Vísir - 09.12.1965, Page 11

Vísir - 09.12.1965, Page 11
Hoitn er ekki beint friðsnm- legur á svipinn, ríkisurfinn | KQNUNGS- EFNI VEGUR AÐ KONGI Æ® Charles ríkisarfl Bret- lands hafi ekki verið und arlega innanbrjósts þegar hann fyrir nokkrum dögum þurfti að taka á sig gervi konungsmorð ingja? Charles prins stundar nám í Gordonstoune skólanum í Skot landi, og fyrir skömmu var hald in foreldradagur í skólanum. Að sjálfsögðu komu allir foreldrar og þar á meðal Elísabet drottn ing og Philip drottningar- maður. Til þess að skemmta for eldrunum léku skólapiltar — skólinn er aðeins fyrir pilta eins og vera ber því að þetta er sann ur enskur skóli — Macbeth eft ir Shakespeare. Með aðalhlut verk fór enginn annar en ríkis arfinn, Charles, sem nú er 17 ára Engar fregnir hafa borizt um það hvemig prinsinn stóð sig og hvernig honum tókst í sam skiptum sínum við lafði Mac- beth sem auðvitað var leikin af ungum herra, eins og önnur kvenhlutverk í leiknum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem prinsinn leikur Shake speare, því hann hefur áður leikið hertogann af Exeter í „Henrik V.“. — Hann hefur fengizt við fleira á leiksviði en Shakespeare því að sl. vor lék hann lítið hlutverk f „Iolanthe“ eftir þá Gilbert og Sullivan. Það var skemmtilegt fyrir Philip prins að vera viðstaddur þessa sýningu og hefur hann vafalaust minnzt þess dags fyrir 30 árum er hann stóð á þessu sama sviði í sama leikriti, þótt ekki færi hann með eins veiga mikið hluverk og sonur hans, — hann lék Donalbain konungs Þjóðleg manndráp J^eflavíkursjónvarpinu er — með réttu — fundið margt til foráttu. I rauninni er þarna fyrst og fremst um að ræða mun á þjóðleika, það sem er fróðlegt vestur f Bandó er óþjóð legt hér — og gagnkvæmt. Þó ekki allt, sumt er alþjóðlegt, eins og skvísumar, þ.e.a.s. þar getur verið um sérþjóðleika að ræða, ef viðkomandi skvísa er f þjóðbúningi en því berari — því alþjóðlegri, allt í lagj með það. En það eru manndrápin, og þó einkum aðferðin, sem er notuð við þau. Westur í willta Westrinu eru menn al- mennt drepnir með skammbyss unni, sallaðir niður með hvell um og kúlum, það er að segja maður hefur yfirleitt grun um að þeir séu drepnir með hvellun um einum saman þegar mað . ur sér þetta í Keflavíkursjón- varpinu. Þetta er óneitanlega hreinleg drápsaðferð, en gall- inn á henni er bara sá, að hún er óþjóðleg hér og því hættu- leg vorri menningu, þó að hún sé þjóðlegt menningaratriði vestur þar. Einmitt þetta er ein aðalástæðan fyrir því, að við viljum ekkert erlent sjónvarp ekkert erlent byssuhvelladráp. Við viljum innlent sjónvarp, þjóðleg manndráp samkvæmt fomsögum vorum. I stað Bon anza komi fslenzkar kvikmynd ir af forfeðram vorum og þeirra háttalagi, kvikmyndir af víkingum, sem ganga á land, brenna bæi, brytja fólk f spað henda nakin smábörn í spjóts oddum, nauðga konum. Ærleg áflog, þar sem menn krækja augun með fingranum hver úr öðrum, eins og Egill forðum, þar sem sá er ofan á verður, bítur á barkann þann, sem und ir liggur, að fomum, þjóðleg um sið. Kvikmyndaþættir, þar sem menn kljúfast í herðar nið ur upp á norrænan drengskap taka hús á sofandi fólki, lemstra það og beinbrjóta, eins og gert var á Vestfjörðum á Sturlungaöld kvikmyndaþætti úr Gretlu, þar sem menn voru lagðir breiðspjóti í kviðinn, þeg ar þeir komu fram í bæjardyrn ar. Þama sést að við þurfum ekki að vera upp á neitt útlent og óþjóðlegt komin í þessum efnum, því skyldum við þá vera að stófna elsku menningunni í voða með skothvellum? Niður með Bonanza — lifi íslenzkar manndrápsaðferðir! Kári skrifar: JJálkinum hefur borizt nýtt bréf frá gömlum kunningja Við sama heygarðs- homið. Ekki er lengra siðan en 15. nóv. að Kári birti frá mér nokk ur orð um endurútvarp og helzt prentun sumra þeirra er inda, sem Ríkisútvarpið flytur. Of mikið er af því útvarpsefni sem trauðla verði sagt að eigi nokkum rétt á sér og engum er til nytsemdar og sennilega fáum til ánægju. En svo koma eitt og eitt erindi sem eru alveg á hinn veginn, hreinar perlur að efni og þá oftast lfka vel flutt. Þau fara framhjá mörgum við fyrsta flutning, en mundi gera tvöfalt gagn ef endurflutt væru. Á meðal slíkra erinda má óumdeilanlega telja það, er frú Pálína Jónsdóttir (ég tel vís ast að þar hafi talað gift kona og móðir) flutti 23. nóv. og nefndi „Uppeldishlutverk mæðra.“ Þar voru orð í tíma töluð. Þess verður beinlínis að krefjast að erindi þetta verði endurtekið í útvarpinu (og þá vildi ég helzt að hann ameríski Jimmy yrði látinn heita Kobbi) Ekki þar með nóg, erindið verð ur með einhverju móti að kom ast á prent. Efnið er engum manni óviðkomandi. Göngu-Hrólfur Þá hefur mér borizt bréf frá ungri stúlku, sem tekur svari bítlanna. Engir kvenbítlar eru til. Kæri Kári.« Ég vona að þú sjáir þér fært að birta þetta bréf. Ég varð nefnilega svo vond þegar ég las pistil, sem einhver, sem kallar sig St D. skrifaði í laugardags blaðið. Þessi maður talar um fyrsta kvenbítil íslands. 1 fyrsta lagi, bítill er og verður aldrei annað en karlkyns. Kvenbítlar eru ekki til. í öðra lagi, hvaðan hefur hann þá staðhæfingu, að bítlar séu óhreinlegri en annað fólk? Það eru þeir ekki, nema síður sé. Ég hafði mikið sam an að sælda við mjög hárprúð an ungan mann í sumar. Hann þvoði á sér hárið minnst þrisvar í viku, og ég þekki engan bftil sem ekki hirðir hár sitt sæmi lega. Og úr því að ég er farin að rífast, hvað kemur skólastjór- um það við, hvort strákar era með bítlahár eða ekki? Skoðanafrelsi Er ekki eitthvað til, sem heit ir skoðanafrelsi? Er það kannski öfund sköllóttra skólastjóra, sem brýzt svona út? Auðvitað mega skólastjórar segja sitt álit en það er einum of frekt að neyða strákana til að láta klippa sig. Ég held að St. D. ætti að útvega sér góða mynd af hinum einu, sönnu bftlum og rannsaka hana. Hvað kemur f ljós? Undir hárinu koma f ljós allra geðþekkustu ungir menn, sem hafa unnið sig upp úr fá- tæktinni með tónlist sinni, þess ari tónlist sem margt fullorðið fólk reynir ekki einu sinni að skilja. Mörg bítlalögin era ynd islega falleg, t.d. Yesterday, And I Love her, Things we said today, og mörg fleiri Með þökk fyrir birtinguna Táningur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.