Vísir - 11.12.1965, Síða 10
/
10
VlSIR . Laugardagur 11. desember 1965.
borgin í dag borgin í dag borgin i dag
Nætur- og helgidagavarzla
vikuna 11.-18. des. Ingólfs Apó-
tek.
Helgarvarzla 11.-13. des.: Guð
mundur Guðmundsson, Suð-
urgötu 57 Sími 50370.
Utvarp
Laugardagur 11. desember
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 í vikulokin
16.05 Þetta vil ég heyra: Ragn-
heiður Guðmundsdóttir hús
freyja velur sér hljómplötur
17.05 Á nótum æskunnar
17.35 Tómstundaþáttur bama og
unglinga.
18.00 Otvarpssaga barnanna
18.30 Söngvar í léttum tón
20.00 Sópran, flauta og píanó:
Frá tónleikum Ruth Little,
Jósefs Magnússonar og Guð
rúnar Kristinsdóttur I Aust
urbæjarbíói í september.
20.45 Leikrit: „Við eins manns
borð,“ eftir Terence Ratti-
gan. Síðari hluti: Borð núm
er sjö. Leikstjóri Ævar R.
Kvaran.
22.10 Danslög
24.00 Danslög
Sunnudagur 12. desember
Fastir liðir eins og venjulega
8.30 Létt morgunlög
8.55 Fréttir
9.25 Morguntónleikar
11.00 Messa í Réttarholtsskóla.
Prestur: Séra Ólafur Skúla
son.
12.15 Hádegisútvarp
Í3.15 Erindaflokkur útvarpsins
Afreksmenn og aldarfar í
sögu íslands. Bergsteinn
Jónsson talar um mann 17.
aldar, Árna lögmann Odds-
son.
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Á bókamarkaðinum.
17.00 Tónar í góðu tómi: Lúðra
sveit Reykjavíkur leikur.
17.30 Barnatími
20.00 Trú og menning: Séra Guð
mundur Sveinsson skóia-
stjóri flytur síðara erindi
sitt.
20.20 Frá tónlistarhátíðinni í
Salzburg í sumar.
21.00 Á góðri stund
22.10 Danslög
23.30 Dagskrárlok.
I
Sjónvarp
Laugardagur 11. desember
10.00 Þáttur fyrir böm
12.00 The Magic Room
12.30 Jörðin
13.00 Country America
14.00 Sheriff of Cochise
17.00 Efst á baugi
17.30 Bridgeþáttur
18.00 Sannsöguleg ævintýri
18.30 Fréttaþáttur um flugherinn
18,55 Þáttur um trúmál.
19.00 Fréttir
19.15 Fréttakvikmynd
19.30 Perry Mason
20.30 12 O’Clock High
21.30 Gunsmoke
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna
„Four Faces West.“
Sunnudagur 12. desember
13.00 Chapel of thé Air
13.30 Golfþáttur
14.30 Þetta er lífið
15.00 Þáttur Ted Macks
15.30 Expedition Colorado
16.00 Official Detective
16.30 Architects of Peace
17.00 Password
17.30 A Moment in History
18.00 Þáttur Walt Disneys
19.00 Fréttir
19.15 The Sacred Heart
19.30 Sunnudagsþátturinn
20.30 Bonanza
21.30 Þáttur Ed Sullivan
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Foxes of Harrow”
# % STJÓPNUSPÁ ^
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
12 desember.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
i aprll: Taktu ekki galsa eða
) glettni þeirra, sem þú umgengst
Ialltof hátíðlega. Veittú athygli
framkomu manns, sem þig hef
ur lengi langað til að kynnast.
Nautið, 21. april til 21. mai:
Sýndu fyllstu aðgát ef þú sækir
sjó eða ferðast með flugvél. Þér
mun ganga margt vel á landi í
dag fram yfir hádegið, eftir það
sækist þér heldur séinna.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júnl: Einbeittu þér að starfinu
láttu ekki nöldur á þig fá en
finnist þér um of á hlut þinn
gengið, skaltu svara af festu og
fylgja vel eftir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júli:
Mundu að ekki er alltaf auðvelt
að staðnæmast undan brekku
að minnsta kosti hyggilegra að
spyrna við fótum áður en komið
er tæpast á brúnina.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þér vinnst bezt f dag með þvi,
að leggja áherzlu á eitt viðfangs
efni í einu, unz því er lokið. Þú
verður vel upplagður og ættir
að færa þér það í nyt.
Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.:
Leggðu ekki eyrun við orðrómi
sem snertir eitthvað á vinnu-
, stað þfnum, eða samstarfsmenn
) þfna. Færðu til betri vegar, ef
{ þú heyrir einhverjum þar hall-
J mælL
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Farðu gætilega ef þú þarft að
vera mikið í umferðinni, hvort
sem þú situr undir stýri eða
ekki. Undir kvöldið ættirðu að
halda sem mest kyrru fyrir
heima.
Drekinn, 24 .okt. til 22 nóv.:
Það er allt í lagi með að reið-
ast en láttu reiði þína ekki
bitna nema á þeim sem til þess
hafa unnið. Hafðu hemil á skaps
munum þfnum þegar á líður.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú mátt búast við að ýmis
legt gangi úr skorðum vanans
í dag, og yfirleitt til bóta. Þér
kunna að koma viðbrögð sumra
á óvart, en ekki illa.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Það horfir vænlega fyrir
þér í peningamálum, ef þú var
ast álla fffldirfsku f því sam
bandi. Hugsáðu þig vandlega um
áður en þú gerir samninga.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Það stendur einhver styr
í námunda við þig síðari hluta
dagsins og þú ættir að varast
að blanda þér þar í. Það gæti
haft óþægilegar afleiðingar.
Fiskamir, 20. febrúar til 20.
marz: Þú misnotar á stundum
vináttu annarra, hliðrar þér við
að endurgjalda hana í einlægni
Það hlýtur að koma þér f koll
nema þú takir þig á þar.
Messur
Háteigsprestakall: Barnasam-
koma í Sjómannaskólanum kl.
10.30. Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2. Minnzt verður þeirra
tímamóta að þetta verður síðasta
messa safnaðarins í hátíðarsaln-
um. Séra Jón Þorvarðarson
Bústaðaprestakall: Barnasam-
koma í félagsheimili Fáks kl. 10
og f Réttarholtsskóla kl. 10. Guðs
þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan
messuíma). Séra Ólafur Skúlason
Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa kl. 11. Séra
Jakob Jónsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Sr.
Þorsteinn Björnsson.
EHiheimiIið Grund: Guðsþjón-
usta kl. 2 e.h. Séra Jón Guðna-
son messar. Heimilispresturinn.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra
Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2
Sér Kristján Róbertsson. Barna-
samkoma í Tjamarbæ kl. 11.
Séra Kristján Róbertsson.
Kópavogskirkja: Messa kl. 2.
Bamasamkoma kl. 10.30. Séra
Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.
h.. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Neskirkja: Bamamessa kl. 10.
messa kl. 2. Séra Jón Thoraren
sen.
Grensásprestakall: Breiðagerð-
isskóli. Engin guðsþjónusta eða
barnasamkoma vegna undirbún-
ingus undir jólaskemmtanir skól
ans.
Mýrarhúsaskóli: Barnasam-
koma kl. 10 Séra Frank M. Hall
dórssop,
Bazar
Jólabazar: Hinn árlegi jólabaz
ar Guðspekifílagsins verður hald
inn sunnudaginn 12. des n.k. Fél
agar bg aðrir velunnarar em vin
samlega beðnir að koma gjöfum
sínum sem fyrst, f síðasta lagi á
föstudag 10. des. í Guðspekifél
agshúsið. Ingólfsstræti 22 eða til
frú Helgu Kaaber, Reynimel 41
eða frú Halldóru Samúelsdóttur,
Sjafnargötu 3.
Fundahöld
Kvenfélag Bústaðasóknar. Jóla
fundur verður á mánudagskvöld
kl 8.30 í Réttarholtsskóla. Fritz
Hinrik Bemdtsen sýnir blóma-
skreytingar, happdrætti. Takið
með ykkur gesti. — Stjómin
Mæðrustyrksnefnd
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar. Gleðjið einstæðar mæð
ur og börn, Skrifstofan er að
Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6
álla daga. — Nefndin.
Minningar p j öl d
Árnað heilla
HJARTA
VERND
Minningarspjöld Hjartaverndar
fást i skrifstofu samtakanna,
Austurstræti 17. Sími 19420.
Minningabók Islenzk-Ameriska
félagsins um John F. Kennedy for
seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti,
Ferðaskrifstofu rfkisins (Baðstof
unni) og f skrifstofu fsl.-ameriska
félagsins Austurstræti 17 4. hæð
Þann 4. des voru gefin saman
í hjónaband af séra Garðari Svav
arssyni ungfrú Sigrún Eyjólfsdótt
ir og bjjáll Harðarson Laugarteig
34. (Pð»'£b Guðmundar).
Minningarspjöld Geðverndarfé
lags íslands eru seld í Markaðn-
um Hafnarstræti og í verzlun
Magnúsar Benjamínssonar, Veltu
sundi.
Minningargjafasjóður Landspft-
ala Islands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssíma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspftalans (opið kl. 10.
30—11 og 16—17).
Minningarkort kvenfélags Bú
staðasóknar fást á eftirtöldum
söðum Bókabúðinni Hólmgarði
34, Sigurjónu Jóhannsdóttur,
Sogavegi 22, sími 21908, Odd
rúnu Pálsdóttur, Sogavegi 78,
sími 35507, Sigríði Axelsdóttur
Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu
Sigurðardóttur Hlíðargerði 17,
sfmi 38782.
Tilkynning
Tilkynning frá Bamadeild
Heilsuvemdarstöðvarinnar við
Barónsstíg. Hér eftir verða böm
frá 1—6 ára ekki skoðuð á þriðju
dögum og föstudögum nema sam
kvæmt pöntunum. Tekið er á
móti pöntunum í síma: 22400
alla virka daga nema laugar-
daga. Böm innan eins árs mæti
eftir sem áður til skoðunar sam
kvæmt boðun hverfishjúkrunar
kvenna.
Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.
Kvenfélag Óháða safnaðarins.
Félagsfundur á sunnudag kl. 3
eftir messu.
Kópavogsbúar. Munið Skátabaz
arinn í Félagsheimili Kópavogs
sunnudaginn 12. des kl. 3 e.h. Á
bazarnum eru margir skemmtileg
ir muriir til jólagjafa. Jólasveinn
afgreiðir lukkupakka. — Skátafé
lagið Kópur.
Jólafundur
Kvenfélag Ásprestakalls heldur
jólafund f safnaðarheimili Lang-
holtssafnaðar Sólheimum 13
mánudag 13. des. kl. 8.30. Ring
enberg f Rósinni sýnir jóla- og
blómaskreytingar. Kaffidrykkja.
Stjómin.
Þann 4. des. vom gefin saman
í hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Árelfusi Níelssyni ungfrú
Þóra S. Helgadóttir Skúlagötu 64
og Gissur Tryggvason. Amarbæli
Dölum. Heimili þeirra er að Bók
hlöðustíg 1. (Studio Guðmundar)
Þann 1. des voru gefin saman
í hjónaband af séra Ólafi Skúla
syni ungfrú Ásta Ragnarsdóttir
og Jón Þóroddsson Hávallagötu
1. (Studio Guðmundar).
Þann 4. des voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Þórunn Péturs
dóttir og Jón Hlíðar Aðalsteins-
son Miðtúni 62. (Studio Guðmund
ar).