Vísir - 06.12.1965, Qupperneq 5
VÍSIR . Laugardagur 4. desember 1965.
5
De Gaule fylgist með talningunni í sjónvarpinu.
De Gaulle
Framh. af bls. TZ
Þess er að geta, að eftrr er að
telja atkvæð; sem greidd voru utan
Frakklands, en þau mutm ekki
breyta órslitum.
Seinustu vikumar fyrir kosn
ingamar minnkaði fylgi de Gaulle
verulega samkvæmt skoðanakönn
unirm, en það er eigi langt síðan
hann naut fylgis yfir 60% eftir
niðurstöðum þeirra að dæma. At
hygii er vakm á þrennu, sem kann
að hafa haft mikn áhrif
1. Sjónvarp var nú notað f
fyrsta slnn f fcosningabarátt
unni í Frafcklandi í forsetakjöri
og vorn þeir Mitterand og
Lecanouet taldir standa sig sér
lega vel f sjónvarpL
2. Fransfcar knnur — sem eru
í yflrgnæfandi meirihluta meðal
kjósenda, greiddu nú atkvæði í
forsetafcjöri 1 fyrsta sinn.
3. De Gaulle er nú maður
aldraður, en hinir tveir menn
á bezta aldri.
AHir viðurkenna, að de Ganlie
hefir verið þjóð slnni hmn þarfleg
asti maður, jafnvel bjargvættur
hennar, en hann hefir verið ein
ráður, sumar ákvárðanir hans mjög
umdeildar, og svo gætir þess
ávaBt er stjóm hefir setið lengi
að völdum, að menn viija gjaman
koma fram breytingu.
Ýmsu er spáð inn það hvaða
stefna yrði tekin, til dæmis í
vama og kjarnorkuvopnamálum,
ef annar maður sigraði, og þora
menn litlu um það að spá, en bent
er á, að maður sem kæmi í stað
de Gaulle yrði að afla sér þing
fylgis til þess að breyta um stefnu,
og það gæti tekið hann a. m. k. á
annað ár.
Um úrsflt, ef valið yrði milli
Mitterands og Lecanouet, er litlu
spáð enn, þótt greinilegt sé búizt
við sigri Mitterands. Lecanouet,
sem er lýst sem manni „í Kennedy
stfl“ gæti þó reynzt honum hættu
legur.
Togarinn Sfrfus RE 16 (áður
Keilir) rak upp af Iegufærunum
á Sundunum f nótt og rafc inn á
Elliðaárvog og er nú strandaður
um miðbifc vogsins að austan
verðu.
Sírius er eign Júplters og
Mars h.f. og hefur togarinn legiS
á Sundunum síðan f haust. Togar
inn er byggður 1950, og er 649
tonn á stærð,
Esju-pósturinn
Hér er verið að ganga frá pósti í Bögglapóststofunni. Pokarnir eiga
að fara með Esju.
Bazar
Konur Hailgrímssóknar efna tii
bazars á morgun kl 2 í norður
áfcmi kirkjunnar, þ. e. á neðstu
hæð tumsins.
Gengið verður inn um aðaldyr
kirkjunnar. Þama verða á boð
stólum vel unnir munir unnir af
hirram áhugasömu og fómfúsu
konum kiricjunnar, en með bazar
haldmu er unnið f kirkjunnar þágu.
Snjór —
Framh. af bls. 1
aðra daga vikunnar verða vegir
látnir afskiptalausir. Sömu
leiðis verða bflar aðstoðaðir á
þriðjudögum bæði vestur yfir
Bröttubrekku f Dali og eins
nrwffur f Strandasýslu til Hófcna
víkur.
Góð færð er frá Reykjavík
upp í Borgarfjörð sem stendnr,
en aftur á móti hefur snjóað
rtrikrð á Holtavörðuheiði og úr
því um aflt Norðurland. Segja
má þó að fært sé ermþá stómm
bflum norður á Biönduós, en úr
því eru vegir meira og minna
ófærir og lokaðir norður á Ak
ureyri. Á morgun verður reynt
að moka og aðstoða bfla á
Norðuriandsleiðinni ef tök
verða á sökum veðurs.
1 Eyjafirði era vegir mjög
þungfærir en trukkar hafa þó
komizt með miklum töfum út
með firði til Dalvíkur og flutt
mjólk til Akureyrar. Vaðlaheið
ar og Dalsmynnisvegir eru al
gerlega lokaðir.
Austast f Þingeyjarsýslu hef
ur snjóað minna heldnr en vest
ar á landinu, og þar hefur færð
ekki breytzt til muna.
Á Austurlandi hafði eitt
hvað snjóað og skafið í gær og
nótt, en þar vora aflar aðal
leiðir færar orðnar. Er óttazt,
að einhverjar leiðir, einkum
fjallvegir, hafi lokazt þar í
nótt.
Á Suðurlandi er góð færð frá
Reykjavík austur tfl Vfkur, en
úr því er hún torsóttari. Hefur
skafið talsvert fyrir austan Vík
og á Mýrdalssandi og vegurirm
þar lokazt öðru hvoru.
í gær var flugvöllurinn á
Akureyri mokaður og flugvél
lenti þar í gærkveldi, en í
morgun var talið ólendandi á
vellinum fyrir snjó, blindu og
hríð.
Gjöf—
Framh. af bls. 12
höfum, sem og allir aðrir íslend-
ingar, fyigzt af athygli og aðdáun
með þvf leitarstarfi er þér hafið
stjómað og félagar yðar og fjöldi
annarra dugmikilla manna, sem og
amerískir vamarliðsmenn hafa tek
ið þátt f.
Við samfögnum yður með giftu
rlkan árangur og látum I ljós þakk-
læti til yðar og allra þeirra, sem
stóðu í þessari vandasömu og erfiðu
leit. — Jóhann Löve sýndi frábæra
karlmennsku, sem efalaust verður
mörgum til hjálpar og eftirbreytni
síðar meir.
Það er ekki rétt hjá yður í dag-
blaðinu Vísi, að störf yðar og Flug
björgunarsveitarinnar séu ekki
hátt metin. Við vitum nú betur en
áður, hvaða karlmenni hér em á
ferð.
Vistmennirnir sumir hafa komið
aó máli við mig. Þeir eru orðnir
rosknir flestir og vel það. En þeir
voru margir hverjir líka hraustir
karlmenn og komust oft í hann
krappan. — Þeir kunnu áreiðan-
lega að meta slík afrek og hér hef-
ur verið unnið.
Ávísunin sem þessu bréfi fylgir,
er sýnilegur vottur um virðingu og
þakklæti. — Þér og yðar menn,
íslenzkir og erlendir — hafa sýnt
hvað karlmennska er — og þá ekki
sízt Jóhann Löve sjálfur.
MáHundafélag
iðnnema í R-vík
helídur málfund f Iðnskólanum
f kvöld (mánudag) kL 8.30.
Umræðuefni: Sjónvarpið.
Frummælendur eru KrSstján
Kristjánsson og Halldór Guð
mundsson, húsasmíðanemar
Iðnnemar eru hvattir til að
fjölmenna og. taka þátt f umræð
unum.
Kennarar —
Framh. af bls. 12
skólakennurum í Iaunaflokka eftir
menntun. Em háskólamenntaðir
kennarar i 18. og 19. launafl. ásamt
mörgum réttindalausum og réttinda
litlum kennurum, en flestir þeirra
era í 17 flokki. Til samanburðar
benda háskólamenntaðir kennarar
á að á bamaskólastigi sé þriggja
flokka murtur á réttindalausum
kennurum og kennurum með rétt-
indi, séu hinir fyrrgreindu i 13
launaflokki og hinir f 16. flokki.
Varaformaður Félags háskóla-
menntaðra kennara og formaður
réttindanefndar féiagsins, IngóKnr
Þorkelsson tjáði blaðmu í morgun
að eidd væri von á ððrn þar sem
kjararáð BSRB undírstrikaði fyrst
og fremst kröfur þeirra minnst
menntuðu, og réttindalansu. Væri
þetta bein afleiðing uppreisnar
hinna minna menntuðu, eftir að
bætt var úr ranglætinu 1963 með
að setja háskólamenn ofar hinum
í launaflokkum. Og nú, þegar 150
Ktið menntaðir eða réttindalausir
kennarar væra komnir f sama flokk.
og háskólamenntaðir væri Ktil von
til að hækkun gæti orðið á launum
háskólamanna, því að þá væri við
búið að hækka þyrfti alla hina.
Kvað Ingóifur að aðalatriðið væri
efcki sú móðgun sem háskólamennt
uðum kermurum væri sýnd með
þessari niðurstöðu, heldur það að
kjaradómur, sem væri óháður, yrði
að hafa f huga að það væri sið-
ferðiieg skylda hans að sjá svo um
að ekki væri grafið undan menntun
og uppeldi í landinu með því að ýta
undir það að verr hæfir menn væra
settir til jafns við háskólamenntaða
menn í kennaraembætti.
, Sagði Ingólfur að í niðurstöðu
fundarins I gær hefði verið bent á
I að með þessu væri grafið undan
staðfestingu á nýskipan náms í
heimspekideild Háskóla íslands og
Félag háskólamenntaðra kennara
teldi að furðulegt mætti heita ef
Háskólinn mótmælti ekki þessari
niðurstöðu.
Að lokum komu fundarmenn
með þá kröfu að Bandalagi háskóla
manna yrði veittur samningsréttur
f kjaramálum.
Framh. af bls. 12
Leikmenn vom og mjög ánægð
ir, nema með lýsinguna, sem er
allt og veik Margt á þó eftir að
lagast f fþróttahöllinni, sæti
munu koma síðar i vetur, falleg
ljósatafla og klukka, anddyri
og fordyri verða fullgerð, og
bílastæði og útkeyrsla lagfærð
og væntanlega malbikuð, en
hringakstur á að verða út á
Dalbraut._________________
íþróttir —
framhald af bls. 2
gáfu FH góð tækifæri til að komast
vel yfir. Jón Gestur skoraði strax
laglega 14:12, en Ragnar lét verja
vítakast og öm Hallsteinsson ör
stuttu síðar. í fyrri hálfleik hafði
sama gerzt, nema þá var skotið f
stöng. Auðunn skoraði nú 15:12,
en mikill munur hefði þá verið að
leiða með 17:12 Hadrava skoraði
15:13 og Janik 15:14. Fjórða vfta
kastið var nú varið hjá FH og á
'11. mín. jafna Tékkamir með skoti
Konrád. Auðunn náði að skora
16:15 en á 17. mín. skora Tékkar
tvö ágæt mörk og komast yfir
17:16, en Páll jafnar. Belicky skor
aði tvö mjög svipuð mörk með
stuttu millibili, og voru Hékkar nú
tvö mörk yfir 19:17 og sigurstrang
legir, því leikur FH virtist ekki
megna að opna vöm Tékkanna,
línuspil þeirra var ekki nógu já-
kvætt og skotin of há, einmitt f
réttu hæðinni fyrir markvörðinn,
sem varði vel.
Páll Eiríksson skoraði nú úr
vftakasti 19:18 og var það 5. til
raunin og eina markið úr vítakasti
og loks kom fallegt gólfskot Birgis
á 27. mín. 19:19, en eftir þetta
tókst ekki að skora enda þótt
hurð skylli stundum nærri hælum.
Hjalti varði tvívegis vel og bjarg
aði FH vel.
FH virðist i mjög góðri æfingu
en aðalstjama Iiðsins, Ragnar
Jónsson er enn ekki í góðri þjálf
un, hefur verið meiddur síðan í
haust. Verður það 'mikill styrkur
þegar hann kemur með af fullum
krafti, en eins og var í gær var
hann ekki sá maður, sem við
þekkjum bezt á vellinum, því hin
ar mörgu tilraunir hans bára að
eins árangur f eitt skipti. Beztur
FH-inga fannst mér Örn Hallsteins
son og yngstu menn liðsins fundust
mér koma vel frá leiknum. Auðunn
Óskarsson, Geir Hallsteinsson og
Jón Gestur eru allir menn framtíð
arinnar og feta greinilega f fótspor
hinna eldri. Þá var Hjalti styrk
ur f markinu, enda þótt hann sé
ekki í sínu bezta „formi.“
Af Karviná-mönnum er það að
segja að þeir léku nú af enn meiri
hraða en fyrri daginn og áttu betri
leik. Beztur var Belicky eins og
fyrr, en Novak og Konecky vörðu
oft mjög vel.
Dómari var Karl Jóhannsson og
dæmdi ekki ýins vel og hann lék
daginn áður, en engú að síður
var dómur hans allgóður — jbp
Pillumenn —
Framh. af bls. 12
niður að lögreglustöð. Leit var
gerð bæði á piltunum þrem og
eins í bifreiðinni. f hehni fannst
ekkert, en f vörzlu piltanna
fannst lyfseðill, gefinn út á
nafn ákveðinnar konu í
Reykjavík, og ennfremur fannst
í fómm þeirra pilluglas.
Piltamir viðurkenndu að
þetta væri engan veginn fyrsta
ferðin í umrætt kauptún til að
afla sér lyfseðla fyrir pillum,
en hér í höfuðborginni sjálfri
hafa þeir átt erfiðara um vik i
þeim efnum.
Mál piltanna verður sent saka
dómaraembættinu til frekari
meðferðar.
Grámann —
Framh. af bls 6
Slægvízka Grámanns og ráð
snilli kemur hvergi fram í leik
hans, sem verður holur og gjall
andi — en framsögnin er skýr
Vel er farið með sum hinna
mörgu aukahlutverka, en þó
finnst mér Jóhann Pálsson bera
þar af í hlutverki kerlingarinn
ar hans Brúsaskeggs og gervið
er prýðilegt.
Steinþór Sigurðsson hefur
gert sjónleiknum mjög skemmti
Iega umgerð og er sviðið í
Tjamarbæ þó örðugt viðureien
ar. Lýsing er mjög góð eftir
þvl, sem þar verður við komið
Vel er það, að bæði leikhúsin
sem hér starfa. hafa nú tekið
upp þá sjálfsögðu tillitssemi við
jmgri kynslóðina að sýna
bamaleikrit á hverjum vetri.
Með því em þau líka að ala
sér upp góða og áhugasama sýn
ingargesti í framtfðinni.
Loftur Guðmundsson