Vísir - 06.12.1965, Side 4

Vísir - 06.12.1965, Side 4
4 '. VISIR . Mánudagur 6. desember 1965. Ódýr karlmannaföt ® Ódýr karlmannaföt • Ódýr karlmannoföt DOKK KARLMANNAFOT A KR. 1995.00 GEFJUN - IÐUNN Kirkjustræti ÁRBÆJARHVE RFI Höfum til sölu þrjár 4ra herb. endaíbúðir í blokk á bezta stað í Árbæjarhverfi. Ibúðirnar eru ca 100 ferm. með suður og vestur svölum. Verð kr. 700 þús. hver íbúð sem greiðast má: við samning kr. 150 þús. 270 þús. má greiða á 8 mán. og húsnæðismálalán verður tekið upp f eftirstöðvar. íbúðirnar verða tilbúnar undir tréverk og málningu seinnipart næsta árs og seljast f því ásigkomulagi með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn. Blokkin sjálf og allt sameiginlegt pússað og málað. Allar úti og innihurðir, sameiginlegar, ísettar Geymsla með hillum og hurð fylgir hverri íbúð. Mjög fallegt útsýni Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæ8. Sími 24850. Kvöidsími 37272. r FOKHELD LUXUS-IBUÐ Höfum til sölu í blokk við Kleppsveg 4ra herb. íbúð, stærð ca. 117 ferm. íbúðin er með tvenn um svölum. í stofu er arinn, og á hæðinni er þvottahús og geymsla. Einnig geymsla í kjall- ara. íbúðin selst með tvöföldu gleri 6g hita lögn. Allt sameiginlegt full frá gengið. Til af- hendingar strax. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsfmi 37272. ELDHÚSKLUKKUR PÖNNUR 8 daga og rafhlöðu-gangverk Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12, sími 22804 Hafnargötu 49, Keflavík Árbæjarhverfi Höfum til sölu fokhelda íbúð á annarri hæð í blokk við Árbæ. íbúðin er 110 ferm. 4. herb. og eldhús ásamt herbergi og geymslu í kjall- ara. Selst með tvöföldu gleri og miðstöðvar- lögn. Öll sameign grófpússuð. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A, 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272. Hæð / tv'ibýlishúsi Höfum til sölu í Kópavogi 140 ferm. neðri hæð tilbúna undir tréverk og málningu. íbúðin er 3 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, þvotta- hús og 2 WC. Verð kr. 900 þúsund. Útb. kr. 500 þúsund. Verður tilbúin til afhendingar í þessum mánuði. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10A. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. TÁNINGAR OG FLEIRA FÓLK Eftir Willy Breinholst í þýðingu SVAVARS GESTS og ÓMARS RAGNARSSONAR Fyrsta bók sinnar tegundar, sem gefin er út hér á landi þetta er bók fyrir alla aldursflokka. Gefðu hana, honum — eða henni og þau munu veltast um af hlátri, því að bókin um táning nútímans hittir beint í mark. BÓKAÚTGÁFAN FRÓÐI BALLETTSKÓR -DANSKIN- æfingarfatnaður fyrir BALLET, JAZZBALLET LEIKFlMl FUOARLEIKFIMI Búningar, 1 svörtu hvftu rauðu, bláa SOKKABUXUR með og án leista, svartar, bleikar, hvítar. ALLAR STÆRÐIR VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstig 22 Simi 1-30-76

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.