Vísir - 06.12.1965, Side 12

Vísir - 06.12.1965, Side 12
FLUGFREYJUR y LOFTLEIÐIR H.F. ætla frá og með von kom- anda að ráða allmargar nýjar flugfreyjur til starfa. í sambandi við væntanlegar umsókn- ir skal eftirfarandi tekið fram: ^ Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára — eða verði 20 ára fyrir 1. júní n. k.. Um- sækjendur hafi góða almenna menntun, gott vaid á ensku og einhverju Norður- landamálanna — og helzt að auki á þýzku og/eða frönsku. 0 Umsækjendur séu 162—172 cm. á hæð, og svari líkamsþyngd til hæðar. 0 Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja kvöldnámskeið í janúar — febrúar n. k. (3—4 vikur) og ganga undir hæfnispróf að því loknu. 0 Á umsóknareyðublöðum sé þess greini- lega getið, hvort viðkomandi aeski eftir sumarstarfi einvörðungu (þ. e. 1. maí — 1. nóvember 1966) eða sæki um starfið til lengri tíma. 0 Allir umsækjendur þurfa að geta hafið störf á tímabilinu 1. — 31. maí 1966. 0 Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins, Lækjargötu 2 og Reykjavíkur flugvelli, svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 20. desember 1965. ' ZT s * i ' ; iMI 3. umferS: HekliS 22 MLáukið f 4. og 5. hverja.lykkju 4. umferff: Hekliff 26 Ml,auki3 f 5. og G. hverja iykkju. 5. umferff: Hekliff 30 Ml, aukiff í B. og 7. hverja lykkju. 6., 7., 8., 9., 10., 11,12. umferí: 30 munsturlykkjur. 13. umferð: Hekliff 15 munsturlykkjur, snúiS viS og hekliS 5 Ml tfl baka, snúiS viS og hekliS 4 Ml til baka, snúlS viS og hekliS 3 Ml til baka, snúiS viS og hekliff 2 Ml til baka, snúiS viS og hekliff 1 Ml, dragiS garniS f gegn og slitiS. ByrjiS aftur viS byrjun 15 iykkjanna og hekliff 5 Ml, snúiS viff og hekliff 4 Ml o. s. frv. Bryddiff síSan húfuna meS fastalykkjum (Fl) og geriS hnappagat öSrum megm, en setjiS hn.app hinum meg- Garn: 1 hespa Gefjunar- dralonsportgarn. Heklunál nr. 3-4 FitjiS upp 5 loftlykkjur (Ll) og myndiS hring meS þvi aS tengja fyrstu og siSustu lykkju saman meS 1 keffju- lykkju (Kl). 1. umferS: 1 Ll (ca 2 cmj, sláiff upp.á nálina, hekl- iS I hringinn jafnlanga lykkju, slálff irpp á nálina, hekl- iS I hringinn jafnlanga lykkju, sláiff upp á nálina, hekl- IS þriffju lykkjuna I hringinn og dragiS garniS síffan I gegnum allt saman, þá er komin í munsturlykkja (Ml). 8 sinnum (9 Ml) og tengiff saman meff Endurtakiff keSjuiykkju I lok hringsins. _ 2. umferff: Hekliff 18 Ml. aúkiff í hverja lykkju dralon i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.