Vísir - 11.12.1965, Side 5
VÍSIR . Laugardagur 11. desember 296r>.
■iss
HUNGURSNEYÐ Á INDLANDI
Shastri.
Gamalt fólk í A.Þ.
fær rýmri ferðaleyf i
í NTB-frétt frá Berlín í gær
segir, að eftirleiðis muni fólk í
Austur-Þýzkalandi, sem komið
er á eftirlaun, fá rýmri ferða-
leyfi og ekki aðeins til Vestur
Berlínar og V.-þýzkalands held-
ur einnig til annarra NATO-
landa í vestri, í þeim tilgangi að
heimsækja ættingja og vini.-Nán
ara er ekki um þetta kunnugt.
Fólk það, sem á að njóta
þessara réttinda, hefir á undan-
gengnum tíma getað fengið 4
vikna leyfi til þess að heim-
sækja ættingja og vini í Vestur
Berlín og Vestur-þýzkalandi um
jól, nýár og páska. Til landa
utan Evrópu getur gamla fólkið
nú fengið þriggja mánaða leyfi.
Það skilyrði er sett, að í löndum
þeim, sem fólkið fær að ferðast
til, verði vegabréf þess í heiðri
haldin.
Víaland —
Frh. af bls. 9:
sólargang verða að hnattfræði-
legum útreikningum og koma
þeim Grænlandsfélögum suður
fyrir Halifax í New Scotia, sem
Tanner setur þó háðsmerki við.
En það er engu betra hjá hon-
um, að koma þeim suður fyrir
49. gr. norðl.br. því að þá hafa
þeir farið um 1900 km leið að
heiman, hverju ber skilyrðis-
laust að hafna — það er eins
og frá íslandi, langt suður fyrir
England. En nú er að 'koða
hinar gömlu sögur í ljósi þeirr-
ar vitneskju, sem nú er að hafa
um þessi lönd'. Er þá ekki því
að leyna, að í þessum sögum
kennir margra grasa, og mis-
jafnt hverju ber að trúa, eða
hverji; er hægt að velta til, svo
að trúlegt geti orðið. En ýmsu
ber að hafna skilyrðislaust.
haust. Heitið „Divertimento"
ÍVerrttm ?
yrtittcmlftja & gúmmfstlmplagerft
Elnhðltt 2 — í
Bandaríkin bregða við til hjálpar
í NTB-frétt frá Nýju Dehli seg
ir, að Lal Bahadur Sharti, fær
sætisráðherra Indlands, hafi til
kynnt í gær, að hann muni ræða
við Johnson forseta í Washing
ton 1. febrúar.
Sagði Shastri í þingræðu, að
hann væri sannfærður um, að
fundurinn mundi leiða til auk
ins skilnings og samstarfs milli
Bandaríkjanna og Indlands.
Shastri lét í ljós þakkir til Banda
rikjarina fyrir gafakorn það, sem
Indland hefir þegar fengið frá
Bandaríkjunum, en nú hafa samn
ingar verið undirritaðir um af-
hendingu þegar á 1.5 millj. lesta,
og hefir frekari aðstoð verið til
athugunar. Hungursneyð er yfir-
vofandi í sumum héruðum lands-
ins og margir svelta að sögn
hálfu hungri.
Tónlisf
Framh. af bls. 8
sumra málmblásturshljóðfær
anna var fráhrindandi annars
staðar, þegar samhljómur
missti jafnvægið.
Hinn duglegi stjómandi
leiðbeindi hljómsveitinni út í
glæsilegan „klimax“ í lokin,
og áheyrendur fögnuðu hon-
um og hljómsveitinni af heil-
um hug. Enginn verður meist
ári af æfingarleysi, það hljóta
að vera allt að því óyfirstígan
legir erfiðleikar samfara því
að hafa hljómsveitarstjórn
sem íhlaupaverk.
Þorkell Sigurbjörnsson
NEW STANDARD
ENCYCLOPEDIA
... • 1 ; • - /
14 stórkostleg
bindi í hvítu
PATRICIAN bandi
með 23K gyllingu
5
> a
n
' £
l
■ -
& \
l I
■ALFRÆÐIQRÐABÓKIN ” f¥RIR*ALLA
f
Nokkur atriöi sem NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA fjallar um:;
Auglýsingar
Atóm
Bankastarfsemi
Bókmenntir
Dýrafræði
Eðlisfræði
Efnafræði
Eldflaugar
Endurskoðun
Fræðslumál
Flug
Geimferðir
Gervihnettir
Grasafræði
Guðfræði
Hagfræði
Landafræði
Landbúnaður
Líffræði
Leiklist
Læknisfræði
Listir
Mannkynssaga
Ópera
Raffræði
Rökfræði
Sálfræði
Samgöngumál
Siglingar
Stjórnskipulag
Stærðfræði
Tónlist
Upofinndingar
Stiörnufræði
Þióðfélagsfræði
Æviágrip
Verkfræði
Verzlun og viðskipti
Vísindi
Við gerum samning upp á 10 ára við-
bótarþjónustu, 1 bindi á ári í 10 ár,
sem heldur verkinu nýju allan þann
tíma.
Hátt á fjórða hundraS ánægðir
áskrifendur á Islándi síðan i jání.
il))])))))))))))]})]]])])]])]))))]))])]])]))])]))]]))))])])))]))))]}))))]])))))))])))))))))))]))])]))]])))))))))]))))))])|))))))))))))))j^
NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA ...
er eina’ alfræðibókin, sem flytur árs-
fjórðungslegar viðbætur. Fjórum sinn-
um 128 síður á ári ganga inn í möppu,
sem fellur inn í aðalverkið, koma í v«g
fyrir að verkið verði úrelt, Á 90 daga
fresti fær áskrifandinn allt markvert
sem skeður í víðri veröld á öllum svið-
um.
NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA
er stíluð upp á auðveldan aflestur,
skreytt yfir 13000 myndum, þar af
5100 í litum, 800 kortum, og sérstöku-
ábendingakerfi, sem auðveldar leit að
skyldum málefnum.
NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA
er sérlega vönduð í öllum frágangi,
glæsileg prentun, vandaður pappír, og
litprentun á myndum og kortum sér-
staklega skýr og vönduð.
NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA
er tilbúin að leysa úr spumingum á-
skrifenda, sem þeir vilja fá sérstakar
upplýsingar um á óteljandi sviðum.
=ra((((((((((((c(((((((c(((((((c((((((((((((((((((((((((((((((((({((((((((((((((((c(((((c(c(c(c(((u(((((((((((((ccc((c(c((((((((((((í(rrr=
NEW STANDARD ENCYCLOPEDIA ...
er alfræðibókin, sem allir vilja eignast, ungir sem
gamlir, Ieikir sem lærðir, til aukins fróðleiks, þekking-
ar og ánægju.
Kynnið yður hin sérlega aðgengilegu kjör á
þessu verki og fylgibókum þess. Fullar upplýs-
ingar fúslega veittar í síma, bréflega eða per-
sónulega.
ÆUPdL hinc^ (^ovpovation ...:
LAUGAVEG 28b (YFIR MATSTOFUNNI) PÓSTHOLF 381 SIMI 19455
Umboösmaftur á íslandi: Friörik Theodorsson heimasjmi 3894 2
IB