Vísir - 09.12.1965, Side 3
V í S IR . Fimmtudagur 9. desember 1965.
" I-------T~Tmi iir I
■■ . '■ ■■■
Finnlandsvinir í fagnaði. Fremst: Benedikt Waage og við hlið honum Haraldur Björnsson,
vararæðismaður Finnlands og frú Til hægri Jón Kjartansson, aðalræðismaður Finnlands og
frú, Sigurður Tómasson og Jens Guðbjörnsson formaður Suomi, Finnlandsvinafélagsins.
Finnlandsfagnaður
Finnlandsvinafélagið Suomi
minntist þjóðhátíðardags
Finna þann 6. des. s. 1. með
kvöldfagnaði í Tjarnarbúð
sama kvöld.
★
Þarna var fjöldi manna við
staddur, Finnar búsettir hér
á landi en þeir munu aldrei
áður hafa verið eins margir
hér og nú, og íslenzkir vinir
þeirra og Finnlands.
★
Finnar þykja dugnaðarþjóð
hin mesta fyrir utan þá þjóð
sögu að þeir séu rammgöldr-
óttir og mörgu fá þeir afrek
að, og þeir kunna að skemmta
sér vel.
★
Fyrir utan að dans var stig-
Inn af mesta fjöri voru ýmis
skemmtiatriði viðhöfð og ræð
Margar voru mættar á finnsku þjöðbúningunum sínum og
dansinn dunar.
ur fluttar. Friðrik K. Magnús-
son, stórkgupmaður gjaldkeri
félagsins flutti fyrst ávarp og
því næst sté Jón Kjartans-
son aðalræðismaður Finn-
lands í stólinn og flutti ræðu,
Þær Sigurveig Hjaltested og
Margrét Eggertsdóttir sungu
tvísöng.
★
skiptistúdent við háskólann
hér og flutti erindi um nám
við finnska háskóla og
gleymdi hún ekki skemmti-
legustu hliðunum, sem fylgja
hverju háskólanámi. Að lok-
um kom fram finnski fjöl-
listamaðurinn Manu Ahonen
og sýndi Yoga akrobatik svo
að áhorfendum þótti furðu
sæta.
Flundrað ára ártíð mesta
tónskálds Finna Jean Sibelius
ar var í gær 8 .des. og var
hans minnzt á Finnladskvöld
vökunni með því að dr. Hall
grímur Helgason flutti erindi
um hann og Skúli Halldórs-
son tónskáld lék verk eftir
Sibelius.
Næst steig ug stúdína Liisa
Salmi í ræðustólinn en hún er
Frímerkjasafnarinn
Aldrei fyrr hefur verið um
jafn auðugan garð að gresja
í prentuðu máli um frímerki
fyrir frímerkjasafnara og nú.
Það er að segja á íslenzku.
Þar sem jólin eru nú fram-
undan, er ekki úr vegi að geta
þess sem fáanlegt er, í þess-
um þætti.
ISI
FURÐULÖND
FRÍMERKJANNA
Af bókum til skemmtilesturs,
eða fræðslu fyrir frímerkjasafn-
ara, jafnt unga sem gamla, er
helzt að geta bókarinnar Furðu-
lör.d frímerkjanna. I þessari bók
er rakið upphaf frímerkjanna.
Póstsagan íslenzka, auk fjölda
skemmtilegra þátta um ýmislegt
er frímerkjum og póstþjónustu
viðkemur. Þá er gerð grein fyrir
hvernig sérfræðingar á sviði frí-1 Dönsk-íslenzk. Íslenzk-Dönsk,
merkjafræði vinna störf sín, auk I
þess sem skýrð eru ýmis furðu-
fyrirbæri innan frímerkjasöfnun-
ar, eins og Orlof yfirprentanirn-
ar, yfirstimplaður póststimpill
o. fl.
ORÐABÓK
FRÍMERKJASAFNARA
Til hægðarauka fyrir þá sem
hafa viðskipti við erlenda frí-
merkjasafnara eða þá sem nota
erlenda verðlista og skilja ekki
til fullnustu málið á þeim, hefur
verið gefin út orðabók yfir frí-
merkjafræðileg fagorð, sem ætti
að geta verið lyftistöng þeim
sem vilja notfæra sér hana.
Orðabókin nær yfir þessi mál:
Ensk-íslenzk. Íslenzk-Ensk.
Þýzk-íslenzk. Islenzk-Þýzk.
TÍMARITIÐ
FRlMERKI
Þá er gefið út ársfjórðungsrit
um frímerki. Tímaritið Frímerki.
í því er að finna margs konar
fróðleik, auk léttara efnis. Þá eru
nýjungafréttir í ritinu yfir vænl
anlegar og nýjar útgáfur. Auk
þess eru framhaldsgreinaflokkar
um nfierkileg efni innan íslenzkr-
ar frímerkjafræði, hverju sinni,
auk fjölda greina um almenn
mál. Þá verður tekinn upx þátt-
ur fyrir unga safnara strax á
næsta ári.
KENNSLUBÆKUR
Þá eru til eins og er á mark-
aðnum, a. m. k. tvær kennslu-
bækur í frímerkjasöfnun. Þær
eru um margt svipaðar, en þó
að sumu leyti það mismunandi,
að fólk verður að kynna Sér
þær sjálft til að velja á milli.
ISLANDSALBÚM
Islandsalbúm eru einnig tvö á
markaðnum, en þar er auðvelt
að velja á milli, því að annað
albúmið er fyrir íslandssafnar-
ann, sem vill safna landinu frá
upphafi, en hitt eingöngu fyrir
þá sem vilja safna merkjum frá
íslenzka lýðveldinu. Annar merk
ið tekur sem sé fyrir og hefir á
síðum sínum öll íslenzk frímerki,
en hitt albúmið hefir eingöngu
þau merki, sem gefin hafa verið
út frá því að lýðveldið var stofn
að og hentar því fremur yngri
söfnurum og þeim, sem ekki
leggja í heildarsafn.
ÍSLENZK FRÍMERKI
Þá er síðast en ekki sízt verð
listinn Islenzk frímerki. Þetta er
listi yfir íslenzk frímerki og
handbók yfir þau. Auk þessa er
margt í listanum sem ekki er að
finna í verðlistum yfirleitt. I
eldri árgöngum hans eru ýmsar
greinar um íslenzk frímerki
og sumt er að þeim lýtur. Þá er
í listanum skráning fjölda ís-
lenzkra stimpla crg erlendra
póststimplana á Isiandi, auk
p^stbréfsefna.
Af þessu verður séð að þeir
sem vilja gefa frímerkjasöfnur
um jólagjafir um bessi jól þurfa
ekki að vera i vandræðum, en
auk hins prentaða máls, er svo
um að ræða frímerkin sjálf.
Þar sem leitað hefir verið til
mín um hvað raunverulega æti
að gefa frímerkjasöfnurum
jólagjafir, vil ég aðeins benda á
eftirfarandi. Ef gefa á byrjand;.
sem ætlar að sáfna íslandi, þá e
um að gera að gefa pakka. Hér
fást á markaðnum allt upp í
250 mismunandi íslenzk frímerki
I pökkum og er alltaf betra að
kaupa slíka pakka, þar eð verð
9. útgáfa listans, sem nú er á | merkjanna er mun lægra þegar
markaðnum. Þetta er í senn verð I Prh á als -