Vísir - 09.12.1965, Síða 2

Vísir - 09.12.1965, Síða 2
V í S IR . Fimmtudagur 9. desember 1965. — en volið er vel skiljanlegt ^ Landslið íslands, sem leika á gegn Rússum á sunnudaginn hefur verið valið endanlega af landsliðsnefnd HSÍ. Nefndin valdi þann kostinn að gera engar róttækar breytingar á því liði, sem lék gegn tékkneska liðinu í fyrra- kvöld, — einn maður var tekinn úr því liði og annar settur inn í staðinn. ^ „Við höfum tekið þann kostinn að láta æfingasókn ráða að miklu leyti“, sagði Sigurður Jónsson talsmaður nefndarinnar við ásækna blaðamenn á fundi, sem HSÍ boðaði til í gær. „Við verðum að notfæra okkur þá aðstöðu sem við höfum. Við getum samæft liðið, en það er nokkuð, sem aðrar þjóð- ir eiga erfitt með“. Sigurður sagði að æfingar hefðu hafizt í septemberbyrjun og hafa þær verið einu sinnl f viku og mætingar all góðar. Þeir leikmenn, sem munu klæð ast landsliðsbúningunum á sunnudaginn hafa allir mætt vel á æfingar nefndarinnar og að auki æft vel hjá félögum sínum. „Við höfum æft ýmis kerfi og Ieikaðferðir“, sagði Sigurður, „og það væri út í bláinn að fara á síðustu stundu að setja inn í í þetta menn, sem ekki eru með á nótunum“. Á iaugardaginn kemur rúss- neska landsliðið hingað til lands með fiugvél F.I. frá Kaupmanna höfn, en liðið hefur undanfarið leikið í Danmörku og gerðí jafn tefli 16:16 í öðrum leiknum gegn Dönum, en hinum fyrri töp uðu þeir með eins marks mun 14:15. I gær áttu þeir að leika gegn Svíum og svo aftur í kvöld. Munu þeir búa á Hótel Sögu fram á miðvikudag, en þá fljúga þeir aftur utan. islenzka liðið er þannig skip að: Þorstelnn Björnsson Sigurður J. Þórðarson Ragnar Jónsson, fyrirliði Karl Jóhannsson Birgir Björnsson Gunnlaugur Hjálmarsson Guðjón Jónsson Hörður Kristinsson Ágúst Ögmundsson Þórarinn Ólafsson Stefán Sandholt Kjarninn í þessu liði er orð inn æði harðsoðinn, Karl, Birgir, Ragnar, Gunnlaugur, Guðjón og Hörður, allt menn, sem hafa marga landsleiki að baki og er reynsla þessara manna mikils virði eins og gefur að skilja. Þá hefur Þorsteinn Björnsson hlotið sfna reynslu í markl lands liðsins og stóðst eldraunina með afbrigðum vel. Nýliðar eru þrír, Þórarinn Ólafsson, Víking, mjög traustur vamarmaður sem á til mjög góð skot, sem hann er þó oft nokkuð spar á, Stefán Sand holt, Val, snjall Iínumaður og Rússinn KLIMOW, mjög góður leikmaður, skorar hér af línu opnar vel fyrir langskytturnar en grípur að auki mjög vel á línu, og að lokum Ágúst Ög- mundsson, Val, ungur og efni legur handknattleiksmaður. Liðið sem heild virðist vera gott ef dæma má af leiknum í Laugardal í fyrrakvöld. Lands þjálfarinn var ekki ánægður eft ir leikinn, hafði skrifað tals- verðar athugasemdir niður, en vonandi tekst að leiðrétta gall ana f tæka tíð, og þá emm við sannariega á réttrl leið. — jbp. Ingólfur verSurmeB íkvöld Siðasti leikur KARVINÁ gegn gestgjöfunum, FRAM i Tékkar senda fram alla sterkustu menn sina valslið Fram og FH í kvennaflokki Hefst þessi fyrri leikur kl. 20.15 leika gegn Islendsmeisturum Vals. I en síðari leikurinn strax á eftir. Frá síðara sund- móti skólanna í kvöld leikur tékkneska hand- | knattleiksliðið Karviná sinn síð-! asta leik í heimsókn sinnl t31 Fram | og mætir þá gestgjöfum sfnum f íþróttahöllinni f Laugardal. Fram bætist góður styrkur við Iið sitt í kvöld, en Ingólfur Óskarsson mun leika með Fram. Ingólfur hefur dvalizt f Svíþjóð um eins árs skeið og leikið með 2. deildarliðinu Malm berget. Má geta þess, að Malm- berget hefur unnið alla sína leiki á yfirstandandi keppnistfmabili, en auk þess, sem Ingólfur er leikmað ur með Iiðinu, er hann þjálfari þess. Fram-liðið verður skipað að mestu leyti eins og það var í Reykjavíkurmótinu. Markverðir verða Þorgeir Lúðvíksson, sem leik ur í kvöld sinn 100. leik með meist araflokki og gegnir þá fyrirliða stöðu, og Þorsteinn Bjömsson. Aðr ir leikmenn verða: Gunnlaugur Hjálmarsson, Guðjón Jónsson, Sig urður Einarsson, Tómas Tómasson, Gylfi Jóhannesson, Hinrik Einars- son, Jón Friðsteinsson, Frímann Vilhjálmsson og Ingólfur Óskars- son. Áður en leikur Fram og Karviná hefst í kvöld, mun sameiginlegt úr Körfuknattleiksmóti Reykjavíkur lauk sem kunnugt er með sigri KFR og hér kemur mynd úr síðasta leik liðsins, sem var gegn KR. Það er Einar Matthíasson, sem stekkur upp svo skemmtilega og nær boltan um í frákasti frá körfuspjaldinu. Laglega gert, þrátt fyrir litla æfingu! ÍVcntun P prcatsmiója & gúmmfstlmplagerö Elnholtl Z - Simi 209ÚÖ Síðari hluti hins fyrra sundmóts skólanna 1965—66 fór fram mánu daginn 29. nóvember s.l. í Sundhöll Reykjavíkur. Keppt var í: I. boðsund stúlkna — 10x3314 m. bringusund. 1. riðill: 2. br. Gagnfræðadeild Mýrarhúsaskóla 5.53.0. 3. br. Gagnfræðaskólinn við Hagatorg 5.24.9. 4. br. Gagnfræðadeild Hlfðaskóla 5.30.3. 2. riðill: 2. br. Gagnfræðadeild Laugalækjarsk. 5.32.7. 3. br. Gagn fræðadeild Laugamesskóla 5.07.5 ógild. 4. br. Kvennaskólinn f Reykjavík 5.15.7 ógild. 3. riðill: 1. br. Gagnfræðadeild Austurbæjarsk. 5.01.6. 2. br. Gagn fræðask Hafnarfjarðar — Flens- borg — 4.58.5. 3. br. Gagnfræða skóli Selfoss 5.01.2. 4. br. Gagn fræðaskóli Keflavíkur 5.13.3. II. boðsund pilta — 20 X 33^3 m. bringusund. 1. riðill: 1. br. Gagnfræðaskólinn v/Hagatorg 10.28.3 ógild 2. br. Gagnfræðadeild Laugaiækjaskóla 10.23.1. 3. br. Gagnfræðaskólinn v/ Réttarholtsveg 10.36.6 ógild. 2. riðill: 1. br. Gagnfræðadeild Vogaskóla 9.44.9. 2. br. Gagnfræða deild Austurbæjarskóla 9.29.2. 3. I msemimsns br. Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar — Flensborg 9.36.5 ógild. 4. br. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla 10.02.6 ógild Orslit urðu þessi: Sundkeppni stúlkna: 1. Gagnfræðaskóli Hafnarfjarðar Flensborg 4.58.5. 2. Gagnfræða- skóli Selfoss 5.01.2; 3. Gagnfræða deild Austurbæjarskóla 5.01.6 4. Gagnfræðaskóli Kefiavíkur 5.13.3. 5. Gagnfræðaskólinn v/Hagatorg 5.24.9. 6. Gagnfræðadeild Hlíða- skóia 5.30.3. 7. Gagnfræðadeild Laugalækjarskóla 5.32.7. 8. Gagn fræðadeild Mýrarhúsaskóla 5.53.0. Beztan tíma á þessari boðsunds vegalengd yngri flokks á Gagn- fræðaskóli Keflavíkur 4.55.1 mín. Sundkeppni pilta: 1. Gagnfræðadeild Austurbæjar- skóla 9.29.2. 2. Gagnfræðadeild Vogaskóla 9.44.9. 3. Gagnfræða- deild Laugalækjarskóla 10.23.1. Bezta tíma í yngri flokki á þess ari boðsundsvegalengd á Gagn- fræðaskóli Hafnarfjarðar, Flens- borg 9.17.3. Keppendur voru alls 240. Nokkr ar boðsundssveitir gátu eigi verið með vegna þess að bólusetning fór fram fyrir nokkrum dögum í beim skólum. jææsæsBíœmtoisaBssmBiBia

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.