Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 14
14 GAMLA BfÓ 11475 Leynivopn prófessorsins (Son of Flubber) Bráðskemmtileg ný gaman- mynd frá Walt Disney, um „prófessorinn viðutan." Fred MacMurray Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBlÓ ll936 Furðudýrið ósigrandi (Mothra Afarspennandi ný japðnsk-am- erísk ævintýramynd í litum og Cinemascope um ferlegt skrímsli og furðuleg ævintýr Franky Sakai Hiroshi Koizumi Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABÍÚ Sól i hásuðri Viðfræg brezk mynd frá Rank er fjallar um atburði á Kýp- ur 1950. Myndin er þrungin spennu frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde George Chakirls Susan Strasberg Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARF JARÐARBIÓ Slmt 50249 The T.A.M.I. show Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ 11S544 Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný amerfsk gamanmynd. tekin i litum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum tnnan 16 ára. Hækkað verð.Miðasala frá kl. 4 Síðasta sinn KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Viðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg op snilldarvel gerð amerísk étórmynd í litum og Cinemascope Gregory Peck Jean Simmons Caro) Baker Charlton Heston Burl Ives fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Elsku Jón (Kære John) Víðfræg og geysimikið umtöl- uð sænsk mynd um ljúfleika mikilla ásta. Jarl Kulle Christina Schollin Ógleymanleg þeim, er sáu þau leika 1 mjmdinni „Eigum við að elskast". Myndin hefur ver- ið sýnd með metaðsókn um öll Norðurlönd og 1 V.-Þýzkalandi. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Næst siðasta slnn fSLENZKIR TEXTAR. LAUGARÁSBÍÓ3M75 Olympiuleikarnir i Tokyo 1964 Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. V í S I R . Laugardagur 20. nóvember 1965. —■BWMMMMHI iLMM——B»g—. Tilkynning frá Stofn- lánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild landbún- j aðarins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borizt bankanum fyrir 15. jan. n.k. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunauts, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, , svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla úr gildi 15. janúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ári, engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir á árinu 1966. STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS KRISTNIBOÐSVIKA Dagana 21.—28. nóvember verða almennar kristniboðssamkomur í húsi KFUM og KFÖK við Amtmannsstíg hvert kvöld kl. 8,30. — Margir ræðumenn, m. a. norski kristniboðhm P. A. Bredvei og Norman B. Inchill stúdent frá Ghana. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir á samkomurnar. Annað kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. Bland- aður kór syngur. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Eftir syndafallið Sýning I kvöld kl. 20 Afturg'óngur Sýning sunnudag kl 20 Siðasta segulband Krapps Jóðlit Sýning á Litla sviðinu í Lind- arbæ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00 Sími 11200 AUSTURBÆJARBlð 11384 Einkamál kvenna Heimsfræg ný amerísk stór- mynd i litum með fslenzkum texta. Aðalhlutverk: Jane Fonda Shelley Winters Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 HAFNARBIÓ Hákarlaeyjan Spennandi ný amerísk ævin- týramynd í litu'm. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. 7 og 9 Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20.30 UPPSELT Næsta sýning fimmtudag Sjóleiðin til Bagdad Sýning sunnudag kl. 20.30 Sú gamla kemur i heimsókn Sýning þriðjudag kl 20.30 UPPSELT Næsta sýning föstudag Allra síðasta sinn, Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op In frá kl. 14 slmi 13191. Samkomur K.F.U.M. í dag: Síðasta sam- koma bænavikunnar er í kvöld kl. 8.30. Á morgun: K1 10.30 f.h. Sunnu dagaskólinn við Amtmannsstíg. Barnasamkoma að Auðbrekku 50, Kópavogi. Drengjadeildin við Langagerði. Kl. 10.45 f.h. Drengja deíldin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 eh. Vinadeild og Yngri deild við Amt- mannsstíg Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma. Kristniboðsvika Kristni boðssambandsins hefst. Bjarni Eyj- ólfsson talar Blandaður kór syng ur. Allir velkomnir. K.F.U.K. í dag: kl. 4.30 e.h. Yngri deildimar við Holtaveg og Langagerði. Á morgun: Kl. 3.00 e.h. Yngri deildin við Amtmanns- stfg. Á mánudag: Kl. 3.15 e.h. Smá telpnadeildin (7-8 ára) Kirkjuteigi 33. Kl. 5.30 e.h Yngri deildin (telpur 9-12 ára) Kirkjuteigi 33. Kl. 8.00 e.h. Unglingadeild Holta vegi. Kl. 8.30 e.h. Unglingadeildim- ar Kirkjuteigi 33 og Langagerði. Bezl oð auglýso í VÍSI OPIÐ TIL KLUKKAU 4 í DAG EPLI — BANANAR — APPELSÍNUR — PERUR — VÖRUÚRVAL. Verzl. Árna Einarssonar íálkagötu 13 Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á kötlum og olíubrenn- arasamstæðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Katlarnir verða notaðir til topphitunar á hveravatni og skulu afköst vera um 30 Gcal/h. Útboðsskilmála má fá í skrifstofu vorri, Von- arstræti 8. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. desember n.k. kl. 11.00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. MUNIÐ MERKJASÖLUNA Á MORGUN Styrktarfélng vangefinna BÓLSTRUN Bólstra eidhússtóla og kolla. Sótt og sent — Kem með sýnlshom af áklæði. Simi 38996. (Geymið auglýsinguna).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.