sfma 18774 laugardag.
Ódýrt bamarúm til sölu. Uppl. Öldugötu 9 3. hæð. Sími 11891. Sjónvarpstæki til sölu 23 tommu skermur, loftnet fylgir. Verð kr. 9000. Uppl. í síma 30823. Amerískur bamastóll og Pedi- gree barnavagn til sölu á Grettis- götu 98 I. hæð.
Skautar — Kaupum — Skiptum Goðaborg Freyjugötu 1.
Jakkaföt á 10-11 ára til sölu. Sfmi 12856. Pels til sölu. Þýzkur pels til sölu Tækifærisverð. Sími 41774.
Passap prjónavél og ensk kápa til sölu. Uppl. í síma 51780. Pedigree skermkerra með svuntu til sölu. Verð kr. 1500. Sfmi 12684
Dömur athugið. Tveir mjög fall egir síðir kjólar nr. 16 (tvískiptir) til sölu með tækifærisverði. Sfmi 37831 í dag og á morgun Til sölu nýir skautar á hvftum skóm nr. 41. Uppl. í síma 32557.
Borðstofusett og 6 stólar til sölu Sfmi 33759.
Til sölu þýzkur Bosch fsskápur 8.5 cub. Uppl. í síma 15195. Servis þvottavél með rafmagns vindu til sölu. Sfmi 37181
Til sölu stofuskápur eik kr. 2000 útvarpstæki kr 1000, nokkrar peys ur kr. 100, blússa kr. 100, nokkrir kjólar kr. 50-100. Uppl. f sfma 12096. TIl sölu er Fordson á nýjum dekkjum. Heppilegur f varastykki. Uppl. f sfma 60082.
Drengjaskautar (hockey) nr. 39 til sölu. Sfmi 41929.
Skermkerra til sölu á kr. 700, einnig amerísk bamaleikgrind með botni kr. 800. Álfheimar 54 jarð hæð til vinstri. Sími 35517.
Bókahilla og Westinghouse-eld- unarkassi (Roaster Oven) til sölu. Sími 38425.
Kjólfötin þurfa að koma sem, Reglusamur maður óskar eftir! 3-4 herb. íbúð óskast til leigu.
fyrst, móttaka mánudaga kl. 6-7 j forstofuherb. í austurbænum. Uppl ! Ársfyrirframgreiðsla. Uppl í síma
Notað og nýtt, Vesturgötu 16, | f sfma 35194._________________ 40501 eftir kl. 7 á kvöldim
Óska eftir 3 herb. íbúð. 4 fulF Bílskúr eða húsnæði óskast í
orðnir í heimili. Uppl. í sfma 16847 austurbæ fyrir léttan iðnað. Sími
----- 17522
Herbergi óskast, helzt með bað -===^=-------------.. - .
herb. Sími 14909. Reglusöm stúlka óskar eftir her
Vel með famir Hockey skautar
nr. 43-44 óskast. Sími 36544.
Skautar nr. 38-39, mega vera
notaðir, óskast. Uppl. í síma 37769
Lítið skatthol, borðstofuskápur
og snyrtikommóða óskast keypt.
Uppl. í síma 34919.
Óska eftir skautum fyrir 12 ára
dreng og 11 ára telpu Uppl. í sfma
41418.__________________________
Telpuskautar á skóm nr. 33-34
óskast. Sími 19772.
1 herb. og eldhús óskast í aust
urbænum. Upptl. f síma 14501.
Húsasmiður óskar eftir íbúð
Uppl. í síma 18774.
bergi strax. Simi 23799 kl. 2-3.
TIL LEIGU
Góðir telpuskautor nr. 36 og 38
óskast. Sími 30856
Skautar, viljum kaupa kven-
skauta á skóm nr. 40-41. Sfmi
18382.
Skautar. Vil kaupa nýja éða vel
með fama drengjaskauta nr. 39-42
Uppl. f síma 37272.
ÞJÓNUSTA
Tek að mér teppalagnir. Sími
32130
Húseigendur — húsaviðgerðlr.
Látið okkur lagfæra fbúðina fyrir
jólin. önnmnst alls konar brejd-
ingar og lagfæringar. Glerísetning
ar og þakviðgerðir og ýmislegt fl.
Sfmi 21172.
ísskápa og pfanóflutningar. Simi
13728.
Bflabónun. Hafnfirðingar — Reyk
víkingar. Bónum og þrífum bíla,
Sækjum sendum, ef óskað er.
Einnig bónað á kvöldin og um helg
ar Sími 50127.
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni. Vanir menn
vönduð vinna Sfmi 15571.
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
innanhússlagfæringar, ennfremur
mosaik- og flísalagnir. Sfmi 21348
eftirkl. 7 á kvöldin.
2 ungir menn utan af landi óska
eftir herb. nú þegar. Símí 23433.
Ung kona með stálpaða dóttur
óskar eftir húsnæði með eldunar-
plássi eða aðgang að eldhúsi. Helzt
í miðbænum eða vesturbænum.
jyfæfti vera hjá. einhleypummanrii
íeðS^ðáfiy. TÍÍ’^reina kemur hús-
hjálp.’ Úþpl. f síma 20157 kl. 5-6.30
í dag. \
Herbergi til leigu fyrir reglu-
sama stúlku. Kaplaskjólsvegi 39
kjallara. Sfmi 22631.
Til leigu lítil íbúð í Kópavogi
fyrir barnlaust fólk. Tilboð send-
ist Vísi fyrir 23. þ.m merkt „Vest
urbær 500“
Góð 3 herb. íbúð í timburhúsi
rétt við miðbæinn til leigu. Tilboð
um mánaðarleigu og fyrirfram-
greiðslu sendist augl.d. Vísis merkt
„Miðbær 8390.“
Herbergi óskast. Reglusamur há i Herbergi með eldhúsaðgang til
skólapiitur óskar eftir herb. um; leigu fyrir reglusama stúlku sem
áramót sem næst Háskólanum.! gæti selt fæði eða 1 máltíð á dag.
Uppl. í sfma 33964 í dag og á morg | Tilboð merkt „Herbergi 8507“
un- ! sendist augl.d. Vísis.
ATVINNA ATVINNA
LAGTÆKIR IÐNAÐARMENN
Nokkrir lagtækir iðnaðarmenn óskast. Góð vinnuskilyrði UpdI í
síma 35555.
AUKAVINNA — ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur sendi-
ferðabíl til umráða. Uppl. f síma 19446.
ÞJONUSTA ÞJÓNUSTA
SKÓR — INNLEGG
Orthop.-skór og innlegg, smíðað eftir máli. Hef einnig tilbúna bama-
skó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop.-skósmiður, Berg-
staðastræti 48. Sfmi 18893.
HREINGERNINGAR
Tökum að okkur pípulagnir, teng
ingu hitaveitu, skiptingu hitakerfa
og viðgerðir á vatns- og hitalögn-
um. Sfmi 17041.
I Vélhreingeming
hreinsun. Vanir
Tek að mér að hekla hinar vin-
sælu hjálmhúfur Sfmi 18199,
Dömur. Sníð, þræði saman og
máta. Uppl. í síma 40118 kl. 4-7.
Mosaik- og flfsalagnir. Annast
mosaik- og flísalagnir. Sími 15354.
Húsbyggjendur. Höfum olíuofn
fyrir nýbyggingar til leigu. Uppl. f
sfmum 31390 og 30847
og þúsgagna-
og vandvirkir
menn. Ódýr og ömgg þjónusta. —
Þvegillinn. Sími 36281.
Vélahreingernlng og handhrein-
geming. — Teppahreinsun, stóla-
hreinsun. — Þörf, sfmj 20836.
Hreingemingafélagið. — Vanir
menn Fljót og góð vinna. Sfmi
35605.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt
og vel. Sími 40179.
ÞJÓNUSTA
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerð á
gömlum húsgögnum bæsuð og pól
emð. Uppl. á Guðrúnargötu 4.
Sfmi 23912,
Mosaik. Tek að mér mosaik-
lagnir og ráðlegg fólki um lita-
val o.fl. Sfmi 37272.
Húseigendur, hreinsa kísil úr mið
stöðvarofnum og leiðslum. Nánari
uppl. f sfma 30695.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig á bls. 6
•WBW