Vísir - 20.11.1965, Blaðsíða 5
VI S IR . Laugardagur 20. nóvember 1965.
um út af Rhodesiu
Mikillar ókyrrðar gætir í ýmsum
Afríkujöndum vegna viðburðanna
í Rhodesiu og hefir víða komið til
uppþota og Bretum og öðrum hvít
um mönnum sýndur fjandskapur.
Eru hvítir menn í þessum löndum
nú víða uggandi um sinn hag. I
Zambiu — fyrr Norður Rhodesiu
— hefir Kaunda forseti hvatt hina
blókku íbúa landsins, *■” þess að
láta ekki hvíta menn i landinu
gjalda þess, sem er að gerast í
Rhodesiu. íbúar Zambiu eru 3.6
milljónir blakkra manna og 70.000
hvitra.
1965
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 Sími 22804
Hafnargötu 49 Keflavík
I í Daar-es-Salaam, höfuðbarg
| Tanzaniu, sem er Austur-Afríku-
í lar.d og nálægt Rhodesiu, hófst
í gær ráðstefna Einingarsamtaka
Afríku. Ríki hefndarhugur þar yf
ir vötnunum er hætt við, að hatur
á hvítum mönnum blossi upp. Með
fylgjandi mynd sýnir, að þegar hef
ir hitnað í kolunum þar. Hún sýnir
blakka stúdenta, sem brotið hafa
rúður í bíl fulltrúa Bretlands, vera
að velta um bílnum. Og þeir
brenndu brezkan fána.
Kopar
Zambia er auðugt land. Aðal-
útflutningur frá Zambiu er kopar.
Og nú er verð á kopar hátt. Birgð
ir takmarkaðar. Svo er ávallt þegar
styrjöld geisar og enginn veit
nema áfram yri barizt árum sam-
an i Vietnam og svo er spurt hvort
enn válegri átökum verði afstýrt.
Og á þessum tíma smástyrjalda og
óvissunnar um hvað verða muni er
keppzt vi ðað framleiða vopn og
skotfæri. Og til þess þarf kopar.
í Bandaríkjunum hefir stjórnin orð
ið að láta hergagnaiðnaðinn fá
kopar af birgðum sínum.
1 Zambiu á að gera tilraun til
að flytja kopar loftleiðis, hefur til
þessa verið fluttur yfir Rhode-
siu til sjávar, og er það lífsskilyrði
fvrir Zambiu, að koma þessari
framleiðslu á markað. Það er
dagskrá áð" leýáá þ'éssil'már me
lagningú nýrrar járhbrautar ecja
nýs vegar, til hafna í Tanzaniu.
Viðskipti haldast enn og samgöng
ur milli Zambiu og Rhodesiu og
Malawi og Rhodesiu, annars ná
grannalands, en Rhodesia nýtur
ekki lengur samveldistollfríðinda í
þessum löndum.
Súezskurður —
Olíubannið.
Nasser forseti lætur drýginda-
LAGERPLÁSS
Viljum taka á leigu nú þegar gott lagerpláss,
sem næst Kjörgarði, 100—150 ferm.
S K Ó K A U P
Kjörgarði . Sími 16930
Húsnæði óskast
Mig vantar 2ja—3ja herbergja íbúð nú þegar.
Aðeins tvennt fullorðið í heimili.
Pétur Thomsen Ijósmyndari. Sími 10297
Bílskúr óskast
til leigu nú þegar eða fljótlega. Uppl. í síma
19828.
lega, segist líta svo á, að styrjáld
arástand ríki milli Egyptalands og
Rhodesiu og hafi hann því rétt til
að leggja hald á allar vörur í skip
um á leið um Suezskurð til og frá
Rhodesiu. Ekki er vitað hvort þetta
eru bara „stór orð“, sem strikað
verður yfir, eða vörur til Rhodesiu
eða þaðan verða gerðar upptækar,
— en þess má geta að verulegur
flutningur á sjó til Rhodesiu og frá
fer allt aðra leið, nefnilega Höfða-
borgarleiðina.
Að því er olíubannið áhrærir er
bent á það, að Rhodesia hefir til
þessa fengið mestalla sína olíu frá
Iran og hefur enga olíu fengið um
Suezskurðinn. Taki Iran og önnur
Asíulönd þátt í olíubanni versna
horfurnar fyrir Rhodesiu, — en
mönnum ber saman um, að olíu-
bann eins og aðrar viðskiptalegar
aðgerðir í kúgunarskyni, þurfi
tima til þess að ná tilgangi sínum
— verði honum þá náð, bæta marg
ir við. Þær eru I fyrsta lagi ávallt
tvíeggjað sverð, bitna á þeim,
* ■ . ’
ujlcnd. i morgtm.
sem að banninu standa — og mörg
urr. fleiri en þeim sem það á að
fá til undirgefni. Olíubann myndi
til dæmis koma einna harðast nið
ur á blökkufölkinu í Rhodesiu, því
að steinolía er það eldsneyti, sem
allur almenningur notar til eldun
ar Og áhrif viðskiptabanns í hvers
konar mvnd myndi bitna á fólki í
nágrannalöndum Rhodesiu einnig.
Suður-Afríka
og Portúgal.
Þegar um olíubann og önnur
bönn er að ræða veltur að sjálf-
sögðu mikið á afstöðu Suður-Af-
ríku og landa portúgölsku land-
anna í Austur Afríku og hefir verið
-ið því vikið áður í fréttum.
Ráðizt var á bil brezka fulltrúans, rúður brotnar í honum og honum velt um og kveikt í
var nóg að gert — og var svo tekinn brezkur fáni og brenndur.
honum, en ekki
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS
— Afgreiðsla sérleyfishafa flytur d morgun í
UMFERÐARMIÐSTÖÐINA
við Hringbraut sími 22 300
Næsta strætisvagnastöð er fyrst um sinn neðan við gamla Kennaraskól-
ann, og þeir sem koma þaðan eða gangandi annars staðar að, fara stig,
sem liggur að stöðinni frá Hringbraut gegnt enda Smáragötu.
BIFREIÐASTOÐ ISLANDS
Sími 22 300 Sími 22 300 Sími 22 300