Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1965, Blaðsíða 2
2 V1SIR . Miðvikudagur 15. desember 1965. kf BÓKAFORLAGSBÓK r Athugun ú skipulugi burnu- vemdarmálu Kristján Gunnarsson, skólastjóri borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna skýrði frá þvf á síðasta borgar- stjórnarfundi, að heildarrannsókn stæðl nú yfir á bamavemdarmál- um í borginni sem beindist m.a. að því að samræma starfsemi fleirl stofnana sem hefðu haft með þessi mál að gera, svo sem bamavemdar nefndar, framfærslufulltrúa og framfærslufulltrúa og fræðsluskrif stofu. Nefnd var kjörin til að kanna þessi mál árið 1964 og ákvað hún að Iáta fram fara skrásetningu á störfum þessara aðila yfir eins árs tímabil, sem lyki um næstu ára- mót. Tilefni þess, að borgarfulltrúinn gaf þessar upplýsingar var að borg arfulltrúi kommúnista, Adda Bára Sigfúsdóttir, hafði lagt fram til- lögu um að nefndinni skyldu gefin fyrirmæli um að skila tillögum fyr ir afgreiðslu næstu fjárhagsáætlun ar. Kristján benti henni á það, að það væri óskynsamlegt að gefa nefndinni slík fyrirmæli. Hún yrði að fá tíma til að ljúka þessu verki annað yrði skipulagslaust kák. Sagði hann að tillagna væri að 5. bindi af Prins Valiant Bókaútgáfan Ásaþór í Kefla- vík hefur sent frá sér 5. bindið af hinum vinsælu drengjasögum Prins Valiant. Nefnist þetta bindi Prins Valiant og ljós- hærða prinsessan. Prinsinn er ein vinsælasta drengjasagan á markaðinum fyrir hver jól og er ekki að efa að svo verður einnig að þessu sinni. Þýðandi bókarinnar er Jósafat Arngrims- son. vænta frá nefndinni fyrir 1. marz Adda Bára lét lítt segjast við þessar upplýsingar Taldi hún að fjölga yrði stórlega starfsmönnum barnaverndamefndar. Var á henni að heyra að ekki dygði minna en að ráða þar 20-30 nýja starfsmenn. til borgarinnar á fullum launum. Hins vegar var lfka bent á það við umræðurnar að engar óskir hefðu komið fram hjá barnavernd arnefnd um fastráðningu ákveð- inna manna enda myndu hæfir menn til að gegna slíkum félags málafulltrúastörfum ekki liggja á lausu. ð&OPEL KADETT 3 nýjar "L" gerðir ' ' ' 2 dyra, 4 dyra og station MeÖ öílu þessu án aukagreiðslu: Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindlakveikjara snyrtispegli — veltispegli — læstu hanzkahólfi læstu benzínloki — vélarhússhún inni hjólhringum — upplýstu vélarhúsi upplýstri kistu — teppi að framan og aftan og 17 önnur atriði til öryggis, þæginda og prýði. Ármúla 3 Sími 38900 ,N j KJALLARANUM FÁST SKEMMTILEG- UÍSTU BRÚÖUR BÆJARINS. HVERGI FÁIÐ ÞÉR EINS FRUMLEGAR OG KOSTULEGAR BRÚÐUR. ÞÆR GRÁTA EKKI NÉ HLÆJA Gleðisöngur að morgni Yndisleg ásiarsaga. — Þar er gjöfin handa konunni oa unnusiunni, — Bók, sem allar konur hafa yndi af að lesa. iÍElFTUK EN ÞÆR FÁ YÐUR TIL AÐ GRÁTA OG HLÆJA. ÞÆR TALA EKKI NÉ DEPLA AUGUNUM EN ÞÆR VEKJA UMTAL. KJALLARINN HAFNARSTRÆTI I Vesturgötumegin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.